Tónlist Hitar upp í Höllinni Rokkararnir í Mínus hita upp fyrir bandarísku hljómsveitina Incubus sem spilar í Laugardalshöll 3. mars. Tónlist 6.2.2007 09:00 Músiktilraunir í nánd Nú er farið að kynda undir Músík-tilraunirnar sem verða þetta árið haldnar í Loftkastalanum og lokaúrslitin í Verinu á Seljavegi vestast í vesturbænum gamla í Reykjavík. Tónlist 6.2.2007 08:15 Spila á By:Larm Söngkonan Lay Low og hljómsveitirnar Reykjavík! og Ultra Mega Technobandið Stefán koma fram á skandinavísku tónlistarráðstefnunni By:Larm sem verður haldin í Noregi 8. til 10. febrúar. Spila þau undir merkjum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Tónlist 6.2.2007 07:00 Á tónleikaferð um Evrópu Söngvarinn og Eurovision-hetjan Eiríkur Hauksson fer í tónleikaferðalag um Evrópu í vor með hljómsveitinni Live Fire and the All Viking Band. Forsprakki sveitarinnar er Ken Hensley, einn af upprunalegum meðlimum rokksveitarinnar fornfrægu Uriah Heep, sem heldur tónleika í Laugardalshöll 27. maí ásamt Deep Purple. Hætti hann í sveitinni árið 1980. Tónlist 6.2.2007 06:45 Partý og ljósmyndasýning Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver héldu útgáfupartí á dögunum í tilefni af útkomu plötunnar Kimono + Curver. Tónlist 6.2.2007 06:00 Brekkusöngur í Smáralind Á sýningunni Eyjan okkar, sem haldin verður í Smáralindinni 3. mars næstkomandi, verða Vestmannaeyjar og bestu afurðir þeirra kynntar fyrir gestum og gangandi. Á meðal þeirra er að sjálfsögðu brekkusöngurinn víðfrægi, sem verður haldinn með pompi og pragt í Vetrargarðinum að kvöldi dags. Tónlist 5.2.2007 09:30 Fersk nálgun Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver hafa gefið út plötuna Curver + Kimono. Um er að ræða nýja útgáfu á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif. Tónlist 5.2.2007 09:00 Kurt býr til homma Samkvæmt Donnie Davis, meðlimi bandaríska sértrúarsafnaðarins Love God's Way, getur fólk orðið samkynhneigt á því að hlusta á hljómsveitir á borð við Nirvana, The Doors og Wilco. Tónlist 5.2.2007 08:15 Ringo veitir verðlaun Bítillinn fyrrverandi Ringo Starr mun afhenda meðlimum Oasis heiðursverðlaun á næstu Brit-verðlaunahátíð þann 14. febrúar. Oasis hefur ávallt litið upp til Bítlanna eins og heyra má á tónlist sveitarinnar. Sonur Ringo Starr, Zak Starkey, er núverandi trommari Oasis. Gekk hann til liðs við sveitina eftir að Alan White yfirgaf hana fyrir tveimur árum. Tónlist 5.2.2007 07:00 Stormsker á Asíumarkað „Þessi plata er ekkert endilega hugsuð fyrir íslenskan markað. Ég hef verið í viðræðum við eitt af stærstu kompaníum í Bangkok og vel inni í myndinni að hún komi út um alla Asíu á næsta ári. Tónlist 5.2.2007 06:00 Þrjú þúsund eintök seld Platan Svandís Þula - minning hefur selst í tæplega þrjú þúsund eintökum og er því langsöluhæsta platan á þessu ári. Tónlist 4.2.2007 16:30 Synir Marley´s halda tónleika Synir Marley´s ráðgera afmælistónleika Fjórir synir Bob Marley´s áforma nú að halda tónleika á Jamaica í tilefni afmælisdags reggae stjörnunnar, en hann hefði orðið 62ja ára 6. febrúar. Tónleikarnir “Smile Jamaica” verða haldnir í Nine Miles, St Ann, fæðingarstað söngvarans. Tónleikarnir eru hluti af afmælisviku til höfuðs Marley´s þar sem ýmislegt er gert til að fagna afmælisdeginum Tónlist 31.1.2007 17:23 Jóhann Friðgeir á hádegistónleikum Stórtenórinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson mun flytja dramatískar aríur með Antoníu Hervesi, píanóleikara, á hádegistónleikum í listasafninu Hafnarborg, á morgun fimmtudag. Bera tónleikarnir yfirskriftina ,,Ástin er dauðans alvara". Tónlist 31.1.2007 15:23 The Eagles gefa út nýja hljómplötu Hljómsveitin Eagles sem þekktust er fyrir lag sitt “Hotel California” vinnur nú að útgáfu nýrrar hljómplötu, en það er fyrsta plata sveitarinnar með nýjum lögum í tæp þrjátíu ár. Tímaritið Las Vegas Review hafði þetta eftir Don Henley, einum stofnanda hljómsveitarinnar á tónleikum nýverið. Frá árinu 1980 hafa nokkrar plötur verið gefnar út af upptökum frá tónleikum hljómsveitarinnar. Tónlist 31.1.2007 14:24 Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í kvöld Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 verða afhent í Borgarleikhúsinu í kvöld, 31. janúar. Þetta er í 13. sinn sem verðlaunaafhendingin fer fram. Tónlist 31.1.2007 12:22 Álfar og fjöll með gull Friðrik Karlsson og Þórunn Lárusdóttir fengu á dögunum afhendar gullplötur fyrir 5000 stk sölu á plötunni Álfar og fjöll, sem kom út fyrir síðustu jól. Tónlist 30.1.2007 16:43 Úrslitakeppni hafin í X-Factor Úrslitakeppnin í X-Factor hefst í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á föstudagskvöldið kemur, 26. janúar. Þar hefur verið komið upp stærstu og tilkomumestu sviðsmynd sem gerð hefur verið fyrir íslenskt sjónvarp og allt til reiðu svo keppnin geti hafist - stórkostleg sjónvarpsskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Tónlist 25.1.2007 16:37 Cavern fimmtugur The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Tónlist 25.1.2007 09:30 Half the Perfect World - þrjár stjörnur Ef Norah Jones væri ekki sjálf að gefa út plötu þessa dagana myndi ég hiklaust mæla með þessari dömu hér með erfiða nafnið, Madeleine Peyroux, til þess að fylla upp í skarðið. Tónlist 25.1.2007 09:15 Í tilefni Myrkra músíkdaga Framlag Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Myrkra músíkdaga að þessu sinni er glæsilegir tónleikar þar sem kynnt verða fjögur verk eftir jafnmörg tónskáld. Sveitin flytur, ásamt einleikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Herbert H. Ágústsson, Erik Mogensen og Örlyg Benediktsson. Hljómsveitarstjóri er Roland Kluttig. Tónlist 25.1.2007 07:30 Jeff Who? með þrennu Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Tónlist 25.1.2007 07:30 Syngur á Glastonbury Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á Glastonbury-hátíðinni í Bretlandi í sumar. Mun hún stíga á svið föstudagskvöldið 22. júní. Tónlist 25.1.2007 06:00 Tónlistargjörningur í fimmtugsafmælinu Tónlistargagnrýnandinn Árni Matthíasson er að verða fimmtugur. Af því tilefni blæs hann til mikillar veislu á þriðjudag þegar hann býður vinum og samstarfsmönnum upp á eyrnakonfekt að hætti hússins. Tónlist 25.1.2007 05:45 Fyrsta sólóplatan í átta ár Páll Óskar Hjálmtýsson er með tvær plötur í bígerð. Önnur verður fyrsta sólóplata hans í átta ár. Tónlist 25.1.2007 05:15 Vinylútgáfa af Kajak Nýjasta plata Benna Hemm Hemm, Kajak, er nú fáanleg í vinylútgáfu. Með útgáfunni fylgir sjötommu plata þar sem sænski tónlistarmaðurinn Jens Lekman tekur lagið með Benna Hemm Hemm. Tónlist 25.1.2007 05:00 Björk á Coachella Björk Guðmundsdóttir mun spila á hinni árlegu tónlistarhátíð Coachella sem verður haldin í Kaliforníu dagana 27. til 29. apríl. Á meðal annarra þekktra nafna á hátíðinni verða Rage Against the Machine, sem hefur legið í dvala undanfarin ár, The Red Hot Chili Peppers, The Arcade Fire, Happy Mondays, Willie Nelson, Interpol, The Good, The Bad and the Queen og Artic Monkeys. Tónlist 24.1.2007 09:30 Frumkvöðull leikinn CAPUT-hópurinn leikur í tilefni af Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir þýsk-hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Tónlist 24.1.2007 07:00 The Peel Session - fjórar stjörnur Breski útvarpsmaðurinn John Peel, sem féll frá fyrir rúmum tveimur árum, hefur sennilega haft meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar fjölmiðlamaður a.m.k. síðustu 30 árin eða svo. Tónlist 23.1.2007 09:00 Stór og fjölbreytt Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar FM 957 verða haldin í sjöunda sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hátíðin verður jafnframt send út í heild sinni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Tónlist 23.1.2007 07:45 Söngvaskáld í Danaveldi Tónlistarmaðurinn Pétur Ben heldur sína fyrstu tónleika í Danmörku í byrjun febrúar. Fyrst spilar hann í Álaborg hinn 6. og daginn eftir heldur hann tvenna tónleika í Kaupmannahöfn. Tónlist 23.1.2007 07:30 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 226 ›
Hitar upp í Höllinni Rokkararnir í Mínus hita upp fyrir bandarísku hljómsveitina Incubus sem spilar í Laugardalshöll 3. mars. Tónlist 6.2.2007 09:00
Músiktilraunir í nánd Nú er farið að kynda undir Músík-tilraunirnar sem verða þetta árið haldnar í Loftkastalanum og lokaúrslitin í Verinu á Seljavegi vestast í vesturbænum gamla í Reykjavík. Tónlist 6.2.2007 08:15
Spila á By:Larm Söngkonan Lay Low og hljómsveitirnar Reykjavík! og Ultra Mega Technobandið Stefán koma fram á skandinavísku tónlistarráðstefnunni By:Larm sem verður haldin í Noregi 8. til 10. febrúar. Spila þau undir merkjum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Tónlist 6.2.2007 07:00
Á tónleikaferð um Evrópu Söngvarinn og Eurovision-hetjan Eiríkur Hauksson fer í tónleikaferðalag um Evrópu í vor með hljómsveitinni Live Fire and the All Viking Band. Forsprakki sveitarinnar er Ken Hensley, einn af upprunalegum meðlimum rokksveitarinnar fornfrægu Uriah Heep, sem heldur tónleika í Laugardalshöll 27. maí ásamt Deep Purple. Hætti hann í sveitinni árið 1980. Tónlist 6.2.2007 06:45
Partý og ljósmyndasýning Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver héldu útgáfupartí á dögunum í tilefni af útkomu plötunnar Kimono + Curver. Tónlist 6.2.2007 06:00
Brekkusöngur í Smáralind Á sýningunni Eyjan okkar, sem haldin verður í Smáralindinni 3. mars næstkomandi, verða Vestmannaeyjar og bestu afurðir þeirra kynntar fyrir gestum og gangandi. Á meðal þeirra er að sjálfsögðu brekkusöngurinn víðfrægi, sem verður haldinn með pompi og pragt í Vetrargarðinum að kvöldi dags. Tónlist 5.2.2007 09:30
Fersk nálgun Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver hafa gefið út plötuna Curver + Kimono. Um er að ræða nýja útgáfu á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif. Tónlist 5.2.2007 09:00
Kurt býr til homma Samkvæmt Donnie Davis, meðlimi bandaríska sértrúarsafnaðarins Love God's Way, getur fólk orðið samkynhneigt á því að hlusta á hljómsveitir á borð við Nirvana, The Doors og Wilco. Tónlist 5.2.2007 08:15
Ringo veitir verðlaun Bítillinn fyrrverandi Ringo Starr mun afhenda meðlimum Oasis heiðursverðlaun á næstu Brit-verðlaunahátíð þann 14. febrúar. Oasis hefur ávallt litið upp til Bítlanna eins og heyra má á tónlist sveitarinnar. Sonur Ringo Starr, Zak Starkey, er núverandi trommari Oasis. Gekk hann til liðs við sveitina eftir að Alan White yfirgaf hana fyrir tveimur árum. Tónlist 5.2.2007 07:00
Stormsker á Asíumarkað „Þessi plata er ekkert endilega hugsuð fyrir íslenskan markað. Ég hef verið í viðræðum við eitt af stærstu kompaníum í Bangkok og vel inni í myndinni að hún komi út um alla Asíu á næsta ári. Tónlist 5.2.2007 06:00
Þrjú þúsund eintök seld Platan Svandís Þula - minning hefur selst í tæplega þrjú þúsund eintökum og er því langsöluhæsta platan á þessu ári. Tónlist 4.2.2007 16:30
Synir Marley´s halda tónleika Synir Marley´s ráðgera afmælistónleika Fjórir synir Bob Marley´s áforma nú að halda tónleika á Jamaica í tilefni afmælisdags reggae stjörnunnar, en hann hefði orðið 62ja ára 6. febrúar. Tónleikarnir “Smile Jamaica” verða haldnir í Nine Miles, St Ann, fæðingarstað söngvarans. Tónleikarnir eru hluti af afmælisviku til höfuðs Marley´s þar sem ýmislegt er gert til að fagna afmælisdeginum Tónlist 31.1.2007 17:23
Jóhann Friðgeir á hádegistónleikum Stórtenórinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson mun flytja dramatískar aríur með Antoníu Hervesi, píanóleikara, á hádegistónleikum í listasafninu Hafnarborg, á morgun fimmtudag. Bera tónleikarnir yfirskriftina ,,Ástin er dauðans alvara". Tónlist 31.1.2007 15:23
The Eagles gefa út nýja hljómplötu Hljómsveitin Eagles sem þekktust er fyrir lag sitt “Hotel California” vinnur nú að útgáfu nýrrar hljómplötu, en það er fyrsta plata sveitarinnar með nýjum lögum í tæp þrjátíu ár. Tímaritið Las Vegas Review hafði þetta eftir Don Henley, einum stofnanda hljómsveitarinnar á tónleikum nýverið. Frá árinu 1980 hafa nokkrar plötur verið gefnar út af upptökum frá tónleikum hljómsveitarinnar. Tónlist 31.1.2007 14:24
Íslensku tónlistarverðlaunin afhent í kvöld Íslensku tónlistarverðlaunin 2006 verða afhent í Borgarleikhúsinu í kvöld, 31. janúar. Þetta er í 13. sinn sem verðlaunaafhendingin fer fram. Tónlist 31.1.2007 12:22
Álfar og fjöll með gull Friðrik Karlsson og Þórunn Lárusdóttir fengu á dögunum afhendar gullplötur fyrir 5000 stk sölu á plötunni Álfar og fjöll, sem kom út fyrir síðustu jól. Tónlist 30.1.2007 16:43
Úrslitakeppni hafin í X-Factor Úrslitakeppnin í X-Factor hefst í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á föstudagskvöldið kemur, 26. janúar. Þar hefur verið komið upp stærstu og tilkomumestu sviðsmynd sem gerð hefur verið fyrir íslenskt sjónvarp og allt til reiðu svo keppnin geti hafist - stórkostleg sjónvarpsskemmtun fyrir alla fjölskylduna. Tónlist 25.1.2007 16:37
Cavern fimmtugur The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Tónlist 25.1.2007 09:30
Half the Perfect World - þrjár stjörnur Ef Norah Jones væri ekki sjálf að gefa út plötu þessa dagana myndi ég hiklaust mæla með þessari dömu hér með erfiða nafnið, Madeleine Peyroux, til þess að fylla upp í skarðið. Tónlist 25.1.2007 09:15
Í tilefni Myrkra músíkdaga Framlag Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Myrkra músíkdaga að þessu sinni er glæsilegir tónleikar þar sem kynnt verða fjögur verk eftir jafnmörg tónskáld. Sveitin flytur, ásamt einleikurunum Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Herbert H. Ágústsson, Erik Mogensen og Örlyg Benediktsson. Hljómsveitarstjóri er Roland Kluttig. Tónlist 25.1.2007 07:30
Jeff Who? með þrennu Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Tónlist 25.1.2007 07:30
Syngur á Glastonbury Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á Glastonbury-hátíðinni í Bretlandi í sumar. Mun hún stíga á svið föstudagskvöldið 22. júní. Tónlist 25.1.2007 06:00
Tónlistargjörningur í fimmtugsafmælinu Tónlistargagnrýnandinn Árni Matthíasson er að verða fimmtugur. Af því tilefni blæs hann til mikillar veislu á þriðjudag þegar hann býður vinum og samstarfsmönnum upp á eyrnakonfekt að hætti hússins. Tónlist 25.1.2007 05:45
Fyrsta sólóplatan í átta ár Páll Óskar Hjálmtýsson er með tvær plötur í bígerð. Önnur verður fyrsta sólóplata hans í átta ár. Tónlist 25.1.2007 05:15
Vinylútgáfa af Kajak Nýjasta plata Benna Hemm Hemm, Kajak, er nú fáanleg í vinylútgáfu. Með útgáfunni fylgir sjötommu plata þar sem sænski tónlistarmaðurinn Jens Lekman tekur lagið með Benna Hemm Hemm. Tónlist 25.1.2007 05:00
Björk á Coachella Björk Guðmundsdóttir mun spila á hinni árlegu tónlistarhátíð Coachella sem verður haldin í Kaliforníu dagana 27. til 29. apríl. Á meðal annarra þekktra nafna á hátíðinni verða Rage Against the Machine, sem hefur legið í dvala undanfarin ár, The Red Hot Chili Peppers, The Arcade Fire, Happy Mondays, Willie Nelson, Interpol, The Good, The Bad and the Queen og Artic Monkeys. Tónlist 24.1.2007 09:30
Frumkvöðull leikinn CAPUT-hópurinn leikur í tilefni af Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir þýsk-hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Tónlist 24.1.2007 07:00
The Peel Session - fjórar stjörnur Breski útvarpsmaðurinn John Peel, sem féll frá fyrir rúmum tveimur árum, hefur sennilega haft meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar fjölmiðlamaður a.m.k. síðustu 30 árin eða svo. Tónlist 23.1.2007 09:00
Stór og fjölbreytt Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar FM 957 verða haldin í sjöunda sinn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hátíðin verður jafnframt send út í heild sinni í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Tónlist 23.1.2007 07:45
Söngvaskáld í Danaveldi Tónlistarmaðurinn Pétur Ben heldur sína fyrstu tónleika í Danmörku í byrjun febrúar. Fyrst spilar hann í Álaborg hinn 6. og daginn eftir heldur hann tvenna tónleika í Kaupmannahöfn. Tónlist 23.1.2007 07:30