Skoðun Sögulegar lexíur: Jafnvægi milli sérkennslu fyrir innflytjendur og félagslegrar samþættingar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Menntun barna innflytjenda stendur frammi fyrir einstöku verkefni, þar sem þarf að finna jafnvægi milli sérhæfðs stuðnings og nauðsynlegrar samfélagslegrar samþættingar. Sérskólar eða bekkir sem eru sérstaklega ætlaðir börnum innflytjenda geta veitt þann nauðsynlega stuðning sem þarf til að læra tungumálið, aðlagast menningu og takast á við tilfinningalega erfiðleika. Skoðun 23.10.2024 11:30 380 flóttamenn til að ráða örlögum þjóðar Yngvi Sighvatsson skrifar Hér á Íslandi hafa um 380 manns komið sem flóttamenn á þessu ári ef undanskildir eru Úkraínumenn. Á árunum hér áður komu líka fjöldi fólks frá Venesúela vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins sem greinilega kom stjórnsýslunni í vandræði. Skoðun 23.10.2024 11:01 Venjur og rútína Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Venjur skapa mynstur í okkar daglega lífi og auðvelda okkur að framkvæma það sem við þurfum og viljum gera. Venjur geta því einfaldað daglegt líf en einnig verið okkur fjötur um fót ef þær henta aðstæðum ekki lengur. Skoðun 23.10.2024 10:31 Ofríki andhverfunnar Erna Mist skrifar Nýlega hafa menn tekið upp á því að grafa undan trúverðugleika nýrra frambjóðenda undir þeim formerkjum að flokkar séu að fylla listana sína af frægu fólki. Skoðun 23.10.2024 10:17 Lítil slaufa með mikla þýðingu Halla Þorvaldsdóttir skrifar Í dag er Bleikur dagur um allt land. Ísland er bleikt til stuðnings konum sem fengið hafa krabbamein og aðstandendum þeirra og í minningu þeirra sem við höfum misst. Skoðun 23.10.2024 10:02 Raunveruleiki íslenskra skóla miðað við niðurstöður úttektar Viðskiptaráðs Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Árið er 2002. Ég er nýútskrifuð sem stúdent. Full tilhlökkunar að takast á við háskólanám. Á þessum tíma vissi ég ekki við hvað ég vildi starfa. Ég sótti um nám í viðskiptafræðideild við Háskóla Ísland og grunnskólakennarafræði við Kennaraháskóla Íslands. Skoðun 23.10.2024 09:01 Veiðigjaldið dugar ekki fyrir Hafró, Fiskistofu og Landhelgisgæslunni Hildur Þórðardóttir skrifar Í Kuwait er það þannig að þegar fólk giftist getur það sótt um að fá íbúð. Það tekur kannski tvö ár að fá íbúðina og fólk borgar ríkinu andvirði hennar til baka á eins mörgum árum og þarf. Það besta er að húsnæðislánið er vaxtalaust. Skoðun 23.10.2024 08:01 Skammist ykkar! – opið bréf til þingmanna Eiríkur St. Eiríksson skrifar Nú á að kjósa til Alþingis enn einn ganginn. Fullt af góðu fólki reynir að komast að kjötkötlunum. Sumt er lafmótt eftir hjaðningarvíg innan eigin flokka og svo merkilegt sem það er, eiga 90% af þessum „góðmennum” það sameiginlegt að vilja helst skara eld að eigin köku. Það býður sig fram fyrir þjóðina en flokkarnir eru fljótir að breyta því í óvita og græðgispúka. Skoðun 23.10.2024 07:32 Hver er ég? Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Heimspekilegar vangaveltur um okkar eigin tilveru: Hver eða hvað er ég þegar allt kemur til alls? Lífið er frekar skrýtið finnst þér það ekki? Ég meina ef þú staldrar aðeins við og byrjar að hugsa um þína eigin tilveru. Afhverju er ég til? Skoðun 23.10.2024 07:00 Viðskiptaráð myndi ekki ráða við starf kennara Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Enn og aftur hefur Viðskiptaráð riðið fram á sviðið með yfirlýsingar um störf kennara og skólahald almennt. Skoðun 22.10.2024 16:02 Öflugur Kvikmyndasjóður er forsenda kvikmyndastefnunnar Hrönn Sveinsdóttir,Dögg Mósesdóttir,Karna Sigurðardóttir,Hilmar Oddsson og Gagga Jónsdóttir skrifa Höfuðmarkmið Kvikmyndastefnu Íslands til ársins 2030 sem leit dagsins ljós haustið 2020 er „að íslensk kvikmyndagerð megi blómstra og dafna á komandi áratug. Henni er ætlað að styrkja íslenska menningu og tungu og sjálfsmynd þjóðarinnar, efla atvinnulífið og stuðla að sterku orðspori Íslands.“ (Kvikmyndastefnan bls 7.) Skoðun 22.10.2024 13:31 Frelsissviptir Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, fagnar 20 ára afmæli sínu í janúar á næsta ári. Skoðun 22.10.2024 13:00 Verjum húsnæðismarkaðinn frá frekari einkavæðingu Arnlaugur Samúel Arnþórsson skrifar Sem dæmi um hvernig óheftur kapítalismi hefur farið með húsnæðismarkaðinn má rýna í tölfræðina frá Hagstofu Íslands. Skoðun 22.10.2024 12:32 ESB: Engar áhyggjur Kjartan Valgarðsson skrifar Samfylkingin hefur frá stofnun verið fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandið og upptöku evru. Skoðun 22.10.2024 12:17 Frá ímyndarstjórnmálum til klassískrar jafnaðarstefnu Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Kosningaslagorð Samfylkingarinnar — Sterk velferð, stolt þjóð — hefur vakið talsverða umræðu undanfarna daga. Svo virðist sem ákveðnum hópi á vinstri væng stjórnmálanna finnist ósæmandi að alþjóðlega sinnaður jafnaðarmannaflokkur notist við orðið „þjóð“ – hvað þá að orðunum „stolt“ og „þjóð“ sé blandað saman í pólitískri orðræðu. Skoðun 22.10.2024 12:03 Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt Björn B. Björnsson skrifar Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra ætlar að skera framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs niður um 50% á þremur árum samkvæmt fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Skoðun 22.10.2024 11:31 Mikilvægar krossgötur fyrir framtíð þjóðarinnar Wiktoria Joanna Ginter skrifar Þegar þjóðin fer í gegnum mikilvægar kosningar, er meira í húfi en nokkru sinni fyrr. Núverandi efnahagsástand—merkt af hræðilegri verðbólgu, hækkandi vöxtum, sveiflum í ISK, baráttu á húsnæðismarkaði og minnkandi kaupmætti—hefur skilið marga borgara í erfiðleikum með að takast á við óvenjulegar fjárhagslegar áskoranir. Skoðun 22.10.2024 11:16 Förum á trúnó! Katrín Þrastardóttir skrifar Í amstri dagsins getur verið breytilegt hvar í forgangsröðuninni ástarsambandið lendir. Í tilhugalífinu kemst fátt annað að en tilvonandi maki og erum við mörg vakin og sofin yfir samskiptum, hittingum, nánd og spenningi. Skoðun 22.10.2024 11:02 Atvinnulífið leiðir Kristín Þöll Skagfjörð Sigurðardóttir skrifar Á tímum þegar heimurinn stendur frammi fyrir fordæmalausum umhverfisáskorunum, hefur íslenskt atvinnulíf ekki setið auðum höndum. Þvert á móti hefur það tekið forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, ekki með innantómum loforðum, heldur með raunverulegum aðgerðum sem enduróma um allan heim. Skoðun 22.10.2024 10:45 Pössum upp á persónuafsláttinn Alma Ýr Ingólfsdóttir og Helgi Pétursson skrifa ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Skoðun 22.10.2024 10:31 Er Stuðlar bara köld kjöt geymsla? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Ég fékk sting í hjartað þegar ég horfði á Kveik, þátt um Stuðla. Að horfa á þessa ungu einstaklinga sem eru að berjast fyrir lífi sínu í ónýtu kerfi er óboðlegt. Það er engu líkara en að kerfinu sé skítt sama um skítugu börnin hennar Evu. Skoðun 22.10.2024 10:16 Ég er kona með ADHD Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt. Þegar ég mætti neikvæðu viðhorfi er ég tók of mikið pláss hvort sem það var í skóla eða á öðrum vettvangi, átti erfitt með tímastjórnun, þegar ég talaði of mikið, gat ekki klárað verkefni vegna þess að ég gat ekki einbeitt mér innan um þögla samnemendur mína.. og hvílík sóun á tíma að sitja klukkutímum saman verklaus. Skoðun 22.10.2024 10:03 Saga Ahmeds Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar Ahmed er 24 ára og býr á Gaza. Fyrir stríðið sem hófst 7. október 2023 vann hann sem forritari, og naut lífsins sem ungur maður á Gaza. Eftir 380 daga af þjóðarmorði og stöðugum flótta er hann kominn með grátt hár. Þetta er saga Ahmeds og fjölskyldu hans. Skoðun 22.10.2024 09:03 Að notast við kerfi sem er komið að þolmörkum er eins og að mjólka möndlu Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Að mati Björns Brynjólfs Björnssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs væri gott fyrsta skref að auka kennsluskyldu íslenskra kennara því hann telur þá kenna minna en kennara í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Skoðun 22.10.2024 08:31 Hafa stjórn á sínu fólki? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn að umtalsefni. Skoðun 22.10.2024 08:01 Rangfærslur um Ísrael og Arabaríkin Hannes H. Gissurarson skrifar Mánudaginn 14. október 2024 hafði ungur bresk-ísraelskur hagfræðingur, Ely Lassman, framsögu á fundi, sem ég efndi til í Þjóðminjasafninu. Var Lassman staddur hér af öðrum ástæðum, og bað ég hann að eiga við okkur orð um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“. Skoðun 22.10.2024 07:31 Við verðum að viðhalda vegum Sigþór Sigurðsson skrifar Ný ríkisstjórn mun að öllum líkindum taka við völdum í desember á þessu ári. Stjórninni býður ærið verkefni, en ef marka má fréttaflutning alla daga skortir fé í nánast alla málaflokka og oft fær almenningur það á tilfinninguna að mest allt sé hér í lamasessi í einu auðugasta samfélagi heims. Skoðun 21.10.2024 15:00 Ferðaþjónustan og fyrirsjáanleikinn Pétur Óskarsson skrifar Tíminn leikur stórt hlutverk þegar kemur að ferðaþjónustunni sem atvinnugrein. Gestirnir okkar taka sér tíma í að láta sig dreyma, taka tíma í ákvörðun, tíma í að bóka og síðast en ekki síst tíma til að láta sig hlakka til. Skoðun 21.10.2024 14:32 Sjávarorka; stefnuleysi og fordómar flokkanna Valdimar Össurarson skrifar Stutt er til næstu þingkosninga. Flokkarnir hamast við að stilla upp á lista og dusta rykið af sínum stefnuskrám sem munu svo rykfalla aftur í skúffum eftir kjördag. Skoðun 21.10.2024 13:31 Ætlar heilbrigðisráðherra að lögleiða kannabis? Gunnar Dan Wiium skrifar Helgina 11/12 okt síðastliðin var haldin ótrúlega vel heppnuð ráðstefna á vegum Hampfélagsins um iðnaðar og lyfjahamp (medical cannabis). Fengnir voru fyrirlesarar frá öllum heimshornum, allt sérfræðingar á sínu sviði og mörg hver þungavigtarfólk innan geirans. Skoðun 21.10.2024 13:01 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Sögulegar lexíur: Jafnvægi milli sérkennslu fyrir innflytjendur og félagslegrar samþættingar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Menntun barna innflytjenda stendur frammi fyrir einstöku verkefni, þar sem þarf að finna jafnvægi milli sérhæfðs stuðnings og nauðsynlegrar samfélagslegrar samþættingar. Sérskólar eða bekkir sem eru sérstaklega ætlaðir börnum innflytjenda geta veitt þann nauðsynlega stuðning sem þarf til að læra tungumálið, aðlagast menningu og takast á við tilfinningalega erfiðleika. Skoðun 23.10.2024 11:30
380 flóttamenn til að ráða örlögum þjóðar Yngvi Sighvatsson skrifar Hér á Íslandi hafa um 380 manns komið sem flóttamenn á þessu ári ef undanskildir eru Úkraínumenn. Á árunum hér áður komu líka fjöldi fólks frá Venesúela vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins sem greinilega kom stjórnsýslunni í vandræði. Skoðun 23.10.2024 11:01
Venjur og rútína Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Venjur skapa mynstur í okkar daglega lífi og auðvelda okkur að framkvæma það sem við þurfum og viljum gera. Venjur geta því einfaldað daglegt líf en einnig verið okkur fjötur um fót ef þær henta aðstæðum ekki lengur. Skoðun 23.10.2024 10:31
Ofríki andhverfunnar Erna Mist skrifar Nýlega hafa menn tekið upp á því að grafa undan trúverðugleika nýrra frambjóðenda undir þeim formerkjum að flokkar séu að fylla listana sína af frægu fólki. Skoðun 23.10.2024 10:17
Lítil slaufa með mikla þýðingu Halla Þorvaldsdóttir skrifar Í dag er Bleikur dagur um allt land. Ísland er bleikt til stuðnings konum sem fengið hafa krabbamein og aðstandendum þeirra og í minningu þeirra sem við höfum misst. Skoðun 23.10.2024 10:02
Raunveruleiki íslenskra skóla miðað við niðurstöður úttektar Viðskiptaráðs Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Árið er 2002. Ég er nýútskrifuð sem stúdent. Full tilhlökkunar að takast á við háskólanám. Á þessum tíma vissi ég ekki við hvað ég vildi starfa. Ég sótti um nám í viðskiptafræðideild við Háskóla Ísland og grunnskólakennarafræði við Kennaraháskóla Íslands. Skoðun 23.10.2024 09:01
Veiðigjaldið dugar ekki fyrir Hafró, Fiskistofu og Landhelgisgæslunni Hildur Þórðardóttir skrifar Í Kuwait er það þannig að þegar fólk giftist getur það sótt um að fá íbúð. Það tekur kannski tvö ár að fá íbúðina og fólk borgar ríkinu andvirði hennar til baka á eins mörgum árum og þarf. Það besta er að húsnæðislánið er vaxtalaust. Skoðun 23.10.2024 08:01
Skammist ykkar! – opið bréf til þingmanna Eiríkur St. Eiríksson skrifar Nú á að kjósa til Alþingis enn einn ganginn. Fullt af góðu fólki reynir að komast að kjötkötlunum. Sumt er lafmótt eftir hjaðningarvíg innan eigin flokka og svo merkilegt sem það er, eiga 90% af þessum „góðmennum” það sameiginlegt að vilja helst skara eld að eigin köku. Það býður sig fram fyrir þjóðina en flokkarnir eru fljótir að breyta því í óvita og græðgispúka. Skoðun 23.10.2024 07:32
Hver er ég? Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Heimspekilegar vangaveltur um okkar eigin tilveru: Hver eða hvað er ég þegar allt kemur til alls? Lífið er frekar skrýtið finnst þér það ekki? Ég meina ef þú staldrar aðeins við og byrjar að hugsa um þína eigin tilveru. Afhverju er ég til? Skoðun 23.10.2024 07:00
Viðskiptaráð myndi ekki ráða við starf kennara Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Enn og aftur hefur Viðskiptaráð riðið fram á sviðið með yfirlýsingar um störf kennara og skólahald almennt. Skoðun 22.10.2024 16:02
Öflugur Kvikmyndasjóður er forsenda kvikmyndastefnunnar Hrönn Sveinsdóttir,Dögg Mósesdóttir,Karna Sigurðardóttir,Hilmar Oddsson og Gagga Jónsdóttir skrifa Höfuðmarkmið Kvikmyndastefnu Íslands til ársins 2030 sem leit dagsins ljós haustið 2020 er „að íslensk kvikmyndagerð megi blómstra og dafna á komandi áratug. Henni er ætlað að styrkja íslenska menningu og tungu og sjálfsmynd þjóðarinnar, efla atvinnulífið og stuðla að sterku orðspori Íslands.“ (Kvikmyndastefnan bls 7.) Skoðun 22.10.2024 13:31
Frelsissviptir Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Afstaða, félag fanga og annarra áhugamanna um bætt fangelsismál og betrun, fagnar 20 ára afmæli sínu í janúar á næsta ári. Skoðun 22.10.2024 13:00
Verjum húsnæðismarkaðinn frá frekari einkavæðingu Arnlaugur Samúel Arnþórsson skrifar Sem dæmi um hvernig óheftur kapítalismi hefur farið með húsnæðismarkaðinn má rýna í tölfræðina frá Hagstofu Íslands. Skoðun 22.10.2024 12:32
ESB: Engar áhyggjur Kjartan Valgarðsson skrifar Samfylkingin hefur frá stofnun verið fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandið og upptöku evru. Skoðun 22.10.2024 12:17
Frá ímyndarstjórnmálum til klassískrar jafnaðarstefnu Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Kosningaslagorð Samfylkingarinnar — Sterk velferð, stolt þjóð — hefur vakið talsverða umræðu undanfarna daga. Svo virðist sem ákveðnum hópi á vinstri væng stjórnmálanna finnist ósæmandi að alþjóðlega sinnaður jafnaðarmannaflokkur notist við orðið „þjóð“ – hvað þá að orðunum „stolt“ og „þjóð“ sé blandað saman í pólitískri orðræðu. Skoðun 22.10.2024 12:03
Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt Björn B. Björnsson skrifar Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra ætlar að skera framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs niður um 50% á þremur árum samkvæmt fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi. Skoðun 22.10.2024 11:31
Mikilvægar krossgötur fyrir framtíð þjóðarinnar Wiktoria Joanna Ginter skrifar Þegar þjóðin fer í gegnum mikilvægar kosningar, er meira í húfi en nokkru sinni fyrr. Núverandi efnahagsástand—merkt af hræðilegri verðbólgu, hækkandi vöxtum, sveiflum í ISK, baráttu á húsnæðismarkaði og minnkandi kaupmætti—hefur skilið marga borgara í erfiðleikum með að takast á við óvenjulegar fjárhagslegar áskoranir. Skoðun 22.10.2024 11:16
Förum á trúnó! Katrín Þrastardóttir skrifar Í amstri dagsins getur verið breytilegt hvar í forgangsröðuninni ástarsambandið lendir. Í tilhugalífinu kemst fátt annað að en tilvonandi maki og erum við mörg vakin og sofin yfir samskiptum, hittingum, nánd og spenningi. Skoðun 22.10.2024 11:02
Atvinnulífið leiðir Kristín Þöll Skagfjörð Sigurðardóttir skrifar Á tímum þegar heimurinn stendur frammi fyrir fordæmalausum umhverfisáskorunum, hefur íslenskt atvinnulíf ekki setið auðum höndum. Þvert á móti hefur það tekið forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, ekki með innantómum loforðum, heldur með raunverulegum aðgerðum sem enduróma um allan heim. Skoðun 22.10.2024 10:45
Pössum upp á persónuafsláttinn Alma Ýr Ingólfsdóttir og Helgi Pétursson skrifa ÖBÍ réttindasamtök og Landssamband eldri borgara skora á Alþingi að fresta áformum um gildistöku laga um brottfall persónuafsláttar örorku- og ellilífeyrisþega sem búsettir eru erlendis. Skoðun 22.10.2024 10:31
Er Stuðlar bara köld kjöt geymsla? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Ég fékk sting í hjartað þegar ég horfði á Kveik, þátt um Stuðla. Að horfa á þessa ungu einstaklinga sem eru að berjast fyrir lífi sínu í ónýtu kerfi er óboðlegt. Það er engu líkara en að kerfinu sé skítt sama um skítugu börnin hennar Evu. Skoðun 22.10.2024 10:16
Ég er kona með ADHD Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt. Þegar ég mætti neikvæðu viðhorfi er ég tók of mikið pláss hvort sem það var í skóla eða á öðrum vettvangi, átti erfitt með tímastjórnun, þegar ég talaði of mikið, gat ekki klárað verkefni vegna þess að ég gat ekki einbeitt mér innan um þögla samnemendur mína.. og hvílík sóun á tíma að sitja klukkutímum saman verklaus. Skoðun 22.10.2024 10:03
Saga Ahmeds Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar Ahmed er 24 ára og býr á Gaza. Fyrir stríðið sem hófst 7. október 2023 vann hann sem forritari, og naut lífsins sem ungur maður á Gaza. Eftir 380 daga af þjóðarmorði og stöðugum flótta er hann kominn með grátt hár. Þetta er saga Ahmeds og fjölskyldu hans. Skoðun 22.10.2024 09:03
Að notast við kerfi sem er komið að þolmörkum er eins og að mjólka möndlu Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Að mati Björns Brynjólfs Björnssonar framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs væri gott fyrsta skref að auka kennsluskyldu íslenskra kennara því hann telur þá kenna minna en kennara í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Skoðun 22.10.2024 08:31
Hafa stjórn á sínu fólki? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Ég skemmti mér vægast sagt vel yfir umræðum á Alþingi um störf þingsins á dögunum þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði EES-samninginn að umtalsefni. Skoðun 22.10.2024 08:01
Rangfærslur um Ísrael og Arabaríkin Hannes H. Gissurarson skrifar Mánudaginn 14. október 2024 hafði ungur bresk-ísraelskur hagfræðingur, Ely Lassman, framsögu á fundi, sem ég efndi til í Þjóðminjasafninu. Var Lassman staddur hér af öðrum ástæðum, og bað ég hann að eiga við okkur orð um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“. Skoðun 22.10.2024 07:31
Við verðum að viðhalda vegum Sigþór Sigurðsson skrifar Ný ríkisstjórn mun að öllum líkindum taka við völdum í desember á þessu ári. Stjórninni býður ærið verkefni, en ef marka má fréttaflutning alla daga skortir fé í nánast alla málaflokka og oft fær almenningur það á tilfinninguna að mest allt sé hér í lamasessi í einu auðugasta samfélagi heims. Skoðun 21.10.2024 15:00
Ferðaþjónustan og fyrirsjáanleikinn Pétur Óskarsson skrifar Tíminn leikur stórt hlutverk þegar kemur að ferðaþjónustunni sem atvinnugrein. Gestirnir okkar taka sér tíma í að láta sig dreyma, taka tíma í ákvörðun, tíma í að bóka og síðast en ekki síst tíma til að láta sig hlakka til. Skoðun 21.10.2024 14:32
Sjávarorka; stefnuleysi og fordómar flokkanna Valdimar Össurarson skrifar Stutt er til næstu þingkosninga. Flokkarnir hamast við að stilla upp á lista og dusta rykið af sínum stefnuskrám sem munu svo rykfalla aftur í skúffum eftir kjördag. Skoðun 21.10.2024 13:31
Ætlar heilbrigðisráðherra að lögleiða kannabis? Gunnar Dan Wiium skrifar Helgina 11/12 okt síðastliðin var haldin ótrúlega vel heppnuð ráðstefna á vegum Hampfélagsins um iðnaðar og lyfjahamp (medical cannabis). Fengnir voru fyrirlesarar frá öllum heimshornum, allt sérfræðingar á sínu sviði og mörg hver þungavigtarfólk innan geirans. Skoðun 21.10.2024 13:01
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun