Fjaðrir og tjull 27. janúar 2011 04:00 Fallegur og látlaus kjóll úr léttu, gegnsæju efni frá Christophe Josse. Skórnir og hárgreiðslan minna einnig á ballerínu. Nordicphotos/Getty Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tískuvikunni í París lýkur í dag en þar hafa tískuhúsin sýnt Haute Couture línur sínar fyrir vor 2011. Línurnar voru stórkostlegar og flíkurnar ýktar og mikilfenglegar að venju. Athygli vakti að margar flíkurnar minntu svolítið á fatnað ballettdansmeyja þar sem tjull, fjaðrir og flæðandi efni var í hávegum haft og er það athyglisvert í ljósi velgengni kvikmyndarinnar Black Swan. -smÞótt þessi kjóll frá Christian Dior sé ekki til að dansa í er hann fjöðrum skreyttur og virðist laufléttur og dásamlegur.Fölbleikur kjóll úr flæðandi efni og skreyttur fjöðrum frá Chanel. Skórnir sem fyrirsæturnar klæddust voru flatbotna og þægilegir og flestar báru þær hárið í hnút.Skemmtilegur kjóll frá Eva Minge úr tjulli, en það efni sást víða á nýyfirstaðinni tískuviku.Chanel-kjóll frá meistara Lagerfeld. Vorlína hans einkenndist meðal annars af flæðandi kjólum sem þessum.Það var vinsælt að bera hárið í fallegum hnút aftan á hnakkanum líkt og sjá má á Alexis Mabille.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp