Sport Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15 Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27.4.2024 15:55 Fimm mörk Hauks þegar Kielce komst í úrslit Haukur Þrastarson átti góðan leik þegar Kielce tryggði sér sæti í úrslitum um pólska meistaratitilinn í dag. Handbolti 27.4.2024 15:19 Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 14:48 Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32 Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Mohamed Salah, leikmaður liðsins, virtust rífast á hliðarlínunni í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 13:48 Antonio eyðilagði endurkomu Rauða hersins Titilvonir Liverpool eru orðnar afar veikar eftir 2-2 jafntefli við West Ham United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool var undir í hálfleik, kom til baka en Michail Antonio skoraði jöfnunarmark West Ham þegar þrettán mínútur voru eftir. Enski boltinn 27.4.2024 13:20 Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United. Enski boltinn 27.4.2024 12:30 „Höfum verið að bíða eftir þessu“ „Við erum ekki búnar að spila í einhverja tíu daga svo við höfum verið að bíða eftir þessu,“ segir Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Keflavíkur, um leik dagsins við Stjörnuna. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 27.4.2024 12:01 Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. Fótbolti 27.4.2024 11:30 Arteta hefur beðið Wenger um ráð hvernig eigi að verða meistari Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitað ráða hjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra liðsins, varðandi það hvernig Skytturnar eiga að fara alla leið og verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 27.4.2024 10:30 Ten Hag bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýninni sem hann hefur fengið að undanförnu og bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 27.4.2024 10:01 Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 27.4.2024 09:30 Arnór stökk til: „Hugsaði að við hefðum engu að tapa“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, þurfti að hafa hraðar hendur þegar að kallið kom frá félaginu sem hefur verið hluti af lífi hans í yfir áratug núna. Hann er tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer út yfirstandandi tímabil og byrjar vel. Handbolti 27.4.2024 09:01 Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00 Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, hvort sem er í fótbolta, golfi, handbolta eða amerískum fótbolta. Sport 27.4.2024 06:00 „Auðvitað voru þetta ekki gleðifréttir“ Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Bestu deildar liðs KR, kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Íslenski boltinn 26.4.2024 23:30 Stjarnan skellti tvisvar á Belichick: „Það er eins gott að þetta sé ekki grín“ Mikil hátíð er í Detroit í Michigan þessa dagana þar sem nýliðavalið í NFL-deilinni í Bandaríkjunum fer fram. Fyrsta umferðin fór fram í gærkvöld og önnur og þriðja eru í kvöld. Bill Belichick, fyrrum þjálfari New England Patriots, sagði skemmtilega sögu á fyrsta kvöldinu. Sport 26.4.2024 23:00 Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Enski boltinn 26.4.2024 22:34 Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26.4.2024 22:00 „Það var ekkert annað í hausnum á mér“ „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Handbolti 26.4.2024 21:31 Uppgjörið: Haukar 28-25 Fram | Aftur unnu Haukakonur eftir framlengingu Haukar unnu 28-25 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir framlengdan leik að Ásvöllum. Handbolti 26.4.2024 21:30 Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26.4.2024 21:28 Aþena sendi sterk skilaboð í fyrsta leik Allt stefnir í að lið Aþenu muni spila í deild þeirra bestu að ári. Liðið vann afar öruggan sigur í fyrsta leik þess við Tindastól í umspili um sæti í Subway deildinni. Körfubolti 26.4.2024 21:18 Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Handbolti 26.4.2024 21:11 Ungstirnið nýtti tækifærið og skaut Real nær titlinum Ungstirnið Arda Güler hefur ekki fengið mörg tækifæri með spænska stórveldinu Real Madrid í vetur en hann nýtti sannarlega sénsinn í sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 26.4.2024 21:00 Íslendingarnir nálgast fallið Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í leik Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það dugði skammt í 2-1 tapi. Liðið nálgast fall úr deildinni. Fótbolti 26.4.2024 20:52 „Þá á bara að gefa tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. Handbolti 26.4.2024 20:37 Helgi Áss nokkuð óvænt Íslandsmeistari í annað sinn Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í skák. Það gerði hann þó einni umferð væri ólokið á mótinu. Sport 26.4.2024 20:30 Titilbaráttan endanlega úti eftir tap Söru og stallna Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Internazionale í ítölsku kvennadeildinni í kvöld. Titilbaráttunni er gott sem lokið hjá Túrínarliðinu. Fótbolti 26.4.2024 20:30 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15
Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27.4.2024 15:55
Fimm mörk Hauks þegar Kielce komst í úrslit Haukur Þrastarson átti góðan leik þegar Kielce tryggði sér sæti í úrslitum um pólska meistaratitilinn í dag. Handbolti 27.4.2024 15:19
Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 14:48
Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32
Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Mohamed Salah, leikmaður liðsins, virtust rífast á hliðarlínunni í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 13:48
Antonio eyðilagði endurkomu Rauða hersins Titilvonir Liverpool eru orðnar afar veikar eftir 2-2 jafntefli við West Ham United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool var undir í hálfleik, kom til baka en Michail Antonio skoraði jöfnunarmark West Ham þegar þrettán mínútur voru eftir. Enski boltinn 27.4.2024 13:20
Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United. Enski boltinn 27.4.2024 12:30
„Höfum verið að bíða eftir þessu“ „Við erum ekki búnar að spila í einhverja tíu daga svo við höfum verið að bíða eftir þessu,“ segir Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Keflavíkur, um leik dagsins við Stjörnuna. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 27.4.2024 12:01
Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. Fótbolti 27.4.2024 11:30
Arteta hefur beðið Wenger um ráð hvernig eigi að verða meistari Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitað ráða hjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra liðsins, varðandi það hvernig Skytturnar eiga að fara alla leið og verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 27.4.2024 10:30
Ten Hag bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýninni sem hann hefur fengið að undanförnu og bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 27.4.2024 10:01
Úlfarnir einum sigri frá því að senda Sólirnar í sumarfrí Stjörnum prýtt lið Phoenix Suns er einu tapi frá því að fara í sumarfrí. Phoenix tapaði fyrir Minnesota Timberwolves í nótt, 109-126, og er 3-0 undir í einvígi liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 27.4.2024 09:30
Arnór stökk til: „Hugsaði að við hefðum engu að tapa“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, þurfti að hafa hraðar hendur þegar að kallið kom frá félaginu sem hefur verið hluti af lífi hans í yfir áratug núna. Hann er tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer út yfirstandandi tímabil og byrjar vel. Handbolti 27.4.2024 09:01
Hvetja fólk til að sækja um vegabréfsáritun núna: „Gæti orðið hörmung“ 777 dagar eru þangað til HM karla í fótbolta hefst í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þrátt fyrir að svo langur tími sé til stefnu hafa áhyggjur gert vart við sig í bandaríska stjórnkerfinu í kringum skipulag mótsins. Fótbolti 27.4.2024 08:00
Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, hvort sem er í fótbolta, golfi, handbolta eða amerískum fótbolta. Sport 27.4.2024 06:00
„Auðvitað voru þetta ekki gleðifréttir“ Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Bestu deildar liðs KR, kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Íslenski boltinn 26.4.2024 23:30
Stjarnan skellti tvisvar á Belichick: „Það er eins gott að þetta sé ekki grín“ Mikil hátíð er í Detroit í Michigan þessa dagana þar sem nýliðavalið í NFL-deilinni í Bandaríkjunum fer fram. Fyrsta umferðin fór fram í gærkvöld og önnur og þriðja eru í kvöld. Bill Belichick, fyrrum þjálfari New England Patriots, sagði skemmtilega sögu á fyrsta kvöldinu. Sport 26.4.2024 23:00
Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Enski boltinn 26.4.2024 22:34
Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26.4.2024 22:00
„Það var ekkert annað í hausnum á mér“ „Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik. Handbolti 26.4.2024 21:31
Uppgjörið: Haukar 28-25 Fram | Aftur unnu Haukakonur eftir framlengingu Haukar unnu 28-25 sigur á Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir framlengdan leik að Ásvöllum. Handbolti 26.4.2024 21:30
Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26.4.2024 21:28
Aþena sendi sterk skilaboð í fyrsta leik Allt stefnir í að lið Aþenu muni spila í deild þeirra bestu að ári. Liðið vann afar öruggan sigur í fyrsta leik þess við Tindastól í umspili um sæti í Subway deildinni. Körfubolti 26.4.2024 21:18
Þórey Anna mögnuð og Valur sigri frá úrslitum Valur vann öruggan 34-23 sigur á ÍBV í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðið leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sæti sitt í úrslitunum með heimasigri á þriðjudag. Handbolti 26.4.2024 21:11
Ungstirnið nýtti tækifærið og skaut Real nær titlinum Ungstirnið Arda Güler hefur ekki fengið mörg tækifæri með spænska stórveldinu Real Madrid í vetur en hann nýtti sannarlega sénsinn í sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 26.4.2024 21:00
Íslendingarnir nálgast fallið Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í leik Eupen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en það dugði skammt í 2-1 tapi. Liðið nálgast fall úr deildinni. Fótbolti 26.4.2024 20:52
„Þá á bara að gefa tilkynningu út af hálfu HSÍ“ Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum. Handbolti 26.4.2024 20:37
Helgi Áss nokkuð óvænt Íslandsmeistari í annað sinn Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í skák. Það gerði hann þó einni umferð væri ólokið á mótinu. Sport 26.4.2024 20:30
Titilbaráttan endanlega úti eftir tap Söru og stallna Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Internazionale í ítölsku kvennadeildinni í kvöld. Titilbaráttunni er gott sem lokið hjá Túrínarliðinu. Fótbolti 26.4.2024 20:30