Skoðun Að eiga öruggan samastað Drífa Snædal skrifar Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta ekki heimilisöryggis. Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt. Skoðun 8.10.2021 13:31 Stýrivaxtahækkanir eru eignartilfærsla frá skuldsettum heimilum til fjármálakerfisins Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú hefur þriðja stýrivaxtahækkun Seðlabankans litið dagsins ljós en á nokkrum mánuðum hafa stýrivextir bankans hækkað úr 0,75 prósentum í 1,5 prósent. Skoðun 8.10.2021 11:01 Verðmætamat kvennastarfa Sandra B. Franks skrifar Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Skoðun 8.10.2021 10:30 Með andlitið í blóðpolli Gunnar Karl Ólafsson skrifar Ótal mörg mál um kynferðislegt ofbeldi af ýmsum toga hafa komið upp á yfirborðið á síðustu misserum. Hugurinn leitar strax til hinna fjöldamörgu þolenda sem að eru á mismunandi stöðum í úrvinnslu á sínum áföllum. Sögurnar skella á okkur hver af annari, sem síðan er talað um endalaust á kaffistofum, matarboðum, vinahittingum og í netheimum. Þessi stöðuga umræða veldur vafalaust kvíða og vanlíðan hjá mörgum, það hefur allavega gert það að vissu leiti hjá mér. Það er eins og að við sem samfélag séum stanslaust með andlitið í blóðpolli kynferðisofbeldis og náum ekki að vinna úr eðli og orsökum pollsins. Skoðun 8.10.2021 07:00 Upplýstir foreldrar = Virkir foreldrar Arnar Ævarsson skrifar Nú eru flestir skólar komnir með starfið í fastar skorður eftir óvissu í upphafi skólaárs vegna faraldursins. Það er ekki annað hægt en að hrósa skólastjórnendum, kennurum, foreldrum og auðvitað nemendum með hvernig tekist var á við þær áskoranir sem birtust oft með skömmum fyrirvara. Skoðun 7.10.2021 16:01 Kennarinn er sérfræðingur Magnús Þór Jónsson skrifar Framundan eru formannskosningar í Kennarasambandi Íslands en þar er undir svo sannarlega stórt og mikilvægt hlutverk fyrir íslenskt samfélag! Skoðun 7.10.2021 12:00 Rússibani stöðugleikans Jón Ingi Hákonarson skrifar Það er auðvelt að fela óstöðugleikann með verðtryggingunni. Skoðun 7.10.2021 11:00 Tillaga Sjálfstæðisflokksins brot á innkaupareglum borgarinnar Sabine Leskopf skrifar Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um útboð allra þátta stafrænnar umbreytingar var felld á borgarstjórnarfundi í gær. Ekki var hægt að bregðast öðruvísi við og komu hörkuleg viðbrögð, m.a. frá dómsmálaráðherra, á óvart en hún taldi málið vera „til skammar“. Skoðun 6.10.2021 17:31 Offita og skaðaminnkun Tara Margrét Vilhjálmsdóttur skrifar Í gærkvöldi fór af stað fimmta þáttaröð fréttaskýringaþáttarins Kveiks og fjallaði fyrsti þátturinn meðal annars um offitu barna, með sérstakri áherslu á landsbyggðina. Þessi umræða skýtur upp kollinum með reglulegu millibili og er inntak hennar jafnan hversu „sláandi” og jafnvel „lamandi” tíðni offitu meðal íslenskra barna sé. Skoðun 6.10.2021 17:00 Eftir Covid-19, verkefni og áskoranir Þórkatla Aðalsteinsdóttir skrifar Það er skrýtið hvað við getum vanist ótrúlegustu aðstæðum og tileinkað okkur nýja siði og venjur ef við neyðumst til þess. Það þarf ekki að fjölyrða um það hvað Covid lagði á okkur síðast liðið rúmt eitt og hálft ár. Skoðun 6.10.2021 14:00 Einfalda þarf regluverk um vindorku Einar Mathiesen skrifar Vindmyllur hafa heldur betur „sótt í sig veðrið“ undanfarin ár og misseri. Tæknin er þó síður en svo ný af nálinni, en vindmyllur hafa malað korn, hamrað járn og veitt vatni á akra í yfir 2.000 ár. Skoðun 6.10.2021 10:01 Stjórnmálin eru dauð, lengi lifi stjórnmálin Gunnar Smári Egilsson skrifar Ástæða þess að við sitjum uppi með þessa ríkisstjórn er að flokkarnir sem hún inniheldur telja sig einu starfhæfu flokkana á Alþingi. Þeir eru leyfar stjórnmála eftirstríðsáranna, þeirra alþýðustjórnmála sem urðu til við almennan kosningarétt en stofnanavæddust fljótt og spilltust síðan á nýfrjálshyggjuárunum. Skoðun 5.10.2021 14:31 Alltaf til staðar Ragnar Þór Pétursson og Anna María Gunnarsdóttir skrifa „Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“ Skoðun 5.10.2021 14:00 Ungmenni geta haft mikil áhrif Matthías Freyr Matthíasson skrifar Þekkir þú ungmenni sem vilja taka þátt í að vinna að mannréttindum barna? Nú þegar samfélagið hefur opnast að nýju eftir Covid-19 faraldurinn köllum við hjá Barnaheillum eftir ungu fólki til að hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum. Skoðun 4.10.2021 14:00 Mikilvægur sigur FÍA gegn Bláfugli og SA Sonja Bjarnadóttir Backman skrifar Mikilvægur sigur vannst í baráttu Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) gegn gerviverktöku flugmanna þegar Félagsdómur kvað upp dóm í máli FÍA gegn Samtökum atvinnulífsins og Bláfugli þann 16. september sl. Skoðun 4.10.2021 11:00 Stórir draumar rætast Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Skoðun 4.10.2021 08:02 Næsti formaður KÍ? Heimir Eyvindarson skrifar Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. Þegar þessi orð eru rituð, einum degi áður en frestur til að tilkynna um framboð rennur út, er ég einn fjögurra frambærilegra frambjóðenda. Skoðun 4.10.2021 08:02 Rödd úr grasrótinni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Þegar fráfarandi ríkisstjórn var mynduð fannst mér, gallhörðum sjálfstæðismanninum, hún vera illskásti kosturinn sem uppi var á þeim tíma. Tveir aðrir verri kostir voru í boði. Sá fyrri var að fólkið sem náðist á mynd í stofunni á Syðra Langholti 4 í Hrunamannahreppi næðist á mynd við ríkisráðsborðið á Bessastöðum. Skoðun 4.10.2021 07:00 Skotsvæðið Álfsnesi Valgerður Sigurðardóttir skrifar Á Álfsnesi hafa tvö íþróttafélög verið með sína æfingar aðstöðu í yfir tíu ár. Áframhaldandi starfsleyfi fyrir Skotfélag Reykjavíkur gaf Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur út í vor. Leyfið var allt annað en það leyfi sem fyrir var og verulega dregið úr þeim tíma sem hægt var að hafa skotsvæðið opið. Skoðun 3.10.2021 20:30 Hugsað um ójöfnuð og menntun Flosi Eiríksson skrifar Friðrik Jónsson, formaður BHM, var í viðtali á Sprengisandi á Bylgunni í gær. Sjónarmið sem hann viðraði þar um launamun í landinu og hvernig hann væri réttlætanlegur vakti upp hjá mér ýmsar spurningar og vangaveltur. Skoðun 3.10.2021 19:31 Grímulaus fölsun á gengi krónu er óboðleg Ólafur Örn Jónsson skrifar Fyrir Hrun þegar visst jafnvægi var í kjörum fólks varðandi kaupmátt og húsnæðiskostnað Leigu og kaup. Var gengið nokkuð stöðugt € = 90 kr og kaupmáttur almennra launa viðunandi. Útgerðin sem hafði skuldsett sig gífurlega með veðsetningu kvótans kvartaði eins og venjulega en annars gekk allt eins og klukka því að það eru forréttindi að hafa (frítt)veiðileyfi á Íslandsmiðum. Skoðun 3.10.2021 17:31 Óþarfi að tilkynna mistök? Eva Hauksdóttir skrifar Þann 29. september sl. flutti Ríkisútvarpið fréttir af því að sjúklingur á Landakotsspítala hefði fyrir mistök fengið lyf sem ekki voru ætluð þeim sjúklingi. Konan dó nokkrum dögum síðar en ekki mun vera talið orsakasamband milli andláts hennar og lyfjanna. Skoðun 3.10.2021 14:02 Hverfið mitt 2.0 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Hverfið mitt kosningin er hafin! Öll sem eru fædd árið 2006 eða fyrr og eiga lögheimili í Reykjavík, óháð ríkisborgararétti, tekið þátt í kosningunni. Kosningin er rafræn á hverfidmitt.is og stendur yfir í tvær vikur eða til hádegis 14. október. Skoðun 3.10.2021 09:01 Jöfn tækifæri til náms fyrir öll börn Alexandra Briem og Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifa Mætum börnum þar sem þau eru óháð greiningum. Verum fyrri til og styðjum við þau og styrkjum áður en þau hrasa. Grípum þau sem þess þurfa. Höldum á sama tíma vel utan um peningana og pössum að þeir nýtist börnunum okkar sem allra best. Þetta eru allt áherslur í Eddu, sem er nýtt úthlutunarlíkan fyrir grunnskóla í Reykjavík og var samþykkt í vikunni. Skoðun 2.10.2021 09:00 Líf með stóma – ekki öll fötlun er sýnileg Sigríður Lárusdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Bergþóra Guðnadóttir skrifa Í dag, 2. Október, er alþjóðlegur stómadagur. Slagorð dagsins er „Ostomates´ rights are human rights – anytime and anywhere“. Áherslan í ár er lögð á tenglsanet og náin sambönd stómaþega. Skoðun 2.10.2021 08:01 Play er enginn leikur fyrir launafólk Drífa Snædal skrifar Þegar ég byrjaði að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna þá trúði ég því varla að á íslenskum vinnumarkaði væru hópar sem væri búið að svipta rödd sinni, þyrðu ekki að koma fram og greina frá aðstæðum sínum og væru kúgaðir til að vinna fyrir laun undir lágmarkslaunum. Skoðun 1.10.2021 12:31 Stöðvið einkavæðingu menntakerfisins! Ari Óskar Víkingsson skrifar Nú er orðið nokkuð ljóst að ríkisstjórn síðustu fjögurra ára mun sitja við stjórnvölinn áfram. Mál málanna næstu daga verður því hverjir þingmanna flokkanna þriggja munu sitja í ráðherrastólum. Skoðun 30.9.2021 14:00 Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs: Lögin og óvissan Jón Jónsson skrifar Þann 23. september 2021 undirritaði umhverfisráðherra reglugerð um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs. Reglugerðin er sett á grunni laga um Vatnajökulsþjóðgarð. Einnig höfðu verið til umfjöllunar hugmyndir um stækkun þjóðgarðsins í Skaftárhreppi, m.a. þannig að hluti Mýrdalsjökuls félli þar undir. Skoðun 30.9.2021 13:01 Fimm ástæður fyrir að endurtaka kosningarnar í heild sinni Katrín Oddsdóttir skrifar Eins og fram kom í fréttum í gær hefur Mannréttindadómstóllinn þegar komist að því að kerfi þar sem þingmenn úskurði sjálfir um lögmæti kjörs síns standist ekki 3. grein I. viðauka við lögfestan Mannréttindasáttmála Evrópu. Skoðun 30.9.2021 11:00 Óvissuástand eftir þingkosningar í Þýskalandi Ívar Már Arthúrsson skrifar Kosningar til þýska þingsins, Bundestag, fóru fram síðastliðinn sunnudag. Rúmlega 60 milljón manns voru á kjörskrá. Kosningaþáttakan var frekar góð, eða rúmlega 75 prósent, sem var svipað og í síðustu kosningum. Skoðun 30.9.2021 09:00 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Að eiga öruggan samastað Drífa Snædal skrifar Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta ekki heimilisöryggis. Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt. Skoðun 8.10.2021 13:31
Stýrivaxtahækkanir eru eignartilfærsla frá skuldsettum heimilum til fjármálakerfisins Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú hefur þriðja stýrivaxtahækkun Seðlabankans litið dagsins ljós en á nokkrum mánuðum hafa stýrivextir bankans hækkað úr 0,75 prósentum í 1,5 prósent. Skoðun 8.10.2021 11:01
Verðmætamat kvennastarfa Sandra B. Franks skrifar Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Skoðun 8.10.2021 10:30
Með andlitið í blóðpolli Gunnar Karl Ólafsson skrifar Ótal mörg mál um kynferðislegt ofbeldi af ýmsum toga hafa komið upp á yfirborðið á síðustu misserum. Hugurinn leitar strax til hinna fjöldamörgu þolenda sem að eru á mismunandi stöðum í úrvinnslu á sínum áföllum. Sögurnar skella á okkur hver af annari, sem síðan er talað um endalaust á kaffistofum, matarboðum, vinahittingum og í netheimum. Þessi stöðuga umræða veldur vafalaust kvíða og vanlíðan hjá mörgum, það hefur allavega gert það að vissu leiti hjá mér. Það er eins og að við sem samfélag séum stanslaust með andlitið í blóðpolli kynferðisofbeldis og náum ekki að vinna úr eðli og orsökum pollsins. Skoðun 8.10.2021 07:00
Upplýstir foreldrar = Virkir foreldrar Arnar Ævarsson skrifar Nú eru flestir skólar komnir með starfið í fastar skorður eftir óvissu í upphafi skólaárs vegna faraldursins. Það er ekki annað hægt en að hrósa skólastjórnendum, kennurum, foreldrum og auðvitað nemendum með hvernig tekist var á við þær áskoranir sem birtust oft með skömmum fyrirvara. Skoðun 7.10.2021 16:01
Kennarinn er sérfræðingur Magnús Þór Jónsson skrifar Framundan eru formannskosningar í Kennarasambandi Íslands en þar er undir svo sannarlega stórt og mikilvægt hlutverk fyrir íslenskt samfélag! Skoðun 7.10.2021 12:00
Rússibani stöðugleikans Jón Ingi Hákonarson skrifar Það er auðvelt að fela óstöðugleikann með verðtryggingunni. Skoðun 7.10.2021 11:00
Tillaga Sjálfstæðisflokksins brot á innkaupareglum borgarinnar Sabine Leskopf skrifar Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um útboð allra þátta stafrænnar umbreytingar var felld á borgarstjórnarfundi í gær. Ekki var hægt að bregðast öðruvísi við og komu hörkuleg viðbrögð, m.a. frá dómsmálaráðherra, á óvart en hún taldi málið vera „til skammar“. Skoðun 6.10.2021 17:31
Offita og skaðaminnkun Tara Margrét Vilhjálmsdóttur skrifar Í gærkvöldi fór af stað fimmta þáttaröð fréttaskýringaþáttarins Kveiks og fjallaði fyrsti þátturinn meðal annars um offitu barna, með sérstakri áherslu á landsbyggðina. Þessi umræða skýtur upp kollinum með reglulegu millibili og er inntak hennar jafnan hversu „sláandi” og jafnvel „lamandi” tíðni offitu meðal íslenskra barna sé. Skoðun 6.10.2021 17:00
Eftir Covid-19, verkefni og áskoranir Þórkatla Aðalsteinsdóttir skrifar Það er skrýtið hvað við getum vanist ótrúlegustu aðstæðum og tileinkað okkur nýja siði og venjur ef við neyðumst til þess. Það þarf ekki að fjölyrða um það hvað Covid lagði á okkur síðast liðið rúmt eitt og hálft ár. Skoðun 6.10.2021 14:00
Einfalda þarf regluverk um vindorku Einar Mathiesen skrifar Vindmyllur hafa heldur betur „sótt í sig veðrið“ undanfarin ár og misseri. Tæknin er þó síður en svo ný af nálinni, en vindmyllur hafa malað korn, hamrað járn og veitt vatni á akra í yfir 2.000 ár. Skoðun 6.10.2021 10:01
Stjórnmálin eru dauð, lengi lifi stjórnmálin Gunnar Smári Egilsson skrifar Ástæða þess að við sitjum uppi með þessa ríkisstjórn er að flokkarnir sem hún inniheldur telja sig einu starfhæfu flokkana á Alþingi. Þeir eru leyfar stjórnmála eftirstríðsáranna, þeirra alþýðustjórnmála sem urðu til við almennan kosningarétt en stofnanavæddust fljótt og spilltust síðan á nýfrjálshyggjuárunum. Skoðun 5.10.2021 14:31
Alltaf til staðar Ragnar Þór Pétursson og Anna María Gunnarsdóttir skrifa „Starf [kennara] er að vekja alt, sem í barnahug er bundið, og leiða það í spor þau, er liggja börnum til gleði og farsældar og þjóð allri til þrifa.“ Skoðun 5.10.2021 14:00
Ungmenni geta haft mikil áhrif Matthías Freyr Matthíasson skrifar Þekkir þú ungmenni sem vilja taka þátt í að vinna að mannréttindum barna? Nú þegar samfélagið hefur opnast að nýju eftir Covid-19 faraldurinn köllum við hjá Barnaheillum eftir ungu fólki til að hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum. Skoðun 4.10.2021 14:00
Mikilvægur sigur FÍA gegn Bláfugli og SA Sonja Bjarnadóttir Backman skrifar Mikilvægur sigur vannst í baráttu Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) gegn gerviverktöku flugmanna þegar Félagsdómur kvað upp dóm í máli FÍA gegn Samtökum atvinnulífsins og Bláfugli þann 16. september sl. Skoðun 4.10.2021 11:00
Stórir draumar rætast Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Þegar ég var formaður Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á árunum 2013-2017 voru þrjú málefni sem brunnu á kvenleiðtogum íslensks atvinnulífs. Þau voru mikilvægi þess að fá fjölbreytileika í stjórnir fyrirtækja og stofnana, sýnileiki kvenna í fjölmiðlum og launamunur kynjanna á vinnumarkaði. Skoðun 4.10.2021 08:02
Næsti formaður KÍ? Heimir Eyvindarson skrifar Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formennsku í Kennarasambandi Íslands. Þegar þessi orð eru rituð, einum degi áður en frestur til að tilkynna um framboð rennur út, er ég einn fjögurra frambærilegra frambjóðenda. Skoðun 4.10.2021 08:02
Rödd úr grasrótinni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Þegar fráfarandi ríkisstjórn var mynduð fannst mér, gallhörðum sjálfstæðismanninum, hún vera illskásti kosturinn sem uppi var á þeim tíma. Tveir aðrir verri kostir voru í boði. Sá fyrri var að fólkið sem náðist á mynd í stofunni á Syðra Langholti 4 í Hrunamannahreppi næðist á mynd við ríkisráðsborðið á Bessastöðum. Skoðun 4.10.2021 07:00
Skotsvæðið Álfsnesi Valgerður Sigurðardóttir skrifar Á Álfsnesi hafa tvö íþróttafélög verið með sína æfingar aðstöðu í yfir tíu ár. Áframhaldandi starfsleyfi fyrir Skotfélag Reykjavíkur gaf Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur út í vor. Leyfið var allt annað en það leyfi sem fyrir var og verulega dregið úr þeim tíma sem hægt var að hafa skotsvæðið opið. Skoðun 3.10.2021 20:30
Hugsað um ójöfnuð og menntun Flosi Eiríksson skrifar Friðrik Jónsson, formaður BHM, var í viðtali á Sprengisandi á Bylgunni í gær. Sjónarmið sem hann viðraði þar um launamun í landinu og hvernig hann væri réttlætanlegur vakti upp hjá mér ýmsar spurningar og vangaveltur. Skoðun 3.10.2021 19:31
Grímulaus fölsun á gengi krónu er óboðleg Ólafur Örn Jónsson skrifar Fyrir Hrun þegar visst jafnvægi var í kjörum fólks varðandi kaupmátt og húsnæðiskostnað Leigu og kaup. Var gengið nokkuð stöðugt € = 90 kr og kaupmáttur almennra launa viðunandi. Útgerðin sem hafði skuldsett sig gífurlega með veðsetningu kvótans kvartaði eins og venjulega en annars gekk allt eins og klukka því að það eru forréttindi að hafa (frítt)veiðileyfi á Íslandsmiðum. Skoðun 3.10.2021 17:31
Óþarfi að tilkynna mistök? Eva Hauksdóttir skrifar Þann 29. september sl. flutti Ríkisútvarpið fréttir af því að sjúklingur á Landakotsspítala hefði fyrir mistök fengið lyf sem ekki voru ætluð þeim sjúklingi. Konan dó nokkrum dögum síðar en ekki mun vera talið orsakasamband milli andláts hennar og lyfjanna. Skoðun 3.10.2021 14:02
Hverfið mitt 2.0 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Hverfið mitt kosningin er hafin! Öll sem eru fædd árið 2006 eða fyrr og eiga lögheimili í Reykjavík, óháð ríkisborgararétti, tekið þátt í kosningunni. Kosningin er rafræn á hverfidmitt.is og stendur yfir í tvær vikur eða til hádegis 14. október. Skoðun 3.10.2021 09:01
Jöfn tækifæri til náms fyrir öll börn Alexandra Briem og Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifa Mætum börnum þar sem þau eru óháð greiningum. Verum fyrri til og styðjum við þau og styrkjum áður en þau hrasa. Grípum þau sem þess þurfa. Höldum á sama tíma vel utan um peningana og pössum að þeir nýtist börnunum okkar sem allra best. Þetta eru allt áherslur í Eddu, sem er nýtt úthlutunarlíkan fyrir grunnskóla í Reykjavík og var samþykkt í vikunni. Skoðun 2.10.2021 09:00
Líf með stóma – ekki öll fötlun er sýnileg Sigríður Lárusdóttir,Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Bergþóra Guðnadóttir skrifa Í dag, 2. Október, er alþjóðlegur stómadagur. Slagorð dagsins er „Ostomates´ rights are human rights – anytime and anywhere“. Áherslan í ár er lögð á tenglsanet og náin sambönd stómaþega. Skoðun 2.10.2021 08:01
Play er enginn leikur fyrir launafólk Drífa Snædal skrifar Þegar ég byrjaði að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna þá trúði ég því varla að á íslenskum vinnumarkaði væru hópar sem væri búið að svipta rödd sinni, þyrðu ekki að koma fram og greina frá aðstæðum sínum og væru kúgaðir til að vinna fyrir laun undir lágmarkslaunum. Skoðun 1.10.2021 12:31
Stöðvið einkavæðingu menntakerfisins! Ari Óskar Víkingsson skrifar Nú er orðið nokkuð ljóst að ríkisstjórn síðustu fjögurra ára mun sitja við stjórnvölinn áfram. Mál málanna næstu daga verður því hverjir þingmanna flokkanna þriggja munu sitja í ráðherrastólum. Skoðun 30.9.2021 14:00
Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs: Lögin og óvissan Jón Jónsson skrifar Þann 23. september 2021 undirritaði umhverfisráðherra reglugerð um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs. Reglugerðin er sett á grunni laga um Vatnajökulsþjóðgarð. Einnig höfðu verið til umfjöllunar hugmyndir um stækkun þjóðgarðsins í Skaftárhreppi, m.a. þannig að hluti Mýrdalsjökuls félli þar undir. Skoðun 30.9.2021 13:01
Fimm ástæður fyrir að endurtaka kosningarnar í heild sinni Katrín Oddsdóttir skrifar Eins og fram kom í fréttum í gær hefur Mannréttindadómstóllinn þegar komist að því að kerfi þar sem þingmenn úskurði sjálfir um lögmæti kjörs síns standist ekki 3. grein I. viðauka við lögfestan Mannréttindasáttmála Evrópu. Skoðun 30.9.2021 11:00
Óvissuástand eftir þingkosningar í Þýskalandi Ívar Már Arthúrsson skrifar Kosningar til þýska þingsins, Bundestag, fóru fram síðastliðinn sunnudag. Rúmlega 60 milljón manns voru á kjörskrá. Kosningaþáttakan var frekar góð, eða rúmlega 75 prósent, sem var svipað og í síðustu kosningum. Skoðun 30.9.2021 09:00
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun