Tíska og hönnun Hlýjar tær á ferðalagi Vinkonurnar Ingibjörg Þóra Gestsdóttir fatahönnuður og Kristín Unnur Þórarinsdóttir flugfreyja hafa hannað lopapeysu sem nýtist líka sem hlýtt teppi. Peysan nýtist sérlega vel á löngum ferðalögum. Tíska og hönnun 21.12.2010 06:00 Listfengur Lagerfeld Frá árinu 2003 hefur Karl Lagerfeld árlega hannað línu fyrir Chanel sem kallast Metiers d‘Art og er á öðrum meiði en hátískulína og Prêt-à-porter lína tískumerkisins. Tíska og hönnun 20.12.2010 06:00 Nýr hringur í skartgripalínunni Umvafin trú Skartgripahönnuðurinn Brynja Sverrisdóttir hefur sent frá sér nýjan hring í skartgripalínu sinni Umvafin trú eða Embracing Faith eins og línan heitir á ensku. Tíska og hönnun 19.12.2010 06:00 Gull og gersemar fyrir jólin Á dögunum þegar ég flaug frá Nice til Parísar fletti ég tímariti franska flugfélagsins, Air France. Við lesturinn hugsaði ég hvort það væri nálægð jólanna eða hvort meirihluti ferðalanga væri í leit að rándýrum úrum, svo mikið var af auglýsingum í ritinu. Reyndar, þegar betur er að gáð, má segja það sama um tískublöðin sem eru full af auglýsingum tískuhúsanna og annarra sem hanna skart og auglýsa stíft sínar dýrustu vörur, úr og skart úr eðalmálmum skreytt demöntum eða öðrum eðalsteinum. Tíska og hönnun 19.12.2010 06:00 21 hönnuður sýnir á RFF Íslenskir tískuunnendur eiga von á góðu þegar Reykjavík Fashion Festival verður sett 31. mars. Erlendir fjölmiðlar sýna íslensku tískuhátíðinni mikinn áhuga. Tíska og hönnun 18.12.2010 09:00 Sit við sauma Elísabet Björgvinsdóttir hannar og saumar skóhlífar undir heitinu Babette, sem er nafnið hennar á frönsku. Tíska og hönnun 18.12.2010 06:00 Hátíðarborð Hönnu Margrétar Hátíðarborð Hönnu Margrétar Einarsdóttur er sérstaklega hlýlegt þar sem jarðlitir í náttúrulegum og einföldum borðskreytingum úr kanilstöngum, lifandi jurtum og könglum spila aðalhlutverkið. Borðskreytingin er ekki síður barnvæn. Tíska og hönnun 17.12.2010 06:00 Endurvinnur ullarpeysur Sigríður Ásta Árnadóttir textílhönnuður hannar stórskemmtilegar flíkur undir heitinu Kitschfríður. Sigríður segir nafnið vera nokkuð lýsandi fyrir hönnun sína, „kitsch“ merkir eitthvað sem er skrautlegt og ofhlaðið og „fríður“ minnir svolítið á gamla tíma. Tíska og hönnun 17.12.2010 06:00 Látlaust og klæðilegt Tískumerkið Rag & Bone kynnti nýverið hluta af nýrri haustlínu sinni fyrir árið 2011. Línan er látlaus, þægileg og hrikalega flott og samanstendur af síðum pilsum, víðum stuttermabolum og þægilegum prjónapeysum. Tíska og hönnun 16.12.2010 15:00 Jólaleg hönnun Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli. Tíska og hönnun 16.12.2010 06:00 Hönnunin rataði á síður Vogue „Nú fara Ítalirnir vonandi að taka línuna inn í sínar búðir,“ segir fatahönnuðurinn Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. Hluti úr nýjustu fatalínu hennar birtist í ítalska barnablaði Vogue á dögunum, Vogue Bambini. Tíska og hönnun 11.12.2010 18:00 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu. Tíska og hönnun 10.12.2010 06:00 Lærðu að gera kattaraugu eins og Kate Kate Moss er fyrirmynd margra í klæðnaði og förðun. Hún skartar oftar en ekki svokölluðum kisuaugum. Svanhvít Valgeirsdóttir, yfirkennari hjá Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar, sýnir hvernig mála má slík augu með auðveldum hætti. Tíska og hönnun 9.12.2010 17:00 Litríkt sumar hjá Saunders Einkunnarorð Jonathans Saunders fyrir vor og sumar 2011 er fegurð, hreinleiki, bjartsýni og léttleiki. Tíska og hönnun 9.12.2010 07:00 Litlar dömur og herramenn Allir fá þá eitthvað fallegt syngja börnin á jólatrésskemmtunum á aðventunni. Enda er það í flestum tilfellum rétt. Börnin fá flest einhvern sparilegan klæðnað fyrir jólin. Úr nógu er að velja eins og sjá má á broti af því sem í boði er í verslunum í bænum. Tíska og hönnun 8.12.2010 17:00 Lanvin fyrir lítið Samstarf H&M tískukeðjunnar við víðfræga tískuhönnuði hefur vakið heimsathygli. Nýlega voru frumsýndar á tískupöllunum flíkur frá tískumerkinu Lanvin sem seldar verða í verslunum H&M. Tískukeðjan hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir lágt verð og hefur Tíska og hönnun 8.12.2010 07:00 Hár greitt til hægri Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til hægri, á höfðum bæði Hollywood-stjarna og tískufyrirsætna og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári Tíska og hönnun 7.12.2010 17:00 Frísklegur Wang Alexander Wang leit ekki við svörtum lit í sköpun nýjustu línu sinnar og var afraksturinn frískleg og létt lína fyrir næsta ár. Í nýjustu línu hins unga Alexanders Wang mátti ekki sjá eina einustu flík í svörtum lit. Tíska og hönnun 7.12.2010 07:00 Hafnaði Lars Von Trier Berglind Rósa Magnúsdóttir hefur hannað falleg barnaföt undir nafninu Beroma frá því í byrjun þessa árs. Vörurnar hafa slegið í gegn enda skemmtilegar og einstakar. Tíska og hönnun 6.12.2010 11:58 Finnst gaman að ögra Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður safnar hári og greiðir til hliðar. Tíska og hönnun 6.12.2010 10:00 Nafnið bara passaði Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir reka saman hönnunarfyrirtækið Tulipop. Signý sér um að hanna vörurnar en Helga sér um viðskiptahlið fyrirtækisins. Tíska og hönnun 4.12.2010 06:00 Plötusnúður í verslunarrekstri "Okkur langaði að opna búð með venjulegum fötum á góðu verði," segir Natalie Gunnarsdóttir, en hún opnaði nýverið fataverslun ásamt vinkonu sinni, Maríu Birtu, á Laugavegi 51 sem nefnist Altari. Tíska og hönnun 3.12.2010 16:30 Hin mörgu andlit Freju Danska fyrirsæta Freja Beha Erichsen er súpermódel okkar tíma. Hún trónir á toppnum yfir vinsælustu fyrirsætur í heimi. Freja er kamelljón þegar kemur að fyrirsætustörfunum og allt fer henni bókstaflega vel. Tíska og hönnun 3.12.2010 00:01 Eitruð tíska Fataframleiðsla er langt frá því að vera hættulaus starfsemi. Oft fer þessi vinna fram í löndum utan Evrópu eða Evrópusambandsins. Þar er vinnuafl ódýrara og hægt að fara í kringum reglur Evrópusambandsins í eiturefnanotkun og vinnuöryggi svo ekki sé minnst á umhverfisvernd. Tíska og hönnun 2.12.2010 17:00 Sjaldan fellur eplið... Föstudagur fékk þrjár búðir á höfuðborgarsvæðinu til að klæða upp foreldra og afkvæmi þeirra. Tíska og hönnun 29.11.2010 06:00 Dýrindis klæði Hönnuðirnir Þórey Björk Halldórsdóttir og Richard P. Foley munu opna vefverslunina Worn By Worship 10. desember. Verslunin mun selja íslenska og erlenda fatahönnun og renna tíu prósent af hverri seldri vöru til góðgerðamála. Tíska og hönnun 28.11.2010 06:00 Hefur engan áhuga á tísku Tískubloggið tiskublogg.blogspot.com hefur vakið nokkurt umtal vegna hnyttinna og oft á tíðum gagnrýninna skrifa tískuunnanda sem kallar sig aðeins h. Tíska og hönnun 28.11.2010 00:01 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Lindu Evangelista Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. Tíska og hönnun 26.11.2010 12:30 Litríkt og hressandi á rauða dreglinum Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Tíska og hönnun 25.11.2010 00:01 Hátíska í H&M Á meðfylgjandi myndum má sjá hönnun franska tískuhússins Lanvin fyrir H&M. Hönnuðurinn er Alber Elbaz og línan samanstendur af kjólum, kápum, bolum, pilsum, skóm og hönskum. Í myndbandinu sem fer eins og logi yfir akur um netið þessa dagana má sjá módel eins og Natasha Poly, Tati Cotliar og Hannelore Knuts á lúxushótelherbergjum kvartandi yfir að elskhuginn færi þeim rósir í stað Lanvin-klæða. Herlegheitin, sem skoða má í myndasafni, fara í sölu í netverslun H&M og völdum búðum 23. nóvember. Tíska og hönnun 22.11.2010 10:24 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 94 ›
Hlýjar tær á ferðalagi Vinkonurnar Ingibjörg Þóra Gestsdóttir fatahönnuður og Kristín Unnur Þórarinsdóttir flugfreyja hafa hannað lopapeysu sem nýtist líka sem hlýtt teppi. Peysan nýtist sérlega vel á löngum ferðalögum. Tíska og hönnun 21.12.2010 06:00
Listfengur Lagerfeld Frá árinu 2003 hefur Karl Lagerfeld árlega hannað línu fyrir Chanel sem kallast Metiers d‘Art og er á öðrum meiði en hátískulína og Prêt-à-porter lína tískumerkisins. Tíska og hönnun 20.12.2010 06:00
Nýr hringur í skartgripalínunni Umvafin trú Skartgripahönnuðurinn Brynja Sverrisdóttir hefur sent frá sér nýjan hring í skartgripalínu sinni Umvafin trú eða Embracing Faith eins og línan heitir á ensku. Tíska og hönnun 19.12.2010 06:00
Gull og gersemar fyrir jólin Á dögunum þegar ég flaug frá Nice til Parísar fletti ég tímariti franska flugfélagsins, Air France. Við lesturinn hugsaði ég hvort það væri nálægð jólanna eða hvort meirihluti ferðalanga væri í leit að rándýrum úrum, svo mikið var af auglýsingum í ritinu. Reyndar, þegar betur er að gáð, má segja það sama um tískublöðin sem eru full af auglýsingum tískuhúsanna og annarra sem hanna skart og auglýsa stíft sínar dýrustu vörur, úr og skart úr eðalmálmum skreytt demöntum eða öðrum eðalsteinum. Tíska og hönnun 19.12.2010 06:00
21 hönnuður sýnir á RFF Íslenskir tískuunnendur eiga von á góðu þegar Reykjavík Fashion Festival verður sett 31. mars. Erlendir fjölmiðlar sýna íslensku tískuhátíðinni mikinn áhuga. Tíska og hönnun 18.12.2010 09:00
Sit við sauma Elísabet Björgvinsdóttir hannar og saumar skóhlífar undir heitinu Babette, sem er nafnið hennar á frönsku. Tíska og hönnun 18.12.2010 06:00
Hátíðarborð Hönnu Margrétar Hátíðarborð Hönnu Margrétar Einarsdóttur er sérstaklega hlýlegt þar sem jarðlitir í náttúrulegum og einföldum borðskreytingum úr kanilstöngum, lifandi jurtum og könglum spila aðalhlutverkið. Borðskreytingin er ekki síður barnvæn. Tíska og hönnun 17.12.2010 06:00
Endurvinnur ullarpeysur Sigríður Ásta Árnadóttir textílhönnuður hannar stórskemmtilegar flíkur undir heitinu Kitschfríður. Sigríður segir nafnið vera nokkuð lýsandi fyrir hönnun sína, „kitsch“ merkir eitthvað sem er skrautlegt og ofhlaðið og „fríður“ minnir svolítið á gamla tíma. Tíska og hönnun 17.12.2010 06:00
Látlaust og klæðilegt Tískumerkið Rag & Bone kynnti nýverið hluta af nýrri haustlínu sinni fyrir árið 2011. Línan er látlaus, þægileg og hrikalega flott og samanstendur af síðum pilsum, víðum stuttermabolum og þægilegum prjónapeysum. Tíska og hönnun 16.12.2010 15:00
Jólaleg hönnun Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli. Tíska og hönnun 16.12.2010 06:00
Hönnunin rataði á síður Vogue „Nú fara Ítalirnir vonandi að taka línuna inn í sínar búðir,“ segir fatahönnuðurinn Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. Hluti úr nýjustu fatalínu hennar birtist í ítalska barnablaði Vogue á dögunum, Vogue Bambini. Tíska og hönnun 11.12.2010 18:00
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Helenu Christensen Danska fyrirsætan Helena Christensen hefur löngum þótt ein fallegasta kona heims. Hún deilir tíma sínum á milli Kaupmannahafnar og New York og á einn son sem hún segir vera það eina sem skipti hana máli í lífinu. Tíska og hönnun 10.12.2010 06:00
Lærðu að gera kattaraugu eins og Kate Kate Moss er fyrirmynd margra í klæðnaði og förðun. Hún skartar oftar en ekki svokölluðum kisuaugum. Svanhvít Valgeirsdóttir, yfirkennari hjá Förðunarskóla Snyrtiakademíunnar, sýnir hvernig mála má slík augu með auðveldum hætti. Tíska og hönnun 9.12.2010 17:00
Litríkt sumar hjá Saunders Einkunnarorð Jonathans Saunders fyrir vor og sumar 2011 er fegurð, hreinleiki, bjartsýni og léttleiki. Tíska og hönnun 9.12.2010 07:00
Litlar dömur og herramenn Allir fá þá eitthvað fallegt syngja börnin á jólatrésskemmtunum á aðventunni. Enda er það í flestum tilfellum rétt. Börnin fá flest einhvern sparilegan klæðnað fyrir jólin. Úr nógu er að velja eins og sjá má á broti af því sem í boði er í verslunum í bænum. Tíska og hönnun 8.12.2010 17:00
Lanvin fyrir lítið Samstarf H&M tískukeðjunnar við víðfræga tískuhönnuði hefur vakið heimsathygli. Nýlega voru frumsýndar á tískupöllunum flíkur frá tískumerkinu Lanvin sem seldar verða í verslunum H&M. Tískukeðjan hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir lágt verð og hefur Tíska og hönnun 8.12.2010 07:00
Hár greitt til hægri Að greiða til hliðar hefur löngum þótt klassísk sparigreiðsla karlmanna. Þetta árið hefur mikið borið á þykkum lubba, vatnsgreiddum til hægri, á höfðum bæði Hollywood-stjarna og tískufyrirsætna og nú eru íslenskir snyrtipinnar einnig farnir að safna hári Tíska og hönnun 7.12.2010 17:00
Frísklegur Wang Alexander Wang leit ekki við svörtum lit í sköpun nýjustu línu sinnar og var afraksturinn frískleg og létt lína fyrir næsta ár. Í nýjustu línu hins unga Alexanders Wang mátti ekki sjá eina einustu flík í svörtum lit. Tíska og hönnun 7.12.2010 07:00
Hafnaði Lars Von Trier Berglind Rósa Magnúsdóttir hefur hannað falleg barnaföt undir nafninu Beroma frá því í byrjun þessa árs. Vörurnar hafa slegið í gegn enda skemmtilegar og einstakar. Tíska og hönnun 6.12.2010 11:58
Finnst gaman að ögra Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður safnar hári og greiðir til hliðar. Tíska og hönnun 6.12.2010 10:00
Nafnið bara passaði Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir reka saman hönnunarfyrirtækið Tulipop. Signý sér um að hanna vörurnar en Helga sér um viðskiptahlið fyrirtækisins. Tíska og hönnun 4.12.2010 06:00
Plötusnúður í verslunarrekstri "Okkur langaði að opna búð með venjulegum fötum á góðu verði," segir Natalie Gunnarsdóttir, en hún opnaði nýverið fataverslun ásamt vinkonu sinni, Maríu Birtu, á Laugavegi 51 sem nefnist Altari. Tíska og hönnun 3.12.2010 16:30
Hin mörgu andlit Freju Danska fyrirsæta Freja Beha Erichsen er súpermódel okkar tíma. Hún trónir á toppnum yfir vinsælustu fyrirsætur í heimi. Freja er kamelljón þegar kemur að fyrirsætustörfunum og allt fer henni bókstaflega vel. Tíska og hönnun 3.12.2010 00:01
Eitruð tíska Fataframleiðsla er langt frá því að vera hættulaus starfsemi. Oft fer þessi vinna fram í löndum utan Evrópu eða Evrópusambandsins. Þar er vinnuafl ódýrara og hægt að fara í kringum reglur Evrópusambandsins í eiturefnanotkun og vinnuöryggi svo ekki sé minnst á umhverfisvernd. Tíska og hönnun 2.12.2010 17:00
Sjaldan fellur eplið... Föstudagur fékk þrjár búðir á höfuðborgarsvæðinu til að klæða upp foreldra og afkvæmi þeirra. Tíska og hönnun 29.11.2010 06:00
Dýrindis klæði Hönnuðirnir Þórey Björk Halldórsdóttir og Richard P. Foley munu opna vefverslunina Worn By Worship 10. desember. Verslunin mun selja íslenska og erlenda fatahönnun og renna tíu prósent af hverri seldri vöru til góðgerðamála. Tíska og hönnun 28.11.2010 06:00
Hefur engan áhuga á tísku Tískubloggið tiskublogg.blogspot.com hefur vakið nokkurt umtal vegna hnyttinna og oft á tíðum gagnrýninna skrifa tískuunnanda sem kallar sig aðeins h. Tíska og hönnun 28.11.2010 00:01
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Lindu Evangelista Linda Evangelista var ein vinsælasta fyrirsæta tíunda áratugarins ásamt Naomi Campbell, Christy Turlington, Cindy Crawford og Claudiu Schiffer. Þær stöllur teljast til fimm áhrifamestu fyrirsætna heims og í viðtali við Vogue árið 1990 gantaðist Evangelista með það að hún færi ekki fram úr rúminu nema hún hlyti minnst eina milljón króna í dagslaun. Tíska og hönnun 26.11.2010 12:30
Litríkt og hressandi á rauða dreglinum Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Tíska og hönnun 25.11.2010 00:01
Hátíska í H&M Á meðfylgjandi myndum má sjá hönnun franska tískuhússins Lanvin fyrir H&M. Hönnuðurinn er Alber Elbaz og línan samanstendur af kjólum, kápum, bolum, pilsum, skóm og hönskum. Í myndbandinu sem fer eins og logi yfir akur um netið þessa dagana má sjá módel eins og Natasha Poly, Tati Cotliar og Hannelore Knuts á lúxushótelherbergjum kvartandi yfir að elskhuginn færi þeim rósir í stað Lanvin-klæða. Herlegheitin, sem skoða má í myndasafni, fara í sölu í netverslun H&M og völdum búðum 23. nóvember. Tíska og hönnun 22.11.2010 10:24