Sætir skór og glansandi glingur 7. apríl 2005 00:01 Í lok síðasta árs opnaði á Laugaveginum lítil verlsun sem heitir Friis Company. Mörgum var þessi verslun þó kunn, því Friis Company er dönsk keðja sem rekur verslanir víða í Evrópu og einnig í Asíu. Í versluninni fást eingöngu fylgihlutir og þar er því mikið úrval af fallegum skóm, töskum, beltum, klútum og skarti. Eigendurnir, þær Kamilla og Þórdís Harpa, eru fagurkerar sem halda upp á miðbæinn og fannst orðin vöntun á fallegum verslunum og verslunargluggum við Laugaveginn. Þær létu ekki sitt eftir liggja, fóru á stjá eftir skemmtilegri viðskiptahugmynd og fyrr en varði var verslunin orðin að veruleika. Viðtökurnar hafa verið framar vonum. Nýjar vörur koma reglulega í búðina og því er alltaf eitthvað nýtt og ferskt á boðstólnum. Nú er búðin stútfull af gulli og silfri, nælum og beltum og stórum, flottum handtöskum sem sóma sér til dæmis vel á handleggnum í lengri eða styttri ferðum innanlands sem utan í sumar.Gullskór kr. 7.990Mynd/HariTöskusett kr. 6.990, 2.990, 1.990Mynd/HariHvítir hælaskór kr. 7.990Mynd/HariGræn taska kr. 4.990Mynd/HariGrænt belti kr. 2.990Mynd/HariTrefill kr. 4.990 m.nælu Skór kr. 3.990Mynd/HariStór handtaska kr. 7.990Mynd/Hari Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Í lok síðasta árs opnaði á Laugaveginum lítil verlsun sem heitir Friis Company. Mörgum var þessi verslun þó kunn, því Friis Company er dönsk keðja sem rekur verslanir víða í Evrópu og einnig í Asíu. Í versluninni fást eingöngu fylgihlutir og þar er því mikið úrval af fallegum skóm, töskum, beltum, klútum og skarti. Eigendurnir, þær Kamilla og Þórdís Harpa, eru fagurkerar sem halda upp á miðbæinn og fannst orðin vöntun á fallegum verslunum og verslunargluggum við Laugaveginn. Þær létu ekki sitt eftir liggja, fóru á stjá eftir skemmtilegri viðskiptahugmynd og fyrr en varði var verslunin orðin að veruleika. Viðtökurnar hafa verið framar vonum. Nýjar vörur koma reglulega í búðina og því er alltaf eitthvað nýtt og ferskt á boðstólnum. Nú er búðin stútfull af gulli og silfri, nælum og beltum og stórum, flottum handtöskum sem sóma sér til dæmis vel á handleggnum í lengri eða styttri ferðum innanlands sem utan í sumar.Gullskór kr. 7.990Mynd/HariTöskusett kr. 6.990, 2.990, 1.990Mynd/HariHvítir hælaskór kr. 7.990Mynd/HariGræn taska kr. 4.990Mynd/HariGrænt belti kr. 2.990Mynd/HariTrefill kr. 4.990 m.nælu Skór kr. 3.990Mynd/HariStór handtaska kr. 7.990Mynd/Hari
Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira