Sport Ómar Ingi ekki með á HM Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon mun ekki geta tekið þátt á HM með íslenska landsliðinu í næsta mánuði sökum meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg um síðastliðna helgi. Handbolti 3.12.2024 12:23 „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Við þurfum alvöru frammistöðu, og það í sextíu mínútur,“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um leik dagsins við Þýskaland á EM kvenna í handbolta. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um sæti í milliriðli. Handbolti 3.12.2024 12:02 Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Arne Slot, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag er hann var spurður út í samningsmál Mohamed Salah en samningur hans við félagið rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Slot dró þær 115 ákærur sem Manchester City á yfir höfði sér inn í umræðuna og vildi svo ítreka að hann hafi verið að grínast með því. Enski boltinn 3.12.2024 11:31 „Förum léttar inn í þennan leik“ Rut Jónsdóttir naut sín vel í sigri Íslands á Úkraínu og líður almennt vel á EM í Innsbruck. Spennan er mikil fyrir leik kvöldsins við Þýskaland. Handbolti 3.12.2024 11:01 Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Sport 3.12.2024 10:30 Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Rúben Amorim er þakklátur fyrir móttökurnar sem hann hefur fengið frá stuðningsmönnum Manchester United en er samt ekki hrifinn af nýjum söng þeirra um hann. Enski boltinn 3.12.2024 10:03 Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Everton dróst gegn C-deildarliði Peterborough United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Feðgar gætu þar mæst. Enski boltinn 3.12.2024 09:32 Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Damon Hill segir fjárkúgun fyrrverandi lífvarðar Michaels Schumacher ógeðslega og spyr hvort fjölskylda hans hafi ekki þjáðst nóg. Formúla 1 3.12.2024 09:01 „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31 Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Stelpurnar okkar hafa gert vel í íþróttaborginni Innsbruck hingað til. Þær voru nærri sigri gegn Hollandi, unnu svo sögulegan sigur á Úkraínu. Í kvöld er komið að lokaverkefninu hér í bæ, gegn þýska stálinu. Handbolti 3.12.2024 08:02 Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Ruud van Nistelrooy sárnaði að hafa ekki fengið að halda áfram að starfa fyrir Manchester United þegar nýi knattspyrnustjórinn, Rúben Amorim, tók við. Enski boltinn 3.12.2024 07:31 Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, segist hafa orðið meðvitaðri um það með árunum að stundum mætti hann brosa aðeins meira. Hann viti alveg af því að hann hafi verið stimplaður sem hundfúll og reiður af fólki sem þekki hann ekki. Handbolti 3.12.2024 07:03 Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Það er nóg um að vera á íþróttastöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag sem fyrr. Þrír leikir eru á dagskrá í Bónus-deild kvenna, og Lokasóknin og Körfuboltakvöld Extra eru á sínum stað. Sport 3.12.2024 06:02 Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 2.12.2024 23:02 Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Fótboltamaðurinn Sam Morsy, fyrirliði Ipswich, neitaði að bera fyrirliðaband í regnbogalitum og sýna þannig stuðning við hinsegin fólk, í leik við Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 2.12.2024 22:33 Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 2.12.2024 21:48 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Seinni leikjum kvöldsins á EM kvenna í handbolta var að ljúka og unnu stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska liðinu risasigur gegn Slóvakíu, 38-15, án þess þó að þurfa nokkuð á sigri að halda. Rautt spjald fór á loft í leiknum. Handbolti 2.12.2024 21:17 „Þá rennur stressið af manni“ Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið mikinn og stýrt leik íslenska kvennalandsliðsins af mikilli yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur á hennar fyrsta stórmóti. Hún nýtur sín vel á EM í Innsbruck. Handbolti 2.12.2024 20:30 Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. Enski boltinn 2.12.2024 19:43 Ákvað að yfirgefa KR Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið. Körfubolti 2.12.2024 19:32 Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði gegn sterku liði Danmerkur í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni, 2-0 í kvöld. Fótbolti 2.12.2024 18:54 Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram, að stórum hluta í Austurríki, án þess að austurríska landsliðið verði með því það er úr leik eftir tap gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 2.12.2024 18:39 Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. Fótbolti 2.12.2024 17:45 „Gæsahúð allsstaðar“ „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Handbolti 2.12.2024 17:17 Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Sport 2.12.2024 16:32 Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 2.12.2024 15:46 Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Fótbolti 2.12.2024 15:02 Hugsaði lítið og stressaði sig minna „Þetta er ótrúlega stórt og mjög skemmtilegt. Það er gott að vera loksins búin að ná þessum sigri,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, sem átti stóran þátt í 27-24 sigri Íslands á Úkraínu á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 2.12.2024 14:32 Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Enski boltinn 2.12.2024 14:17 Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Ómar Ingi ekki með á HM Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon mun ekki geta tekið þátt á HM með íslenska landsliðinu í næsta mánuði sökum meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg um síðastliðna helgi. Handbolti 3.12.2024 12:23
„Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Við þurfum alvöru frammistöðu, og það í sextíu mínútur,“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um leik dagsins við Þýskaland á EM kvenna í handbolta. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um sæti í milliriðli. Handbolti 3.12.2024 12:02
Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Arne Slot, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag er hann var spurður út í samningsmál Mohamed Salah en samningur hans við félagið rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Slot dró þær 115 ákærur sem Manchester City á yfir höfði sér inn í umræðuna og vildi svo ítreka að hann hafi verið að grínast með því. Enski boltinn 3.12.2024 11:31
„Förum léttar inn í þennan leik“ Rut Jónsdóttir naut sín vel í sigri Íslands á Úkraínu og líður almennt vel á EM í Innsbruck. Spennan er mikil fyrir leik kvöldsins við Þýskaland. Handbolti 3.12.2024 11:01
Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Sport 3.12.2024 10:30
Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Rúben Amorim er þakklátur fyrir móttökurnar sem hann hefur fengið frá stuðningsmönnum Manchester United en er samt ekki hrifinn af nýjum söng þeirra um hann. Enski boltinn 3.12.2024 10:03
Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Everton dróst gegn C-deildarliði Peterborough United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Feðgar gætu þar mæst. Enski boltinn 3.12.2024 09:32
Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Damon Hill segir fjárkúgun fyrrverandi lífvarðar Michaels Schumacher ógeðslega og spyr hvort fjölskylda hans hafi ekki þjáðst nóg. Formúla 1 3.12.2024 09:01
„Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31
Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Stelpurnar okkar hafa gert vel í íþróttaborginni Innsbruck hingað til. Þær voru nærri sigri gegn Hollandi, unnu svo sögulegan sigur á Úkraínu. Í kvöld er komið að lokaverkefninu hér í bæ, gegn þýska stálinu. Handbolti 3.12.2024 08:02
Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Ruud van Nistelrooy sárnaði að hafa ekki fengið að halda áfram að starfa fyrir Manchester United þegar nýi knattspyrnustjórinn, Rúben Amorim, tók við. Enski boltinn 3.12.2024 07:31
Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta, segist hafa orðið meðvitaðri um það með árunum að stundum mætti hann brosa aðeins meira. Hann viti alveg af því að hann hafi verið stimplaður sem hundfúll og reiður af fólki sem þekki hann ekki. Handbolti 3.12.2024 07:03
Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Það er nóg um að vera á íþróttastöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag sem fyrr. Þrír leikir eru á dagskrá í Bónus-deild kvenna, og Lokasóknin og Körfuboltakvöld Extra eru á sínum stað. Sport 3.12.2024 06:02
Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Á meðan að flest íslensk fótboltalið eru farin að huga að næstu leiktíð, eftir stutt frí, þá eru leiktíðirnar farnar að blandast saman hjá Víkingum sem mættu HK í Bose-bikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 2.12.2024 23:02
Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Fótboltamaðurinn Sam Morsy, fyrirliði Ipswich, neitaði að bera fyrirliðaband í regnbogalitum og sýna þannig stuðning við hinsegin fólk, í leik við Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 2.12.2024 22:33
Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Þegar leikmenn skora gegn sínu gamla félagi kjósa þeir stundum að fagna ekki en Nicolo Zaniolo fór allt aðra leið í kvöld, í 2-0 sigri Atalanta gegn Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 2.12.2024 21:48
Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Seinni leikjum kvöldsins á EM kvenna í handbolta var að ljúka og unnu stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska liðinu risasigur gegn Slóvakíu, 38-15, án þess þó að þurfa nokkuð á sigri að halda. Rautt spjald fór á loft í leiknum. Handbolti 2.12.2024 21:17
„Þá rennur stressið af manni“ Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið mikinn og stýrt leik íslenska kvennalandsliðsins af mikilli yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur á hennar fyrsta stórmóti. Hún nýtur sín vel á EM í Innsbruck. Handbolti 2.12.2024 20:30
Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. Enski boltinn 2.12.2024 19:43
Ákvað að yfirgefa KR Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið. Körfubolti 2.12.2024 19:32
Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði gegn sterku liði Danmerkur í seinni vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni, 2-0 í kvöld. Fótbolti 2.12.2024 18:54
Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram, að stórum hluta í Austurríki, án þess að austurríska landsliðið verði með því það er úr leik eftir tap gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 2.12.2024 18:39
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. Fótbolti 2.12.2024 17:45
„Gæsahúð allsstaðar“ „Tilfinningin var æðisleg. Þetta var magnað að vera hluti af þessu liði sem afrekaði þetta. Það var gæsahúð allsstaðar. Þetta var frábært,“ segir Elísa Elíasdóttir sem spilaði vel á línu og í vörn í sigri Íslands á Úkraínu á EM kvenna í handbolta í gær. Handbolti 2.12.2024 17:17
Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Sport 2.12.2024 16:32
Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Íslendingur að nafni Már Óskar Þorsteinsson lék heldur betur lykilhlutverk í aðdraganda leiks Washington Wizards og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 2.12.2024 15:46
Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Fótbolti 2.12.2024 15:02
Hugsaði lítið og stressaði sig minna „Þetta er ótrúlega stórt og mjög skemmtilegt. Það er gott að vera loksins búin að ná þessum sigri,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, sem átti stóran þátt í 27-24 sigri Íslands á Úkraínu á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 2.12.2024 14:32
Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Enski boltinn 2.12.2024 14:17
Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30