Tíska og hönnun Völdu sama kjólinn Leikkonurnar Anne Heche og Rosario Dawson eru báðar afar fagrar í þessum kjól frá Bottega Veneta. Tíska og hönnun 25.8.2013 10:15 Hanna vörur úr hreindýraleðri og hreindýrahornum Sigrún Halla Unnarsdóttir, Agla Stefánsdóttir og Thibaut Allgayer eru á bak við hönnunarmerkið IIIF. Fyrsta lína þeirra er búin til úr hreindýraafurðum. Tíska og hönnun 24.8.2013 07:00 Vá! Þvílíkar skutlur! Leikkonan Elizabeth Banks og söngkonan Lady Gaga stela senunni hvert sem þær fara. Tíska og hönnun 23.8.2013 14:00 Glæsilegt tímarit Þórunnar Högna - skoðaðu það frítt hér "Að búa til svona blað er viss áskorun. Það er mikil vinna en í leiðinni mjög gaman." Tíska og hönnun 23.8.2013 14:00 Ein vill hvítan – hin svartan Leikkonurnar Lucy Liu og Amy Ryan kunna svo sannarlega að klæða sig. Tíska og hönnun 21.8.2013 11:00 Hertogaynjan í 10 þúsund króna kjól Fyrsta opinbera myndin af hertogaynjunni Kate Middleton og Vilhjálmi prins með frumburð sinn, George prins, var afhjúpuð í vikunni. Tíska og hönnun 21.8.2013 08:00 Ein fimmtán ára – ein fertug Við fyrstu sýn virðast leikkonurnar Bella Thorne, fimmtán ára, og Jada Pinkett Smith, 41 árs, ekki eiga mikið sameiginlegt. Tíska og hönnun 19.8.2013 11:00 Húðflúraður líkami Marcs Jacobs "Hvernig á maður að vita það núna hvort manni líkar þetta eftir 30 ár eða ekki og hverjum er ekki sama,“ segir hönnuðurinn Marc Jacobs í viðtali við New York Magazine á dögunum. Tíska og hönnun 19.8.2013 09:00 Kokteilar og klikkaðir kjólar í ELLU Andrúmsloftið var létt og skemmtilegt eins og sjá má á myndunum sem teknar voru þegar ELLA kynnti haustlínuna í ár. Tíska og hönnun 18.8.2013 09:30 Reykjavík sumarið 2013 Sólin hefur verið frekar spör á geisla sína í borginni í sumar. Góðir dagar hafa komið inn á milli. Skin og skúrir eins og í lífinu sjálfu. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferð og flugi eins og endranær og náðu víða smellnum myndum. Tíska og hönnun 17.8.2013 12:00 Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga "Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár. Tíska og hönnun 17.8.2013 10:30 Íslensk hönnun í Japan Tomoko Daimuru hefur opnað japönsku netverslunina Meet Iceland og selur einungis íslenska hönnun. Tíska og hönnun 16.8.2013 16:15 Vill vera alveg eins og Kate Dancing with the Stars-stjarnan Karina Smirnoff lítur greinilega mikið upp til hertogaynjunnar Kate Middleton. Tíska og hönnun 15.8.2013 11:00 Kynþokkafull sundföt fyrir konur með línur "Mér fannst vanta vandaðan og kynþokkafullan sundfatnað fyrir konur í stærðum 12 til 26. Það sem ég hafði rekist á var að mínu mati ömmulegt og gamaldags. Ég ákvað því að skella mér í heljarinnar rannsóknarvinnu sem síðar skilaði mér fyrstu sundfatalínunni minni,“ segir Katrín Sylvía Símonardóttir. Tíska og hönnun 15.8.2013 09:00 Vinsælar vintage búðir Breska tískutímaritið Grazia, tók nýlega saman þá staði þar sem flottustu vintage-búðirnar má finna. Tíska og hönnun 14.8.2013 20:00 Fatalína Rihönnu sýnir mikið hold Poppstjarnan Rihanna og breska tískukeðjan River Island kynna til leiks aðra fatalínu söngstjörnunnar. Tíska og hönnun 13.8.2013 22:00 Aldrei í nærbuxum Sport's Illustrated-fyrirsætan Chrissy Teigen stóð fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Fashion Police á E! fyrir stuttu. Tíska og hönnun 13.8.2013 12:00 Tímalaus hönnun alltaf í uppáhaldi Kristín Edda hefur safnað að sér fallegum hlutum í gegnum tíðina fyrir búið í framtíðinni. Tíska og hönnun 12.8.2013 09:00 Þetta kallar maður kjól Þessi kjóll frá Etro minnir um margt á sundbol en bomburnar Cat Deeley og Ali Larter féllu báðar fyrir honum. Tíska og hönnun 11.8.2013 11:00 Hæfileikaríkar systur með listina í blóðinu Þær Nanna, Hadda Fjóla og Hlín Reykdal eru dætur Jóns Reykdals myndlistarmanns og Jóhönnu Þórðardóttur, myndhöggvara og kennara. Stelpurnar hafa allar haft listir að aðalstarfi og segja sína helstu fyrirmynd hafa verið pabba sinn. Tíska og hönnun 10.8.2013 14:00 Nýr listrænn stjórnandi Jör Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir var nýverið ráðin listrænn stjórnandi fatamerkisins JÖR Tíska og hönnun 9.8.2013 22:00 Íslendingar eru smekklegir - það er bara þannig Lífið gerði sér ferð á Laugaveginn í Reykjavík og myndaði unga og eldra fólkið í bak og fyrir. Eins og sjá má eru Íslendingar ávallt smekklegir sama hvar og hvenær. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00 Handverkið lifir í Hring eftir Hring Leirhringurinn var upphafið af blómstrandi fyrirtækjarekstri Steinunnar Völu sem rekur skartgripa og hönnunarfyrirtækið, Hring eftir Hring. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00 Þessi kjóll er dásamlegur Leikkonan Rachel McAdams stal svo sannarlega senunni þegar nýjasta mynd hennar, About Time, var frumsýnd í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 9.8.2013 13:00 Að vinna fyrir Topshop var mjög mikilvægt fyrir mig Hún er ekki einungis fögur og ljúfari en allt. Saga Sig er einnig hrífandi ungur tískuljósmyndari á hraðri uppleið í bransanum. Lífið ræddi við Sögu um uppvöxtinn á sögufrægum stöðum, búsetuna í London, sambandsslitin og hinn brennandi áhuga á að láta drauma sína tætast. Tíska og hönnun 9.8.2013 10:00 Selja Einveru Rebekka og Katrín Alda Rafnsdætur selja verslun sína. Tíska og hönnun 9.8.2013 10:00 Stílisti gerir góða hluti á tískuvikunni í Kaupmannahöfn "Ég er að sjá um útsetningu tískusýningar grænlenska fatahönnuðarins Bibi Chemnitz, sem sýnir í ráðhúsinu í kvöld. Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni hér í Kaupmannahöfn og hún hefur fengið svakalega mikla athygli,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem tekur þátt í tískuvikunni þessa stundina. Tíska og hönnun 9.8.2013 07:00 Hvor er flottari? Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk. Tíska og hönnun 8.8.2013 14:00 Samrýmdar frænkur reka saman vefverslun Systurnar Elma Dögg og Ástrós Steingrímsdætur og frænka þeirra, Inga Dóra Guðmundsdóttir, ákváðu að opna netverslun. Tíska og hönnun 8.8.2013 08:00 Íslensk módel á síðu VOGUE "Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo," segir Melína Kolka Guðmundsdóttir. Tíska og hönnun 7.8.2013 13:30 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 94 ›
Völdu sama kjólinn Leikkonurnar Anne Heche og Rosario Dawson eru báðar afar fagrar í þessum kjól frá Bottega Veneta. Tíska og hönnun 25.8.2013 10:15
Hanna vörur úr hreindýraleðri og hreindýrahornum Sigrún Halla Unnarsdóttir, Agla Stefánsdóttir og Thibaut Allgayer eru á bak við hönnunarmerkið IIIF. Fyrsta lína þeirra er búin til úr hreindýraafurðum. Tíska og hönnun 24.8.2013 07:00
Vá! Þvílíkar skutlur! Leikkonan Elizabeth Banks og söngkonan Lady Gaga stela senunni hvert sem þær fara. Tíska og hönnun 23.8.2013 14:00
Glæsilegt tímarit Þórunnar Högna - skoðaðu það frítt hér "Að búa til svona blað er viss áskorun. Það er mikil vinna en í leiðinni mjög gaman." Tíska og hönnun 23.8.2013 14:00
Ein vill hvítan – hin svartan Leikkonurnar Lucy Liu og Amy Ryan kunna svo sannarlega að klæða sig. Tíska og hönnun 21.8.2013 11:00
Hertogaynjan í 10 þúsund króna kjól Fyrsta opinbera myndin af hertogaynjunni Kate Middleton og Vilhjálmi prins með frumburð sinn, George prins, var afhjúpuð í vikunni. Tíska og hönnun 21.8.2013 08:00
Ein fimmtán ára – ein fertug Við fyrstu sýn virðast leikkonurnar Bella Thorne, fimmtán ára, og Jada Pinkett Smith, 41 árs, ekki eiga mikið sameiginlegt. Tíska og hönnun 19.8.2013 11:00
Húðflúraður líkami Marcs Jacobs "Hvernig á maður að vita það núna hvort manni líkar þetta eftir 30 ár eða ekki og hverjum er ekki sama,“ segir hönnuðurinn Marc Jacobs í viðtali við New York Magazine á dögunum. Tíska og hönnun 19.8.2013 09:00
Kokteilar og klikkaðir kjólar í ELLU Andrúmsloftið var létt og skemmtilegt eins og sjá má á myndunum sem teknar voru þegar ELLA kynnti haustlínuna í ár. Tíska og hönnun 18.8.2013 09:30
Reykjavík sumarið 2013 Sólin hefur verið frekar spör á geisla sína í borginni í sumar. Góðir dagar hafa komið inn á milli. Skin og skúrir eins og í lífinu sjálfu. Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á ferð og flugi eins og endranær og náðu víða smellnum myndum. Tíska og hönnun 17.8.2013 12:00
Stóra systir ábyrg fyrir tískuáhuga "Þetta er frábært starf. Hér er alltaf eitthvað nýtt að gerast og enginn dagur eins. Fyrir ári síðan var öllu útliti blaðsins breytt og það hefur líka verið ofboðslega skemmtilegt að þróa það áfram,“ segir Þóra Valdimarsdóttir, sem hefur starfað sem aðstoðartískuritstjóri danska tímaritsins Costume undanfarin tvö ár. Tíska og hönnun 17.8.2013 10:30
Íslensk hönnun í Japan Tomoko Daimuru hefur opnað japönsku netverslunina Meet Iceland og selur einungis íslenska hönnun. Tíska og hönnun 16.8.2013 16:15
Vill vera alveg eins og Kate Dancing with the Stars-stjarnan Karina Smirnoff lítur greinilega mikið upp til hertogaynjunnar Kate Middleton. Tíska og hönnun 15.8.2013 11:00
Kynþokkafull sundföt fyrir konur með línur "Mér fannst vanta vandaðan og kynþokkafullan sundfatnað fyrir konur í stærðum 12 til 26. Það sem ég hafði rekist á var að mínu mati ömmulegt og gamaldags. Ég ákvað því að skella mér í heljarinnar rannsóknarvinnu sem síðar skilaði mér fyrstu sundfatalínunni minni,“ segir Katrín Sylvía Símonardóttir. Tíska og hönnun 15.8.2013 09:00
Vinsælar vintage búðir Breska tískutímaritið Grazia, tók nýlega saman þá staði þar sem flottustu vintage-búðirnar má finna. Tíska og hönnun 14.8.2013 20:00
Fatalína Rihönnu sýnir mikið hold Poppstjarnan Rihanna og breska tískukeðjan River Island kynna til leiks aðra fatalínu söngstjörnunnar. Tíska og hönnun 13.8.2013 22:00
Aldrei í nærbuxum Sport's Illustrated-fyrirsætan Chrissy Teigen stóð fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Fashion Police á E! fyrir stuttu. Tíska og hönnun 13.8.2013 12:00
Tímalaus hönnun alltaf í uppáhaldi Kristín Edda hefur safnað að sér fallegum hlutum í gegnum tíðina fyrir búið í framtíðinni. Tíska og hönnun 12.8.2013 09:00
Þetta kallar maður kjól Þessi kjóll frá Etro minnir um margt á sundbol en bomburnar Cat Deeley og Ali Larter féllu báðar fyrir honum. Tíska og hönnun 11.8.2013 11:00
Hæfileikaríkar systur með listina í blóðinu Þær Nanna, Hadda Fjóla og Hlín Reykdal eru dætur Jóns Reykdals myndlistarmanns og Jóhönnu Þórðardóttur, myndhöggvara og kennara. Stelpurnar hafa allar haft listir að aðalstarfi og segja sína helstu fyrirmynd hafa verið pabba sinn. Tíska og hönnun 10.8.2013 14:00
Nýr listrænn stjórnandi Jör Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir var nýverið ráðin listrænn stjórnandi fatamerkisins JÖR Tíska og hönnun 9.8.2013 22:00
Íslendingar eru smekklegir - það er bara þannig Lífið gerði sér ferð á Laugaveginn í Reykjavík og myndaði unga og eldra fólkið í bak og fyrir. Eins og sjá má eru Íslendingar ávallt smekklegir sama hvar og hvenær. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00
Handverkið lifir í Hring eftir Hring Leirhringurinn var upphafið af blómstrandi fyrirtækjarekstri Steinunnar Völu sem rekur skartgripa og hönnunarfyrirtækið, Hring eftir Hring. Tíska og hönnun 9.8.2013 16:00
Þessi kjóll er dásamlegur Leikkonan Rachel McAdams stal svo sannarlega senunni þegar nýjasta mynd hennar, About Time, var frumsýnd í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 9.8.2013 13:00
Að vinna fyrir Topshop var mjög mikilvægt fyrir mig Hún er ekki einungis fögur og ljúfari en allt. Saga Sig er einnig hrífandi ungur tískuljósmyndari á hraðri uppleið í bransanum. Lífið ræddi við Sögu um uppvöxtinn á sögufrægum stöðum, búsetuna í London, sambandsslitin og hinn brennandi áhuga á að láta drauma sína tætast. Tíska og hönnun 9.8.2013 10:00
Stílisti gerir góða hluti á tískuvikunni í Kaupmannahöfn "Ég er að sjá um útsetningu tískusýningar grænlenska fatahönnuðarins Bibi Chemnitz, sem sýnir í ráðhúsinu í kvöld. Chemnitz er fyrsti Grænlendingurinn til þess að taka þátt á tískuvikunni hér í Kaupmannahöfn og hún hefur fengið svakalega mikla athygli,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti, sem tekur þátt í tískuvikunni þessa stundina. Tíska og hönnun 9.8.2013 07:00
Hvor er flottari? Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens og ofurfyrirsætan Karolina Kurkova eru af sitthvorri kynslóðinni en með svipaðan fatasmekk. Tíska og hönnun 8.8.2013 14:00
Samrýmdar frænkur reka saman vefverslun Systurnar Elma Dögg og Ástrós Steingrímsdætur og frænka þeirra, Inga Dóra Guðmundsdóttir, ákváðu að opna netverslun. Tíska og hönnun 8.8.2013 08:00
Íslensk módel á síðu VOGUE "Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo," segir Melína Kolka Guðmundsdóttir. Tíska og hönnun 7.8.2013 13:30