Rafíþróttir Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. Rafíþróttir 8.5.2021 08:01 Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. Rafíþróttir 6.5.2021 23:31 Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. Rafíþróttir 6.5.2021 06:30 MSI hefst á morgun: Heimsmeistararnir ríða á vaðið MSI, eða Mid Season Invitational mótið í League of Legends hefst á morgun, en mótið er haldið í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og hingað til lands eru mætt nokkur af bestu liðum heims. Rafíþróttir 5.5.2021 22:31 Hafið stelur fjórða sætinu en Dusty með 9 fingur á bikarnum Sýnt var frá þremur leikjum í 12. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Leikmenn Aurora stóðu upp í hárinu á Dusty sem hafði betur að lokum og er komið langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni. KR vann stórsigur á Þórsurum og á því enn möguleika á efsta sætinu og í lokaleik kvöldsins hafði Hafið betur gegn Fylki og hrifsaði af þeim fjórða sæti deildarinnar. Rafíþróttir 5.5.2021 08:37 XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora. Rafíþróttir 1.5.2021 08:00 Stórleikur H0Z1D3R tryggði Tindastól sigurinn Sýnt var frá þremur leikjum í 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR hafa gert efstu tvö sætin að sínum og engin breyting varð þar á þar sem liðin unnu örugga skyldusigra á liðum Þórs og Hafsins. H0Z1D3R átti stórleik fyrir Tindastól sem tryggði þeim sigur gegn Fylki og í lokaleik kvöldsins hafði XY betur gegn Aurora. Úrslitin komu lítið á óvart og staðan í deildinni lítið breytt. Rafíþróttir 28.4.2021 00:27 Óvænt endurkoma XY og KR skildi Fylki eftir í rykinu Sýnt var frá þremur leikjum í 9. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Enn og aftur er það Dusty sem tróna ósigraðir á toppnum eftir sigur á liði Tindastóls. Fast á hælana eru þó KR-ingar í fantastuði sem léku sér að Fylkismönnum og úrslitin í leik Þórs og XY réðust ekki fyrr en í framlengingu þar sem XY hafði betur. Úrslitin í leikjum umferðarinnar voru ekki óvænt og er staða í deildinni óbreytt frá því í síðustu umferð. Rafíþróttir 21.4.2021 00:01 Flugeldasýning hjá KR en Dusty enn á toppnum Sýnt var frá þremur leikjum í 8. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty styrkti stöðu sína á toppnum með öruggum sigri á XY, en KR kemur þar fast á hælana eftir stórleik Miðgarðsorms gegn andstæðingunum í Tindastóli. Rafíþróttir 16.4.2021 23:51 Í beinni: Toppslagur í Vodafonedeildinni Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks XY og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 16.4.2021 19:26 Solskjær fjárfestir í rafíþróttafyrirtæki frá heimaborginni Nýstofnuðu norsku rafíþróttafyrirtæki barst góður liðsstyrkur þegar knattspyrnustjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, fjárfesti í því. Rafíþróttir 16.4.2021 08:01 Úrslit Framhaldsskólaleikanna á morgun: „Þetta snýst ekki um að setjast fyrir framan tölvuna“ Úrslitaleikur Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram á morgun þegar MH mætir Tækniskólanum. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Rafíþróttir 14.4.2021 07:00 Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 9.4.2021 23:51 Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 8.4.2021 18:30 Frábær árangur KR og Dusty: Ríflega milljón fyrir fyrsta sæti og yfir 100 þúsund manns gætu horft á úrslitaleikinn Tvö íslensk lið eru í 8-liða úrslitum Norðurlandamótsins í Counter-Strike. Mótið er ógnarsterkt, til að mynda eru fjögur atvinnumannalið í átta liða úrslitunum sem hefjast síðar í dag. Rafíþróttir 2.4.2021 09:01 Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 18:16 „Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 11:00 Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 30.3.2021 23:53 Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27.3.2021 12:01 Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23.3.2021 19:16 Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Rafíþróttir 18.3.2021 18:55 Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir 18.3.2021 14:00 Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. Rafíþróttir 11.3.2021 15:31 Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Rafíþróttir 9.3.2021 06:32 Í beinni: Úrslitaleikurinn í CS: GO á Reykjavíkurleikunum Það dregur til tíðinda á Reykjavíkurleikunum í kvöld en þá fer fram úrslitaleikurinn í CS: Go. Rafíþróttir 6.2.2021 19:40 KR White Reykjavíkurmeistarar í Rocket League Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum, RIG, í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi. Rafíþróttir 6.2.2021 16:25 Í beinni: RIG Digital motorsport Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Rafíþróttir 30.1.2021 17:30 Kári Steinn með gott forskot í farteskinu fyrir jólafrí Áttunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport, fór fram dagana 15.-16. desember. Um var að ræða síðustu keppnir deildarinnar á árinu en nú er deildarkeppnin komin í jólafrí og hefst á ný um miðjan janúar á nýju ári. Rafíþróttir 21.12.2020 19:01 Hannes lék á als oddi og sækir hart að Kára Sjöunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport (hermikappakstur), fór fram í vikunni, en keppt var í öllum þremur deildum dagana 1.-2. desember. Keppnisbraut vikunnar var hin ástralska Mount Panorama Motor Racing Circuit og keyrðu allar deildir á GT3 kappakstursbílum. Rafíþróttir 8.12.2020 14:00 Aron Þormar Íslandsmeistari eftir jafntefli í uppgjöri toppliðanna Aron Þormar Lárusson [Fylki] tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í eFótbolta. Honum dugði jafntefli gegn Alexander Aroni Hannessyni [Keflavík] til að tryggja sér titilinn. Rafíþróttir 3.12.2020 15:00 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 31 ›
Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. Rafíþróttir 8.5.2021 08:01
Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. Rafíþróttir 6.5.2021 23:31
Í beinni frá Laugardalshöllinni Stöð 2 eSport mun sýna frá öllum keppnisdögum MSI mótsins sem fer fram í Laugardalshöll en þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið. Rafíþróttir 6.5.2021 06:30
MSI hefst á morgun: Heimsmeistararnir ríða á vaðið MSI, eða Mid Season Invitational mótið í League of Legends hefst á morgun, en mótið er haldið í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og hingað til lands eru mætt nokkur af bestu liðum heims. Rafíþróttir 5.5.2021 22:31
Hafið stelur fjórða sætinu en Dusty með 9 fingur á bikarnum Sýnt var frá þremur leikjum í 12. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Leikmenn Aurora stóðu upp í hárinu á Dusty sem hafði betur að lokum og er komið langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni. KR vann stórsigur á Þórsurum og á því enn möguleika á efsta sætinu og í lokaleik kvöldsins hafði Hafið betur gegn Fylki og hrifsaði af þeim fjórða sæti deildarinnar. Rafíþróttir 5.5.2021 08:37
XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora. Rafíþróttir 1.5.2021 08:00
Stórleikur H0Z1D3R tryggði Tindastól sigurinn Sýnt var frá þremur leikjum í 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR hafa gert efstu tvö sætin að sínum og engin breyting varð þar á þar sem liðin unnu örugga skyldusigra á liðum Þórs og Hafsins. H0Z1D3R átti stórleik fyrir Tindastól sem tryggði þeim sigur gegn Fylki og í lokaleik kvöldsins hafði XY betur gegn Aurora. Úrslitin komu lítið á óvart og staðan í deildinni lítið breytt. Rafíþróttir 28.4.2021 00:27
Óvænt endurkoma XY og KR skildi Fylki eftir í rykinu Sýnt var frá þremur leikjum í 9. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Enn og aftur er það Dusty sem tróna ósigraðir á toppnum eftir sigur á liði Tindastóls. Fast á hælana eru þó KR-ingar í fantastuði sem léku sér að Fylkismönnum og úrslitin í leik Þórs og XY réðust ekki fyrr en í framlengingu þar sem XY hafði betur. Úrslitin í leikjum umferðarinnar voru ekki óvænt og er staða í deildinni óbreytt frá því í síðustu umferð. Rafíþróttir 21.4.2021 00:01
Flugeldasýning hjá KR en Dusty enn á toppnum Sýnt var frá þremur leikjum í 8. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty styrkti stöðu sína á toppnum með öruggum sigri á XY, en KR kemur þar fast á hælana eftir stórleik Miðgarðsorms gegn andstæðingunum í Tindastóli. Rafíþróttir 16.4.2021 23:51
Í beinni: Toppslagur í Vodafonedeildinni Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks XY og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 16.4.2021 19:26
Solskjær fjárfestir í rafíþróttafyrirtæki frá heimaborginni Nýstofnuðu norsku rafíþróttafyrirtæki barst góður liðsstyrkur þegar knattspyrnustjóri Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, fjárfesti í því. Rafíþróttir 16.4.2021 08:01
Úrslit Framhaldsskólaleikanna á morgun: „Þetta snýst ekki um að setjast fyrir framan tölvuna“ Úrslitaleikur Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram á morgun þegar MH mætir Tækniskólanum. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO. Rafíþróttir 14.4.2021 07:00
Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 9.4.2021 23:51
Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 8.4.2021 18:30
Frábær árangur KR og Dusty: Ríflega milljón fyrir fyrsta sæti og yfir 100 þúsund manns gætu horft á úrslitaleikinn Tvö íslensk lið eru í 8-liða úrslitum Norðurlandamótsins í Counter-Strike. Mótið er ógnarsterkt, til að mynda eru fjögur atvinnumannalið í átta liða úrslitunum sem hefjast síðar í dag. Rafíþróttir 2.4.2021 09:01
Í beinni: Hvort kemst Tækniskólinn eða Verslunarskólinn í úrslit? Klukkan 18.30 mætast Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands í fyrri undanúrslitaviðureign Framhaldskólaleikunum í rafíþróttum. Eftir viku mætast svo Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 18:16
„Ef maður hefur ekki gaman, til hvers að vera að þessu?“ Tækniskólinn og Verslunarskóli Íslands eigast við í fyrri undanúrslitaviðureigninni á Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum í dag. Í seinni undanúrslitaviðureigninni eftir viku mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Rafíþróttir 1.4.2021 11:00
Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 30.3.2021 23:53
Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27.3.2021 12:01
Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23.3.2021 19:16
Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Rafíþróttir 18.3.2021 18:55
Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. Rafíþróttir 18.3.2021 14:00
Framhaldsskólarnir berjast í beinni útsendingu um að verða sá besti í rafíþróttum Verslunarskóli Íslands mætir Borgarholtsskóla og Menntaskólinn við Hamrahlíð mætir Verkmenntaskólanum á Akureyri, í tölvuleiknum Counter-Strike GO á Stöð 2 eSport í kvöld. Leikirnir eru liðir í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum. Rafíþróttir 11.3.2021 15:31
Hitað upp fyrir Vodafonedeildina: Rýnt í liðin, leikmennina og spá opinberuð Vodafonedeildin í CS:GO hefst á föstudaginn og að því tilefni verður deildinni gerð góð skil í upphitunarþætti á Stöð 2 eSport í kvöld. Rafíþróttir 9.3.2021 06:32
Í beinni: Úrslitaleikurinn í CS: GO á Reykjavíkurleikunum Það dregur til tíðinda á Reykjavíkurleikunum í kvöld en þá fer fram úrslitaleikurinn í CS: Go. Rafíþróttir 6.2.2021 19:40
KR White Reykjavíkurmeistarar í Rocket League Keppt var um Reykjavíkurmeistaratitilinn í rafíþróttinni Rocket League á Reykjavíkurleikunum, RIG, í dag. Þar fóru KR White með sigur af hólmi. Rafíþróttir 6.2.2021 16:25
Í beinni: RIG Digital motorsport Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Rafíþróttir 30.1.2021 17:30
Kári Steinn með gott forskot í farteskinu fyrir jólafrí Áttunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport, fór fram dagana 15.-16. desember. Um var að ræða síðustu keppnir deildarinnar á árinu en nú er deildarkeppnin komin í jólafrí og hefst á ný um miðjan janúar á nýju ári. Rafíþróttir 21.12.2020 19:01
Hannes lék á als oddi og sækir hart að Kára Sjöunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport (hermikappakstur), fór fram í vikunni, en keppt var í öllum þremur deildum dagana 1.-2. desember. Keppnisbraut vikunnar var hin ástralska Mount Panorama Motor Racing Circuit og keyrðu allar deildir á GT3 kappakstursbílum. Rafíþróttir 8.12.2020 14:00
Aron Þormar Íslandsmeistari eftir jafntefli í uppgjöri toppliðanna Aron Þormar Lárusson [Fylki] tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í eFótbolta. Honum dugði jafntefli gegn Alexander Aroni Hannessyni [Keflavík] til að tryggja sér titilinn. Rafíþróttir 3.12.2020 15:00