Sport Vilja meira öryggi fyrir íþróttamenn þjóðarinnar Keníska þingið minntist hlaupastjörnunnar Kelvin Kiptum í gær og þingmenn kölluðu um leið eftir aðgerðum til að tryggja að íþróttamenn þjóðarinnar búi við meira öryggi. Sport 14.2.2024 13:00 Sambandsslit hjá Jordan og Pippen Einu skrýtnasta sambandi síðasta árs er lokið. Erlendir fjölmiðlar fjalla um það að Jordan og Pippen séu hætt saman. Körfubolti 14.2.2024 12:31 Skera niður pening til EM kvenna Svisslendingar eru ekki að vinna sér inn mörg stig í kvennafótboltaheiminum eftir nýjustu fréttir. Fótbolti 14.2.2024 12:00 Son blöskraði borðtennisspilið og meiddist í átökum við liðsfélaga Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og Suður-Kóreu, meiddist í fingri þegar hann reifst við unga liðsfélaga í suður-kóreska landsliðinu kvöldið fyrir undanúrslitaleik á Asíumótinu í fótbolta. Fótbolti 14.2.2024 11:30 Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fótbolti 14.2.2024 11:01 Haaland missti ömmu sína um helgina Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2024 10:32 Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. Körfubolti 14.2.2024 10:03 „Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14.2.2024 09:30 Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. Enski boltinn 14.2.2024 09:01 Kona fékk loksins að lýsa stórmóti í CrossFit Lauren Kalil er brautryðjandi þegar kemur að sjónvarpsútsendingum frá risamótunum í CrossFit. Sport 14.2.2024 08:30 Hvað ef Xabi Alonso segir nei við Liverpool? Það er virðist vera fátt sem komi í veg fyrir að Spánverjinn Xabi Alonso verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Það er helst hann sjálfur sem getur komið í veg fyrir það með því að hafna starfinu. Enski boltinn 14.2.2024 08:01 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. Sport 14.2.2024 07:30 Fullvissir um að Ange fari ekki fet þrátt fyrir áhuga Liverpool Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eru fullvissir um að ástralski þjálfarinn Ange Postecoglou verði áfram hjá félaginu á næsta tímabiliþrátt fyrir orðróma um að hann sé á óskalista Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgens Klopp. Fótbolti 14.2.2024 07:00 Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Fótbolti 14.2.2024 06:38 Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar á Valentínusar- og öskudaginn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar þennan Valentínusar- og öskudag ársins 2024. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 14.2.2024 06:00 Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13.2.2024 23:32 Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. Fótbolti 13.2.2024 23:01 De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 22:31 Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 22:04 Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 21:57 Blikar jafna Sögu á stigum Breiðablik sigraði Sögu í afar mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Fyrir leikinn áttu Saga tveggja stiga forskot á Blika. Rafíþróttir 13.2.2024 21:56 Jón Daði skoraði í mikilvægum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 21:43 Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33. Handbolti 13.2.2024 21:37 Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13.2.2024 21:23 Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. Körfubolti 13.2.2024 21:06 „Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 13.2.2024 20:34 Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13.2.2024 19:59 Óðinn markahæstur og í Evrópusigri Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2024 19:53 Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23 Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Rafíþróttir 13.2.2024 19:16 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Vilja meira öryggi fyrir íþróttamenn þjóðarinnar Keníska þingið minntist hlaupastjörnunnar Kelvin Kiptum í gær og þingmenn kölluðu um leið eftir aðgerðum til að tryggja að íþróttamenn þjóðarinnar búi við meira öryggi. Sport 14.2.2024 13:00
Sambandsslit hjá Jordan og Pippen Einu skrýtnasta sambandi síðasta árs er lokið. Erlendir fjölmiðlar fjalla um það að Jordan og Pippen séu hætt saman. Körfubolti 14.2.2024 12:31
Skera niður pening til EM kvenna Svisslendingar eru ekki að vinna sér inn mörg stig í kvennafótboltaheiminum eftir nýjustu fréttir. Fótbolti 14.2.2024 12:00
Son blöskraði borðtennisspilið og meiddist í átökum við liðsfélaga Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og Suður-Kóreu, meiddist í fingri þegar hann reifst við unga liðsfélaga í suður-kóreska landsliðinu kvöldið fyrir undanúrslitaleik á Asíumótinu í fótbolta. Fótbolti 14.2.2024 11:30
Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fótbolti 14.2.2024 11:01
Haaland missti ömmu sína um helgina Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2024 10:32
Gríðarlegt áfall á Hlíðarenda: „Leyfum okkur að vera daprir yfir þessu“ Valsmenn hafa orðið fyrir gríðarlegu áfalli, og vonir þeirra um Íslandsmeistaratitil í körfubolta minnkað til muna, eftir að í ljós kom að Bandaríkjamaðurinn Joshua Jefferson spilar ekki meira á leiktíðinni. Körfubolti 14.2.2024 10:03
„Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14.2.2024 09:30
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. Enski boltinn 14.2.2024 09:01
Kona fékk loksins að lýsa stórmóti í CrossFit Lauren Kalil er brautryðjandi þegar kemur að sjónvarpsútsendingum frá risamótunum í CrossFit. Sport 14.2.2024 08:30
Hvað ef Xabi Alonso segir nei við Liverpool? Það er virðist vera fátt sem komi í veg fyrir að Spánverjinn Xabi Alonso verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Það er helst hann sjálfur sem getur komið í veg fyrir það með því að hafna starfinu. Enski boltinn 14.2.2024 08:01
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. Sport 14.2.2024 07:30
Fullvissir um að Ange fari ekki fet þrátt fyrir áhuga Liverpool Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eru fullvissir um að ástralski þjálfarinn Ange Postecoglou verði áfram hjá félaginu á næsta tímabiliþrátt fyrir orðróma um að hann sé á óskalista Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgens Klopp. Fótbolti 14.2.2024 07:00
Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Fótbolti 14.2.2024 06:38
Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar á Valentínusar- og öskudaginn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar þennan Valentínusar- og öskudag ársins 2024. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 14.2.2024 06:00
Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13.2.2024 23:32
Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. Fótbolti 13.2.2024 23:01
De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 22:31
Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 22:04
Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 21:57
Blikar jafna Sögu á stigum Breiðablik sigraði Sögu í afar mikilvægum leik í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Fyrir leikinn áttu Saga tveggja stiga forskot á Blika. Rafíþróttir 13.2.2024 21:56
Jón Daði skoraði í mikilvægum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 21:43
Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33. Handbolti 13.2.2024 21:37
Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. Handbolti 13.2.2024 21:23
Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. Körfubolti 13.2.2024 21:06
„Þetta bætir geðheilsuna talsvert“ Fimm leikja taphrina Stjörnunnar í Subway deildinni er lokið eftir sigur gegn Njarðvík á heimavelli 77-73. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 13.2.2024 20:34
Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13.2.2024 19:59
Óðinn markahæstur og í Evrópusigri Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2024 19:53
Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23
Ljósleiðaradeildin í beinni: Aðeins tvær umferðir eftir af tímabilinu Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld, en umferðin er sú næstsíðasta á tímabilinu. Rafíþróttir 13.2.2024 19:16