Sport Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. Handbolti 31.7.2024 10:34 Fiskibollumótmælin skiluðu árangri í baráttunni gegn VAR Myndbandsdómgæslan er umdeild í Noregi eins og sást á mótmælum á stórleik Rosenborg og Lilleström á dögunum. Norska knattspyrnusambandið boðar lýðræðislegar umræður um VAR og kosningu um framtíðina í mars. Fótbolti 31.7.2024 10:00 Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31 Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Sport 31.7.2024 09:01 Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Sport 31.7.2024 08:01 Di María: Hótanir komu í veg fyrir draumaendinn Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlaði alltaf að enda feril sinn í fæðingarbænum en ekkert verður nú af því. Fótbolti 31.7.2024 07:31 Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 31.7.2024 07:00 Guðlaug Edda syndir í Signu eftir að þríþrautin fékk grænt ljós Guðlaug Edda Hannesdóttir verður í dag fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 05:47 Dagskráin í dag: Toppsætið undir á Hlíðarenda Toppslagur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Einnig verður sýnt beint frá leikjum í Bestu deildum karla og kvenna, kappreiðum og hafnabolta. Sport 31.7.2024 05:34 Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31 „Ég bara snappaði í hálfleik“ Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:41 „Kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt-núll“ Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan og góðan sigur á liði Fylkis, 0-1, í kvöld þegar þessi lið mættust í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:36 Ósáttur við dómarann: „Hann var bara eitthvað illa fyrir kallaður greyið“ Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA í Bestu deild kvenna var svekktur að leik loknum á móti Tindastóls í dag. Þar sem lið hans kastaði frá sér tveggja marka forystu og misstu unnin leik niður í jafntefli á lokamínútum leiksins, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20 Uppgjörið: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Annar sigur Garðbæinga í röð Fylkir tóku á móti Stjörnunni í fimmtándu umferð Bestu deild kvenna í kvöld. Það var Hrefna Jónsdóttir sem sá til þess að Stjarnan tók með sér öll stigin í Garðabæinn en hún skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20 „Vonandi getum við búið til alls konar vesen hérna á heimavelli“ Halldór Jón Sigurðarsson (Donni), þjálfari Tindastóls, var kampakátur eftir jafntefli í kvöld, 3-3, á móti Þór/KA. Eftir að hafa lent 3-1 undir um miðbik seinni hálfleiks jafnaði Tindastóll úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:59 Uppgjörið: Tindastóll - Þór/KA 3-3 | Ótrúleg endurkoma Stólanna Þrátt fyrir að vera tveimur mörkum undir þegar sex mínútur voru til leiksloka náði Tindastóll í stig gegn Þór/KA í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Lokatölur á Sauðárkróki, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:45 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:35 Anton Sveinn hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir lokasundið á ÓL: „Guðirnir öfunda okkur“ Anton Sveinn McKee hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir að hafa synt í undanúrslitum í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 21:09 Uppgjörið: Þróttur - Keflavík 4-2 | Endurkomusigur Þróttar Þróttur vann ótrúlegan 4-2 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar komust tveimur mörkum yfir en heimakonur létu það ekki slá sig út af laginu og svöruðu með fjórum mörkum. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:22 Ólafur um dómgæsluna: „Happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum“ Þróttur vann 4-2 sigur gegn Keflavík í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur lentu tveimur mörkum undir en sneru dæminu sér í vil og Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttara, var ánægður með karakter þeirra. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:20 Anton endaði í fimmtánda sæti í heildina Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 20:18 HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30.7.2024 19:36 Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. Sport 30.7.2024 19:15 Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. Körfubolti 30.7.2024 18:01 Argentína tryggði efsta sætið í uppbótartíma Mark í uppbótartíma tryggði Argentínu efsta sætið í B-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum. Fyrr í dag vann Egyptaland gegn Spáni og tryggði efsta sæti C-riðils Fótbolti 30.7.2024 17:03 Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. Fótbolti 30.7.2024 16:55 Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45 „Leka inn mörkum hér og þar þannig að þetta verður áhugaverð barátta“ Mist Rúnarsdóttir fékk góða gesti til sín og hitaði upp fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna þar sem tvö langefstu lið deildarinnar, Valur og Breiðablik, mætast. Íslenski boltinn 30.7.2024 15:00 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. Handbolti 31.7.2024 10:34
Fiskibollumótmælin skiluðu árangri í baráttunni gegn VAR Myndbandsdómgæslan er umdeild í Noregi eins og sást á mótmælum á stórleik Rosenborg og Lilleström á dögunum. Norska knattspyrnusambandið boðar lýðræðislegar umræður um VAR og kosningu um framtíðina í mars. Fótbolti 31.7.2024 10:00
Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31
Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Sport 31.7.2024 09:01
Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30
Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 08:16
Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Sport 31.7.2024 08:01
Di María: Hótanir komu í veg fyrir draumaendinn Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlaði alltaf að enda feril sinn í fæðingarbænum en ekkert verður nú af því. Fótbolti 31.7.2024 07:31
Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 31.7.2024 07:00
Guðlaug Edda syndir í Signu eftir að þríþrautin fékk grænt ljós Guðlaug Edda Hannesdóttir verður í dag fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 05:47
Dagskráin í dag: Toppsætið undir á Hlíðarenda Toppslagur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Einnig verður sýnt beint frá leikjum í Bestu deildum karla og kvenna, kappreiðum og hafnabolta. Sport 31.7.2024 05:34
Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31
„Ég bara snappaði í hálfleik“ Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:41
„Kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt-núll“ Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan og góðan sigur á liði Fylkis, 0-1, í kvöld þegar þessi lið mættust í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:36
Ósáttur við dómarann: „Hann var bara eitthvað illa fyrir kallaður greyið“ Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA í Bestu deild kvenna var svekktur að leik loknum á móti Tindastóls í dag. Þar sem lið hans kastaði frá sér tveggja marka forystu og misstu unnin leik niður í jafntefli á lokamínútum leiksins, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20
Uppgjörið: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Annar sigur Garðbæinga í röð Fylkir tóku á móti Stjörnunni í fimmtándu umferð Bestu deild kvenna í kvöld. Það var Hrefna Jónsdóttir sem sá til þess að Stjarnan tók með sér öll stigin í Garðabæinn en hún skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20
„Vonandi getum við búið til alls konar vesen hérna á heimavelli“ Halldór Jón Sigurðarsson (Donni), þjálfari Tindastóls, var kampakátur eftir jafntefli í kvöld, 3-3, á móti Þór/KA. Eftir að hafa lent 3-1 undir um miðbik seinni hálfleiks jafnaði Tindastóll úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:59
Uppgjörið: Tindastóll - Þór/KA 3-3 | Ótrúleg endurkoma Stólanna Þrátt fyrir að vera tveimur mörkum undir þegar sex mínútur voru til leiksloka náði Tindastóll í stig gegn Þór/KA í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Lokatölur á Sauðárkróki, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:45
Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:35
Anton Sveinn hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir lokasundið á ÓL: „Guðirnir öfunda okkur“ Anton Sveinn McKee hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir að hafa synt í undanúrslitum í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 21:09
Uppgjörið: Þróttur - Keflavík 4-2 | Endurkomusigur Þróttar Þróttur vann ótrúlegan 4-2 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar komust tveimur mörkum yfir en heimakonur létu það ekki slá sig út af laginu og svöruðu með fjórum mörkum. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:22
Ólafur um dómgæsluna: „Happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum“ Þróttur vann 4-2 sigur gegn Keflavík í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur lentu tveimur mörkum undir en sneru dæminu sér í vil og Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttara, var ánægður með karakter þeirra. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:20
Anton endaði í fimmtánda sæti í heildina Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 20:18
HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30.7.2024 19:36
Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. Sport 30.7.2024 19:15
Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. Körfubolti 30.7.2024 18:01
Argentína tryggði efsta sætið í uppbótartíma Mark í uppbótartíma tryggði Argentínu efsta sætið í B-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum. Fyrr í dag vann Egyptaland gegn Spáni og tryggði efsta sæti C-riðils Fótbolti 30.7.2024 17:03
Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. Fótbolti 30.7.2024 16:55
Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45
„Leka inn mörkum hér og þar þannig að þetta verður áhugaverð barátta“ Mist Rúnarsdóttir fékk góða gesti til sín og hitaði upp fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna þar sem tvö langefstu lið deildarinnar, Valur og Breiðablik, mætast. Íslenski boltinn 30.7.2024 15:00