Skoðun

Af hverju er erfitt að elska ís­lenskan út­gerðar­mann?

Heiða Kristín Helgadóttir skrifar

Kántrísöngkonan Tammy Wynette söng sig angurvært inn í hjörtu heimsbyggðarinnar með smellinum Stand by Your Man um miðja síðustu öld. Þar ráðlagði hún okkur kynsystrum sínum að elska og virða okkar menn jafnvel þó þeir geri hluti sem við skiljum ekki eða upphefji sig á okkar kostnað.

Skoðun

Er gaman að búa í Kópa­vogi?

Þórunn Björnsdóttir skrifar

Það var ævintýraheimur að flytjast í Kópavoginn 1960. Allt í kring voru nýbyggingar að rísa innan um litlu fallegu bústaðina sem hýstu fólk sem hafði hrakist úr Reykjavík þegar þar var hvergi húsaskjól að finna

Skoðun

Hringtorg á vinstri hönd

Gunnar Smári Þorsteinsson og Lísbet Sigurðardóttir skrifa

Eftir tvo daga verður gengið til sveitarstjórnarkosninga um allt land. Þær kosningar ætti allt ungt fólk að láta sig varða því þar verður kosið um málefni sem skipta okkur verulegu máli í daglegu lífi.

Skoðun

Við unga fólkið og kosningar

Elva María Birgisdóttir skrifar

Kæru jafnaldrar. Núna á laugardaginn eru kosningar, og ekki bara hvaða kosningar sem er, heldur eru þær mjög mikilvægar og skipta sköpum fyrir okkar framtíð hér í Reykjavík.

Skoðun

Mikilvægi íþrótta og hreyfingar

Guðlaugur Skúlason skrifar

Íþróttir og hvers konar hreyfing er mikilvæg fyrir samfélög alls staðar á landinu og er Skagafjörður þar engin undantekning. Við búum svo vel að við höfum mikið úrval íþrótta og hvers kyns afþreyinga sem fela í sér hreyfingu.

Skoðun

Hjól í skjól og hollur morgunmatur

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Hin fullkomnu sveitarstjórnarmál. Einfaldar breytingar sem bæta líf íbúa, gera hversdagsleikann léttari og sem enginn vill vera án þegar þær hafa fest sig í sessi. Tillögur sem munu auðvelda líf Garðbæinga og sem Garðabæjarlistinn ætlar að koma til framkvæmda í samfélaginu okkar á næsta kjörtímabili.

Skoðun

Lausnin á hús­næðis­vanda borgarinnar

Thelma Rán Gylfadóttir skrifar

Viku fyrir kosningar þegar góð ráð eru dýr virðast Vinstri græn hafa fundið lausnina á húsnæðisvanda borgarinnar. Lausnin er einfaldlega að taka upp stefnu annars flokks í húsnæðismálum.

Skoðun

Ég vil búa í borg með náttúruna í bak­­garðinum

Árni Tryggvason skrifar

Eitt það jákvæða við að búa í borg eins og okkar er nálægðin við náttúruna. Hvort sem hún er manngerð eða eins og hún hefur verið um aldir, þá er aldrei langt að fara út í náttúruna hér í Reykjavík.

Skoðun

Yfirlýsing formanns bæjarráðs í Sveitarfélaginu Árborg

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Ásgeir Sveinsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ lét þau ummæli falla í Dagmálum Morgunblaðsins í gær að: „Allt væri á húrrandi hausnum í Árborg“. Í kjölfarið tók Morgunblaðið ummælin og notaði sem fyrirsögn á frétt. 

Skoðun

Minnkum báknið og fækkum borgar­full­trúum

Kjartan Magnússon skrifar

Fyrir fjórum árum var borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgað úr 15 í 23 eða um 53%. Fjölgunina mátti rekja til breytinga á sveitarstjórnarlögum, sem ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG beitti sér fyrir árið 2011 en fjölgunin tók gildi 2018.

Skoðun

Framtíðin ræðst í bernskunni

Bjarney Grendal,Linda Hrönn Þórisdóttir og Margrét Vala Marteinsdóttir skrifa

Það er ekki að ástæðulausu að leikskólamál eru alltaf stór kosningamál.

Skoðun

Hvað í fokkanum er ég að gera?

Birta Sæmundsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil var mamma í pólitík. Ég man óljóst eftir því þegar það voru kosningar og tvær unglingsstelpur pössuðu okkur systkinin.

Skoðun

Mikilvægar kosningar

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Sveitarstjórnir sinna mikilvægum verkefnum sem snerta daglegt líf okkar allra og nærþjónustan skiptir okkur öllu máli.

Skoðun

Kjósum rétt

Júlíus Þór Jónsson skrifar

Einni litlausustu kosningabaráttu seinni ára fer senn að ljúka. Nánast ekkert hefur verið rætt eða tekist á um málefni, heldur hafa umbúðir ráðið ferðinni en ekki innihaldið.

Skoðun

Farsæld Árborgar

Dagbjört Harðardóttir og Lieselot Simoen skrifa

Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna tóku gildi nú um áramót, farsældar lögin svokölluðu. Þau hafa það að markmiði að börn og fjölskyldur þeirra hafi greiðan aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.

Skoðun

Meiri­hlutinn í Kópa­vogi fallinn

Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Kópavogur á afmæli í dag 11. maí. Á afmælisdögum er oft ástæða til að líta yfir farinn veg. Það var einmitt gert á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi í gær þar sem farið var yfir málefnasamning Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á þessu kjörtímabili sem nú er að ljúka.

Skoðun

Við erum á kross­götum

Sigurjón Andrésson skrifar

Sameininga-hamarinn er á lofti. Verkefni þeirra fulltrúa sem fá umboð til að stjórna í smærri sveitarfélögum í komandi kosningum verða því ólík því sem áður hefur verið. Kjósendur í þessum fámennu sveitarfélögum þurfa því að spyrja sig, hverjir munu gæta hagsmuna þeirra sveitarfélags og tryggja að ef til sameininga kemur, þá verði þjónusta og lífsgæði meiri en áður!

Skoðun

Fjöl­breytt leigu­hús­næði

Einar Þorsteinsson skrifar

Við þurfum öll að eiga heimili, hvort sem það er í eigin húsnæði eða leiguhúsnæði. Sum okkar vilja eiga húsnæði á meðan aðrir annað hvort kjósa að leigja eða eru fastir á leigumarkaði af einhverjum ástæðum.

Skoðun

ASÍ og stór­fyrir­tæki verða að hemja sig, enda bara 1% af at­vinnu­lífinu

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Aukin verðbólga, þensla á vinnumarkaði, hátt fasteignaverð, stríð í Evrópu og vaxandi óvissa í efnahagsmálum einkennir ástand samfélagsins um þessar mundir. Horfur hafa oft verið betri í aðdraganda kjarasamninga en nú. Þegar hætta á víxlverkandi áhrifum verðbólgu og launahækkana bætast við, má segja að aðilar vinnumarkaðarins standi frammi fyrir eins konar ómöguleika í komandi kjarasamningum.

Skoðun

Drög að fyrri hluta kosninga­skýrslu eftirlits Pírata vegna kosninga 2022

Indriði Ingi Stefánsson skrifar

Á laugardaginn er kjördagur og því utankjörfundi að ljúka. Því er ekki úr vegi að líta til baka og gera upp kosningaframkvæmdina fram að þessu. Ég vona innilega að fyrri hálfleikur verði ekki lýsandi fyrir þann seinni. Því þá stefnir í að lýðræðið skíttapi þessu 14-2.

Skoðun

Hversu löng eru fjögur ár?

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Mig langar að stunda stjórnmál þar sem íbúar bæjarins fá að segja skoðun sína oftar en á fjögurra ára fresti. Líf fólks getur gjörbreyst á þeim tíma, aðstæður þess og kröfur orðið aðrar og fyrir vikið getur fólk þurft að reiða sig á annars konar þjónustu en þegar það gekk síðast að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum.

Skoðun

Sjálf­stæðis­bar­átta Eystra­salts­þjóða og enda­lok Sovét­ríkjanna: Þegar Ís­land leið­rétti kúrsinn hjá NATO

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Þann 9.maí s.l.birti Morgunblaðið frétt af því, að skjöl þýska utanríkisráðuneytisins frá lokum Kalda stríðsins hefðu verið gerð opinber. Samkvæmt þeim hefðu leiðtogar Þýskalands, Kohl kanslari og Genscher utanríkisráðherra, beitt sér gegn endurreistu sjálfstæði Eystrasaltsþjóða og aðild hinna nýfrjálsu ríkja að varnarbandalagi lýðræðisríkjanna, NATO.

Skoðun

Náum jafn­vægi á hús­næðis­markaði

Sigurður Ingi Jóhannsson og Orri Hlöðversson skrifa

Íbúar í Kópavogi eru tæpleg 39 þúsund eða ríflega 10% landsmanna. Bærinn hefur síðustu áratugina vaxið ört, ekki síst í tíð Sigurðar heitins Geirdal, bæjarstjóra Framsóknar í Kópavogi til fjölda ára.

Skoðun

Ungt fólk til á­hrifa í Múla­þingi

Hópur frambjóðenda Sjálfstæðisflokks í Múlaþingi skrifar

Í Já eða nei í Kastljósi síðastliðinn mánudag kom afdráttarlaust fram hjá öllum framboðum að ekki er gert nóg fyrir unga fólkið í Múlaþingi. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að gera betur fyrir unga fólkið.

Skoðun