Þegar ballið er búið Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar 13. október 2024 14:02 Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, „maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. En stundum bregða menn og konur einnig á það ráð að fara í „eftirpartí“ þegar dansleik er lokið. Það er oftar en ekki slæm ákvörðun og andrúmsloftið í slíkum partíum oft fljótt að súrna allverulega. Þá hefði bara eins verið gott að hætta, þegar ballið var búið og allt fjörið um garð gengið. Mér datt í hug þetta hugtak, „eftirpartí“ í sambandi við sambúðina á stjórnarheimilinu um þessar mundir. Henni verður kannski best lýst sem „slæmu eftirpartíi“, allir gjörsamlega búnir á því, en einhverjir reyna að halda uppi fjörinu af veikum mætti. Oftar en ekki eru viðkomandi púaðir niður; ..„æi farðu nú þegja“...„hætt‘issu maður“...eða eitthvað álíka. Stemmningin orðin verulega súr og allir bara almennt í miklu óstuði. Alger andstæða við það sem gerðist fyrr um kvöldið. Án þess að hafa þetta lengra, þá er ballið greinilega búið hjá ríkisstjórninni og það besta sem hún gæti gert er að slútta þessu bara og lofta súru eftirpartís-stemmningunni út. Og síðan fara heim og hvíla sig. Eða ætla menn virkilega að halda þessu súra ,,eftirpartíi“ til streitu næstu mánuðina? Er ekki bara best að kjósa? Höfundur er kjósandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Sjá meira
Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, „maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. En stundum bregða menn og konur einnig á það ráð að fara í „eftirpartí“ þegar dansleik er lokið. Það er oftar en ekki slæm ákvörðun og andrúmsloftið í slíkum partíum oft fljótt að súrna allverulega. Þá hefði bara eins verið gott að hætta, þegar ballið var búið og allt fjörið um garð gengið. Mér datt í hug þetta hugtak, „eftirpartí“ í sambandi við sambúðina á stjórnarheimilinu um þessar mundir. Henni verður kannski best lýst sem „slæmu eftirpartíi“, allir gjörsamlega búnir á því, en einhverjir reyna að halda uppi fjörinu af veikum mætti. Oftar en ekki eru viðkomandi púaðir niður; ..„æi farðu nú þegja“...„hætt‘issu maður“...eða eitthvað álíka. Stemmningin orðin verulega súr og allir bara almennt í miklu óstuði. Alger andstæða við það sem gerðist fyrr um kvöldið. Án þess að hafa þetta lengra, þá er ballið greinilega búið hjá ríkisstjórninni og það besta sem hún gæti gert er að slútta þessu bara og lofta súru eftirpartís-stemmningunni út. Og síðan fara heim og hvíla sig. Eða ætla menn virkilega að halda þessu súra ,,eftirpartíi“ til streitu næstu mánuðina? Er ekki bara best að kjósa? Höfundur er kjósandi.
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar