Viðskipti erlent Fyrstu greiðslur úr þrotabúi Kaupþings í Bretlandi hækka Fyrstu greiðslur úr þrotabúi Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi verða hærri en áður var áætlað. Þetta kemur fram hjá skiptastjórum Ernst & Young sem stjórna búinu. Viðskipti erlent 12.7.2009 09:02 Bílar seljast grimmt í Kína Bílar halda áfram að seljast vel í Kína og seldust rúmlega 873 þúsund bílar í síðasta mánuði. Það er 48% munur samanborið við júní á síðasta ári. Viðskipti erlent 12.7.2009 06:45 Nýtt General Motors út úr gjaldþroti Nýtt félag um bandaríska bílaframleiðslufyrirtækið General Motors hefur verið stofnað en rúmur mánuður er síðan að fyrirtækið fór fram á að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Það var þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Endurreisnarferlið tók mun skemmri tíma en margir þorðu að vona. Viðskipti erlent 11.7.2009 11:32 BIS bankanum blandað inn í japanska skuldabréfasmyglið BIS bankanum í Basel í Sviss, eða seðlabanka seðlabankanna í heiminum og síðasta vinnustað næstkomandi seðlabankastjóra á Íslandi hefur nú verið blandað í japanska skuldabréfasmyglið í smábænum Chiasso. Þar voru tveir menn gripnir með 17.000 milljarða kr. í bandarískum skuldabréfum. Viðskipti erlent 10.7.2009 16:21 Verð á eldislaxi heldur áfram að hækka í Evrópu Verð á eldislaxi heldur áfram að hækka í Evrópu og er nú komið yfir 40 norskar kr. fyrir kílóið af minnsta laxinum eða um 800 kr. Verð a stærsta laxinum er komið í 44 norskar kr. Viðskipti erlent 10.7.2009 13:32 Villtustu veislur milljarðamæringa í uppsveiflunni Börsen.dk hefur tekið saman yfirlit yfir nokkrar af villtustu veislum milljarðamæringa heimsins í uppsveiflunni síðustu árin fyrir fjármálakreppuna á síðasta ári. Milljón dollara koma Elton John í afmæli Ólafs Ólafssonar hér um árið bliknar og blánar í samanburðinum. Viðskipti erlent 10.7.2009 11:13 Er kreppunni að ljúka í Bandaríkjunum? Talið er að bandaríska hagkerfið muni rétta úr kútnum á seinni hluta þessa árs, það er mun fyrr en hagfræðingar höfðu áður gert ráð fyrir. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum Bloomberg fréttaveitunnar. Ástæðan er að meðal annars aukin einkaneysla. Viðskipti erlent 10.7.2009 11:01 Yfir 100 sóttu um stöðu nornar í enskum fjölskyldugarði Fjölskyldugarðurinn Wookey Hole í Englandi auglýsti nýlega stöðu nornar lausa til umsóknar í garðinum. Yfir 100 sóttu um stöðuna. Viðskipti erlent 10.7.2009 10:24 Hver Dani tapaði 2,4 milljónum að meðaltali í fyrra Hver Dani tapaði að meðaltali 101.000 dönskum kr. eða um 2,4 milljónum kr. af persónulegum auði sínum á síðasta ári. Tapið er að miklu leyti tilkomið vegna þess hve hlutabréf lækkuðu mikið í verði á síðasta ári. Viðskipti erlent 10.7.2009 09:36 Lloyds TSB tekur yfir skuldbindingar Landsbankans í All Saints Tískuvörukeðjan All Saints hefur nú náð samningi við Lloyds TSB bankann um lán upp á 30 milljónir punda eða um 6,3 milljarða kr. Með þessu hefur bankinn tekið yfir skuldbindingar Landsbankans gagnvart All Saints að því er segir á vefsíðu RetailWeek. Viðskipti erlent 10.7.2009 08:57 Ólöglegar vörueftirlíkingar flæða yfir Evrópu Falskar sígarettur, ónothæfar viagra pillur, merkjavörur í ódýrum eftirlíkingum, sjóræningja CD og DVD diskar. Ólöglegar vörueftirlíkingar flæða yfir Evrópu sem aldrei fyrr. Viðskipti erlent 9.7.2009 15:07 Heimurinn er að losna undan taki kreppunnar Samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrisjóðsins (AGS) er kreppan nú að losa um tak sitt á alheimshagkerfinu og bati, þó veikur sé, er í sjónmáli. Viðskipti erlent 9.7.2009 11:15 Sænsk herrasetur til sölu á tombóluverði Fjármálakreppan og lágt gengi sænsku krónunnar hefur gert það að verkum að nú er hægt að kaupa sænsk herrasetur (herregård) á tombóluverði. Dæmi eru um að verð á þeim hafi fallið niður í 60 milljónir kr. sem er svipað og kostar að kaupa fjögurra herbergja íbúð í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 9.7.2009 11:05 AGS fær 10 milljarða dollara lán frá Kanada Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur gengið frá lánasamningi við stjórnvöld í Kanada um lán upp á allt að 10 milljarða dollara eða tæplega 1.290 milljarða kr. Viðskipti erlent 9.7.2009 08:55 Tap Alcoa minna en væntingar voru um Bandaríski álrisinn Alcoa, sem m.a. á Fjarðarál, skilaði minna tapi á öðrum ársfjórðungi en væntingar voru um. Tapið nam 454 milljónum dollara eða um 59 milljörðum kr. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður af rekstrinum hinsvegar 546 milljónir dollara. Viðskipti erlent 9.7.2009 08:22 Líkir hlutabréfum SAS við Hubba Bubba tyggjó Markaðsstjóri flugfélagsins Ryanair á Norðurlöndunum, Erik Elmsätser, líkir hlutabréfum í SAS flugfélaginu við Hubba Bubba tyggjó. Hann segir að um leið og hluturinn í SAS fer niður í sama verð og stykkið af Hubba Bubba muni Lufthansa slá til og kaupa SAS. Viðskipti erlent 8.7.2009 14:34 Stal viðskiptaforriti Goldman Sachs Fyrrum starfsmaður fjárfestingabankans Goldman Sachs gæti orsakað gríðarlegt tap hjá bankanum þar sem hann stal mikilvægum viðskiptahugbúnaði í eigu bankans. Bankinn gæti hugsanlega tapað hundruðum milljóna króna komist gögnin ekki aftur í vörslu bankans. Viðskipti erlent 8.7.2009 14:01 Iðnaðarframleiðslan langt umfram væntingar í Þýskalandi Iðnaðarframleiðsla í Þýskalandi jókst um 3,7% í maí síðastliðnum frá fyrri mánuði og hefur ekki aukist jafn mikið í einum mánuði í 16 ár. Viðskipti erlent 8.7.2009 12:43 Veitingahúsaveldi Gordons Ramsay var á barmi gjaldþrots Veitingahúsaveldi ofurkokksins og Íslandsvinarins Gordons Ramsay riðaði á barmi gjaldþrots í vor. Ramsay neyddist til að skjóta töluverðum upphæðum af persónulegum auðæfum sínum inn í reksturinn til að halda honum á floti. Viðskipti erlent 8.7.2009 09:49 Seldi fyrstu samuræ-bréfin eftir að Kaupþing eyðilagði markaðinn Barclays bankinn hefur gefið út og selt fyrstu samuræ-bréfin í ár en Kaupþing eyðilagði markaðinn með slík bréf í október þegar Kaupþing varð fyrsti evrópski bankinn sem gat ekki borgað af sínum samuræ-bréfum. Viðskipti erlent 8.7.2009 08:41 Smásala í Bandaríkjunum dróst saman í júní Smásala í Bandaríkjunum dróst töluvert saman í júní. Ástæðan er rakin til slæms veðurs og minni kaupgetu almennings í Bandaríkjunum en fyrri ár. Viðskipti erlent 7.7.2009 23:55 Fitch setur lánshæfi Kaliforníu í sama flokk og Ísland Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Viðskipti erlent 7.7.2009 11:09 Farþegafjöldi SAS hefur hrapað um tæp 13% í ár Farþegafjöldinn hjá SAS flugfélaginu minnkað um 12,9% á fyrri helming ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Fækkunin nemur 2,4 milljónir farþega hjá félaginu frá áramótum. Viðskipti erlent 7.7.2009 10:54 Alþjóðabankinn: Lausn á kreppunni ekki handan við hornið Lausn á efnahagskreppunni er ekki handan við hornið. Þetta eru skilaboð bankastjóra Alþjóðabankans til leiðtoga helstu iðnríkja heims sem nú eru komnir saman til fundar á Ítalíu. Viðskipti erlent 6.7.2009 12:30 Forstjórar þora ekki lengur að sjást á golfvellinum Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Viðskipti erlent 6.7.2009 10:26 Rio Tinto selur eignir til að létta á skuldum Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, hefur selt pökkunarfyrirtækið Food Americas til Bemis fyrir 1,2 milljarð dollara eða um 152 milljarða kr. Viðskipti erlent 6.7.2009 09:42 Heimsmarkaðsverð á olíu undir 65 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu féll í morgun undir 65 dollara á tunnuna og er þetta lægst verð á olíunni undanfarnar fimm vikur. Viðskipti erlent 6.7.2009 08:17 Gjaldþrot á hverjum degi í viku 52 bankar í Bandaríkjunum hafa orðið gjaldþrota á árinu en sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Viðskipti erlent 5.7.2009 14:02 Yfir 50 bankar í Bandaríkjunum orðnir gjaldþrota í ár Tala þeirra banka í Bandaríkjunum sem orðið hafa gjaldþrota í ár nemur nú 52 eftir að sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Þetta eru meir en helmingi fleiri bankagjaldþrot vestan hafs í ár en á öllu árinu í fyrra. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:59 Kaupþing fékk greidda 4 milljarða frá JJB Sports Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:30 « ‹ 298 299 300 301 302 303 304 305 306 … 334 ›
Fyrstu greiðslur úr þrotabúi Kaupþings í Bretlandi hækka Fyrstu greiðslur úr þrotabúi Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi verða hærri en áður var áætlað. Þetta kemur fram hjá skiptastjórum Ernst & Young sem stjórna búinu. Viðskipti erlent 12.7.2009 09:02
Bílar seljast grimmt í Kína Bílar halda áfram að seljast vel í Kína og seldust rúmlega 873 þúsund bílar í síðasta mánuði. Það er 48% munur samanborið við júní á síðasta ári. Viðskipti erlent 12.7.2009 06:45
Nýtt General Motors út úr gjaldþroti Nýtt félag um bandaríska bílaframleiðslufyrirtækið General Motors hefur verið stofnað en rúmur mánuður er síðan að fyrirtækið fór fram á að vera tekið til gjaldþrotaskipta. Það var þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Endurreisnarferlið tók mun skemmri tíma en margir þorðu að vona. Viðskipti erlent 11.7.2009 11:32
BIS bankanum blandað inn í japanska skuldabréfasmyglið BIS bankanum í Basel í Sviss, eða seðlabanka seðlabankanna í heiminum og síðasta vinnustað næstkomandi seðlabankastjóra á Íslandi hefur nú verið blandað í japanska skuldabréfasmyglið í smábænum Chiasso. Þar voru tveir menn gripnir með 17.000 milljarða kr. í bandarískum skuldabréfum. Viðskipti erlent 10.7.2009 16:21
Verð á eldislaxi heldur áfram að hækka í Evrópu Verð á eldislaxi heldur áfram að hækka í Evrópu og er nú komið yfir 40 norskar kr. fyrir kílóið af minnsta laxinum eða um 800 kr. Verð a stærsta laxinum er komið í 44 norskar kr. Viðskipti erlent 10.7.2009 13:32
Villtustu veislur milljarðamæringa í uppsveiflunni Börsen.dk hefur tekið saman yfirlit yfir nokkrar af villtustu veislum milljarðamæringa heimsins í uppsveiflunni síðustu árin fyrir fjármálakreppuna á síðasta ári. Milljón dollara koma Elton John í afmæli Ólafs Ólafssonar hér um árið bliknar og blánar í samanburðinum. Viðskipti erlent 10.7.2009 11:13
Er kreppunni að ljúka í Bandaríkjunum? Talið er að bandaríska hagkerfið muni rétta úr kútnum á seinni hluta þessa árs, það er mun fyrr en hagfræðingar höfðu áður gert ráð fyrir. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum Bloomberg fréttaveitunnar. Ástæðan er að meðal annars aukin einkaneysla. Viðskipti erlent 10.7.2009 11:01
Yfir 100 sóttu um stöðu nornar í enskum fjölskyldugarði Fjölskyldugarðurinn Wookey Hole í Englandi auglýsti nýlega stöðu nornar lausa til umsóknar í garðinum. Yfir 100 sóttu um stöðuna. Viðskipti erlent 10.7.2009 10:24
Hver Dani tapaði 2,4 milljónum að meðaltali í fyrra Hver Dani tapaði að meðaltali 101.000 dönskum kr. eða um 2,4 milljónum kr. af persónulegum auði sínum á síðasta ári. Tapið er að miklu leyti tilkomið vegna þess hve hlutabréf lækkuðu mikið í verði á síðasta ári. Viðskipti erlent 10.7.2009 09:36
Lloyds TSB tekur yfir skuldbindingar Landsbankans í All Saints Tískuvörukeðjan All Saints hefur nú náð samningi við Lloyds TSB bankann um lán upp á 30 milljónir punda eða um 6,3 milljarða kr. Með þessu hefur bankinn tekið yfir skuldbindingar Landsbankans gagnvart All Saints að því er segir á vefsíðu RetailWeek. Viðskipti erlent 10.7.2009 08:57
Ólöglegar vörueftirlíkingar flæða yfir Evrópu Falskar sígarettur, ónothæfar viagra pillur, merkjavörur í ódýrum eftirlíkingum, sjóræningja CD og DVD diskar. Ólöglegar vörueftirlíkingar flæða yfir Evrópu sem aldrei fyrr. Viðskipti erlent 9.7.2009 15:07
Heimurinn er að losna undan taki kreppunnar Samkvæmt nýrri hagspá Alþjóðagjaldeyrisjóðsins (AGS) er kreppan nú að losa um tak sitt á alheimshagkerfinu og bati, þó veikur sé, er í sjónmáli. Viðskipti erlent 9.7.2009 11:15
Sænsk herrasetur til sölu á tombóluverði Fjármálakreppan og lágt gengi sænsku krónunnar hefur gert það að verkum að nú er hægt að kaupa sænsk herrasetur (herregård) á tombóluverði. Dæmi eru um að verð á þeim hafi fallið niður í 60 milljónir kr. sem er svipað og kostar að kaupa fjögurra herbergja íbúð í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 9.7.2009 11:05
AGS fær 10 milljarða dollara lán frá Kanada Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur gengið frá lánasamningi við stjórnvöld í Kanada um lán upp á allt að 10 milljarða dollara eða tæplega 1.290 milljarða kr. Viðskipti erlent 9.7.2009 08:55
Tap Alcoa minna en væntingar voru um Bandaríski álrisinn Alcoa, sem m.a. á Fjarðarál, skilaði minna tapi á öðrum ársfjórðungi en væntingar voru um. Tapið nam 454 milljónum dollara eða um 59 milljörðum kr. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður af rekstrinum hinsvegar 546 milljónir dollara. Viðskipti erlent 9.7.2009 08:22
Líkir hlutabréfum SAS við Hubba Bubba tyggjó Markaðsstjóri flugfélagsins Ryanair á Norðurlöndunum, Erik Elmsätser, líkir hlutabréfum í SAS flugfélaginu við Hubba Bubba tyggjó. Hann segir að um leið og hluturinn í SAS fer niður í sama verð og stykkið af Hubba Bubba muni Lufthansa slá til og kaupa SAS. Viðskipti erlent 8.7.2009 14:34
Stal viðskiptaforriti Goldman Sachs Fyrrum starfsmaður fjárfestingabankans Goldman Sachs gæti orsakað gríðarlegt tap hjá bankanum þar sem hann stal mikilvægum viðskiptahugbúnaði í eigu bankans. Bankinn gæti hugsanlega tapað hundruðum milljóna króna komist gögnin ekki aftur í vörslu bankans. Viðskipti erlent 8.7.2009 14:01
Iðnaðarframleiðslan langt umfram væntingar í Þýskalandi Iðnaðarframleiðsla í Þýskalandi jókst um 3,7% í maí síðastliðnum frá fyrri mánuði og hefur ekki aukist jafn mikið í einum mánuði í 16 ár. Viðskipti erlent 8.7.2009 12:43
Veitingahúsaveldi Gordons Ramsay var á barmi gjaldþrots Veitingahúsaveldi ofurkokksins og Íslandsvinarins Gordons Ramsay riðaði á barmi gjaldþrots í vor. Ramsay neyddist til að skjóta töluverðum upphæðum af persónulegum auðæfum sínum inn í reksturinn til að halda honum á floti. Viðskipti erlent 8.7.2009 09:49
Seldi fyrstu samuræ-bréfin eftir að Kaupþing eyðilagði markaðinn Barclays bankinn hefur gefið út og selt fyrstu samuræ-bréfin í ár en Kaupþing eyðilagði markaðinn með slík bréf í október þegar Kaupþing varð fyrsti evrópski bankinn sem gat ekki borgað af sínum samuræ-bréfum. Viðskipti erlent 8.7.2009 08:41
Smásala í Bandaríkjunum dróst saman í júní Smásala í Bandaríkjunum dróst töluvert saman í júní. Ástæðan er rakin til slæms veðurs og minni kaupgetu almennings í Bandaríkjunum en fyrri ár. Viðskipti erlent 7.7.2009 23:55
Fitch setur lánshæfi Kaliforníu í sama flokk og Ísland Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sett lánshæfismatið á langtímaskuldum Kaliforníu á svipaðar slóðir og Ísland, það er BBB eða aðeins tveimur þrepum frá ruslflokki. Viðskipti erlent 7.7.2009 11:09
Farþegafjöldi SAS hefur hrapað um tæp 13% í ár Farþegafjöldinn hjá SAS flugfélaginu minnkað um 12,9% á fyrri helming ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Fækkunin nemur 2,4 milljónir farþega hjá félaginu frá áramótum. Viðskipti erlent 7.7.2009 10:54
Alþjóðabankinn: Lausn á kreppunni ekki handan við hornið Lausn á efnahagskreppunni er ekki handan við hornið. Þetta eru skilaboð bankastjóra Alþjóðabankans til leiðtoga helstu iðnríkja heims sem nú eru komnir saman til fundar á Ítalíu. Viðskipti erlent 6.7.2009 12:30
Forstjórar þora ekki lengur að sjást á golfvellinum Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Viðskipti erlent 6.7.2009 10:26
Rio Tinto selur eignir til að létta á skuldum Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, hefur selt pökkunarfyrirtækið Food Americas til Bemis fyrir 1,2 milljarð dollara eða um 152 milljarða kr. Viðskipti erlent 6.7.2009 09:42
Heimsmarkaðsverð á olíu undir 65 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu féll í morgun undir 65 dollara á tunnuna og er þetta lægst verð á olíunni undanfarnar fimm vikur. Viðskipti erlent 6.7.2009 08:17
Gjaldþrot á hverjum degi í viku 52 bankar í Bandaríkjunum hafa orðið gjaldþrota á árinu en sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Viðskipti erlent 5.7.2009 14:02
Yfir 50 bankar í Bandaríkjunum orðnir gjaldþrota í ár Tala þeirra banka í Bandaríkjunum sem orðið hafa gjaldþrota í ár nemur nú 52 eftir að sjö bankar lýstu sig gjaldþrota í síðustu viku. Þetta eru meir en helmingi fleiri bankagjaldþrot vestan hafs í ár en á öllu árinu í fyrra. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:59
Kaupþing fékk greidda 4 milljarða frá JJB Sports Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Viðskipti erlent 5.7.2009 10:30