Sport Man United stal stigi á Vitality-vellinum AFC Bournemouth og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester lentu tvívegis undir en komu til baka í bæði skiptin. Það má þó með sanni segja að þeir hafi stolið stiginu í dag. Enski boltinn 13.4.2024 18:40 „Að fá á sig þrjú mörk er bara of mikið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir erfitt að vinna þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk líkt og FH gerði á Greifavellinum í dag og fór með 3-2 sigur af hólmi gegn lærisveinum Hallgríms. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:34 Eyþór Wöhler á leið í KR Framherjinn Eyþór Aron Wöhler er á leið í KR samkvæmt öruggum heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:11 „Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:01 Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 13.4.2024 17:49 „Hefði viljað sjá færri daga á milli leikja og það eru fleiri á sama máli“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Fjölni í Dalhúsum 69-100. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að liðið er aðeins einum sigri frá því að komast í undanúrslit. Sport 13.4.2024 17:49 „Við getum bætt okkur miklu meira en hin liðin“ Vestri tapaði öðrum leik sínum í röð í Bestu deild karla þegar liðið heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í dag, 4-0. Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliðanna, var svekktur með úrslitin eftir að hafa farið með jafna stöðu inn í hálfleik. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:07 Uppgjörið: Fjölnir - Keflavík 69-100 | Deildarmeistararnir rúlluðu yfir Fjölni Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru einum sigri frá undanúrslitunum eftir að hafa rúllað yfir Fjölni í öðrum leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna. Keflavík vann 31 stigs sigur 69-100. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 13.4.2024 17:06 Uppgjör og viðtöl: KA - FH 2-3 | Hafnfirðingar sóttu þrjú stig á Akureyri FH vann sterkan 3-2 útsigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í dag. FH komst í 2-0 snemma leiks en KA hafði jafnað metin í upphafi síðari hálfleiks. Kjartan Kári Halldórsson skoraði sigurmarkið á 58. mínútu fyrir gestina og þar við sat. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:00 Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. Handbolti 13.4.2024 16:55 „Mæting Grafarvogsbúa var ekki ástæðan fyrir þessu tapi“ Fjölnir fékk skell gegn Keflavík á heimavelli 69-100. Liðið er því lent 0-2 undir í einvíginu gegn Keflavík í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna. Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari Fjölnis, var óánægður með annan leikhluta liðsins. Sport 13.4.2024 16:55 „Maður hefur oft brennt sig á því að vera hugsa eitthvað fram í tímann“ Viktor Karl Einarsson skoraði fyrsta mark Blika í 4-0 sigri liðsins á nýliðum Vestra í Bestu deild karla. Breiðablik náði ekki að bjróta ísinn fyrr en í síðari hálfleik. Sport 13.4.2024 16:49 Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 4-0 | Vondur dagur hjá Vestra Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Vestra í 2. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.4.2024 16:45 Afar undarleg sjálfsmörk og markmannsmistök Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Mest var spennan í leik Wolves og Nottingham Forest en aðrir leikir lituðust af furðulegum sjálfsmörkum og markmannsmistökum. Enski boltinn 13.4.2024 16:08 Meistararnir komnir á toppinn Manchester City er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar öruggan 5-1 sigur gegn Luton Town. Enski boltinn 13.4.2024 15:55 Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13.4.2024 15:33 Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58 Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44 Mark Kristínar dugði skammt gegn AGF Kristín Dís Árnadóttir skoraði eina mark Bröndby í 2-1 tapi gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hafrún Rakel Halldórsdóttir var utan hóps hjá Bröndby í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:58 Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40 Hrikaleg heimsókn norður til Newcastle Tottenham átti martaðardag á St. James Park og tapaði 4-0 fyrir Newcastle. Enski boltinn 13.4.2024 13:33 Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Golf 13.4.2024 12:44 „Síðasta sem þú átt að gera er að fara á barinn“ Það hefur mikið verið talað um agaleysi í herbúðum Tindastóls síðustu vikur og æði oft sem leikmenn liðsins sjást út á galeiðunni í Reykjavík. Meira að segja helgina fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.4.2024 12:00 Ten Hag og nýir yfirmenn hans munu leita að framherja í sumar Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leita að framherja og vinstri bakverði þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann sagði kaupstefnu félagsins undir hans stjórn hafa skilað góðum árangri en mætir hugmyndum nýrra yfirmanna sinna með opnum hug. Enski boltinn 13.4.2024 11:31 Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24 Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. Sport 13.4.2024 10:10 „Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30 „Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 13.4.2024 09:01 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. Sport 13.4.2024 08:01 Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Sport 13.4.2024 07:01 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Man United stal stigi á Vitality-vellinum AFC Bournemouth og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester lentu tvívegis undir en komu til baka í bæði skiptin. Það má þó með sanni segja að þeir hafi stolið stiginu í dag. Enski boltinn 13.4.2024 18:40
„Að fá á sig þrjú mörk er bara of mikið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir erfitt að vinna þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk líkt og FH gerði á Greifavellinum í dag og fór með 3-2 sigur af hólmi gegn lærisveinum Hallgríms. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:34
Eyþór Wöhler á leið í KR Framherjinn Eyþór Aron Wöhler er á leið í KR samkvæmt öruggum heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:11
„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:01
Stjarnan tryggði sér oddaleik Stjarnan lagði Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem þýðir að það þarf oddaleik til að skera úr um hvort liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 13.4.2024 17:49
„Hefði viljað sjá færri daga á milli leikja og það eru fleiri á sama máli“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Fjölni í Dalhúsum 69-100. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að liðið er aðeins einum sigri frá því að komast í undanúrslit. Sport 13.4.2024 17:49
„Við getum bætt okkur miklu meira en hin liðin“ Vestri tapaði öðrum leik sínum í röð í Bestu deild karla þegar liðið heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í dag, 4-0. Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliðanna, var svekktur með úrslitin eftir að hafa farið með jafna stöðu inn í hálfleik. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:07
Uppgjörið: Fjölnir - Keflavík 69-100 | Deildarmeistararnir rúlluðu yfir Fjölni Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru einum sigri frá undanúrslitunum eftir að hafa rúllað yfir Fjölni í öðrum leik milli liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna. Keflavík vann 31 stigs sigur 69-100. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 13.4.2024 17:06
Uppgjör og viðtöl: KA - FH 2-3 | Hafnfirðingar sóttu þrjú stig á Akureyri FH vann sterkan 3-2 útsigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í dag. FH komst í 2-0 snemma leiks en KA hafði jafnað metin í upphafi síðari hálfleiks. Kjartan Kári Halldórsson skoraði sigurmarkið á 58. mínútu fyrir gestina og þar við sat. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:00
Gísli og Ómar allt í öllu þegar Magdeburg flaug í úrslit Íslenska tvíeykið Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru allt í öllu þegar Magdeburg lagði Füchse Berlin í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Skoruðu þeir tveir samtals 15 af 30 mörkum Magdeburgar. Handbolti 13.4.2024 16:55
„Mæting Grafarvogsbúa var ekki ástæðan fyrir þessu tapi“ Fjölnir fékk skell gegn Keflavík á heimavelli 69-100. Liðið er því lent 0-2 undir í einvíginu gegn Keflavík í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna. Hallgrímur Brynjólfsson, þjálfari Fjölnis, var óánægður með annan leikhluta liðsins. Sport 13.4.2024 16:55
„Maður hefur oft brennt sig á því að vera hugsa eitthvað fram í tímann“ Viktor Karl Einarsson skoraði fyrsta mark Blika í 4-0 sigri liðsins á nýliðum Vestra í Bestu deild karla. Breiðablik náði ekki að bjróta ísinn fyrr en í síðari hálfleik. Sport 13.4.2024 16:49
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 4-0 | Vondur dagur hjá Vestra Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Vestra í 2. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.4.2024 16:45
Afar undarleg sjálfsmörk og markmannsmistök Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Mest var spennan í leik Wolves og Nottingham Forest en aðrir leikir lituðust af furðulegum sjálfsmörkum og markmannsmistökum. Enski boltinn 13.4.2024 16:08
Meistararnir komnir á toppinn Manchester City er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar öruggan 5-1 sigur gegn Luton Town. Enski boltinn 13.4.2024 15:55
Valur fyrsta lið inn í undanúrslit Valur varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar karla með tveimur öruggum sigrum gegn Fram. 41-23 í fyrri leik og 24-36 sigur í dag. Handbolti 13.4.2024 15:33
Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58
Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44
Mark Kristínar dugði skammt gegn AGF Kristín Dís Árnadóttir skoraði eina mark Bröndby í 2-1 tapi gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hafrún Rakel Halldórsdóttir var utan hóps hjá Bröndby í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:58
Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40
Hrikaleg heimsókn norður til Newcastle Tottenham átti martaðardag á St. James Park og tapaði 4-0 fyrir Newcastle. Enski boltinn 13.4.2024 13:33
Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Golf 13.4.2024 12:44
„Síðasta sem þú átt að gera er að fara á barinn“ Það hefur mikið verið talað um agaleysi í herbúðum Tindastóls síðustu vikur og æði oft sem leikmenn liðsins sjást út á galeiðunni í Reykjavík. Meira að segja helgina fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13.4.2024 12:00
Ten Hag og nýir yfirmenn hans munu leita að framherja í sumar Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leita að framherja og vinstri bakverði þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann sagði kaupstefnu félagsins undir hans stjórn hafa skilað góðum árangri en mætir hugmyndum nýrra yfirmanna sinna með opnum hug. Enski boltinn 13.4.2024 11:31
Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24
Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. Sport 13.4.2024 10:10
„Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30
„Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 13.4.2024 09:01
Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. Sport 13.4.2024 08:01
Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Sport 13.4.2024 07:01