Skoðun Skólasókn í forgang og aukin virðing fyrir skólastarfi Steinn Jóhannsson skrifar Undanfarið hefur farið fram umræða um fjarveru nemanda frá skólastarfi vegna ferðalaga og leyfa af ýmsum toga. Leyfisóskum foreldra vegna fría innanlands og erlendis á skólatíma hefur fjölgað og er það eitthvað til að hugsa um. Í einhverjum tilfellum hafa mál komið inn á borð barnaverndaryfirvalda þegar fjarvera vegna ferðalaga er orðin óhóflega mikil. Skoðun 10.4.2024 12:31 Kirkjan á krossgötum Árni Már Jensson skrifar Kjölfestan í trúarlífi Íslendinga er Þjóðkirkjan. Stofnun sem er samofin menningarlífi okkar og sögu með helgidómum kirknanna í öllum landshlutum. Þjóðkirkja sem hefur þjónað landsmönnum öldum saman í þeirri viðleitni að vera líkami Krists í túlkun boðskapar hans á fagnaðarerindinu. Skoðun 10.4.2024 12:00 Er gjaldeyrisforðinn ekki fyrir alla? Heiðrún Jónsdóttir og Gústaf Steingrímsson skrifa Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í síðustu viku um hækkun á svokallaðri fastri bindiskyldu lánastofnana úr 2% í 3%. Meginrök nefndarinnar fyrir þessari breytingu var að dreifa betur kostnaði við að reka sjálfstæða peningastefnu og fjármagna gjaldeyrisforða þjóðarbúsins. Skoðun 10.4.2024 11:31 Mótleikur ESB vegna Icesave-málsins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Komi til þess að ný tilskipun Evrópusambandsins um innistæðutryggingar verði innleidd á Íslandi vegna aðildar landsins að EES-samningnum mun það að öllum líkindum þýða ríkisábyrgð á tryggðum innistæðum í bönkum. Skoðun 10.4.2024 11:00 Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Skoðun 10.4.2024 09:30 Hámark tryggir sjálfbærni Gylfi Ólafsson skrifar Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum degi. Skoðun 10.4.2024 09:01 Leiðtogafundur gagnaversiðnaðarins í Reykjavík Eva Sóley Guðbjörnsdóttir skrifar Í næstu viku koma saman í Reykjavík margir helstu leiðtogar og sérfræðingar á sviði gagnaversiðnaðar alls staðar að úr heiminum til að ræða leiðir til sjálfbærrar uppbyggingar innviða í þessum geira. Skoðun 10.4.2024 08:30 Tækifærin liggja á landsbyggðinni Anton Guðmundsson skrifar Samkvæmt nýju tölum Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 383.726 þann 1. janúar 2024 og hafði íbúum fjölgað um 8.508 frá 1. janúar 2023, eða um 2,3%. Skoðun 10.4.2024 07:31 Píratar og prinsipp í pólitík Björn Leví Gunnarsson skrifar Þann 8. nóvember 2017 var allt galopið varðandi myndun ríkisstjórnar, að sögn fráfarandi forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur. Þetta var eftir að Framsóknarflokkurinn sleit ríkisstjórnarviðræðum VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknar. Skoðun 9.4.2024 23:01 Mannréttindadómstóllinn úrskurðar aðgerðaleysi í loftlagsmálum mannréttindabrot Bjarni Jónsson skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag að mannréttindi hafi verið brotin með aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Dæmdi dómstóllinn þar í vil 2400 eldri konum sem sameinuðust um að kæra Svissnesk stjórnvöld fyrir að stofna lífi eldri kvenna og annarra í viðkvæmri stöðu heilsufarslega í hættu, með því að hafa brugðist því hlutverki að grípa til brýnna aðgerða vegna loftlagsvandans. Skoðun 9.4.2024 22:07 Af hverju eru ekki allir launþegar 60 ára og eldri að nýta sér séreignarsparnað? Jenný Ýr Jóhannsdóttir skrifar Það hljómar kannski eins og falsfrétt en staðreyndin er sú að allt að 38% launþega afþakka 2% launahækkun með því að nýta sér ekki séreignarsparnað. Þetta kemur meðal annars fram í gögnum Gallup og í rannsókn sem Seðlabankinn birti 2023. Skoðun 9.4.2024 16:01 Hvers konar húsnæðislán hentar mér? Ingvar Ingvarsson skrifar Þegar sótt er um nýtt húsnæðislán, hvort sem um er að ræða fasteignakaup eða endurfjármögnun, þarf að ákveða hvers konar lán á að taka, óverðtryggt, verðtryggt eða blandað. Enn fremur þarf að velja fasta eða breytilega vexti, jafnar greiðslur eða jafnar afborganir og að lokum lengd lánstímans. Skoðun 9.4.2024 15:01 Samkeppnishæfni íslensks landbúnaðar bætt Margrét Gísladóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur margt verið sagt og ritað um nýlega breytingu á búvörulögum þar sem íslenskar kjötafurðastöðvar fengu loks undanþágu frá samkeppnislögum, líkt og hefur þekkst í nágrannalöndum okkar í áratugi. Skoðun 9.4.2024 14:31 Tímamót fyrir mannréttindi og loftslagsvána Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu getur og mun taka afstöðu til mannréttindabrota sem leiða af loftslagsvánni. Það liggur fyrir eftir tíðindi dagsins, en þremur aðskildum, en keimlíkum málum, lauk í dag fyrir dómstólnum sem vörðuðu mannréttindi og loftslagsvána. Skoðun 9.4.2024 14:00 Samkeppni í sjóflutningum – hvað gerist næst? Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli Samskipa síðastliðið haust og háar sektir, sem lagðar hafa verið á Samskip og Eimskip fyrir ólögmætt samráð, vöktu mikla athygli. Sama má segja um úttekt, sem Analytica vann fyrir Félag atvinnurekenda, VR og Neytendasamtökin um samfélagslegt tjón af samráðinu. Niðurstaðan var að það væri samtals 62 milljarðar króna á verðlagi síðasta árs. Skoðun 9.4.2024 12:31 Að eiga val um dánaraðstoð Anton Sveinn McKee skrifar Faðir minn greindist með MND, ólæknandi taugahrörnunarsjúkdóm, í lok árs 2019 og féll fyrir eigin hendi um jólin 2020 eftir að hafa hrakað gífurlega á skömmum tíma. Ég var að ferðast frá Bandaríkjunum til að koma heim í jólafrí þegar ég fékk símtal þar sem mér var tilkynnt að pabbi hefði fallið frá. Skoðun 9.4.2024 12:00 Nestið hennar Katrínar Sigurjón Þórðarson skrifar Fráfarandi ríkisstjórn er nú í andslitrunum, að leysast upp og ráðherrarnir með örfáum undantekningum hafa lagst á flótta frá verkefnum sínum, sem þeir hafa meira og minna gefist upp á. Skoðun 9.4.2024 11:31 Áfram saman Elínborg Sturludóttir skrifar Í raun er ótrúlega stutt síðan íslenskt samfélag og þjóðkirkjan rönkuðu við sér í réttindamálum hinsegin fólks. Hvað þjóðkirkjuna varðar komst málið virkilega á dagskrá þegar lög um staðfesta samvist fólks af sama kyni tóku gildi í landinu árið 1996. Þá þurfti kirkjan að vinna að og leggja fram form fyrir slíkar athafnir og var málið rætt í þaula á ýmsum prestastefnum. Skoðun 9.4.2024 10:31 Raddir skólafólks í fyrirrúmi Magnús Þór Jónsson skrifar Umræða um skólamál er mikilvæg. Bæði í íslensku samhengi sem og því alþjóðlega enda menntun undirstöðuatriði farsældar í samfélagi. Hvort sem er á vettvangi fjölmiðla, stjórnmálanna, hagsmunasamtaka eða bara í fermingarveislum og öðrum viðburðum á meðal almennings. Oft og tíðum sprettur umræðan upp sem viðbrögð við einstökum þáttum skólastarfs, eða bara jafnvel einstöku atviki sem upp kann að koma á ákveðnu skólastigi eða í einstökum skóla. Skoðun 9.4.2024 09:00 Verndar mannréttindasáttmáli Evrópu umhverfið? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Í dag verða kveðnir upp dómar í þremur málum hjá mannréttindadómstóli Evrópu, sem allir fjalla um það hvort evrópskar ríkisstjórnir hafi gerst sekar um aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Greinarkorn þetta er skrifað áður en dómarnir eru birtir. Skoðun 9.4.2024 08:30 Er framboð Katrínar Jakobsdóttur spilling? Þorvaldur Logason skrifar Fróðir menn segja okkur að enginn starfandi forsætisráðherra Evrópu hafi nokkru sinni boðið sig fram til forseta í þroskuðu lýðræðisríki. Ástæðan gæti verið sú að slík ásælni í valdþyki spillt. Skoðun 9.4.2024 08:00 Sjálfstætt fólk og núverandi mynd af íslensku samfélagi Valerio Gargiulo skrifar Fyrir Ítala eins og mig, sem hefur gert Ísland að heimili sínu, birtist mynd Halldórs Laxness sem björt stjarna á bókmenntafestingu þessarar heillandi norrænu þjóðar. Skoðun 9.4.2024 07:30 Í skjóli hinna hugrökku Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar Nú hefur sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson tilkynnt þá virðingarverðu ákvörðun sína, að taka ekki að sér að lýsa Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þetta árið. Gísli þykir almennt bæði fær og fróður lýsandi, enda hefur hann lýst keppninni með hléum frá árinu 2003, og óslitið frá árinu 2016. Skoðun 9.4.2024 07:00 Óttinn í einmenningarsamfélaginu á Íslandi Matthildur Björnsdóttir skrifar Það var athyglisvert að lesa orð Auðbjargar Reynisdóttur um slæmt ástand í heilbrigðiskerfinu á Íslandi sem væri á við torfhýsa-hugsun. Skoðun 8.4.2024 18:01 Samkeppni á áætlunarflugi til og frá Íslandi hefur verið þjóðfélaginu öllu til mikilla hagsbóta Steingrímur Ægisson skrifar Á aðalfundi Icelandair í mars sl. fjallaði Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins í ræðu um samkeppni í áætlunarflugi til og frá Íslandi. Vék hann m.a. að rekstrarumhverfi flugfélaga sem starfa hér á landi og bar þær saman við aðstæður annars staðar í Evrópu. Skoðun 8.4.2024 15:30 Ginningarfíflin Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Við konur eru svo oft ginningarfífl markaðsaflanna þegar kemur að útliti. Ég er fjarri því að vera saklaus af því. Skoðun 8.4.2024 14:00 Fara stúdentar til tannlæknis? Alexandra Ýr van Erven skrifar Spurningin er ein þeirra sem leitast er við að svara í lífskjararannsókn stúdenta sem Landssamtök íslenskra stúdenta og Bandalag háskólamanna leggja nú fyrir háskólanema. Skoðun 8.4.2024 12:01 Taktu stjórn á streituviðbragðinu Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Það fylgja því ýmsar flækjur að vera manneskja, að búa yfir flóknu tauga- og hormónakerfi sem tekur auðveldlega stjórnvölin á bæði athyglinni og tilfinningum okkar í tíma og ótíma. Með innbyggt viðvörunarkerfi sem bregst við hvers kyns ógn, bæði skynjaðri og ímyndaðri getur verið kúnst að komast í gegnum daginn. Skoðun 8.4.2024 11:32 Biskup Íslands. Hvað merkir að vera biskup Íslands? Guðríður Kristinsdóttir skrifar Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skoðun 8.4.2024 11:01 Katrín Jakobsdóttir, tilvonandi forseti Íslands? Ólafur Sveinsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur nú boðið sig fram til forseta sem kunnugt er og sýnist sitt hverjum sem von er. Það er ekki aðeins óheyrt að sitjandi ráðherra, hvað þá sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta og erfitt að sjá hvernig hún hyggst í því valdalausa embætti tryggja framgang góðra verka sem að henni hefur ekki lánast að ná fram sem forsætisráðherra í tveimur ríkisstjórnum og á næstum tveimur kjörtímabilum. Skoðun 8.4.2024 10:30 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
Skólasókn í forgang og aukin virðing fyrir skólastarfi Steinn Jóhannsson skrifar Undanfarið hefur farið fram umræða um fjarveru nemanda frá skólastarfi vegna ferðalaga og leyfa af ýmsum toga. Leyfisóskum foreldra vegna fría innanlands og erlendis á skólatíma hefur fjölgað og er það eitthvað til að hugsa um. Í einhverjum tilfellum hafa mál komið inn á borð barnaverndaryfirvalda þegar fjarvera vegna ferðalaga er orðin óhóflega mikil. Skoðun 10.4.2024 12:31
Kirkjan á krossgötum Árni Már Jensson skrifar Kjölfestan í trúarlífi Íslendinga er Þjóðkirkjan. Stofnun sem er samofin menningarlífi okkar og sögu með helgidómum kirknanna í öllum landshlutum. Þjóðkirkja sem hefur þjónað landsmönnum öldum saman í þeirri viðleitni að vera líkami Krists í túlkun boðskapar hans á fagnaðarerindinu. Skoðun 10.4.2024 12:00
Er gjaldeyrisforðinn ekki fyrir alla? Heiðrún Jónsdóttir og Gústaf Steingrímsson skrifa Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í síðustu viku um hækkun á svokallaðri fastri bindiskyldu lánastofnana úr 2% í 3%. Meginrök nefndarinnar fyrir þessari breytingu var að dreifa betur kostnaði við að reka sjálfstæða peningastefnu og fjármagna gjaldeyrisforða þjóðarbúsins. Skoðun 10.4.2024 11:31
Mótleikur ESB vegna Icesave-málsins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Komi til þess að ný tilskipun Evrópusambandsins um innistæðutryggingar verði innleidd á Íslandi vegna aðildar landsins að EES-samningnum mun það að öllum líkindum þýða ríkisábyrgð á tryggðum innistæðum í bönkum. Skoðun 10.4.2024 11:00
Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Skoðun 10.4.2024 09:30
Hámark tryggir sjálfbærni Gylfi Ólafsson skrifar Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum degi. Skoðun 10.4.2024 09:01
Leiðtogafundur gagnaversiðnaðarins í Reykjavík Eva Sóley Guðbjörnsdóttir skrifar Í næstu viku koma saman í Reykjavík margir helstu leiðtogar og sérfræðingar á sviði gagnaversiðnaðar alls staðar að úr heiminum til að ræða leiðir til sjálfbærrar uppbyggingar innviða í þessum geira. Skoðun 10.4.2024 08:30
Tækifærin liggja á landsbyggðinni Anton Guðmundsson skrifar Samkvæmt nýju tölum Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 383.726 þann 1. janúar 2024 og hafði íbúum fjölgað um 8.508 frá 1. janúar 2023, eða um 2,3%. Skoðun 10.4.2024 07:31
Píratar og prinsipp í pólitík Björn Leví Gunnarsson skrifar Þann 8. nóvember 2017 var allt galopið varðandi myndun ríkisstjórnar, að sögn fráfarandi forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur. Þetta var eftir að Framsóknarflokkurinn sleit ríkisstjórnarviðræðum VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknar. Skoðun 9.4.2024 23:01
Mannréttindadómstóllinn úrskurðar aðgerðaleysi í loftlagsmálum mannréttindabrot Bjarni Jónsson skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag að mannréttindi hafi verið brotin með aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Dæmdi dómstóllinn þar í vil 2400 eldri konum sem sameinuðust um að kæra Svissnesk stjórnvöld fyrir að stofna lífi eldri kvenna og annarra í viðkvæmri stöðu heilsufarslega í hættu, með því að hafa brugðist því hlutverki að grípa til brýnna aðgerða vegna loftlagsvandans. Skoðun 9.4.2024 22:07
Af hverju eru ekki allir launþegar 60 ára og eldri að nýta sér séreignarsparnað? Jenný Ýr Jóhannsdóttir skrifar Það hljómar kannski eins og falsfrétt en staðreyndin er sú að allt að 38% launþega afþakka 2% launahækkun með því að nýta sér ekki séreignarsparnað. Þetta kemur meðal annars fram í gögnum Gallup og í rannsókn sem Seðlabankinn birti 2023. Skoðun 9.4.2024 16:01
Hvers konar húsnæðislán hentar mér? Ingvar Ingvarsson skrifar Þegar sótt er um nýtt húsnæðislán, hvort sem um er að ræða fasteignakaup eða endurfjármögnun, þarf að ákveða hvers konar lán á að taka, óverðtryggt, verðtryggt eða blandað. Enn fremur þarf að velja fasta eða breytilega vexti, jafnar greiðslur eða jafnar afborganir og að lokum lengd lánstímans. Skoðun 9.4.2024 15:01
Samkeppnishæfni íslensks landbúnaðar bætt Margrét Gísladóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur margt verið sagt og ritað um nýlega breytingu á búvörulögum þar sem íslenskar kjötafurðastöðvar fengu loks undanþágu frá samkeppnislögum, líkt og hefur þekkst í nágrannalöndum okkar í áratugi. Skoðun 9.4.2024 14:31
Tímamót fyrir mannréttindi og loftslagsvána Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu getur og mun taka afstöðu til mannréttindabrota sem leiða af loftslagsvánni. Það liggur fyrir eftir tíðindi dagsins, en þremur aðskildum, en keimlíkum málum, lauk í dag fyrir dómstólnum sem vörðuðu mannréttindi og loftslagsvána. Skoðun 9.4.2024 14:00
Samkeppni í sjóflutningum – hvað gerist næst? Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli Samskipa síðastliðið haust og háar sektir, sem lagðar hafa verið á Samskip og Eimskip fyrir ólögmætt samráð, vöktu mikla athygli. Sama má segja um úttekt, sem Analytica vann fyrir Félag atvinnurekenda, VR og Neytendasamtökin um samfélagslegt tjón af samráðinu. Niðurstaðan var að það væri samtals 62 milljarðar króna á verðlagi síðasta árs. Skoðun 9.4.2024 12:31
Að eiga val um dánaraðstoð Anton Sveinn McKee skrifar Faðir minn greindist með MND, ólæknandi taugahrörnunarsjúkdóm, í lok árs 2019 og féll fyrir eigin hendi um jólin 2020 eftir að hafa hrakað gífurlega á skömmum tíma. Ég var að ferðast frá Bandaríkjunum til að koma heim í jólafrí þegar ég fékk símtal þar sem mér var tilkynnt að pabbi hefði fallið frá. Skoðun 9.4.2024 12:00
Nestið hennar Katrínar Sigurjón Þórðarson skrifar Fráfarandi ríkisstjórn er nú í andslitrunum, að leysast upp og ráðherrarnir með örfáum undantekningum hafa lagst á flótta frá verkefnum sínum, sem þeir hafa meira og minna gefist upp á. Skoðun 9.4.2024 11:31
Áfram saman Elínborg Sturludóttir skrifar Í raun er ótrúlega stutt síðan íslenskt samfélag og þjóðkirkjan rönkuðu við sér í réttindamálum hinsegin fólks. Hvað þjóðkirkjuna varðar komst málið virkilega á dagskrá þegar lög um staðfesta samvist fólks af sama kyni tóku gildi í landinu árið 1996. Þá þurfti kirkjan að vinna að og leggja fram form fyrir slíkar athafnir og var málið rætt í þaula á ýmsum prestastefnum. Skoðun 9.4.2024 10:31
Raddir skólafólks í fyrirrúmi Magnús Þór Jónsson skrifar Umræða um skólamál er mikilvæg. Bæði í íslensku samhengi sem og því alþjóðlega enda menntun undirstöðuatriði farsældar í samfélagi. Hvort sem er á vettvangi fjölmiðla, stjórnmálanna, hagsmunasamtaka eða bara í fermingarveislum og öðrum viðburðum á meðal almennings. Oft og tíðum sprettur umræðan upp sem viðbrögð við einstökum þáttum skólastarfs, eða bara jafnvel einstöku atviki sem upp kann að koma á ákveðnu skólastigi eða í einstökum skóla. Skoðun 9.4.2024 09:00
Verndar mannréttindasáttmáli Evrópu umhverfið? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Í dag verða kveðnir upp dómar í þremur málum hjá mannréttindadómstóli Evrópu, sem allir fjalla um það hvort evrópskar ríkisstjórnir hafi gerst sekar um aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Greinarkorn þetta er skrifað áður en dómarnir eru birtir. Skoðun 9.4.2024 08:30
Er framboð Katrínar Jakobsdóttur spilling? Þorvaldur Logason skrifar Fróðir menn segja okkur að enginn starfandi forsætisráðherra Evrópu hafi nokkru sinni boðið sig fram til forseta í þroskuðu lýðræðisríki. Ástæðan gæti verið sú að slík ásælni í valdþyki spillt. Skoðun 9.4.2024 08:00
Sjálfstætt fólk og núverandi mynd af íslensku samfélagi Valerio Gargiulo skrifar Fyrir Ítala eins og mig, sem hefur gert Ísland að heimili sínu, birtist mynd Halldórs Laxness sem björt stjarna á bókmenntafestingu þessarar heillandi norrænu þjóðar. Skoðun 9.4.2024 07:30
Í skjóli hinna hugrökku Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar Nú hefur sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson tilkynnt þá virðingarverðu ákvörðun sína, að taka ekki að sér að lýsa Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva þetta árið. Gísli þykir almennt bæði fær og fróður lýsandi, enda hefur hann lýst keppninni með hléum frá árinu 2003, og óslitið frá árinu 2016. Skoðun 9.4.2024 07:00
Óttinn í einmenningarsamfélaginu á Íslandi Matthildur Björnsdóttir skrifar Það var athyglisvert að lesa orð Auðbjargar Reynisdóttur um slæmt ástand í heilbrigðiskerfinu á Íslandi sem væri á við torfhýsa-hugsun. Skoðun 8.4.2024 18:01
Samkeppni á áætlunarflugi til og frá Íslandi hefur verið þjóðfélaginu öllu til mikilla hagsbóta Steingrímur Ægisson skrifar Á aðalfundi Icelandair í mars sl. fjallaði Bogi Nils Bogason forstjóri félagsins í ræðu um samkeppni í áætlunarflugi til og frá Íslandi. Vék hann m.a. að rekstrarumhverfi flugfélaga sem starfa hér á landi og bar þær saman við aðstæður annars staðar í Evrópu. Skoðun 8.4.2024 15:30
Ginningarfíflin Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Við konur eru svo oft ginningarfífl markaðsaflanna þegar kemur að útliti. Ég er fjarri því að vera saklaus af því. Skoðun 8.4.2024 14:00
Fara stúdentar til tannlæknis? Alexandra Ýr van Erven skrifar Spurningin er ein þeirra sem leitast er við að svara í lífskjararannsókn stúdenta sem Landssamtök íslenskra stúdenta og Bandalag háskólamanna leggja nú fyrir háskólanema. Skoðun 8.4.2024 12:01
Taktu stjórn á streituviðbragðinu Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Það fylgja því ýmsar flækjur að vera manneskja, að búa yfir flóknu tauga- og hormónakerfi sem tekur auðveldlega stjórnvölin á bæði athyglinni og tilfinningum okkar í tíma og ótíma. Með innbyggt viðvörunarkerfi sem bregst við hvers kyns ógn, bæði skynjaðri og ímyndaðri getur verið kúnst að komast í gegnum daginn. Skoðun 8.4.2024 11:32
Biskup Íslands. Hvað merkir að vera biskup Íslands? Guðríður Kristinsdóttir skrifar Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skoðun 8.4.2024 11:01
Katrín Jakobsdóttir, tilvonandi forseti Íslands? Ólafur Sveinsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur nú boðið sig fram til forseta sem kunnugt er og sýnist sitt hverjum sem von er. Það er ekki aðeins óheyrt að sitjandi ráðherra, hvað þá sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta og erfitt að sjá hvernig hún hyggst í því valdalausa embætti tryggja framgang góðra verka sem að henni hefur ekki lánast að ná fram sem forsætisráðherra í tveimur ríkisstjórnum og á næstum tveimur kjörtímabilum. Skoðun 8.4.2024 10:30