Viðskipti erlent Snapchat afhendir skilaboð til lögreglunnar Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári. Viðskipti erlent 14.10.2013 23:38 Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. Viðskipti erlent 14.10.2013 21:43 Hlutabréf lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent. Viðskipti erlent 14.10.2013 16:28 Þrír bandarískir prófessorar hlutu Nóbelsverðlaunin í hagfræði Viðskipti erlent 14.10.2013 12:09 Varar við annarri heimskreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. Viðskipti erlent 14.10.2013 10:53 Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. Viðskipti erlent 12.10.2013 16:29 Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi Viðskipti erlent 11.10.2013 16:22 „Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. Viðskipti erlent 11.10.2013 14:01 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. Viðskipti erlent 11.10.2013 10:16 Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.10.2013 10:59 Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 10.10.2013 09:05 Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. Viðskipti erlent 10.10.2013 08:43 Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 9.10.2013 12:36 Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 9.10.2013 06:53 Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. Viðskipti erlent 8.10.2013 10:06 Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. Viðskipti erlent 7.10.2013 16:37 Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Viðskipti erlent 7.10.2013 10:59 Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. Viðskipti erlent 6.10.2013 11:56 Twitter í hlutafjárútboð Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. Viðskipti erlent 3.10.2013 23:28 Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. Viðskipti erlent 3.10.2013 15:19 Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2013 15:47 Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Viðskipti erlent 2.10.2013 14:37 Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. Viðskipti erlent 30.9.2013 12:00 Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. Viðskipti erlent 30.9.2013 11:28 Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. Viðskipti erlent 30.9.2013 09:16 Google biðst afsökunar á Gmail Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa. Viðskipti erlent 25.9.2013 11:25 Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. Viðskipti erlent 24.9.2013 15:13 Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. Viðskipti erlent 24.9.2013 10:25 Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. Viðskipti erlent 23.9.2013 23:00 Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. Viðskipti erlent 23.9.2013 10:12 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 334 ›
Snapchat afhendir skilaboð til lögreglunnar Yfirmenn hjá Snapchat hafa játað að hafa afhent lögregluyfirvöldum óopnuð snapchat-skilaboð í nokkur skipti á síðastliðnu ári. Viðskipti erlent 14.10.2013 23:38
Viðskiptasamningar um gúmmí og grjón Ríkisstjórnir Taílands og Kína hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um viðskiptasamninga milli landanna. Viðskipti erlent 14.10.2013 21:43
Hlutabréf lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Hlutabréf í Bandaríkjunum féllu þegar markaðir opnuðu í morgun. Standard og Poor‘s hlutabréfavísitalan og Dow Jones féllu báðar um hálft prósent. Viðskipti erlent 14.10.2013 16:28
Varar við annarri heimskreppu Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. Viðskipti erlent 14.10.2013 10:53
Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. Viðskipti erlent 12.10.2013 16:29
Björgunarmiðstöð verði á Bjarnarey Einn helsti áhrifamaður olíugeirans í Norður Noregi hvetur norsk stjórnvöld til að gera Bjarnarey að björgunarmiðstöð vegna olíuleitar í Barentshafi Viðskipti erlent 11.10.2013 16:22
„Bláskjár dauðans“ í iPhone 5S Eigendur iPhone 5S hafa að undanförnu birt skjáskot og jafnvel myndbönd af því þegar síminn endurræsir sig upp úr þurru. Viðskipti erlent 11.10.2013 14:01
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. Viðskipti erlent 11.10.2013 10:16
Danir eignast borskip sem ráða við Drekann Danska olíufélagið Mærsk Drilling hefur samið um smíði fjögurra risaborskipa fyrir samtals 315 milljarða króna. Viðskipti erlent 10.10.2013 10:59
Aukinnar bjartsýni gætir í kauphöllum Hlutabréfaverð í evrópskum kauphöllum hafa hækkað lítið eitt í morgun eftir óvissutíð síðustu vikur sem skapast hefur vegna stjórnmálaástandsins í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 10.10.2013 09:05
Markaðirnir trúa á Janet Yellen Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Janet Yellen sem næsta seðlabankastjóra. Tíðindin höfðu jákvæð áhrif á markaði vestanhafs. Viðskipti erlent 10.10.2013 08:43
Yellen fulltrúi aukins eftirlits Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 9.10.2013 12:36
Yellen í Seðlabankann Fastlega er búist við því að Barack Obama Bandaríkjaforseti tilnefni í dag Janet Yellen sem næsta Seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 9.10.2013 06:53
Fljóta glaðvakandi að feigðarósi Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum. Viðskipti erlent 8.10.2013 10:06
Ísland þriðja tæknivæddasta land heims Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. Viðskipti erlent 7.10.2013 16:37
Þekktur leitarvélasérfræðingur á leið til landsins Vanessa Fox, sem er einn þekktasti sérfræðingur á sviði leitarvéla á netinu, verður með heilsdags vinnustofu hjá TM Software í Hörpu þann 11. október. Viðskipti erlent 7.10.2013 10:59
Fríverslunarviðræður tefjast Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast. Viðskipti erlent 6.10.2013 11:56
Twitter í hlutafjárútboð Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. Viðskipti erlent 3.10.2013 23:28
Burstar tennurnar á sex sekúndum Von er á nýstárlegum tannbursta sem þrífur allar tennur mannsins á aðeins sex sekúndum. Viðskipti erlent 3.10.2013 15:19
Hlutabréfavísitölur lækka vegna deilunnar á Bandaríkjaþingi Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,7 prósent og Nasdaq um 0,4 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2013 15:47
Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Viðskipti erlent 2.10.2013 14:37
Partaframleiðendur játa stórfellt samráð Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra. Viðskipti erlent 30.9.2013 12:00
Apple verðmætasta vörumerki heims Orðið verðmætara en Coca-Cola, sem fellur í þriðja sæti á milli ára. Viðskipti erlent 30.9.2013 11:28
Toshiba segir upp tvö þúsund manns Japanska raftækjafyrirtækið Toshiba ætlar að draga verulega úr framleiðslu sinni á sjónvörpum og loka tveimur af þremur verksmiðjum sem framleiða tækin. Viðskipti erlent 30.9.2013 09:16
Google biðst afsökunar á Gmail Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa. Viðskipti erlent 25.9.2013 11:25
Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér Uppfærslan sögð vatnsverja tækin. Viðskipti erlent 24.9.2013 15:13
Seldu 9 milljónir iPhone á þremur dögum Salan á nýju símunum fór langt fram úr væntingum og hafa hlutabréf í Apple hækkað um 6%. Viðskipti erlent 24.9.2013 10:25
Vilja kaupa Blackberry Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. Viðskipti erlent 23.9.2013 23:00
Gas fannst á Svalbarða Jarðgas hefur óvænt fundist á Svalbarða, og það án þess að ætlunin hafi verið að leita að gasi. Viðskipti erlent 23.9.2013 10:12