Skoðun Árið er 2023 Linda Björk Oddsdóttir og Berglind Brynjólfsdóttir skrifa Þann 11. október sl. birtist grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni “Árið er 2025”. Þar fjallar greinarhöfundur, Þorgrímur Þráinsson, um það hvernig hann sér fyrir sér að líf og líðan barna og unglinga gæti orðið verði ekki gripið til aðgerða. Grein þessari var svo fylgt eftir með viðtali við greinarhöfund í Bítinu á Bylgjunni daginn eftir þar sem m.a. kom fram að hann telji neyðarástand vera í landinu sem kalli á aðgerðir, foreldrar séu að bregðast og að kennarar og skóli geti ekki meira. Skoðun 15.10.2023 06:31 Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp Ingólfur Shahin skrifar Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp á Gasa. Skoðun 15.10.2023 06:00 Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Skoðun 14.10.2023 13:00 Hvaða stöðugleika er ríkisstjórnin að tala um? Björn Leví Gunnarsson skrifar „Stöðugleiki er það sem við þurfum“ segir formaður Framsóknarflokksins þegar tilkynnt er um stólaskipti vegna þess að formaður Sjálfstæðisflokksins braut hæfisreglur þegar verið var að selja Íslandsbanka. Hvaða stöðugleika er eiginlega verið að tala um? Skoðun 14.10.2023 12:31 Útvistun eða innvistun verkefna Signý Jóhannesdóttir skrifar Í samfélagi þar sem exelskjölin ráða meiru en hinn mannlegi þáttur í þjónustu og starfsmannahaldi, er algengt að þegar gerð er krafa um sparnað og hagræðingu, þá byrja menn við gólflistana og eldhúsvakinn. Skoðun 14.10.2023 10:30 Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir og Svandís Íris Hálfdánardóttir skrifa „Hvenær kemur pabbi eða mamma aftur heim“ er spurning sem við höfum fengið að heyra í starfi okkar með börnum sem átt hafa foreldra sem hafa verið að takast á við alvarlega lífsógnandi sjúkdóma. Áhyggjurnar og kvíðinn leyna sér ekki og þau vilja helst fá staðfestingu á að allt muni ganga vel og verða eins og áður. Skoðun 14.10.2023 09:01 Það sem þú þarft ekki að vita Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Flestir úr hópi almennings hafa litla vitneskju um og lítinn áhuga á stöðlum. Það er allt í lagi. Það er ekki endilega nauðsynlegt en mögulega áhugavert og jafnvel gagnlegt að vita, að staðlar tryggja öryggi okkar og auðvelda líf okkar á hverjum degi. Skoðun 14.10.2023 09:01 Börn en ekki pólitík Ragnar Schram skrifar Nú er barist af mikilli heift fyrir botni Miðjarðarhafsins. Íslendingar sjá þessi átök frá ólíkum sjónarhornum. Tilfinningar blossa upp og skoðanir eru heitar. Skoðun 13.10.2023 16:00 Nýtt húsnæði Grensásdeildar Willum Þór Þórsson skrifar Framkvæmdir heildaruppbyggingar Landspítala eru í fullum gangi. Í síðustu viku voru ánægjuleg tímamót er fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu Endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás var tekin. Skoðun 13.10.2023 15:00 Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza Linda Ósk Árnadóttir og Yousef Ingi Tamimi skrifa Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir á miskunnarlausan hátt - þar af yfir 500 börn, mörg þeirra ungabörn. Gríðarleg eyðilegging á innviðum í Palestínu hefur átt sér stað sem hefur algjörlega lamað samfélagið. Skoðun 13.10.2023 14:30 Eiga eldri borgarar að vera hornrekur? Drífa Sigfúsdóttir skrifar Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og orðræðan oft villandi. Skoðun 13.10.2023 11:31 Þrjár klemmur ríkisstjórnarinnar Þórarinn Hjartarson skrifar Óhætt er að segja að ríkisstjórnin sé í klemmu vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar. Klemmurnar eru í rauninni þrjár og erfitt er að sjá hvernig stjórnarþingmenn munu vinda ofan af þeim. Skoðun 13.10.2023 11:00 Reglur um blóðmerahald Björn M. Sigurjónsson skrifar Undanfarið hafa verið nokkur skoðanaskipti um blóðtöku úr íslenskum hryssum og þær reglur sem sú iðja fellur undir. Af þeim sökum er rétt að halda til haga nokkrum staðreyndum. Skoðun 13.10.2023 09:30 Hausverkur, heimsendir og hefðbundin bankastarfsemi / The end of the world and traditional banking Riaan Dreyer skrifar Ísland og heimaland mitt Suður-Afríka virðast við fyrstu sýn ekki eiga margt sameiginlegt. Veðrið er líkast til augljósasti munurinn og alltaf vinsælt umræðuefni. En þegar allt kemur til alls er fleira sem sameinar okkur en sundrar. Suður-Afríka, og Afríkulöndin almennt, hafa um langt skeið þurft að takast á við áskoranir – stundum naumast náð jaðarhagvexti og því er nýsköpun mikilvæg til að tryggja samkeppnishæfni landanna. Skoðun 13.10.2023 09:01 Af hverju erum við öll Almannavarnir? Í dag er alþjóðadagur um áhættuminnkun vegna hamfara Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir og Víðir Reynisson skrifa Árið 1989 útnefndi Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 13. október sem alþjóðlegan dag um áhættuminnkun vegna hamfara (International Day for Disaster Risk Reduction). Tilgangur þessa dags er að efla alþjóðlega vitund og þekkingu á hamförum og draga úr mögulegum afleiðingum þeirra á samfélög. Skoðun 13.10.2023 08:00 Líknarmeðferð og líknarmiðstöðvar Svandís Íris Hálfdánardóttir og Dóra Björk Jóhannsdóttir skrifa Í hugum margra einskorðast líknarmeðferð við þá meðferð sem veitt er þegar einstaklingur er deyjandi á næstu dögum/vikum og fyllast því margir áhyggjum og kvíða þegar á líknarmeðferð er minnst. Töluverð hugarfarsbreyting hefur hins vegar átt sér stað undanfarin ár og áratugi víða um heim. Skoðun 13.10.2023 08:00 Hvað verður um ruslið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar SORPA tekur á móti rúmlega 500 tonnum af rusli á dag. Árið 2022 voru þetta 188 þúsund tonn. Síðustu ár hefur orðið bylting til hins betra í viðhorfi til rusls. Markmiðið er ekki lengur að koma því fyrir kattarnef með eins ódýrum hætti og hægt er – það er: grafa það í jörðu – heldur grípa til lausna til að draga úr óþarfa neyslu og meðhöndla með sem bestum hætti það rusl sem við framleiðum öll. Skoðun 12.10.2023 15:31 Undir fölsku flaggi Hjörleifur Hallgríms skrifar Oft ratast kjöftugum satt orð af munni hugsaði ég er ég las pistil eftir Ingu Sæland í Mbl. Í gær þriðjudag 10. okt. „Undir fölsku flaggi „ er yfirskriftin á pistlinum og byrjar svo þannig“ Aldraðir hafa lengi þurft að umbera stjórnmálamenn sem sigla undir fölsku flaggi“. Skoðun 12.10.2023 15:02 Betri tíð í samgöngumálum Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þau sem fylgst hafa með umræðum um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu síðustu árin og áratugina hafa orðið vitni af stöðugum ágreiningi milli ríkis og sveitarfélaga og þá sérstaklega á milli ríkis og Reykjavíkurborgar. Skoðun 12.10.2023 13:01 Alþjóðlegur dagur gigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Í dag 12. október er Alþjóðlegur dagur gigtar sem notaður er til að vekja athygli á gigtarsjúkdómum og afleiðingum þeirra á einstaklingana sem greinast með þá og einnig áhrif þeirra á fjölskyldur þeirra sem eru með sjúkdóminn. Skoðun 12.10.2023 12:01 Sleppingar eldislax - Hvað er raunverulega í húfi? Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Hagvöxtur. Störf. Fæða. Upplýsingaóreiða. Ásakanir. Reiði. Græðgi. Þetta er ekki svo slæmt. Við gerum bara betur næst. Skoðun 12.10.2023 11:30 „Stríð er ekki róleg skógarferð“ Tom Brenner skrifar Í dag fór ég í óvissuferð. Ekki um skemmtiferð var að ræða, heldur keyrði ég með nauðsynjarvörur til bæjarins Ashkelon, eins af röð bæja í suður Ísraels þar sem Hamasliðar hafa síðustu daga gengið—og sums staðar eru enn að ganga—berserksgang. Skoðun 12.10.2023 11:01 Friður og réttlæti Bjarni Karlsson skrifar Heimsbyggðin horfir nú inn í áður óþekktar víddir mannlegrar grimmdar. Eftir hundrað ár munu fræðimenn fjalla um þá atburði sem nú eiga sér stað í Ísrael og Palestínu í viðleitni til að skilja eðli haturs í mannlegu félagi. Hvernig það er ræktað og að því hlúð í skjóli fálætis. Skoðun 12.10.2023 10:30 „Ekki koma heim!“ – köld kveðja frá verðtryggðu leikhúsi fáránleikans Sveinn Waage skrifar Stundum afhjúpast ískaldur raunveruleikinn á óvæntum stöðum. Að vísu afhjúpast ótrúlegustu hlutir á þessum sama vettvangi eins og við þekkjum. En svo gerast þar hlutir sem segja okkur meira en annað. Afhjúpa ástand og afstöðu. Skoðun 12.10.2023 09:31 Fyllirí í heilsulindum Íslands Marta Eiríksdóttir skrifar Túristi kom til landsins og hlakkaði mikið til að prófa allar heilsulindirnar. Hann var á leiðinni til Íslands í heilsuferð. Hann var búinn að ímynda sér allar þessar heitu náttúrulaugar Íslands og hvernig umgjörðin var í kringum þær. Túristinn átti von á því að þegar komið væri ofan í heita lind þá sæi hann fólk í sömu erindum og hann, að njóta þess að hlúa að góðri heilsu, losa um stirða liði og slaka á í heitu vatninu án áfengis og annarra efna. Skoðun 12.10.2023 09:00 Er einhver á þínum vinnustað að takast á við krabbamein eða afleiðingar þess? Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar Á hverju ári greinast að meðaltali um 924 einstaklingar á vinnualdri með krabbamein. Meinið sjálft og meðferð vegna þess getur haft mikil og víðtæk áhrif á líf hvers og eins, þar á meðal hvað varðar atvinnuþátttöku. Skoðun 12.10.2023 08:31 Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02 Byggingarfulltrúinn og skjólveggurinn Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Oft snúa sér til Húseigendafélagsins eigendur fasteigna sem kvarta sáran yfir hegðun, háttsemi og ósóma nágranna sinna. Eru slík þrætuefni af ólíkum meiði, en algengt er að þau varði frágang á mörkum lóða. Því miður vill það stundum verða að menn telji sér heimilt að ákveða hvernig slíkum frágangi skuli háttað, og ganga til þess verks án samskipta við nágranna aðliggjandi lóðar. Skoðun 12.10.2023 08:02 Þegar vondur málstaður verður verri Yousef Ingi Tamimi skrifar Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með mannfalli þúsund palestínskra borgara er staðreynd sem við verðum að horfast í augu við og bregðast við á viðeigandi hátt. Skoðun 12.10.2023 08:01 Og hvað svo? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á þriðjudag sagði fjármálaráðherra af sér með hálfkveðinni vísu. Afsögnin kemur í kjölfar afdráttarlauss álits Umboðsmanns Alþingis um að ráðherra hafi brotið lög við söluna á Íslandsbanka. Skoðun 12.10.2023 07:30 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Árið er 2023 Linda Björk Oddsdóttir og Berglind Brynjólfsdóttir skrifa Þann 11. október sl. birtist grein í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni “Árið er 2025”. Þar fjallar greinarhöfundur, Þorgrímur Þráinsson, um það hvernig hann sér fyrir sér að líf og líðan barna og unglinga gæti orðið verði ekki gripið til aðgerða. Grein þessari var svo fylgt eftir með viðtali við greinarhöfund í Bítinu á Bylgjunni daginn eftir þar sem m.a. kom fram að hann telji neyðarástand vera í landinu sem kalli á aðgerðir, foreldrar séu að bregðast og að kennarar og skóli geti ekki meira. Skoðun 15.10.2023 06:31
Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp Ingólfur Shahin skrifar Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp á Gasa. Skoðun 15.10.2023 06:00
Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Skoðun 14.10.2023 13:00
Hvaða stöðugleika er ríkisstjórnin að tala um? Björn Leví Gunnarsson skrifar „Stöðugleiki er það sem við þurfum“ segir formaður Framsóknarflokksins þegar tilkynnt er um stólaskipti vegna þess að formaður Sjálfstæðisflokksins braut hæfisreglur þegar verið var að selja Íslandsbanka. Hvaða stöðugleika er eiginlega verið að tala um? Skoðun 14.10.2023 12:31
Útvistun eða innvistun verkefna Signý Jóhannesdóttir skrifar Í samfélagi þar sem exelskjölin ráða meiru en hinn mannlegi þáttur í þjónustu og starfsmannahaldi, er algengt að þegar gerð er krafa um sparnað og hagræðingu, þá byrja menn við gólflistana og eldhúsvakinn. Skoðun 14.10.2023 10:30
Að tala við börn um alvarleg lífsógnandi veikindi, sorg, dauða og missi Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir og Svandís Íris Hálfdánardóttir skrifa „Hvenær kemur pabbi eða mamma aftur heim“ er spurning sem við höfum fengið að heyra í starfi okkar með börnum sem átt hafa foreldra sem hafa verið að takast á við alvarlega lífsógnandi sjúkdóma. Áhyggjurnar og kvíðinn leyna sér ekki og þau vilja helst fá staðfestingu á að allt muni ganga vel og verða eins og áður. Skoðun 14.10.2023 09:01
Það sem þú þarft ekki að vita Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Flestir úr hópi almennings hafa litla vitneskju um og lítinn áhuga á stöðlum. Það er allt í lagi. Það er ekki endilega nauðsynlegt en mögulega áhugavert og jafnvel gagnlegt að vita, að staðlar tryggja öryggi okkar og auðvelda líf okkar á hverjum degi. Skoðun 14.10.2023 09:01
Börn en ekki pólitík Ragnar Schram skrifar Nú er barist af mikilli heift fyrir botni Miðjarðarhafsins. Íslendingar sjá þessi átök frá ólíkum sjónarhornum. Tilfinningar blossa upp og skoðanir eru heitar. Skoðun 13.10.2023 16:00
Nýtt húsnæði Grensásdeildar Willum Þór Þórsson skrifar Framkvæmdir heildaruppbyggingar Landspítala eru í fullum gangi. Í síðustu viku voru ánægjuleg tímamót er fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu Endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás var tekin. Skoðun 13.10.2023 15:00
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza Linda Ósk Árnadóttir og Yousef Ingi Tamimi skrifa Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir á miskunnarlausan hátt - þar af yfir 500 börn, mörg þeirra ungabörn. Gríðarleg eyðilegging á innviðum í Palestínu hefur átt sér stað sem hefur algjörlega lamað samfélagið. Skoðun 13.10.2023 14:30
Eiga eldri borgarar að vera hornrekur? Drífa Sigfúsdóttir skrifar Almenna markmið LEB er skýrt, að bæta kjör eldra fólks en sértæka markmiðið er að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. LEB vinnur að því að ná þessum markmiðum en leiðirnar að markmiðinum eru margar og orðræðan oft villandi. Skoðun 13.10.2023 11:31
Þrjár klemmur ríkisstjórnarinnar Þórarinn Hjartarson skrifar Óhætt er að segja að ríkisstjórnin sé í klemmu vegna afsagnar Bjarna Benediktssonar. Klemmurnar eru í rauninni þrjár og erfitt er að sjá hvernig stjórnarþingmenn munu vinda ofan af þeim. Skoðun 13.10.2023 11:00
Reglur um blóðmerahald Björn M. Sigurjónsson skrifar Undanfarið hafa verið nokkur skoðanaskipti um blóðtöku úr íslenskum hryssum og þær reglur sem sú iðja fellur undir. Af þeim sökum er rétt að halda til haga nokkrum staðreyndum. Skoðun 13.10.2023 09:30
Hausverkur, heimsendir og hefðbundin bankastarfsemi / The end of the world and traditional banking Riaan Dreyer skrifar Ísland og heimaland mitt Suður-Afríka virðast við fyrstu sýn ekki eiga margt sameiginlegt. Veðrið er líkast til augljósasti munurinn og alltaf vinsælt umræðuefni. En þegar allt kemur til alls er fleira sem sameinar okkur en sundrar. Suður-Afríka, og Afríkulöndin almennt, hafa um langt skeið þurft að takast á við áskoranir – stundum naumast náð jaðarhagvexti og því er nýsköpun mikilvæg til að tryggja samkeppnishæfni landanna. Skoðun 13.10.2023 09:01
Af hverju erum við öll Almannavarnir? Í dag er alþjóðadagur um áhættuminnkun vegna hamfara Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir og Víðir Reynisson skrifa Árið 1989 útnefndi Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 13. október sem alþjóðlegan dag um áhættuminnkun vegna hamfara (International Day for Disaster Risk Reduction). Tilgangur þessa dags er að efla alþjóðlega vitund og þekkingu á hamförum og draga úr mögulegum afleiðingum þeirra á samfélög. Skoðun 13.10.2023 08:00
Líknarmeðferð og líknarmiðstöðvar Svandís Íris Hálfdánardóttir og Dóra Björk Jóhannsdóttir skrifa Í hugum margra einskorðast líknarmeðferð við þá meðferð sem veitt er þegar einstaklingur er deyjandi á næstu dögum/vikum og fyllast því margir áhyggjum og kvíða þegar á líknarmeðferð er minnst. Töluverð hugarfarsbreyting hefur hins vegar átt sér stað undanfarin ár og áratugi víða um heim. Skoðun 13.10.2023 08:00
Hvað verður um ruslið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar SORPA tekur á móti rúmlega 500 tonnum af rusli á dag. Árið 2022 voru þetta 188 þúsund tonn. Síðustu ár hefur orðið bylting til hins betra í viðhorfi til rusls. Markmiðið er ekki lengur að koma því fyrir kattarnef með eins ódýrum hætti og hægt er – það er: grafa það í jörðu – heldur grípa til lausna til að draga úr óþarfa neyslu og meðhöndla með sem bestum hætti það rusl sem við framleiðum öll. Skoðun 12.10.2023 15:31
Undir fölsku flaggi Hjörleifur Hallgríms skrifar Oft ratast kjöftugum satt orð af munni hugsaði ég er ég las pistil eftir Ingu Sæland í Mbl. Í gær þriðjudag 10. okt. „Undir fölsku flaggi „ er yfirskriftin á pistlinum og byrjar svo þannig“ Aldraðir hafa lengi þurft að umbera stjórnmálamenn sem sigla undir fölsku flaggi“. Skoðun 12.10.2023 15:02
Betri tíð í samgöngumálum Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Þau sem fylgst hafa með umræðum um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu síðustu árin og áratugina hafa orðið vitni af stöðugum ágreiningi milli ríkis og sveitarfélaga og þá sérstaklega á milli ríkis og Reykjavíkurborgar. Skoðun 12.10.2023 13:01
Alþjóðlegur dagur gigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Í dag 12. október er Alþjóðlegur dagur gigtar sem notaður er til að vekja athygli á gigtarsjúkdómum og afleiðingum þeirra á einstaklingana sem greinast með þá og einnig áhrif þeirra á fjölskyldur þeirra sem eru með sjúkdóminn. Skoðun 12.10.2023 12:01
Sleppingar eldislax - Hvað er raunverulega í húfi? Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Hagvöxtur. Störf. Fæða. Upplýsingaóreiða. Ásakanir. Reiði. Græðgi. Þetta er ekki svo slæmt. Við gerum bara betur næst. Skoðun 12.10.2023 11:30
„Stríð er ekki róleg skógarferð“ Tom Brenner skrifar Í dag fór ég í óvissuferð. Ekki um skemmtiferð var að ræða, heldur keyrði ég með nauðsynjarvörur til bæjarins Ashkelon, eins af röð bæja í suður Ísraels þar sem Hamasliðar hafa síðustu daga gengið—og sums staðar eru enn að ganga—berserksgang. Skoðun 12.10.2023 11:01
Friður og réttlæti Bjarni Karlsson skrifar Heimsbyggðin horfir nú inn í áður óþekktar víddir mannlegrar grimmdar. Eftir hundrað ár munu fræðimenn fjalla um þá atburði sem nú eiga sér stað í Ísrael og Palestínu í viðleitni til að skilja eðli haturs í mannlegu félagi. Hvernig það er ræktað og að því hlúð í skjóli fálætis. Skoðun 12.10.2023 10:30
„Ekki koma heim!“ – köld kveðja frá verðtryggðu leikhúsi fáránleikans Sveinn Waage skrifar Stundum afhjúpast ískaldur raunveruleikinn á óvæntum stöðum. Að vísu afhjúpast ótrúlegustu hlutir á þessum sama vettvangi eins og við þekkjum. En svo gerast þar hlutir sem segja okkur meira en annað. Afhjúpa ástand og afstöðu. Skoðun 12.10.2023 09:31
Fyllirí í heilsulindum Íslands Marta Eiríksdóttir skrifar Túristi kom til landsins og hlakkaði mikið til að prófa allar heilsulindirnar. Hann var á leiðinni til Íslands í heilsuferð. Hann var búinn að ímynda sér allar þessar heitu náttúrulaugar Íslands og hvernig umgjörðin var í kringum þær. Túristinn átti von á því að þegar komið væri ofan í heita lind þá sæi hann fólk í sömu erindum og hann, að njóta þess að hlúa að góðri heilsu, losa um stirða liði og slaka á í heitu vatninu án áfengis og annarra efna. Skoðun 12.10.2023 09:00
Er einhver á þínum vinnustað að takast á við krabbamein eða afleiðingar þess? Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar Á hverju ári greinast að meðaltali um 924 einstaklingar á vinnualdri með krabbamein. Meinið sjálft og meðferð vegna þess getur haft mikil og víðtæk áhrif á líf hvers og eins, þar á meðal hvað varðar atvinnuþátttöku. Skoðun 12.10.2023 08:31
Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02
Byggingarfulltrúinn og skjólveggurinn Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Oft snúa sér til Húseigendafélagsins eigendur fasteigna sem kvarta sáran yfir hegðun, háttsemi og ósóma nágranna sinna. Eru slík þrætuefni af ólíkum meiði, en algengt er að þau varði frágang á mörkum lóða. Því miður vill það stundum verða að menn telji sér heimilt að ákveða hvernig slíkum frágangi skuli háttað, og ganga til þess verks án samskipta við nágranna aðliggjandi lóðar. Skoðun 12.10.2023 08:02
Þegar vondur málstaður verður verri Yousef Ingi Tamimi skrifar Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með mannfalli þúsund palestínskra borgara er staðreynd sem við verðum að horfast í augu við og bregðast við á viðeigandi hátt. Skoðun 12.10.2023 08:01
Og hvað svo? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á þriðjudag sagði fjármálaráðherra af sér með hálfkveðinni vísu. Afsögnin kemur í kjölfar afdráttarlauss álits Umboðsmanns Alþingis um að ráðherra hafi brotið lög við söluna á Íslandsbanka. Skoðun 12.10.2023 07:30
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun