Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 10:31 Giannis Antetokounmpo sló á létta strengi í leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics. Það fór ekki vel í Jaylen Brown. getty/Brian Fluharty Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Í 2. leikhluta var dæmd sóknarvilla á Giannis. Hann rétti í kjölfarið hönd sína í átt að Brown en tók hana til baka og renndi fingrunum í gegnum hárið á sér þegar hann ætlaði að taka í hana. Giannis rétti höndina aftur út en þá var Brown búinn að missa áhugann á að taka í spaðann á honum. Giannis got Jaylen Brown with the fake handshake 😂 pic.twitter.com/dKV17WwHW1— Sportsnet (@Sportsnet) November 10, 2024 „Giannis er barn,“ sagði Brown eftir leikinn sem Boston vann 107-113. Brown skoraði fjórtán stig í leiknum. „Ég einbeiti mér bara að því að hjálpa liðinu mínu að vinna. Og það gerðum við í kvöld,“ bætti Brown við. Viðbrögð Browns komu Giannis á óvart. „Við grínumst alltaf í flæði leiksins. Þetta er eitthvað sem ég geri við krakkana mína; ég leik mér. Svona er ég. Ég spila leikinn af ánægju og gleði.“ Undir lok leiks braut Brown nokkuð harkalega á Giannis og fékk óíþróttamannslega villu fyrir. Hann neitaði því að brotið tengdist handabandinu sem ekki varð í fyrri hálfleik. Giannis var stigahæsti maður vallarins í gær en hann skoraði 42 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Í 2. leikhluta var dæmd sóknarvilla á Giannis. Hann rétti í kjölfarið hönd sína í átt að Brown en tók hana til baka og renndi fingrunum í gegnum hárið á sér þegar hann ætlaði að taka í hana. Giannis rétti höndina aftur út en þá var Brown búinn að missa áhugann á að taka í spaðann á honum. Giannis got Jaylen Brown with the fake handshake 😂 pic.twitter.com/dKV17WwHW1— Sportsnet (@Sportsnet) November 10, 2024 „Giannis er barn,“ sagði Brown eftir leikinn sem Boston vann 107-113. Brown skoraði fjórtán stig í leiknum. „Ég einbeiti mér bara að því að hjálpa liðinu mínu að vinna. Og það gerðum við í kvöld,“ bætti Brown við. Viðbrögð Browns komu Giannis á óvart. „Við grínumst alltaf í flæði leiksins. Þetta er eitthvað sem ég geri við krakkana mína; ég leik mér. Svona er ég. Ég spila leikinn af ánægju og gleði.“ Undir lok leiks braut Brown nokkuð harkalega á Giannis og fékk óíþróttamannslega villu fyrir. Hann neitaði því að brotið tengdist handabandinu sem ekki varð í fyrri hálfleik. Giannis var stigahæsti maður vallarins í gær en hann skoraði 42 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst.
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Sport Systur sömdu á sama tíma Íslenski boltinn Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira