Sport Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.5.2024 21:52 Barcelona vann síðasta leikinn hans Xavi Barcelona vann 2-1 útisigur á Sevilla í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Um var að ræða síðasta leik liðsins undir stjórn Xavi nema honum og stjórn félagsins snúist aftur hugur. Fótbolti 26.5.2024 21:46 Uppgjörið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. Handbolti 26.5.2024 21:20 Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:05 Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01 „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 18:55 Uppgjör: Grindavík-Valur 80-78 | Oddaleikur niðurstaðan þökk sé ótrúlegasta endi síðari ára Grindavík tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta með háspennu sigri á Val í Smáranum. Leikurinn var stál í stál frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu en ótrúleg sókn Grindavíkur undir lok leiks og þristur frá Dedrick Basile tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 26.5.2024 18:31 Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Handbolti 26.5.2024 18:05 Logi lagði upp annan leikinn í röð Logi Tómasson heldur áfram að gera það gott hjá Strømsgodset í efstu deild norska fótboltans. Logi lagði upp eitt mark í 3-1 sigri á Sarpsborg í dag. Fótbolti 26.5.2024 17:30 Sverrir Ingi og félagar meistarar eftir ótrúlega lokaumferð Lokaumferð umspilsins um Danska meistaratitilinn í fótbolta fór fram í dag. Midtjylland stendur uppi sem Danmerkurmeistari eftir hreint út sagt ruglaða lokaumferð þar sem liðið lenti 2-0 undir og allt stefndi í að Bröndby yrði danskur meistari. Fótbolti 26.5.2024 17:10 Snilldarleikur Ómars Inga svo gott sem tryggði titilinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 mörk fyrir Magdeburg í 30-28 sigri gegn Leipzig. Handbolti 26.5.2024 16:40 Leclerc vann loksins í Mónakó Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Formúla 1 26.5.2024 16:17 Southampton vann á Wembey og spilar í úrvalsdeildinni á næsta tímabili Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með 1-0 sigri gegn Leeds á Wembley í dag. Enski boltinn 26.5.2024 16:00 Lærisveinar Guðmundar töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígisins Aalborg vann 31-26 fyrsta leik í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundsson í Fredericia. Handbolti 26.5.2024 15:49 Þórdís Elva komin á blað og Guðrún hélt aftur hreinu Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni fyrir Vaxjö í 1-1 jafntefli gegn Djurgarden. Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard héldu hreinu og eru með fullt hús stiga. Fótbolti 26.5.2024 15:01 Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga. Rafíþróttir 26.5.2024 14:44 Þrenna í uppbótartíma hélt lærisveinum Freys uppi í úrvalsdeild Lærisveinar Freys Alexanderssonar í KV Kortrijk tókst með ótrúlegum hætti að halda sæti sínu í belgísku úrvalsdeildinni eftir 4-2 sigur gegn Lommel þar sem þrenna var skoruð í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 14:24 Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Formúla 1 26.5.2024 13:51 Fyrirliðar Vals enda ferilinn á toppnum Fyrirliðar Vals, Alexander Örn Júlíusson og Vignir Stefánsson, tóku við Evrópubikarnum í sameiningu í gær og hafa báðir ákveðið að enda ferilinn á hápunkti. Handbolti 26.5.2024 12:31 Slógust og kveiktu í rútu fjörtíu kílómetra frá leikvanginum Það kastaðist heldur hressilega til milli öfgastuðningsmanna PSG og Lyon fyrir úrslitaleik franska bikarsins í gær. Fótbolti 26.5.2024 12:00 Bæði lið stóðu heiðursvörð og Toni Kroos tolleraður í leikslok Heiðursvörður var staðinn fyrir Toni Kroos sem spilaði í gær sinn síðasta leik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 26.5.2024 11:31 Þjálfari Lyngby reif sig úr að ofan og fagnaði af einstakri ákefð Það er ekki oft sem helflúraðir þjálfarar rífa sig úr að ofan og tryllast af gleði en David Nielsen, þjálfari Íslendingaliðsins Lyngby, fer sínar eigin leiðir í fagnaðarlátum. Fótbolti 26.5.2024 10:45 Holiday hetjan og Celtics einum leik frá því að sópa Pacers í sumarfrí Boston Celtics tóku afgerandi 3-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA gegn Indiana Pacers með 114-111 sigri í nótt. Körfubolti 26.5.2024 10:01 Mýrdalshlaup í þoku og súld Mýrdalshlaupið fór fram í ellefta skipti í Vík í Mýrdal í gær. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en auk þess fór fram 3 km skemmtiskokk sem var vel sótt. Talsverð súld og þoka var yfir rásmarkinu í fjörunni í Vík þegar tæplega 400 keppendur lögðu af stað kl 11.00 í gærmorgun. Sport 26.5.2024 09:33 Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26.5.2024 09:01 Fyrrverandi Íslandsmeistari gefur út kántríslagara Það er töluvert síðan Íslandsmeistarinn fyrrverandi Arnþór Ingi Kristinsson lét að sér kveða inn á fótboltavellinum en hann lætur nú til sín taka á öðrum vettvangi. Hann hefur nefnilega gefið út það sem mætti kalla sumarsmell ársins með félaga sínum frá Akranesi, Bjarka Sigmyndssyni. Sport 26.5.2024 08:01 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.5.2024 21:52
Barcelona vann síðasta leikinn hans Xavi Barcelona vann 2-1 útisigur á Sevilla í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Um var að ræða síðasta leik liðsins undir stjórn Xavi nema honum og stjórn félagsins snúist aftur hugur. Fótbolti 26.5.2024 21:46
Uppgjörið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. Handbolti 26.5.2024 21:20
Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:05
Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 18:55
Uppgjör: Grindavík-Valur 80-78 | Oddaleikur niðurstaðan þökk sé ótrúlegasta endi síðari ára Grindavík tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta með háspennu sigri á Val í Smáranum. Leikurinn var stál í stál frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu en ótrúleg sókn Grindavíkur undir lok leiks og þristur frá Dedrick Basile tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 26.5.2024 18:31
Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Handbolti 26.5.2024 18:05
Logi lagði upp annan leikinn í röð Logi Tómasson heldur áfram að gera það gott hjá Strømsgodset í efstu deild norska fótboltans. Logi lagði upp eitt mark í 3-1 sigri á Sarpsborg í dag. Fótbolti 26.5.2024 17:30
Sverrir Ingi og félagar meistarar eftir ótrúlega lokaumferð Lokaumferð umspilsins um Danska meistaratitilinn í fótbolta fór fram í dag. Midtjylland stendur uppi sem Danmerkurmeistari eftir hreint út sagt ruglaða lokaumferð þar sem liðið lenti 2-0 undir og allt stefndi í að Bröndby yrði danskur meistari. Fótbolti 26.5.2024 17:10
Snilldarleikur Ómars Inga svo gott sem tryggði titilinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 mörk fyrir Magdeburg í 30-28 sigri gegn Leipzig. Handbolti 26.5.2024 16:40
Leclerc vann loksins í Mónakó Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Formúla 1 26.5.2024 16:17
Southampton vann á Wembey og spilar í úrvalsdeildinni á næsta tímabili Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með 1-0 sigri gegn Leeds á Wembley í dag. Enski boltinn 26.5.2024 16:00
Lærisveinar Guðmundar töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígisins Aalborg vann 31-26 fyrsta leik í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundsson í Fredericia. Handbolti 26.5.2024 15:49
Þórdís Elva komin á blað og Guðrún hélt aftur hreinu Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni fyrir Vaxjö í 1-1 jafntefli gegn Djurgarden. Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard héldu hreinu og eru með fullt hús stiga. Fótbolti 26.5.2024 15:01
Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga. Rafíþróttir 26.5.2024 14:44
Þrenna í uppbótartíma hélt lærisveinum Freys uppi í úrvalsdeild Lærisveinar Freys Alexanderssonar í KV Kortrijk tókst með ótrúlegum hætti að halda sæti sínu í belgísku úrvalsdeildinni eftir 4-2 sigur gegn Lommel þar sem þrenna var skoruð í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 14:24
Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Formúla 1 26.5.2024 13:51
Fyrirliðar Vals enda ferilinn á toppnum Fyrirliðar Vals, Alexander Örn Júlíusson og Vignir Stefánsson, tóku við Evrópubikarnum í sameiningu í gær og hafa báðir ákveðið að enda ferilinn á hápunkti. Handbolti 26.5.2024 12:31
Slógust og kveiktu í rútu fjörtíu kílómetra frá leikvanginum Það kastaðist heldur hressilega til milli öfgastuðningsmanna PSG og Lyon fyrir úrslitaleik franska bikarsins í gær. Fótbolti 26.5.2024 12:00
Bæði lið stóðu heiðursvörð og Toni Kroos tolleraður í leikslok Heiðursvörður var staðinn fyrir Toni Kroos sem spilaði í gær sinn síðasta leik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 26.5.2024 11:31
Þjálfari Lyngby reif sig úr að ofan og fagnaði af einstakri ákefð Það er ekki oft sem helflúraðir þjálfarar rífa sig úr að ofan og tryllast af gleði en David Nielsen, þjálfari Íslendingaliðsins Lyngby, fer sínar eigin leiðir í fagnaðarlátum. Fótbolti 26.5.2024 10:45
Holiday hetjan og Celtics einum leik frá því að sópa Pacers í sumarfrí Boston Celtics tóku afgerandi 3-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA gegn Indiana Pacers með 114-111 sigri í nótt. Körfubolti 26.5.2024 10:01
Mýrdalshlaup í þoku og súld Mýrdalshlaupið fór fram í ellefta skipti í Vík í Mýrdal í gær. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en auk þess fór fram 3 km skemmtiskokk sem var vel sótt. Talsverð súld og þoka var yfir rásmarkinu í fjörunni í Vík þegar tæplega 400 keppendur lögðu af stað kl 11.00 í gærmorgun. Sport 26.5.2024 09:33
Stuttorður Guardiola: „Óskaði þeim til hamingju með frábært tímabil“ Það var heldur stuttorður Pep Guardiola sem mætti í viðtal eftir 2-1 tap Manchester City gegn nágrönnum sínum í Manchester United í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á laugardag. Enski boltinn 26.5.2024 09:01
Fyrrverandi Íslandsmeistari gefur út kántríslagara Það er töluvert síðan Íslandsmeistarinn fyrrverandi Arnþór Ingi Kristinsson lét að sér kveða inn á fótboltavellinum en hann lætur nú til sín taka á öðrum vettvangi. Hann hefur nefnilega gefið út það sem mætti kalla sumarsmell ársins með félaga sínum frá Akranesi, Bjarka Sigmyndssyni. Sport 26.5.2024 08:01