Skoðun Með hjartað á réttum stað Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Það er óhætt að segja að útlendingamál hafa farið mikinn í samfélagsumræðunni á undanförnum vikum. Mismunandi sjónarmið, áherslur og skoðanir hafa átt sér stað, sem er ekki óeðlilegt í lýðræðissamfélagi. Við megum vera ósammála og við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna um málefni líðandi stundar. Skoðun 5.3.2024 13:31 Er stríðið á Gaza, stríð gegn konum? Stella Samúelsdóttir skrifar Átökin á Gaza hafa nú staðið yfir í nærri fimm mánuði. Frá upphafi átakanna hafa meira en 30.500 einstaklingar verið drepnir og 71.900 særst – meirihluti þeirra eru konur og börn. Þá hefur fjöldi barna látist vegna vannæringar. Skoðun 5.3.2024 13:00 Verður hugvitið stærsta útflutningsvaran okkar og jafnframt sú verðmætasta? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Mögulega. Grunn atvinnugreinar einsog ferðaþjónusta, sjávarútvegur, landbúnaður og orkufrekur iðnaður krefst stöðugra umbóta, aukinnar framleiðni, skorti á starfsfólki, neikvæðum umhverfisáhrifum, aukinnar sjálfbærni og annarra utanaðkomandi áskoranna. Skoðun 5.3.2024 12:30 Gæði íslenskrar heilbrigðisþjónustu árið 2024 samanborið við árin 2009 til 2012 Gunnar Ármannsson skrifar Hefur eitthvað áunnist á þessum árum? Vonandi, en samanburðurinn við önnur vestræn lönd er okkur ekki hagstæður á þessu árabili. Skoðun 5.3.2024 10:00 Er menntakerfið okkar sprungið? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í síðustu viku heimsótti þingflokkur Viðreisnar grunnskóla og framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum. Skoðun 5.3.2024 08:01 Sturlaðar arðsemiskröfur leigusala grafa undan lífskjörum leigjenda Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Arðsemiskrafa leigusala á íslenskum leigumarkaði er um það bil tíu sinnum hærri en þeirra sem fjárfesta á almennum hlutabréfamarkaði. Slík krafa um arðsemi kemur til þrátt fyrir að ávöxtun á húsnæðismarkaði sé töluvert meiri en á hlutabréfamarkaði. Skoðun 5.3.2024 07:31 Endurskoða þarf reglur Varasjóðs VR Arnþór Sigurðsson skrifar Stjórnarkjör VR hefst á hádegi þann 6. mars n.k. og óska ég eftir stuðningi í kosningunni þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum félagsins og jafnframt langar mig að láta gott af mér leiða. Skoðun 4.3.2024 23:30 Smáríkið sem „skipti um þjóð“ Róbert Björnsson skrifar Fyrir um 50 árum síðan var til lítið krúttlegt smáríki í hjarta evrópu sem varla sást á landakorti enda lítið stærra en Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Þarna bjuggu þó ríflega 300 þúsund manns eða ögn fleiri en íslendingar á þeim tíma og þar af voru um 12% útlendingar – flestir frá nágrannaríkjunum. Skoðun 4.3.2024 23:10 Byggjum borg tvö - Selfoss eða Akureyri fyrst? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga framhjá borg tvö. Skoðun 4.3.2024 18:01 Ísrael Ingólfur STeinsson skrifar Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; Skoðun 4.3.2024 17:00 Ríkisstjórn Íslands og Palestína: Rangar ákvarðanir, röng skilaboð Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Við Íslendingar stigum mikilvægt skref þann 29. nóvember 2011 þegar við urðum fyrst vestrænna þjóða til að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Skoðun 4.3.2024 14:30 Hvað ef.... Þorvaldur Örn Árnason skrifar Þetta fór ekki svona, en .... Norðmenn fóru illa út úr síðari heimstyrjöldinni. Þjóðverjar hernámu landið og drápu fjölda manns. Eftir stríðið voru önnur Evrópuríki með vonda samvisku að hafa ekki lagt sig meira fram við að bjarga saklausum Norðmönnum frá því að vera myrtir af Þjóðverjum. Skoðun 4.3.2024 14:01 Forvarnir hafa margar myndir og geta haft áhrif á allt samfélagið Kristín Snorradóttir skrifar Oft er talað um að börnin læri af því sem fyrir þeim er haft, vissulega er margt til í því og mikilvægt að huga að því að styðja þarf vel við framtíðina. Skoðun 4.3.2024 13:30 Ríkt traust til lögreglu Eygló Harðardóttir skrifar Í löggæsluáætlun segir að lögreglan eigi að vera í stakk búin til þess að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglu og tryggja réttaröryggi og stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna í takt við samfélagslega og tæknilega þróun. Skoðun 4.3.2024 13:01 Árinni kennir illur ræðari Oddur Steinarsson skrifar Heilsugæslan og mönnun hennar hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið. Meðal annars eru mál heimilislækna á Akureyri áberandi. Björn Valur Gíslason fyrrverandi varaformaður Vinstrihreyfingarinnar Græns Framboðs (VG) ritar grein á akureyri.net í síðustu viku og talar þar meðal annars um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins. Skoðun 4.3.2024 12:30 Ljúkum við hringveginn! Árni Pétur Árnason skrifar Árið 1974 var veglagningu hringinn í kringum landið lokið og hringvegurinn vígður með pompi og prakt. Árið 2019 var síðan lokið við að leggja bundið slitlag hringin í kringum landið og þeim áfanga fagnað með ögn minna pompi og prakt. Skoðun 4.3.2024 11:30 Er eldra fólk auðlind peningaaflanna? Aríel Pétursson skrifar Málaflokkur öldrunarmála og öll sú margvíslega þjónusta sem veitt er af fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og sjálfseignarstofnunum hefur vafalaust alla burði til þess að vera gróðavænlegur bransi þar sem hægt væri að græða á tá og fingri. Skoðun 4.3.2024 11:01 Hvernig keyra á fyrirtæki í þrot? Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Skoðun 4.3.2024 10:30 Hvatning frá Reykjalundi: Nálgumst offitu með faglegum hætti Árdís Björk Ármannsdóttir og Pétur Magnússon skrifa Í dag, 4. mars, er alþjóðadagur offitu. Algengi offitu hefur aukist mjög í hinum vestræna heimi síðustu áratugi, meðal annars hér á Íslandi. Er nú talið að tæp 30% fullorðinna og 7% barna hér á landi séu með offitu en til samanburðar voru það um 12% fyrir aðeins tuttugu árum síðan. Skoðun 4.3.2024 09:00 Nauðsynlegar breytingar á útlendingalögum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum vegna hraðrar fjölgunar umsókna um alþjóðlega vernd. Umsóknum hefur fjölgað um 3700% á rúmum áratug og hafa valdið umtalsverðum kostnaði fyrir ríkið, eða um 20 milljörðum króna árið 2023, auk álags á alla okkar innviði. Skoðun 4.3.2024 08:00 Við og þau Björn Leví Gunnarsson skrifar Má maður ekki tala um útlendinga án þess að vera kallaður rasisti? Skoðun 4.3.2024 07:00 ADHD ég og vinnumarkaðurinn Sunna Arnardóttir skrifar Fjölbreytileiki er mikið í umræðunni, og horfum við mikið á sjáanleg atriði sem hafa þarf í huga á vinnustað til að öll telji sig velkomin. En við megum ekki gleyma ósjáanlegum einkennum, hegðunarmynstrum sem eru talin „óæskileg“ eða „skrítin“ einfaldlega vegna þess að við búum í samfélagi sem er búið að festa ákveðið hegðunarmynstur sem öll eiga að fylgja möglunarlaust og hver svo sem dirfist að fara þar út fyrir þann ramma er umsvifalaust málað upp sem vandamál. Skoðun 3.3.2024 17:30 Lýðveldið Ísland Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Kjarni lýðveldisins Íslands er samfélagið. Samfélög eru ekki kerfi. Kerfi eru þjónandi einingar sem mannfólk býr til og nýtir sér til góðs og giftusemi. Kerfum má stýra, laga, endurbæta og stilla af. Samfélög eru hjörtu, fólk, líf og ljós. Skoðun 3.3.2024 09:00 Alþjóðlegur dagur heyrnar Telma Sigtryggsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur heyrnar og í tilefni þess langar mig að fjalla um þau áhrif sem að heyrnartap getur haft á líf þess sem fyrir því verður. Skoðun 3.3.2024 07:01 Ný nálgun á húsnæðismál Arnþór Sigurðsson skrifar Húsnæði fyrir alla. Hver hefur ekki heyrt þessa setningu hljóma? Hugsunin er falleg enda er húsnæði mannréttindamál. Hver einstaklingur á rétt á að hafa þak yfir höfuðið. Skoðun 2.3.2024 15:00 Hver mun stöðva blóðbaðið sem flæðir um Palestínu? Katrín Harðardóttir skrifar Í meira en sjö og hálfan áratug hefur palestínska þjóðin grátið. Á hverjum degi eykst neyð hennar. Hún grét eftir fyrstu hörmungarnar árið 1948, eftir áfallið árið 1967, og hún hefur grátið vegna landflótta og þjáninga sem hafa fylgt henni fram að hörmungunum nú í október á síðasta ári. Myndir af eyðileggingu og ógæfu birtast af borgum, þorpum og flóttabúðum í Palestínu. Og ekki aðeins frá Gaza-svæðinu. Skoðun 2.3.2024 11:30 Er eldra fólk óþarfi? Ásdís Ólafsdóttir skrifar Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Skoðun 2.3.2024 11:01 Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri Ástþór Magnússon skrifar Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir aðkasti frá tveimur starfsmönnum skólans við heimsókn til Akureyrar s.l. fimmtudag. Skoðun 2.3.2024 10:30 Kvikusöfnun sársaukans Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að 150 manns sem hefðu verið að bíða komu nauðsynja; hveitis, vatns, lyfja o.s.frv. hefðu verið skotnir af Ísraelsher. Myrtir. Skoðun 2.3.2024 10:00 Breytum viðhorfum – bætum samfélagið Jóney Jónsdóttir skrifar Ég hef notið þeirrar gæfu að eignast fjórar dætur. Það þekkja allir foreldrar þá reynslu að eignast barn, reynsla sem maður á sameiginlega með svo mörgum en samt er hún á margan hátt ólýsanleg og sérstök með hverju barni. Skoðun 2.3.2024 09:31 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Með hjartað á réttum stað Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Það er óhætt að segja að útlendingamál hafa farið mikinn í samfélagsumræðunni á undanförnum vikum. Mismunandi sjónarmið, áherslur og skoðanir hafa átt sér stað, sem er ekki óeðlilegt í lýðræðissamfélagi. Við megum vera ósammála og við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna um málefni líðandi stundar. Skoðun 5.3.2024 13:31
Er stríðið á Gaza, stríð gegn konum? Stella Samúelsdóttir skrifar Átökin á Gaza hafa nú staðið yfir í nærri fimm mánuði. Frá upphafi átakanna hafa meira en 30.500 einstaklingar verið drepnir og 71.900 særst – meirihluti þeirra eru konur og börn. Þá hefur fjöldi barna látist vegna vannæringar. Skoðun 5.3.2024 13:00
Verður hugvitið stærsta útflutningsvaran okkar og jafnframt sú verðmætasta? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Mögulega. Grunn atvinnugreinar einsog ferðaþjónusta, sjávarútvegur, landbúnaður og orkufrekur iðnaður krefst stöðugra umbóta, aukinnar framleiðni, skorti á starfsfólki, neikvæðum umhverfisáhrifum, aukinnar sjálfbærni og annarra utanaðkomandi áskoranna. Skoðun 5.3.2024 12:30
Gæði íslenskrar heilbrigðisþjónustu árið 2024 samanborið við árin 2009 til 2012 Gunnar Ármannsson skrifar Hefur eitthvað áunnist á þessum árum? Vonandi, en samanburðurinn við önnur vestræn lönd er okkur ekki hagstæður á þessu árabili. Skoðun 5.3.2024 10:00
Er menntakerfið okkar sprungið? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í síðustu viku heimsótti þingflokkur Viðreisnar grunnskóla og framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum. Skoðun 5.3.2024 08:01
Sturlaðar arðsemiskröfur leigusala grafa undan lífskjörum leigjenda Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Arðsemiskrafa leigusala á íslenskum leigumarkaði er um það bil tíu sinnum hærri en þeirra sem fjárfesta á almennum hlutabréfamarkaði. Slík krafa um arðsemi kemur til þrátt fyrir að ávöxtun á húsnæðismarkaði sé töluvert meiri en á hlutabréfamarkaði. Skoðun 5.3.2024 07:31
Endurskoða þarf reglur Varasjóðs VR Arnþór Sigurðsson skrifar Stjórnarkjör VR hefst á hádegi þann 6. mars n.k. og óska ég eftir stuðningi í kosningunni þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum félagsins og jafnframt langar mig að láta gott af mér leiða. Skoðun 4.3.2024 23:30
Smáríkið sem „skipti um þjóð“ Róbert Björnsson skrifar Fyrir um 50 árum síðan var til lítið krúttlegt smáríki í hjarta evrópu sem varla sást á landakorti enda lítið stærra en Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Þarna bjuggu þó ríflega 300 þúsund manns eða ögn fleiri en íslendingar á þeim tíma og þar af voru um 12% útlendingar – flestir frá nágrannaríkjunum. Skoðun 4.3.2024 23:10
Byggjum borg tvö - Selfoss eða Akureyri fyrst? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga framhjá borg tvö. Skoðun 4.3.2024 18:01
Ísrael Ingólfur STeinsson skrifar Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; Skoðun 4.3.2024 17:00
Ríkisstjórn Íslands og Palestína: Rangar ákvarðanir, röng skilaboð Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Við Íslendingar stigum mikilvægt skref þann 29. nóvember 2011 þegar við urðum fyrst vestrænna þjóða til að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Skoðun 4.3.2024 14:30
Hvað ef.... Þorvaldur Örn Árnason skrifar Þetta fór ekki svona, en .... Norðmenn fóru illa út úr síðari heimstyrjöldinni. Þjóðverjar hernámu landið og drápu fjölda manns. Eftir stríðið voru önnur Evrópuríki með vonda samvisku að hafa ekki lagt sig meira fram við að bjarga saklausum Norðmönnum frá því að vera myrtir af Þjóðverjum. Skoðun 4.3.2024 14:01
Forvarnir hafa margar myndir og geta haft áhrif á allt samfélagið Kristín Snorradóttir skrifar Oft er talað um að börnin læri af því sem fyrir þeim er haft, vissulega er margt til í því og mikilvægt að huga að því að styðja þarf vel við framtíðina. Skoðun 4.3.2024 13:30
Ríkt traust til lögreglu Eygló Harðardóttir skrifar Í löggæsluáætlun segir að lögreglan eigi að vera í stakk búin til þess að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglu og tryggja réttaröryggi og stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna í takt við samfélagslega og tæknilega þróun. Skoðun 4.3.2024 13:01
Árinni kennir illur ræðari Oddur Steinarsson skrifar Heilsugæslan og mönnun hennar hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið. Meðal annars eru mál heimilislækna á Akureyri áberandi. Björn Valur Gíslason fyrrverandi varaformaður Vinstrihreyfingarinnar Græns Framboðs (VG) ritar grein á akureyri.net í síðustu viku og talar þar meðal annars um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins. Skoðun 4.3.2024 12:30
Ljúkum við hringveginn! Árni Pétur Árnason skrifar Árið 1974 var veglagningu hringinn í kringum landið lokið og hringvegurinn vígður með pompi og prakt. Árið 2019 var síðan lokið við að leggja bundið slitlag hringin í kringum landið og þeim áfanga fagnað með ögn minna pompi og prakt. Skoðun 4.3.2024 11:30
Er eldra fólk auðlind peningaaflanna? Aríel Pétursson skrifar Málaflokkur öldrunarmála og öll sú margvíslega þjónusta sem veitt er af fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og sjálfseignarstofnunum hefur vafalaust alla burði til þess að vera gróðavænlegur bransi þar sem hægt væri að græða á tá og fingri. Skoðun 4.3.2024 11:01
Hvernig keyra á fyrirtæki í þrot? Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Þær rekstraraðstæður sem þið keppist við að semja um á veitingamarkaði eru ekkert annað en ósjálfbærar fyrir fyrirtækin sem starfa á veitingamarkaði. Skoðun 4.3.2024 10:30
Hvatning frá Reykjalundi: Nálgumst offitu með faglegum hætti Árdís Björk Ármannsdóttir og Pétur Magnússon skrifa Í dag, 4. mars, er alþjóðadagur offitu. Algengi offitu hefur aukist mjög í hinum vestræna heimi síðustu áratugi, meðal annars hér á Íslandi. Er nú talið að tæp 30% fullorðinna og 7% barna hér á landi séu með offitu en til samanburðar voru það um 12% fyrir aðeins tuttugu árum síðan. Skoðun 4.3.2024 09:00
Nauðsynlegar breytingar á útlendingalögum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum vegna hraðrar fjölgunar umsókna um alþjóðlega vernd. Umsóknum hefur fjölgað um 3700% á rúmum áratug og hafa valdið umtalsverðum kostnaði fyrir ríkið, eða um 20 milljörðum króna árið 2023, auk álags á alla okkar innviði. Skoðun 4.3.2024 08:00
Við og þau Björn Leví Gunnarsson skrifar Má maður ekki tala um útlendinga án þess að vera kallaður rasisti? Skoðun 4.3.2024 07:00
ADHD ég og vinnumarkaðurinn Sunna Arnardóttir skrifar Fjölbreytileiki er mikið í umræðunni, og horfum við mikið á sjáanleg atriði sem hafa þarf í huga á vinnustað til að öll telji sig velkomin. En við megum ekki gleyma ósjáanlegum einkennum, hegðunarmynstrum sem eru talin „óæskileg“ eða „skrítin“ einfaldlega vegna þess að við búum í samfélagi sem er búið að festa ákveðið hegðunarmynstur sem öll eiga að fylgja möglunarlaust og hver svo sem dirfist að fara þar út fyrir þann ramma er umsvifalaust málað upp sem vandamál. Skoðun 3.3.2024 17:30
Lýðveldið Ísland Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Kjarni lýðveldisins Íslands er samfélagið. Samfélög eru ekki kerfi. Kerfi eru þjónandi einingar sem mannfólk býr til og nýtir sér til góðs og giftusemi. Kerfum má stýra, laga, endurbæta og stilla af. Samfélög eru hjörtu, fólk, líf og ljós. Skoðun 3.3.2024 09:00
Alþjóðlegur dagur heyrnar Telma Sigtryggsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur heyrnar og í tilefni þess langar mig að fjalla um þau áhrif sem að heyrnartap getur haft á líf þess sem fyrir því verður. Skoðun 3.3.2024 07:01
Ný nálgun á húsnæðismál Arnþór Sigurðsson skrifar Húsnæði fyrir alla. Hver hefur ekki heyrt þessa setningu hljóma? Hugsunin er falleg enda er húsnæði mannréttindamál. Hver einstaklingur á rétt á að hafa þak yfir höfuðið. Skoðun 2.3.2024 15:00
Hver mun stöðva blóðbaðið sem flæðir um Palestínu? Katrín Harðardóttir skrifar Í meira en sjö og hálfan áratug hefur palestínska þjóðin grátið. Á hverjum degi eykst neyð hennar. Hún grét eftir fyrstu hörmungarnar árið 1948, eftir áfallið árið 1967, og hún hefur grátið vegna landflótta og þjáninga sem hafa fylgt henni fram að hörmungunum nú í október á síðasta ári. Myndir af eyðileggingu og ógæfu birtast af borgum, þorpum og flóttabúðum í Palestínu. Og ekki aðeins frá Gaza-svæðinu. Skoðun 2.3.2024 11:30
Er eldra fólk óþarfi? Ásdís Ólafsdóttir skrifar Kona ein var sauðfjárbóndi til margra ára. Hún var út slitin og þreytt fór til læknis því hún fann svo til í hnjánum. „Ég skal bara segja þér góða mín að ef þú værir rolla væri löngu búið að slátra þér“. Skoðun 2.3.2024 11:01
Vegið að heiðri Háskólans á Akureyri Ástþór Magnússon skrifar Ég hef ávallt borið mikla virðingu fyrir Háskólanum á Akureyri sem framúrskarandi menntastofnun jafnvel á heimsmælikvarða. Það kom mér því verulega á óvart að verða fyrir aðkasti frá tveimur starfsmönnum skólans við heimsókn til Akureyrar s.l. fimmtudag. Skoðun 2.3.2024 10:30
Kvikusöfnun sársaukans Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að 150 manns sem hefðu verið að bíða komu nauðsynja; hveitis, vatns, lyfja o.s.frv. hefðu verið skotnir af Ísraelsher. Myrtir. Skoðun 2.3.2024 10:00
Breytum viðhorfum – bætum samfélagið Jóney Jónsdóttir skrifar Ég hef notið þeirrar gæfu að eignast fjórar dætur. Það þekkja allir foreldrar þá reynslu að eignast barn, reynsla sem maður á sameiginlega með svo mörgum en samt er hún á margan hátt ólýsanleg og sérstök með hverju barni. Skoðun 2.3.2024 09:31
Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann Skoðun