Tíska og hönnun

Áberandi gleraugu eða ósýnileg

Gleraugu er eitt af því sem tekur breytingum. Þar gætir tískunnar eins í flestu öðru sem við höfum í kringum okkur. Daníel Edelstein, sem rekur gleraugnaverslunina Augun okkar í Hagkaupshúsinu í Skeifunni, fylgist með stefnum og straumum.

Tíska og hönnun

Stimpla sig inn

Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu.

Tíska og hönnun

Mary Poppins taska og sjöl

Gunna Dís Emilsdóttir, útvarpskona og dagskrárstjóri á Kiss FM og nemi í stjórnmála- og fjölmiðlafræði, heldur mikið upp á þrjá ólíka hluti í fataskápnum sínum.

Tíska og hönnun

Þykir vænt um skóna hennar ömmu

Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um.

Tíska og hönnun