Veður Lægir ekki að ráði fyrr en eftir hádegi á morgun Áfram eru veðurviðvaranir í gildi um land allt nema á höfuðborgarsvæðinu vegna norðanstorms. Á Suðausturlandi er appelsínugul viðvörun í gildi en annars staðar á landinu eru viðvaranir gular. Veður 3.12.2020 07:49 Stormur, stórhríð og hörkufrost í kortunum Í dag, á morgun og fram á föstudag er útlit fyrir fyrsta alvöru norðanáhlaup vetrarins með stormi, stórhríð og ísköldu heimskautalofti sem herðir á frostinu. Veður 2.12.2020 06:57 Fyrsti alvöru norðanáttarkaflinn og hörkufrost í vændum Útlit er fyrir hvassa suðvestanátt í dag og jafnvel storm á stöku stað. Yfirleitt verður hægari vindur norðvestantil á landinu. Þó má búast við skúrum eða slydduéljum, en að það stytti upp og rofi til norðaustan- og austanlands. Hitiinn verður á bilinu 2 til 7 stig. Veður 1.12.2020 07:32 Stinningskaldi og snjókoma í kortunum Það er spáð norðaustanátt í dag, víða kalda og stinningskalda, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 23.11.2020 07:21 Kröpp lægð á leiðinni „með tilheyrandi snúningum í veðri“ Nú í morgunsárið er spáð fremur hægum vindi og úrkomulitlu veðri en í dag gengur svo „nokkuð kröpp lægð austur fyrir land með tilheyrandi snúningum í veðri“. Veður 20.11.2020 07:10 Snjókoma í kortunum Það verður fremur hægur vindur í dag og víða léttskýjað framan af degi. Þá verður frost yfirleitt á bilinu tvö til tíu stig að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Veður 19.11.2020 07:20 Léttskýjað og allt að þrettán stiga frost Hæðarhryggur gengur inn á landið í dag með hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Veður 18.11.2020 07:14 Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. Veður 17.11.2020 07:32 Norðankaldi og él norðan- og austanlands Spáð er norðan- og norðaustankalda og éljum norðan- og austanlands í dag og jafnvel skúrum eða éljum við suðurströndina til hádegis, en annars úrkomulaust að kalla. Hiti víða í kringum frostmark í dag. Veður 16.11.2020 07:16 Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Veður 13.11.2020 07:03 Gul stormviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris eða storms sem spáð er undir Eyjafjöllum. Veður 12.11.2020 07:12 Suðlæg átt og víða él Því er spáð að það dragi úr vindi og ofankomu á norðaustanverðu landinu með morgninum. Þá verður suðlæg átt, víða fimm til tíu metrar á sekúndu og él en það á að rofa til á Norðurlandi. Veður 11.11.2020 08:33 Víða dálitlar skúrir eða slydduél Veðurstofan spáir suðlægri eða breytilegri átt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu og dálitlar skúrir eða slydduél. Bjart verður með köflum norðanlands. Hiti á landinu verður á bilinu 1 til 7 stig. Veður 10.11.2020 07:23 Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri í dag þar sem víða er útlit fyrir suðaustan strekking,8 til 15 metrar á sekúndu, með skýjuðu veðri og súld eða rigningu með köflum. Veður 9.11.2020 07:25 Óveðurslægðin fjarlægist og önnur lægð á leiðinni Óveðurslægð gærdagsins er komin norður fyrir land og fjarlægist. Íbúar sunnan- og vestantil á landinu sitja þó eftir í stífri suðvestanátt, 10 til 18 metrum á sekúndu og með éljagangi. Veður 6.11.2020 07:23 Alldjúp lægð fer yfir og gular viðvaranir um mest allt land Alldjúp lægð fer norðaustur fyrir vestan land í dag og fylgir henni vaxandi suðvestanátt, víða hvassviðri eða stormur eftir hádegi og sums staðar rok. Veður 5.11.2020 07:10 Gular viðvaranir víðast hvar vegna vinds Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi á norðan- og austanverðu landinu í dag, en heldur hægari vindi suðvestantil. Víða verður rigning og talsverð sums staðar á norðvestan- og vestanverðu landinu, en styttir upp austantil er líður á daginn. Veður 4.11.2020 07:23 Gular viðvaranir í gildi og rysjótt veður næstu daga Gular veðurviðvaranir eru nú í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi auk Miðhálendisins og verða þær í gildi flestar fram eftir degi. Veður 3.11.2020 07:10 Gular viðvaranir enn í gildi fram eftir morgni Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi. Veður 29.10.2020 07:19 Austan belgingur og stormur syðst Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Veður 28.10.2020 06:57 Djúp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Djúp lægð sem er suðvestur af landinu stjórnar veðrinu hér næstu daga að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 27.10.2020 07:14 Leifar fellibylsins Epsilon nálgast landið Það verður fremur hæg austlæg eða norðaustlæg átt í dag, þó allt að tíu metrar á sekúndu norðvestantil. Veður 26.10.2020 06:45 Engin lognmolla í veðrinu í dag Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda. Veður 23.10.2020 07:10 Djúpar lægðir í kortunum næstu sex daga Veðurspár gera nú ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu sex dagana og jafnvel lengur. Veður 22.10.2020 07:00 Suðaustan kaldi með rigningu og slyddu sunnan og vestantil Suðaustan kaldi með smá rigningu eða slyddu gengur yfir landið sunnan- og vestanvert í dag. Mun hægara og bjartviðri verður hins vegar norðaustan til. Veður 21.10.2020 07:16 Víða hálkublettir á götum og gangstéttum Spáð er hægum vindum og víða léttskýjuðu í dag, en síðan gangi í suðvestankalda með skúrum eða éljum norðvestan til eftir hádegi. Veður 20.10.2020 07:14 Frystir víða í kvöld og líkur á hálku Það verður bjart að mestu á Vesturlandi í dag en dálítil él norðan- og austanlands og skúrir með suðurströndinni. Veður 19.10.2020 07:30 Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. Veður 15.10.2020 07:20 Hvasst og rigning vestantil en bjart fyrir norðan og austan Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan. Veður 14.10.2020 07:40 Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. Veður 13.10.2020 07:25 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Lægir ekki að ráði fyrr en eftir hádegi á morgun Áfram eru veðurviðvaranir í gildi um land allt nema á höfuðborgarsvæðinu vegna norðanstorms. Á Suðausturlandi er appelsínugul viðvörun í gildi en annars staðar á landinu eru viðvaranir gular. Veður 3.12.2020 07:49
Stormur, stórhríð og hörkufrost í kortunum Í dag, á morgun og fram á föstudag er útlit fyrir fyrsta alvöru norðanáhlaup vetrarins með stormi, stórhríð og ísköldu heimskautalofti sem herðir á frostinu. Veður 2.12.2020 06:57
Fyrsti alvöru norðanáttarkaflinn og hörkufrost í vændum Útlit er fyrir hvassa suðvestanátt í dag og jafnvel storm á stöku stað. Yfirleitt verður hægari vindur norðvestantil á landinu. Þó má búast við skúrum eða slydduéljum, en að það stytti upp og rofi til norðaustan- og austanlands. Hitiinn verður á bilinu 2 til 7 stig. Veður 1.12.2020 07:32
Stinningskaldi og snjókoma í kortunum Það er spáð norðaustanátt í dag, víða kalda og stinningskalda, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 23.11.2020 07:21
Kröpp lægð á leiðinni „með tilheyrandi snúningum í veðri“ Nú í morgunsárið er spáð fremur hægum vindi og úrkomulitlu veðri en í dag gengur svo „nokkuð kröpp lægð austur fyrir land með tilheyrandi snúningum í veðri“. Veður 20.11.2020 07:10
Snjókoma í kortunum Það verður fremur hægur vindur í dag og víða léttskýjað framan af degi. Þá verður frost yfirleitt á bilinu tvö til tíu stig að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Veður 19.11.2020 07:20
Léttskýjað og allt að þrettán stiga frost Hæðarhryggur gengur inn á landið í dag með hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Veður 18.11.2020 07:14
Spá allt að tólf stiga frosti Það verður norðlæg átt í dag, víða fimm til tíu metrar á sekúndu en átta til þrettán metrar á sekúndu norðvestantil og með austurströndinni. Veður 17.11.2020 07:32
Norðankaldi og él norðan- og austanlands Spáð er norðan- og norðaustankalda og éljum norðan- og austanlands í dag og jafnvel skúrum eða éljum við suðurströndina til hádegis, en annars úrkomulaust að kalla. Hiti víða í kringum frostmark í dag. Veður 16.11.2020 07:16
Gul viðvörun á Vestfjörðum vegna hvassviðris og snjókomu Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að viðvörunin hafi tekið gildi klukkan þrjú í nótt og gildi til klukkan 15 í dag. Veður 13.11.2020 07:03
Gul stormviðvörun á Suðurlandi Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris eða storms sem spáð er undir Eyjafjöllum. Veður 12.11.2020 07:12
Suðlæg átt og víða él Því er spáð að það dragi úr vindi og ofankomu á norðaustanverðu landinu með morgninum. Þá verður suðlæg átt, víða fimm til tíu metrar á sekúndu og él en það á að rofa til á Norðurlandi. Veður 11.11.2020 08:33
Víða dálitlar skúrir eða slydduél Veðurstofan spáir suðlægri eða breytilegri átt í dag, 3 til 10 metrum á sekúndu og dálitlar skúrir eða slydduél. Bjart verður með köflum norðanlands. Hiti á landinu verður á bilinu 1 til 7 stig. Veður 10.11.2020 07:23
Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri Mildur og rakur loftmassi berst yfir landið úr suðri í dag þar sem víða er útlit fyrir suðaustan strekking,8 til 15 metrar á sekúndu, með skýjuðu veðri og súld eða rigningu með köflum. Veður 9.11.2020 07:25
Óveðurslægðin fjarlægist og önnur lægð á leiðinni Óveðurslægð gærdagsins er komin norður fyrir land og fjarlægist. Íbúar sunnan- og vestantil á landinu sitja þó eftir í stífri suðvestanátt, 10 til 18 metrum á sekúndu og með éljagangi. Veður 6.11.2020 07:23
Alldjúp lægð fer yfir og gular viðvaranir um mest allt land Alldjúp lægð fer norðaustur fyrir vestan land í dag og fylgir henni vaxandi suðvestanátt, víða hvassviðri eða stormur eftir hádegi og sums staðar rok. Veður 5.11.2020 07:10
Gular viðvaranir víðast hvar vegna vinds Veðurstofan spáir suðvestan hvassviðri eða stormi á norðan- og austanverðu landinu í dag, en heldur hægari vindi suðvestantil. Víða verður rigning og talsverð sums staðar á norðvestan- og vestanverðu landinu, en styttir upp austantil er líður á daginn. Veður 4.11.2020 07:23
Gular viðvaranir í gildi og rysjótt veður næstu daga Gular veðurviðvaranir eru nú í gildi á Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og á Suðausturlandi auk Miðhálendisins og verða þær í gildi flestar fram eftir degi. Veður 3.11.2020 07:10
Gular viðvaranir enn í gildi fram eftir morgni Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi. Veður 29.10.2020 07:19
Austan belgingur og stormur syðst Það er spáð austan belgingi í dag og stormi syðst á landinu þar sem gul viðvörun er í gildi. Veður 28.10.2020 06:57
Djúp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Djúp lægð sem er suðvestur af landinu stjórnar veðrinu hér næstu daga að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Veður 27.10.2020 07:14
Leifar fellibylsins Epsilon nálgast landið Það verður fremur hæg austlæg eða norðaustlæg átt í dag, þó allt að tíu metrar á sekúndu norðvestantil. Veður 26.10.2020 06:45
Engin lognmolla í veðrinu í dag Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda. Veður 23.10.2020 07:10
Djúpar lægðir í kortunum næstu sex daga Veðurspár gera nú ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu sex dagana og jafnvel lengur. Veður 22.10.2020 07:00
Suðaustan kaldi með rigningu og slyddu sunnan og vestantil Suðaustan kaldi með smá rigningu eða slyddu gengur yfir landið sunnan- og vestanvert í dag. Mun hægara og bjartviðri verður hins vegar norðaustan til. Veður 21.10.2020 07:16
Víða hálkublettir á götum og gangstéttum Spáð er hægum vindum og víða léttskýjuðu í dag, en síðan gangi í suðvestankalda með skúrum eða éljum norðvestan til eftir hádegi. Veður 20.10.2020 07:14
Frystir víða í kvöld og líkur á hálku Það verður bjart að mestu á Vesturlandi í dag en dálítil él norðan- og austanlands og skúrir með suðurströndinni. Veður 19.10.2020 07:30
Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. Veður 15.10.2020 07:20
Hvasst og rigning vestantil en bjart fyrir norðan og austan Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan. Veður 14.10.2020 07:40
Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. Veður 13.10.2020 07:25