Tónlist

Tómas með frábæra ábreiðu af lagi Kaleo

"Ég hef sungið frá því ég man eftir mér. Tók þátt i The Voice Ísland 2016-17 og datt út í Superbattles en ég var í Team Svala,“ segir tónlistarmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier en hann er 24 ára og kemur úr Breiðholtinu.

Tónlist

Ný kynslóð tónlistarmanna til Íslands

Tónlistarmaðurinn Mura Masa var að bætast í hóp þeirra listamanna sem munu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember. Á hátíðinni, eins og fyrr, verður nokkuð úrval ungs og upprennandi tónlistarfólks sem stendur fyrir nýjungar í tónlistarheiminum. Hér verður farið yfir nokkur þeirra.

Tónlist

Myrkur og grín

Úlfur Úlfur gaf í gær út þrjú myndbönd, öll við lög sem verða á plötunni Hefnið okkar sem kemur út á föstudaginn. Þeir hafa spilað talsvert í austurhluta Evrópu þar sem þeir njóta nokkurra vinsælda.

Tónlist

Reif sig upp úr ruglinu

Aron Can reif sig sjálfur upp eftir að hafa misstigið sig á fyrstu dögum ferilsins. Sérstakur tónn í tónlistinni kemur frá tyrkneskum uppruna sem veitir honum innblástur.

Tónlist

Er stundum misskilin

Jóhanna Guðrún söngkona er að undirbúa tónleikaferð um landið ásamt unnusta sínum, Davíð Sigurgeirssyni gítarleikara. Hún rekur átján ára feril sinn í tali og tónum.

Tónlist

Það er aldrei frí

Aron Can gerði allt vitlaust fyrir um ári með mixteipinu Þekkir stráginn og er lagið Enginn mórall komið með milljón spilanir. Í dag gefur hann út Ínótt, sína fyrstu plötu í fullri lengd – á geisladisk.

Tónlist

Iðandi rokkveisla

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður hefst á skírdag og undirbúningur hefur verið á fullu. Mikill áhugi er á hátíðinni.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Helgu Páleyjar

Myndlistakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Þetta mun koma henni í rétta stuðið fyrir daginn en hún er að fara að opna einkasýninguna Fullt minni í SÍM-salnum klukkan 17.00 í dag.

Tónlist

Hratt ris hins hvíta Iverson

Hinn 21 árs gamli Post Malone ætlar að spila á Íslandi í sumar. Ferill hans hefur ekki verið ýkja langur en þó hefur hann verið ákaflega stormasamur og leið hans á toppinn á poppfjallinu var ekki löng. Hér verður stiklað á stóru í gegnum tónlistarferil Post Malone.

Tónlist

Föstudagsplaylisti Heimis rappara

Heimir Björnsson, betur þekktur sem Heimir rappari, setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þemað er bresk grime-tónlist. "Það kemur mér alltaf í stuð,“ segir Heimir sem er að spila ásamt Kött Grá Pjé á morgun á Hard Rock.

Tónlist