Sport McIlroy segist ekki hafa ráðið við vindinn Bið Rorys McIlroy eftir sigri á risamóti lengist enn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir. Norður-Írinn segir að vindurinn í Skotlandi hafi sett stórt strik í reikning hans. Golf 20.7.2024 12:30 Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. Enski boltinn 20.7.2024 12:02 Sjáðu ótrúlegt sigurmark Stefáns Teits og félaga gegn Liverpool Stefán Teitur Þórðarson lék með Preston North End þegar liðið sigraði Liverpool, 1-0, í æfingaleik í gær. Eina mark leiksins var í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 20.7.2024 11:15 Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Sport 20.7.2024 10:30 Kretzschmar kíkti í Fiskbúð Fúsa Miklir fagnaðarfundir urðu þegar gömlu liðsfélagarnir í Magdeburg, Stefan Kretzschmar og Sigfús Sigurðsson, hittust í fiskbúð þess síðarnefnda. Handbolti 20.7.2024 10:00 Rashford missir bílprófið í hálft ár Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur misst bílprófið í hálft ár vegna hraðaksturs. Enski boltinn 20.7.2024 09:31 Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. Sport 20.7.2024 09:00 Auðveld ákvörðun fyrst konan var klár í slaginn Ægir Jarl Jónasson hefur yfirgefið KR og er fluttur búferlum til Kaupmannahafnar þar sem hann bætist við Íslendinganýlendu þar í borg. Hann hefur lengi dreymt um að spila fótbolta erlendis. Fótbolti 20.7.2024 08:00 Vill frekar fara upp um deild en að vinna til Emmy-verðlauna „Upp um deild, ekki spurning,“ sagði Rob McElhenney aðspurður hvort hann vildi vinna til Emmy-verðlauna eða sjá lið sitt, Wrexham, fara upp um deild þriðja árið í röð. Enski boltinn 20.7.2024 07:00 Dagskráin í dag: Besta deild karla og kvenna, Formúla 1, torfæra og Opna Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á golf, fótbolta, Formúlu 1, torfæru, pílu og hafnabolta. Sport 20.7.2024 06:00 „Spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna“ Eins og greint var frá á dögunum þá var markvörðurinn Jökull Andrésson við það að ganga í raðir Lengjudeildarliðs Aftureldingar. Vistaskiptin hafa nú verið staðfest og Jökull getur ekki að spila fyrir uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 19.7.2024 23:31 Guðrún og Katla í liði tímabilsins til þessa Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Katla Tryggvadóttir eru í liði ársins til þessa í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu að mati sænska miðilsins Footbolldirekt. Fótbolti 19.7.2024 23:00 Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. Körfubolti 19.7.2024 22:31 Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf 19.7.2024 22:00 Ísold bætti aldursflokkametið í sjöþraut Evrópumót stúlkna átján ára og yngri í frjálsum íþróttum fer nú fram í Banská Bystrica í Slóvakíu. Ísold Sævarsdóttir bætti í dag aldursflokkamet fyrir keppendur á bilinu 16 til 17 ára. Sport 19.7.2024 21:45 „Liðið frábært í dag allt frá fyrsta leikmanni til hins átjánda” John Andrews, þjálfari Víkings, var mjög ánægður eftir 2-0 sigur gegn sterku liði Þór/KA norðan heiða í dag. Víkingur var betri aðilinn og átti sigurinn skilið. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, nýjasti leikmaður liðsins, skoraði ásamt Lindu Líf Boama sem kláraði leikinn endanlega í blálokin. Íslenski boltinn 19.7.2024 21:31 Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19.7.2024 21:16 Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55 Nóel Atli byrjaði sinn fyrsta leik í efstu deild Danmerkur Nótel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar þegar liðið sótti Nordsjælland heim í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýliðar Álaborgar áttu aldrei möguleika og máttu þola 3-0 tap. Fótbolti 19.7.2024 20:30 Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-2 | Gengur ekkert hjá heimakonum á heimavelli Víkingur gerði góða ferð norður yfir heiðar og sigraði Þór/KA 2-0 í Bestu deild kvenna. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir og Linda Líf Boama skoruðu mörkin og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Þetta var þriðji tapleikur Þór/KA í röð á heimavelli sem þykir ekki boðlegt þar á bæ. Íslenski boltinn 19.7.2024 19:55 Sótti innblástur til sonarins Einbeitingarskortur Þjóðverja í aðdraganda leiks liðsins gegn Íslandi gaf stelpunum okkar byr undir báða vængi samkvæmt landsliðsþjálfurunum. Sigurmark sonar landsliðsþjálfarans verkaði sem innblástur. Fótbolti 19.7.2024 19:32 Stefán Ingi mættur til Sandefjord Norska efstu deildarliðið Sandefjord hefur staðfest komu framherjans Stefáns Inga Sigurðarsonar. Hann skrifar undir samning til ársins 2027. Fótbolti 19.7.2024 19:01 Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Fótbolti 19.7.2024 18:15 Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. Fótbolti 19.7.2024 18:01 Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. Sport 19.7.2024 16:46 Eyðir 33 milljónum í skrokkinn á sér á hverju ári NFL stórstjarnan Derrick Henry hefur hlaupið yfir mann og annan í deildinni undanfarin ár og verið einn besti hlaupari hennar. Hann er í rosalegu formi og passar líka einstaklega vel upp á líkama sinn. Sport 19.7.2024 16:15 Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07 Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. Fótbolti 19.7.2024 15:32 Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Íslenski boltinn 19.7.2024 15:31 Jón & Margeir torfæran í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport á morgun Torfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós á morgun, laugardaginn 20. júlí. Sport 19.7.2024 15:01 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
McIlroy segist ekki hafa ráðið við vindinn Bið Rorys McIlroy eftir sigri á risamóti lengist enn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir. Norður-Írinn segir að vindurinn í Skotlandi hafi sett stórt strik í reikning hans. Golf 20.7.2024 12:30
Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. Enski boltinn 20.7.2024 12:02
Sjáðu ótrúlegt sigurmark Stefáns Teits og félaga gegn Liverpool Stefán Teitur Þórðarson lék með Preston North End þegar liðið sigraði Liverpool, 1-0, í æfingaleik í gær. Eina mark leiksins var í glæsilegri kantinum. Enski boltinn 20.7.2024 11:15
Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Sport 20.7.2024 10:30
Kretzschmar kíkti í Fiskbúð Fúsa Miklir fagnaðarfundir urðu þegar gömlu liðsfélagarnir í Magdeburg, Stefan Kretzschmar og Sigfús Sigurðsson, hittust í fiskbúð þess síðarnefnda. Handbolti 20.7.2024 10:00
Rashford missir bílprófið í hálft ár Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur misst bílprófið í hálft ár vegna hraðaksturs. Enski boltinn 20.7.2024 09:31
Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. Sport 20.7.2024 09:00
Auðveld ákvörðun fyrst konan var klár í slaginn Ægir Jarl Jónasson hefur yfirgefið KR og er fluttur búferlum til Kaupmannahafnar þar sem hann bætist við Íslendinganýlendu þar í borg. Hann hefur lengi dreymt um að spila fótbolta erlendis. Fótbolti 20.7.2024 08:00
Vill frekar fara upp um deild en að vinna til Emmy-verðlauna „Upp um deild, ekki spurning,“ sagði Rob McElhenney aðspurður hvort hann vildi vinna til Emmy-verðlauna eða sjá lið sitt, Wrexham, fara upp um deild þriðja árið í röð. Enski boltinn 20.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta deild karla og kvenna, Formúla 1, torfæra og Opna Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á golf, fótbolta, Formúlu 1, torfæru, pílu og hafnabolta. Sport 20.7.2024 06:00
„Spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna“ Eins og greint var frá á dögunum þá var markvörðurinn Jökull Andrésson við það að ganga í raðir Lengjudeildarliðs Aftureldingar. Vistaskiptin hafa nú verið staðfest og Jökull getur ekki að spila fyrir uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 19.7.2024 23:31
Guðrún og Katla í liði tímabilsins til þessa Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Katla Tryggvadóttir eru í liði ársins til þessa í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu að mati sænska miðilsins Footbolldirekt. Fótbolti 19.7.2024 23:00
Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. Körfubolti 19.7.2024 22:31
Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf 19.7.2024 22:00
Ísold bætti aldursflokkametið í sjöþraut Evrópumót stúlkna átján ára og yngri í frjálsum íþróttum fer nú fram í Banská Bystrica í Slóvakíu. Ísold Sævarsdóttir bætti í dag aldursflokkamet fyrir keppendur á bilinu 16 til 17 ára. Sport 19.7.2024 21:45
„Liðið frábært í dag allt frá fyrsta leikmanni til hins átjánda” John Andrews, þjálfari Víkings, var mjög ánægður eftir 2-0 sigur gegn sterku liði Þór/KA norðan heiða í dag. Víkingur var betri aðilinn og átti sigurinn skilið. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, nýjasti leikmaður liðsins, skoraði ásamt Lindu Líf Boama sem kláraði leikinn endanlega í blálokin. Íslenski boltinn 19.7.2024 21:31
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19.7.2024 21:16
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19.7.2024 20:55
Nóel Atli byrjaði sinn fyrsta leik í efstu deild Danmerkur Nótel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar þegar liðið sótti Nordsjælland heim í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýliðar Álaborgar áttu aldrei möguleika og máttu þola 3-0 tap. Fótbolti 19.7.2024 20:30
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-2 | Gengur ekkert hjá heimakonum á heimavelli Víkingur gerði góða ferð norður yfir heiðar og sigraði Þór/KA 2-0 í Bestu deild kvenna. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir og Linda Líf Boama skoruðu mörkin og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Þetta var þriðji tapleikur Þór/KA í röð á heimavelli sem þykir ekki boðlegt þar á bæ. Íslenski boltinn 19.7.2024 19:55
Sótti innblástur til sonarins Einbeitingarskortur Þjóðverja í aðdraganda leiks liðsins gegn Íslandi gaf stelpunum okkar byr undir báða vængi samkvæmt landsliðsþjálfurunum. Sigurmark sonar landsliðsþjálfarans verkaði sem innblástur. Fótbolti 19.7.2024 19:32
Stefán Ingi mættur til Sandefjord Norska efstu deildarliðið Sandefjord hefur staðfest komu framherjans Stefáns Inga Sigurðarsonar. Hann skrifar undir samning til ársins 2027. Fótbolti 19.7.2024 19:01
Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Fótbolti 19.7.2024 18:15
Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. Fótbolti 19.7.2024 18:01
Má ekki koma til Bandaríkjanna og missir því af heimsleikunum Rússinn Ilya Makarov fékk óvænt keppnisrétt á heimsleikunum í CrossFit á dögunum vegna lyfjahneykslis mótherja hans en ekkert verður þó að því að hann keppi á leikunum. Sport 19.7.2024 16:46
Eyðir 33 milljónum í skrokkinn á sér á hverju ári NFL stórstjarnan Derrick Henry hefur hlaupið yfir mann og annan í deildinni undanfarin ár og verið einn besti hlaupari hennar. Hann er í rosalegu formi og passar líka einstaklega vel upp á líkama sinn. Sport 19.7.2024 16:15
Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07
Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. Fótbolti 19.7.2024 15:32
Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Íslenski boltinn 19.7.2024 15:31
Jón & Margeir torfæran í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport á morgun Torfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós á morgun, laugardaginn 20. júlí. Sport 19.7.2024 15:01