Tónlist Nýtt lag frá Paul McCartney Fyrrverandi bítillinn og sjarmörinn Paul McCartney hefur nú sent frá sér nýja smáskífu sem heitir einfaldlega New og verður á samnefndri plötu hans sem kemur út 15. október næstkomandi. Tónlist 29.8.2013 21:00 Bitlaust bossaskak Fjórir dagar eru nú liðnir frá umdeildu atriði Miley Cyrus á VMA-hátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og andköfin heyrast enn. Tónlist 29.8.2013 15:15 Jakob Frímann notaði sumarfríið til að taka upp plötu og semja lag með Steed Lord Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og miðborgarstjóri, dvaldi nýlega í Los Angeles við upptökur á nýrri plötu. Tónlist 29.8.2013 09:00 Eminem með nýja plötu Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingu sem birtist á meðan á hátíðinni stóð Tónlist 27.8.2013 21:00 Ásgeir Orri: Maður semur alltaf lag í þeim tilgangi að það verði gert að smáskífu Lagið Disco Love, sem upptökuteymið Stop Wait Go samdi fyrir bresku stúlknasveitina The Saturdays, hefur vakið lukku. Áframhaldandi samstarf er í skoðun. Tónlist 27.8.2013 08:00 Anda að sér ómenguðu kántríi "Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Tónlist 26.8.2013 10:00 Aukatónleikar og leiksýning Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember. Tónlist 24.8.2013 15:00 Erum eins og ítölsk fjölskylda Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir. Tónlist 24.8.2013 12:00 35 þúsund hafa séð Mercury Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október. Tónlist 24.8.2013 09:00 Stórtónleikar X977 og Bar 11 á Menningarnótt í þriðja sinn "Núna verðum við með stærra svið, stærra hljóðkerfi og stærri bönd,“ segir Össur Hafþórsson á Bar 11. Tónlist 23.8.2013 12:57 Endurkoma N Sync Tónlist 22.8.2013 21:00 Huggulegur maður Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust. Tónlist 22.8.2013 20:00 Mömmurappið nýtur vinsælda Rappsveitin Múfasa Makeover hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Tónlist 22.8.2013 19:00 Meira popp og indí hjá 1860 Hljómsveitin 1860 hefur gefið út sína aðra plötu, Artificial Daylight. Tónlist 22.8.2013 11:00 Helgi Björns: Þetta er alveg frábært band Helgi Björnsson spilar með þýskri hljómsveit á tónleikum í Eldborg í október. Tónlist 22.8.2013 09:00 Nýtur forréttinda í tónlist Macklemore kveðst meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaur. Tónlist 21.8.2013 23:00 Nítján ára undrabarn Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður. Tónlist 21.8.2013 21:00 Flott þrenning á Kex Síminn stendur fyrir tónleikum á Kex Hostel í kvöld Tónlist 21.8.2013 11:00 Egill og félagar hljóðrituðu nýtt lag Tónlist 21.8.2013 09:00 Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein Tónlist 19.8.2013 22:00 Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. Tónlist 19.8.2013 16:30 Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. Tónlist 19.8.2013 13:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. Tónlist 19.8.2013 10:30 Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17.8.2013 18:00 Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17.8.2013 12:30 Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17.8.2013 12:00 Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17.8.2013 10:00 Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15.8.2013 19:21 Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15.8.2013 09:00 Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15.8.2013 07:00 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 226 ›
Nýtt lag frá Paul McCartney Fyrrverandi bítillinn og sjarmörinn Paul McCartney hefur nú sent frá sér nýja smáskífu sem heitir einfaldlega New og verður á samnefndri plötu hans sem kemur út 15. október næstkomandi. Tónlist 29.8.2013 21:00
Bitlaust bossaskak Fjórir dagar eru nú liðnir frá umdeildu atriði Miley Cyrus á VMA-hátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og andköfin heyrast enn. Tónlist 29.8.2013 15:15
Jakob Frímann notaði sumarfríið til að taka upp plötu og semja lag með Steed Lord Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og miðborgarstjóri, dvaldi nýlega í Los Angeles við upptökur á nýrri plötu. Tónlist 29.8.2013 09:00
Eminem með nýja plötu Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingu sem birtist á meðan á hátíðinni stóð Tónlist 27.8.2013 21:00
Ásgeir Orri: Maður semur alltaf lag í þeim tilgangi að það verði gert að smáskífu Lagið Disco Love, sem upptökuteymið Stop Wait Go samdi fyrir bresku stúlknasveitina The Saturdays, hefur vakið lukku. Áframhaldandi samstarf er í skoðun. Tónlist 27.8.2013 08:00
Anda að sér ómenguðu kántríi "Það verður gaman að koma þarna og anda að okkur ómenguðu kántríi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. Tónlist 26.8.2013 10:00
Aukatónleikar og leiksýning Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember. Tónlist 24.8.2013 15:00
Erum eins og ítölsk fjölskylda Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir. Tónlist 24.8.2013 12:00
35 þúsund hafa séð Mercury Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október. Tónlist 24.8.2013 09:00
Stórtónleikar X977 og Bar 11 á Menningarnótt í þriðja sinn "Núna verðum við með stærra svið, stærra hljóðkerfi og stærri bönd,“ segir Össur Hafþórsson á Bar 11. Tónlist 23.8.2013 12:57
Huggulegur maður Rokkarinn Rúnar Þór Pétursson hefur skemmt landsmönnum um hverja helgi í brátt 30 ár. Hann verður ekki sextugur í haust. Tónlist 22.8.2013 20:00
Mömmurappið nýtur vinsælda Rappsveitin Múfasa Makeover hefur vakið nokkra athygli fyrir lag sitt, Mömmurapp. Tónlist 22.8.2013 19:00
Meira popp og indí hjá 1860 Hljómsveitin 1860 hefur gefið út sína aðra plötu, Artificial Daylight. Tónlist 22.8.2013 11:00
Helgi Björns: Þetta er alveg frábært band Helgi Björnsson spilar með þýskri hljómsveit á tónleikum í Eldborg í október. Tónlist 22.8.2013 09:00
Nýtur forréttinda í tónlist Macklemore kveðst meðvitaður um þau forréttindi sem hann nýtur sem hvítur tónlistarmaur. Tónlist 21.8.2013 23:00
Nítján ára undrabarn Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður. Tónlist 21.8.2013 21:00
Tekst á við sykursýkina Ungstirnið og meðlimur hljómsveitarinnar Jonas Brothers, Nick Jonas glímir við sykursýki 1. Hann segir baráttuna oft erfiða og hann reynir að taka einn dag ein Tónlist 19.8.2013 22:00
Módel íhugar endurkomu alvarlega Tónlistarkonan Edda Borg fylgir eftir útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu á Café Rósenberg í kvöld. Módel, hljómsveitin sem hún gerði það gott með á níunda áratugnum, íhugar endurkomu og tónskólinn hennar siglir inn í 25. starfsár sitt. Tónlist 19.8.2013 16:30
Um mann sem er að drukkna Hljómsveitin Lockerbie hefur gefið út lagið Heim og er það komið í útvarpsspilun. Tónlist 19.8.2013 13:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. Tónlist 19.8.2013 10:30
Skreppitúr um landið Tónlistarkonurnar fjölhæfu Hafdís Huld, Védís Hervör, Ragga Gröndal og Lára Rúnars leggja land undir fót í ágúst og spila fyrir landsmenn. Tónlist 17.8.2013 18:00
Stuðmenn og Tjúllum og tjei Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stórtónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfstorgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónlist 17.8.2013 12:30
Fékk nóg og gekk út úr hringnum Pálmi Gunnarsson, einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, kemur fram á stórtónleikum í Hörpu og sendir einnig frá sér safnplötu og sjálfævisögulega veiðisögu í haust. Hann sýndi mikla sjálfsbjargarviðleitni til að gerast atvinnutónlistarmaður og barði Tónlist 17.8.2013 12:00
Buff á Blómstrandi dögum Hljómsveitin Buff heldur dansleik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil Tónlist 17.8.2013 10:00
Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Tónlist 15.8.2013 19:21
Steve Vai spilar í Silfurbergi í október Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar Steve Vai heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 11. október. Tónlist 15.8.2013 09:00
Grant með Nýdönsk Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant syngur með hljómsveitinni Nýdönsk. Tónlist 15.8.2013 07:00