Barbie breytir til eftir 57 ár: Þrjár nýjar útgáfur kynntar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. janúar 2016 19:00 Eftir mikla gagnrýni á óraunhæft líkamsform Barbie-dúkkunnar hefur Mattel kynnt til sögunnar þrjár nýjar útgáfur. Mynd/Skjáskot Í 57 ár hafa Barbie-dúkkur aðeins haft eitt form. Stór brjóst, agnarsmátt mitti og líffræðilega ómögulegt.Þangað til í dag en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, kynnti í dag þrjá nýjar líkamsgerðir fyrir dúkkuna, curvy, petite og tall sem þýða mætti sem ávala, smágerða og hávaxna. Curvy, Tall and Petite dolls now stand proudly next to our Original body. https://t.co/JDeqzI59nX #TheDollEvolves pic.twitter.com/ANKzWe2YBZ— Barbie (@Barbie) January 28, 2016 Líkamsform Barbie hefur í gegnum tíðina verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera óraunhæft og fyrir að ýta undir skaðlegar líkamsímynd ungra stelpna. Bandaríska tímaritið Times fjallar á ítarlegan hátt um þessar breytingar á Barbie og þar kemur fram að minnkandi sala á leikföngum og yfirburðir Frozen hafi þrýst á breytingar, fremur en gagnrýni vegna líkamsburðar Barbie. Með hinum þremur nýjum Barbie-dúkkum verða einnig gerðar breytingar á skóbúnað Barbie en flatbotna skór hafa verið kynntir til sögunnar.Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þróun Barbie-dúkkunnar síðustu 57 ár. Tengdar fréttir Moschino Barbie er mætt Jeremy Scott hefur hannað heila línu á Barbie dúkkur 9. nóvember 2015 11:15 Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00 Barbie komin í flatbotna Það eru svo sannarlega tímamót hjá dúkkunni frægu 3. júní 2015 21:00 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00 Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í 57 ár hafa Barbie-dúkkur aðeins haft eitt form. Stór brjóst, agnarsmátt mitti og líffræðilega ómögulegt.Þangað til í dag en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-dúkkurnar, kynnti í dag þrjá nýjar líkamsgerðir fyrir dúkkuna, curvy, petite og tall sem þýða mætti sem ávala, smágerða og hávaxna. Curvy, Tall and Petite dolls now stand proudly next to our Original body. https://t.co/JDeqzI59nX #TheDollEvolves pic.twitter.com/ANKzWe2YBZ— Barbie (@Barbie) January 28, 2016 Líkamsform Barbie hefur í gegnum tíðina verið harðlega gagnrýnt fyrir að vera óraunhæft og fyrir að ýta undir skaðlegar líkamsímynd ungra stelpna. Bandaríska tímaritið Times fjallar á ítarlegan hátt um þessar breytingar á Barbie og þar kemur fram að minnkandi sala á leikföngum og yfirburðir Frozen hafi þrýst á breytingar, fremur en gagnrýni vegna líkamsburðar Barbie. Með hinum þremur nýjum Barbie-dúkkum verða einnig gerðar breytingar á skóbúnað Barbie en flatbotna skór hafa verið kynntir til sögunnar.Á meðfylgjandi myndbandi má sjá þróun Barbie-dúkkunnar síðustu 57 ár.
Tengdar fréttir Moschino Barbie er mætt Jeremy Scott hefur hannað heila línu á Barbie dúkkur 9. nóvember 2015 11:15 Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00 Barbie komin í flatbotna Það eru svo sannarlega tímamót hjá dúkkunni frægu 3. júní 2015 21:00 Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00 Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrsti drengurinn sem birtist í Barbie auglýsingu Auglýsingin vekur mikla lukku og fyrirtækinu hefur verið hrósað í hástert á samfélagsmiðlum. 18. nóvember 2015 10:00
Óánægð með líkamann eftir leik með Barbie og aksjónkalla Sænskir vísindamenn segja að með því að einbeita sér að virkni líkamans í stað útlits verði líkamsímyndin jákvæðari. Eldri konur eru með jákvæðari líkamsímynd. Þær kunna að meta hreyfigetu og góða heilsu. 26. nóvember 2015 09:00
Barbie-dúkka með „eðlilegar línur“ og appelsínuhúð Nú er dúkka komin á markað sem á að sýna hvernig konur eru í raun og veru. 20. nóvember 2014 10:52