Tónlist Söngvari Dead or Alive er látinn Pete Burns var einungis 57 ára gamall en dánarorsök hans var hjartaáfall. Hljómsveitin Dead or Alive var stofnuð árið 1980 er starfandi enn þann dag í dag. Tónlist 24.10.2016 20:00 Tófan leggst á landsmenn Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina. Tónlist 24.10.2016 14:30 Reykjavík frá nýju sjónarhorni Hreyfill, Bæjarins bestu og Hamborgarabúllan Geirsgötu eru aðeins brot af þeim byggingum sem Emmsjé Gauti hefur klöngrast upp á við tökur á nýjasta myndbandinu sínu við lagið Reykjavík. Tónlist 21.10.2016 10:00 Gunnar Bragi hlustar ekki á lögin mín Rapparinn Kött Grá Pje, hugarfóstur Atla Sigþórssonar skálds, sendir frá sér sína fyrstu stóru plötu sem nefnist Kisan mín er guð. Hann segist vera róttæklingur í hjarta sínu. Tónlist 20.10.2016 14:30 Greta Salóme með ábreiðu af laginu Seven Nation Army þar sem hún rappar Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir fékk á dögunum áskorun frá aðdáendum sínum um að gera eitthvað frábrugðið því sem Greta myndi vanalega gera, þar sem aðeins rödd og fiðla væri leyfileg. Tónlist 20.10.2016 12:30 Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. Tónlist 20.10.2016 10:30 Nýtt myndband: Rappplata um matvæli sem grundvöll slökunar Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Tónlist 19.10.2016 14:30 Bankarán, mannrán og morð í nýju myndbandi The Weeknd sem er stranglega bannað börnum Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd gaf frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær og hefur það vakið gríðarlega mikla athygli. Tónlist 14.10.2016 10:30 Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Tónlist 13.10.2016 15:30 September sendir frá sér hörkusmell með Steinari Hljómsveitin September gaf á dögunum út nýtt lag með tónlistarmanninum Steinari. Tónlist 13.10.2016 12:30 East Of my Youth frumsýnir nýtt myndband á Vísi Hljómsveitin East Of my Youth frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Mother. Myndbandið er framleitt af Jónsson og Lemack og Landsbankanum. Tónlist 11.10.2016 13:30 Sage Francis: Hef sterka tengingu við Ísland Bandaríski rapparinn Sage Francis er mögulega frægasti rappari sem fólk hefur aldrei heyrt um. Tónlist 11.10.2016 12:30 Skref í áttina frá taumlausri gleði Hljómsveitin Sykur heldur langþráða tónleika á Bryggjunni Brugghúsi næsta þriðjudag. Tónlist 8.10.2016 12:45 Arnar Eggert kemur út úr skápnum sem Creed aðdáandi: „Ég óttast ekki útskúfun samfélagsins lengur“ „Ég læt ekki spíral þagnarinnar hefta mig lengur,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, einn helsti tónlistarsérfræðingur þjóðarinnar, á Facebook og deilir í leiðinni laginu My Own Prison með hljómsveitinni Creed. Tónlist 6.10.2016 11:30 Fjör án pásu síðustu 10 árin Hljómsveitin FM Belfast er 10 ára á þessu ári og mun í dag gefa út nýtt lag af því tilefni. Sveitin hefur á þessum árum spilað á ótal tónleikum enda geysilega vinsæl í Evrópu og eru þekkt fyrir ansi fjöruga sviðsframkomu þar sem dansinn ræður ríkjum. Tónlist 6.10.2016 10:00 Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. Tónlist 5.10.2016 16:00 Helgi Júlíus sendir frá sér nýja breiðskífu Hjartalæknirinn og lagasmiðurinn Helgi Júlíus gefur um þessar mundir út sína sjöttu breiðskífu. Tónlist 5.10.2016 13:30 Rafpopp með áhrifum frá Eþíópíu Nýlega kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar Omotrack sem ber heitið Mono & Bright. Það eru bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir sem skipa hljómsveitina. Tónlist 4.10.2016 17:12 Hárprúðir rokkarar fjölmenntu í hlustunarpartý Skálmaldar - Myndir Hjómsveitin Skálmöld gaf út sína fjórðu plötu, Vögguvísur Yggdrasils, síðastliðinn föstudag og hélt af því tilefni hlustunar- og áritunarpartý í verslun Lucky Records á Rauðarárstíg. Tónlist 2.10.2016 23:32 Björk með aukatónleika í Eldborg Uppselt á tónleikana 5. nóvember. Tónlist 2.10.2016 11:17 Kronika frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Bræðingur sem erfitt er að skilgreina Hljómsveitin Kronika frumsýnir nýtt myndband við lagið Tinnitus Forte á Vísi í dag. Kronika var stofnuð árið 2016 en í sveitinni eru þau Tinna Sverrisdóttir, Guðmundur Stefán Þorvaldsson, Snæbjörn Ragnarsson og Birgir Jónsson. Tónlist 29.9.2016 11:30 Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband "Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn. Tónlist 27.9.2016 12:30 Björk með tónleika á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Tónlist 27.9.2016 12:20 AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tónlist 27.9.2016 08:17 Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins. Tónlist 26.9.2016 10:00 Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Gert í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og heyrast raddir þúsunda manna frá 140. Tónlist 23.9.2016 16:25 Glænýtt myndband frá We are Z "Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. Tónlist 23.9.2016 15:00 Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. Tónlist 22.9.2016 11:13 Baksviðs með Sigur Rós: „Stay the fuck out of the way“ Blaðamaður Vísis fékk að vera fluga á vegg á tónleikum Sigur Rósar á Lowlands-hátíðinni í Hollandi. Tónlist 17.9.2016 09:45 Rakel Björk frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Spurningarnar sem vakna eftir sambandslit "Þetta er fyrsta lagið sem ég gef út en ég samdi það síðasta haust þegar ég var í söngnámi í Kaupmannahöfn í Complete Vocal Institute,“ segir Rakel Björk. Tónlist 16.9.2016 11:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 226 ›
Söngvari Dead or Alive er látinn Pete Burns var einungis 57 ára gamall en dánarorsök hans var hjartaáfall. Hljómsveitin Dead or Alive var stofnuð árið 1980 er starfandi enn þann dag í dag. Tónlist 24.10.2016 20:00
Tófan leggst á landsmenn Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina. Tónlist 24.10.2016 14:30
Reykjavík frá nýju sjónarhorni Hreyfill, Bæjarins bestu og Hamborgarabúllan Geirsgötu eru aðeins brot af þeim byggingum sem Emmsjé Gauti hefur klöngrast upp á við tökur á nýjasta myndbandinu sínu við lagið Reykjavík. Tónlist 21.10.2016 10:00
Gunnar Bragi hlustar ekki á lögin mín Rapparinn Kött Grá Pje, hugarfóstur Atla Sigþórssonar skálds, sendir frá sér sína fyrstu stóru plötu sem nefnist Kisan mín er guð. Hann segist vera róttæklingur í hjarta sínu. Tónlist 20.10.2016 14:30
Greta Salóme með ábreiðu af laginu Seven Nation Army þar sem hún rappar Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir fékk á dögunum áskorun frá aðdáendum sínum um að gera eitthvað frábrugðið því sem Greta myndi vanalega gera, þar sem aðeins rödd og fiðla væri leyfileg. Tónlist 20.10.2016 12:30
Emmsjé Gauti upp á húsþökum um alla Reykjavík í nýju myndbandi Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík. Tónlist 20.10.2016 10:30
Nýtt myndband: Rappplata um matvæli sem grundvöll slökunar Rappsveitin Cheddy Carter var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt myndband við lagið Smoked Lamb. Tónlist 19.10.2016 14:30
Bankarán, mannrán og morð í nýju myndbandi The Weeknd sem er stranglega bannað börnum Kanadíski tónlistarmaðurinn The Weeknd gaf frá sér nýtt tónlistarmyndband í gær og hefur það vakið gríðarlega mikla athygli. Tónlist 14.10.2016 10:30
Samdi plötuna þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja HEIDRIK, eða Heiðríkur eins og Íslendingar kalla hann, gaf út plötuna Funeral fyrir tæpum mánuði síðan. Tónlist 13.10.2016 15:30
September sendir frá sér hörkusmell með Steinari Hljómsveitin September gaf á dögunum út nýtt lag með tónlistarmanninum Steinari. Tónlist 13.10.2016 12:30
East Of my Youth frumsýnir nýtt myndband á Vísi Hljómsveitin East Of my Youth frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Mother. Myndbandið er framleitt af Jónsson og Lemack og Landsbankanum. Tónlist 11.10.2016 13:30
Sage Francis: Hef sterka tengingu við Ísland Bandaríski rapparinn Sage Francis er mögulega frægasti rappari sem fólk hefur aldrei heyrt um. Tónlist 11.10.2016 12:30
Skref í áttina frá taumlausri gleði Hljómsveitin Sykur heldur langþráða tónleika á Bryggjunni Brugghúsi næsta þriðjudag. Tónlist 8.10.2016 12:45
Arnar Eggert kemur út úr skápnum sem Creed aðdáandi: „Ég óttast ekki útskúfun samfélagsins lengur“ „Ég læt ekki spíral þagnarinnar hefta mig lengur,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, einn helsti tónlistarsérfræðingur þjóðarinnar, á Facebook og deilir í leiðinni laginu My Own Prison með hljómsveitinni Creed. Tónlist 6.10.2016 11:30
Fjör án pásu síðustu 10 árin Hljómsveitin FM Belfast er 10 ára á þessu ári og mun í dag gefa út nýtt lag af því tilefni. Sveitin hefur á þessum árum spilað á ótal tónleikum enda geysilega vinsæl í Evrópu og eru þekkt fyrir ansi fjöruga sviðsframkomu þar sem dansinn ræður ríkjum. Tónlist 6.10.2016 10:00
Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. Tónlist 5.10.2016 16:00
Helgi Júlíus sendir frá sér nýja breiðskífu Hjartalæknirinn og lagasmiðurinn Helgi Júlíus gefur um þessar mundir út sína sjöttu breiðskífu. Tónlist 5.10.2016 13:30
Rafpopp með áhrifum frá Eþíópíu Nýlega kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar Omotrack sem ber heitið Mono & Bright. Það eru bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir sem skipa hljómsveitina. Tónlist 4.10.2016 17:12
Hárprúðir rokkarar fjölmenntu í hlustunarpartý Skálmaldar - Myndir Hjómsveitin Skálmöld gaf út sína fjórðu plötu, Vögguvísur Yggdrasils, síðastliðinn föstudag og hélt af því tilefni hlustunar- og áritunarpartý í verslun Lucky Records á Rauðarárstíg. Tónlist 2.10.2016 23:32
Kronika frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Bræðingur sem erfitt er að skilgreina Hljómsveitin Kronika frumsýnir nýtt myndband við lagið Tinnitus Forte á Vísi í dag. Kronika var stofnuð árið 2016 en í sveitinni eru þau Tinna Sverrisdóttir, Guðmundur Stefán Þorvaldsson, Snæbjörn Ragnarsson og Birgir Jónsson. Tónlist 29.9.2016 11:30
Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband "Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn. Tónlist 27.9.2016 12:30
Björk með tónleika á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Tónlist 27.9.2016 12:20
AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tónlist 27.9.2016 08:17
Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins. Tónlist 26.9.2016 10:00
Yoko Ono og David Guetta endurgera Imagine Gert í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og heyrast raddir þúsunda manna frá 140. Tónlist 23.9.2016 16:25
Glænýtt myndband frá We are Z "Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z. Tónlist 23.9.2016 15:00
Heyrðu nýjasta lagið frá The Weeknd sem hann vann með Daft Punk Minnist á Brad Pitt í laginu. Tónlist 22.9.2016 11:13
Baksviðs með Sigur Rós: „Stay the fuck out of the way“ Blaðamaður Vísis fékk að vera fluga á vegg á tónleikum Sigur Rósar á Lowlands-hátíðinni í Hollandi. Tónlist 17.9.2016 09:45
Rakel Björk frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Spurningarnar sem vakna eftir sambandslit "Þetta er fyrsta lagið sem ég gef út en ég samdi það síðasta haust þegar ég var í söngnámi í Kaupmannahöfn í Complete Vocal Institute,“ segir Rakel Björk. Tónlist 16.9.2016 11:00