Viðskipti erlent Netflix greiddi alla skatta í Lúxemborg Netflix greiddi enga fyrirtækjaskatta í Bretlandi á síðasta ári, þrátt fyrir að áskrifendur í landinu séu 4,5 milljónir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Fyrirtækið rukkar hvern áskrifanda að lágmarki um 5,99 (um 1200 krónur) fyrir áskriftina að þjónustunni. Viðskipti erlent 22.12.2015 07:00 Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Viðskipti erlent 21.12.2015 13:42 Telja að Yellen muni hækka stýrivexti aftur í mars Samkvæmt könnun Reuters telja hagfræðingar líklegt að stýrivextir verða hækkaðir í Bandaríkjunum í mars. Viðskipti erlent 18.12.2015 15:28 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. Viðskipti erlent 18.12.2015 10:59 Hlutabréf hækka eftir stýrivaxtahækkun Eftir að tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum fer gengi hlutabréfa þar hækkandi. Viðskipti erlent 17.12.2015 15:30 Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. Viðskipti erlent 17.12.2015 10:54 Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. Viðskipti erlent 16.12.2015 19:39 Árið 2015 hjá Google Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Viðskipti erlent 16.12.2015 16:45 Líklega dýrasta appelsín í heimi Dós af Egils Appelsín kostar tæplega 600 krónur í Stavanger. Viðskipti erlent 16.12.2015 13:36 Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:18 Afdrifarík stýrivaxtaákvörðun hjá seðlabanka Bandaríkjanna í dag Því er spáð að seðlabanki Bandaríkjanna muni hækka stýrivexti upp í 0,25 til 0,5 prósent í dag. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:11 Frakkar lækka túrskattinn Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna. Viðskipti erlent 15.12.2015 13:36 660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Viðskipti erlent 15.12.2015 10:54 Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. Viðskipti erlent 14.12.2015 20:00 100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. Viðskipti erlent 14.12.2015 17:07 Spá minni sölu á iPhone í fyrsta sinn Morgan Stanley spáir því að iPhone sala muni dragast saman í fyrsta sinn á næsta ári. Viðskipti erlent 14.12.2015 13:49 Norðmenn standa við útboð á meiri olíuleit í Barentshafi Ríkisstjórn Noregs heldur fast við áform um að úthluta 57 nýjum olíuleitarleyfum í Barentshafi og Noregshafi fyrir næsta sumar. Viðskipti erlent 14.12.2015 12:45 Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. Viðskipti erlent 14.12.2015 11:37 Erfiðasta jólagjöfin er til maka Fjórða hverjum Norðmanni finnst erfiðast að finna réttu jólagjöfina handa makanum, að því er fram kemur í könnun sem norska raftækjaverslunin Elkjøp lét gera fyrir sig. Viðskipti erlent 12.12.2015 07:00 Hinn kínverski Warren Buffet týndur Ekki er vitað hvar Kínverjinn Guo Guanchang, einn ríkasti maður veraldar, er niðurkominn. Viðskipti erlent 11.12.2015 11:57 Vinsælustu auglýsingar Youtube Flestar eiga auglýsingarnar það sameiginlegt að vera hugljúfar og hjartnæmar. Viðskipti erlent 10.12.2015 20:36 Hlutabréf í Sports Direct hrynja Hneykslismál hefur komið upp hjá Sports Direct, the Guardian ásakar fyrirtækið um að borga starfsmönnum í London undir lágmarkslaunum. Viðskipti erlent 10.12.2015 14:47 Segja háskólamenntun ekki alltaf borga sig í Bandaríkjunum Goldman Sachs segir að ekki borgi sig að sækja sér háskólamenntun, nema í bestu skólum Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 10.12.2015 10:57 90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040 Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum. Viðskipti erlent 10.12.2015 10:38 Lægsta verð á hrávöru í 16 ár Hrávöruverð hefur lækkað mikið á árinu. Í vikunni féll Hrávöruvísitala Bloomberg og hefur ekki mælst lægri síðan í júní árið 1999. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00 VW dregur í land með fjölda svindlbíla Volkswagen segir útblásturshneyksli sitt ná til mun færri bíla en það hafði áður talið. Þýski bílaframleiðandinn segist nú telja að kolefnisútblástur og eldsneytiseyðsla aðeins 36 þúsund Volkswagen-bíla hafi verið ranglega gefin upp en ekki 800 þúsund bíla líkt og fyrirtækið gaf út í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00 Bretar setja met í eyðslu auglýsingafjár fyrir jólin Búist við metár í jólaauglýsingum í Bretlandi. Vöxturinn í Bretlandi verði áfram. Mikil eftirspurn verður á auglýsingamarkaði í Bandaríkjunum á næsta ári vegna forsetakosninga. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00 Stofnandi North Face og Esprit lést í kajakslysi Bandaríski milljarðamæringurinn Douglas Tompkins er látinn eftir kajakslys í suðurhluta Chile, 72 ára að aldri. Viðskipti erlent 9.12.2015 10:06 Lægsta olíuverð í sjö ár Hrávöruverð á olíu er komið undir 40 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 8.12.2015 14:34 LeBron James gerir lífstíðar samning við Nike Talið er að samningurinn sé yfir 39 milljarða króna virði. Viðskipti erlent 8.12.2015 13:38 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Netflix greiddi alla skatta í Lúxemborg Netflix greiddi enga fyrirtækjaskatta í Bretlandi á síðasta ári, þrátt fyrir að áskrifendur í landinu séu 4,5 milljónir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Fyrirtækið rukkar hvern áskrifanda að lágmarki um 5,99 (um 1200 krónur) fyrir áskriftina að þjónustunni. Viðskipti erlent 22.12.2015 07:00
Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Viðskipti erlent 21.12.2015 13:42
Telja að Yellen muni hækka stýrivexti aftur í mars Samkvæmt könnun Reuters telja hagfræðingar líklegt að stýrivextir verða hækkaðir í Bandaríkjunum í mars. Viðskipti erlent 18.12.2015 15:28
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. Viðskipti erlent 18.12.2015 10:59
Hlutabréf hækka eftir stýrivaxtahækkun Eftir að tilkynnt var um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum fer gengi hlutabréfa þar hækkandi. Viðskipti erlent 17.12.2015 15:30
Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. Viðskipti erlent 17.12.2015 10:54
Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í áratug Seðlabankinn í Bandaríkjunum hefur hækkað stýrivexti um 0.25 prósentustig. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem bankinn hækkar stýrivexti. Viðskipti erlent 16.12.2015 19:39
Árið 2015 hjá Google Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél. Viðskipti erlent 16.12.2015 16:45
Líklega dýrasta appelsín í heimi Dós af Egils Appelsín kostar tæplega 600 krónur í Stavanger. Viðskipti erlent 16.12.2015 13:36
Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:18
Afdrifarík stýrivaxtaákvörðun hjá seðlabanka Bandaríkjanna í dag Því er spáð að seðlabanki Bandaríkjanna muni hækka stýrivexti upp í 0,25 til 0,5 prósent í dag. Viðskipti erlent 16.12.2015 09:11
Frakkar lækka túrskattinn Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna. Viðskipti erlent 15.12.2015 13:36
660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar 145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995. Viðskipti erlent 15.12.2015 10:54
Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. Viðskipti erlent 14.12.2015 20:00
100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum. Viðskipti erlent 14.12.2015 17:07
Spá minni sölu á iPhone í fyrsta sinn Morgan Stanley spáir því að iPhone sala muni dragast saman í fyrsta sinn á næsta ári. Viðskipti erlent 14.12.2015 13:49
Norðmenn standa við útboð á meiri olíuleit í Barentshafi Ríkisstjórn Noregs heldur fast við áform um að úthluta 57 nýjum olíuleitarleyfum í Barentshafi og Noregshafi fyrir næsta sumar. Viðskipti erlent 14.12.2015 12:45
Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. Viðskipti erlent 14.12.2015 11:37
Erfiðasta jólagjöfin er til maka Fjórða hverjum Norðmanni finnst erfiðast að finna réttu jólagjöfina handa makanum, að því er fram kemur í könnun sem norska raftækjaverslunin Elkjøp lét gera fyrir sig. Viðskipti erlent 12.12.2015 07:00
Hinn kínverski Warren Buffet týndur Ekki er vitað hvar Kínverjinn Guo Guanchang, einn ríkasti maður veraldar, er niðurkominn. Viðskipti erlent 11.12.2015 11:57
Vinsælustu auglýsingar Youtube Flestar eiga auglýsingarnar það sameiginlegt að vera hugljúfar og hjartnæmar. Viðskipti erlent 10.12.2015 20:36
Hlutabréf í Sports Direct hrynja Hneykslismál hefur komið upp hjá Sports Direct, the Guardian ásakar fyrirtækið um að borga starfsmönnum í London undir lágmarkslaunum. Viðskipti erlent 10.12.2015 14:47
Segja háskólamenntun ekki alltaf borga sig í Bandaríkjunum Goldman Sachs segir að ekki borgi sig að sækja sér háskólamenntun, nema í bestu skólum Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 10.12.2015 10:57
90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040 Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum. Viðskipti erlent 10.12.2015 10:38
Lægsta verð á hrávöru í 16 ár Hrávöruverð hefur lækkað mikið á árinu. Í vikunni féll Hrávöruvísitala Bloomberg og hefur ekki mælst lægri síðan í júní árið 1999. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00
VW dregur í land með fjölda svindlbíla Volkswagen segir útblásturshneyksli sitt ná til mun færri bíla en það hafði áður talið. Þýski bílaframleiðandinn segist nú telja að kolefnisútblástur og eldsneytiseyðsla aðeins 36 þúsund Volkswagen-bíla hafi verið ranglega gefin upp en ekki 800 þúsund bíla líkt og fyrirtækið gaf út í síðasta mánuði. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00
Bretar setja met í eyðslu auglýsingafjár fyrir jólin Búist við metár í jólaauglýsingum í Bretlandi. Vöxturinn í Bretlandi verði áfram. Mikil eftirspurn verður á auglýsingamarkaði í Bandaríkjunum á næsta ári vegna forsetakosninga. Viðskipti erlent 10.12.2015 07:00
Stofnandi North Face og Esprit lést í kajakslysi Bandaríski milljarðamæringurinn Douglas Tompkins er látinn eftir kajakslys í suðurhluta Chile, 72 ára að aldri. Viðskipti erlent 9.12.2015 10:06
Lægsta olíuverð í sjö ár Hrávöruverð á olíu er komið undir 40 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 8.12.2015 14:34
LeBron James gerir lífstíðar samning við Nike Talið er að samningurinn sé yfir 39 milljarða króna virði. Viðskipti erlent 8.12.2015 13:38