Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. október 2024 19:50 Arnór Smárason, fyrirliði ÍA. Vísir/Hulda Margrét Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“ Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Sjá meira
Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“
Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Sjá meira