Viðskipti erlent Ikea gerir grín að Apple Fyrirtækið fór nýstárlega leið við kynningu nýs Ikea bæklings. Viðskipti erlent 4.9.2014 13:35 Facebook lá niðri í um 20 mínútur í kvöld Fjöldi Facebook-notenda á Íslandi og víðar gátu ekki tengst samskiptasíðunni um stund fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 3.9.2014 21:23 „Mikil áhætta fólgin í því að geyma gögn á snjallsímum“ Ekki er enn vitað hvernig hópur tölvuþrjóta komst yfir nektarmyndirnar af þekktum einstaklingum. Jafnvel er talið að myndirnar hafi gengið kaupum og sölum í gegnum vefsíðuna 4Chan. Viðskipti erlent 3.9.2014 18:17 Raftækjarisar sektaðir um 21 milljarð vegna verðsamráðs Samsung, Philips og Infineon sektuð fyrir samráð á árunum 2003 til 2005. Viðskipti erlent 3.9.2014 16:10 Margir ætla að uppfæra í nýjan iPhone 46 prósent eigenda iPhone 3 ætla að uppfæra í iPhone 6. Viðskipti erlent 2.9.2014 17:08 FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Viðskipti erlent 2.9.2014 16:15 MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október. Viðskipti erlent 30.8.2014 09:12 Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið. Viðskipti erlent 29.8.2014 10:36 Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Viðskipti erlent 29.8.2014 09:34 Hyperlapse nýjasta byltingin í myndbandsupptökum Nýtt smáforrit gerir notendum kleift að taka upp og spila myndbönd á allt að tólfföldum hraða, án þess að myndgæðin skerðist. Viðskipti erlent 28.8.2014 14:04 Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Fljúga með tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. Viðskipti erlent 27.8.2014 15:51 Teiknuð tilgáta af iPhone 6 Graphic News hafa tekið saman orðróma og leka varðandi iPhone 6 á myndrænt form. Viðskipti erlent 23.8.2014 18:58 Rússar þrengja að McDonald's Rússneska matvælaeftirlitið hefur lokað fjórum útibúum hamborgararisans og rannsakar fleiri. Viðskipti erlent 22.8.2014 12:00 Bandarísk stjórnvöld skella metsekt á Bank of America Bankinn greiðir tæpa tvö þúsund milljarða króna vegna sölu húsnæðislána stuttu fyrir hrun. Viðskipti erlent 22.8.2014 10:45 Ritvélaapp Tom Hanks slær í gegn Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple. Viðskipti erlent 21.8.2014 12:31 Bjórsala minni vegna átaka Sala á Carlsberg hefur minnkað að undanförnu vegna minni neyslu á bjór í Rússlandi og Úkraínu. Í afkomutilkynningu frá Carlsberg, sem BBC vísar til, segir að neysla á bjór í Rússlandi hafi minnkað um 6-7% vegna óhagstæðra efnahagsaðstæðna og neysla í Úkraínu um 10% vegna átakanna í Austur-Evrópu. Viðskipti erlent 21.8.2014 07:00 Rússar íhuga að banna innflutning á bílum Talsmaður Rússlandsforseta segir umfang innflutningsbannsins ráðast af umfangi þeirra þvingana sem Vesturveldin ákveði að beita. Viðskipti erlent 19.8.2014 11:32 Rýmdu flugvél þegar kviknaði í iPhone Fyrr á árinu hlaut stúlka annars stigs bruna vegna sjálfsíkveikju í samskonar síma. Viðskipti erlent 18.8.2014 19:42 Upphafsmaður "pop-up“ auglýsinga biðst afsökunar á sköpun sinni "Mér þykir það leitt. Ásetningur okkar var góður,“ segir Ethan Zuckerman. Viðskipti erlent 18.8.2014 14:59 Frumkvöðull safnar milljónum í anda Seinfeld Itay Adam, frumkvöðull, hefur safnað stórfé frá fjárfestum án þess að hafa hugmynd um hvaða vöru hann ætli að selja. Viðskipti erlent 18.8.2014 14:10 Bankar undirbúa viðbrögð við mögulegri úrsögn Bretlands úr ESB Til greina kemur að flytja starfstöðvarnar til Írlands, komi til úrsagnar Bretlands. Viðskipti erlent 18.8.2014 13:59 Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum "Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Viðskipti erlent 15.8.2014 16:52 Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. Viðskipti erlent 15.8.2014 15:15 Vill að Rússar selji olíu í rúblum Rússlandsforseti vill stefna að því að versla með olíu og gas í rúblum, ekki bandarískum dölum. Viðskipti erlent 15.8.2014 09:58 Skuldir þýska ríkisins lækkuðu í fyrsta sinn frá stríðslokum Skuldirnar opinbera aðila í Þýskalandi lækkuðu um 1,5 prósent eða um þrjátíu milljarða evra. Viðskipti erlent 15.8.2014 08:00 Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Rúm 96 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs og Android. Viðskipti erlent 14.8.2014 16:46 Cisco segir upp 6.000 Nemur um 8% af starfsfólki fyrirtækisins. Viðskipti erlent 14.8.2014 13:59 Se & Hör hættir í Svíþjóð Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Viðskipti erlent 13.8.2014 09:49 Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Viðskipti erlent 12.8.2014 15:06 Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Viðskipti erlent 12.8.2014 14:27 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 334 ›
Ikea gerir grín að Apple Fyrirtækið fór nýstárlega leið við kynningu nýs Ikea bæklings. Viðskipti erlent 4.9.2014 13:35
Facebook lá niðri í um 20 mínútur í kvöld Fjöldi Facebook-notenda á Íslandi og víðar gátu ekki tengst samskiptasíðunni um stund fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 3.9.2014 21:23
„Mikil áhætta fólgin í því að geyma gögn á snjallsímum“ Ekki er enn vitað hvernig hópur tölvuþrjóta komst yfir nektarmyndirnar af þekktum einstaklingum. Jafnvel er talið að myndirnar hafi gengið kaupum og sölum í gegnum vefsíðuna 4Chan. Viðskipti erlent 3.9.2014 18:17
Raftækjarisar sektaðir um 21 milljarð vegna verðsamráðs Samsung, Philips og Infineon sektuð fyrir samráð á árunum 2003 til 2005. Viðskipti erlent 3.9.2014 16:10
Margir ætla að uppfæra í nýjan iPhone 46 prósent eigenda iPhone 3 ætla að uppfæra í iPhone 6. Viðskipti erlent 2.9.2014 17:08
FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. Viðskipti erlent 2.9.2014 16:15
MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október. Viðskipti erlent 30.8.2014 09:12
Microsoft segir upp 1.050 í Finnlandi Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft tilkynnti í morgun að samráðsfundum með fulltrúum atvinnurekanda í Finnlandi væri lokið. Viðskipti erlent 29.8.2014 10:36
Malaysia Airlines segir upp þriðjungi starfsfólks Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hyggst segja upp sex þúsund starfsmönnum sínum. Viðskipti erlent 29.8.2014 09:34
Hyperlapse nýjasta byltingin í myndbandsupptökum Nýtt smáforrit gerir notendum kleift að taka upp og spila myndbönd á allt að tólfföldum hraða, án þess að myndgæðin skerðist. Viðskipti erlent 28.8.2014 14:04
Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Fljúga með tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. Viðskipti erlent 27.8.2014 15:51
Teiknuð tilgáta af iPhone 6 Graphic News hafa tekið saman orðróma og leka varðandi iPhone 6 á myndrænt form. Viðskipti erlent 23.8.2014 18:58
Rússar þrengja að McDonald's Rússneska matvælaeftirlitið hefur lokað fjórum útibúum hamborgararisans og rannsakar fleiri. Viðskipti erlent 22.8.2014 12:00
Bandarísk stjórnvöld skella metsekt á Bank of America Bankinn greiðir tæpa tvö þúsund milljarða króna vegna sölu húsnæðislána stuttu fyrir hrun. Viðskipti erlent 22.8.2014 10:45
Ritvélaapp Tom Hanks slær í gegn Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple. Viðskipti erlent 21.8.2014 12:31
Bjórsala minni vegna átaka Sala á Carlsberg hefur minnkað að undanförnu vegna minni neyslu á bjór í Rússlandi og Úkraínu. Í afkomutilkynningu frá Carlsberg, sem BBC vísar til, segir að neysla á bjór í Rússlandi hafi minnkað um 6-7% vegna óhagstæðra efnahagsaðstæðna og neysla í Úkraínu um 10% vegna átakanna í Austur-Evrópu. Viðskipti erlent 21.8.2014 07:00
Rússar íhuga að banna innflutning á bílum Talsmaður Rússlandsforseta segir umfang innflutningsbannsins ráðast af umfangi þeirra þvingana sem Vesturveldin ákveði að beita. Viðskipti erlent 19.8.2014 11:32
Rýmdu flugvél þegar kviknaði í iPhone Fyrr á árinu hlaut stúlka annars stigs bruna vegna sjálfsíkveikju í samskonar síma. Viðskipti erlent 18.8.2014 19:42
Upphafsmaður "pop-up“ auglýsinga biðst afsökunar á sköpun sinni "Mér þykir það leitt. Ásetningur okkar var góður,“ segir Ethan Zuckerman. Viðskipti erlent 18.8.2014 14:59
Frumkvöðull safnar milljónum í anda Seinfeld Itay Adam, frumkvöðull, hefur safnað stórfé frá fjárfestum án þess að hafa hugmynd um hvaða vöru hann ætli að selja. Viðskipti erlent 18.8.2014 14:10
Bankar undirbúa viðbrögð við mögulegri úrsögn Bretlands úr ESB Til greina kemur að flytja starfstöðvarnar til Írlands, komi til úrsagnar Bretlands. Viðskipti erlent 18.8.2014 13:59
Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum "Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Viðskipti erlent 15.8.2014 16:52
Vonbrigði í Færeyjum Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar. Viðskipti erlent 15.8.2014 15:15
Vill að Rússar selji olíu í rúblum Rússlandsforseti vill stefna að því að versla með olíu og gas í rúblum, ekki bandarískum dölum. Viðskipti erlent 15.8.2014 09:58
Skuldir þýska ríkisins lækkuðu í fyrsta sinn frá stríðslokum Skuldirnar opinbera aðila í Þýskalandi lækkuðu um 1,5 prósent eða um þrjátíu milljarða evra. Viðskipti erlent 15.8.2014 08:00
Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Rúm 96 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs og Android. Viðskipti erlent 14.8.2014 16:46
Se & Hör hættir í Svíþjóð Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Viðskipti erlent 13.8.2014 09:49
Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Viðskipti erlent 12.8.2014 15:06
Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Viðskipti erlent 12.8.2014 14:27