Rafíþróttir Dusty lagði Ármann léttilega Síðari leikur gærkvöldsins í áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO var á milli Dusty og Ármanns. Dusty vann 16-6. Rafíþróttir 1.12.2021 17:00 Fylkismenn lögðu Kórdrengi í annað sinn Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á sigri Fylkis á Kórdrengjum 16-10. Rafíþróttir 1.12.2021 15:31 Sjöundu umferð lokið í CS:GO: Dusty enn ósigraðir Sjöundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty hafði betur gegn Vallea. Ármann og Þór héldu sínu striki. Rafíþróttir 27.11.2021 15:00 Dusty búið að vinna öll hin liðin Í síðasta leik fyrstu túrneringar í Vodafonedeildinni í CS:GO mættust liðin sem léku til úrslita í Stórmeistaramótinu í sumar. Þá, eins og nú hafði Dusty betur gegn Vallea og fór leikurinn 16-10. Rafíþróttir 27.11.2021 13:31 Ármann með sannfærandi sigur gegn XY Sjöunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann vann XY 16-10. Rafíþróttir 27.11.2021 12:00 Kórdrengir stigalausir eftir fyrsta hringinn í CS:GO Lið Þórs og Kórdrengja mættust í gærkvöldi í sjöundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þór hafði mikla yfirburði og hafði betur, 16-10. Rafíþróttir 24.11.2021 17:01 Saga lagði arfaslaka Fylkismenn Sjöunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á viðureign Sögu og Fylkis. Saga vann ótvíræðan sigur, 16-5. Rafíþróttir 24.11.2021 15:31 Sjöttu umferð lokið í CS:GO: Dusty situr eitt á toppnum Sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar. Ármann og XY eru komin á skrið. Rafíþróttir 21.11.2021 17:01 Dusty vann Þór í hörðum toppslag Vodafonedeildarinnar Sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Dusty í vil 16-13. Rafíþróttir 21.11.2021 15:31 Saga hafði betur í botnslagnum Annar sigur Sögu Esports kom í sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið hafði betur gegn Kórdrengjum. Rafíþróttir 21.11.2021 14:00 Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. Rafíþróttir 19.11.2021 20:30 XY nær sér aftur á skrið Annar leikur sjöttu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO var ekki síður spennandi og hafði XY að lokum betur gegn Vallea 16-9. Rafíþróttir 17.11.2021 17:01 Ármann siglir upp í fjórða sæti Sjötta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með leik Ármanns og Fylkis. Ármann hafði betur 16-14 og er því komið í fjórða sæti deildarinnar. Rafíþróttir 17.11.2021 15:30 Fimmtu umferð lokið í CS:GO: Vallea og Ármann að komast á skrið Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Ármann rústaði Kórdrengjum. Dusty og Þór unnu sína leiki og Vallea er farið að láta finna fyrir sér. Rafíþróttir 6.11.2021 15:01 Bræður börðust þegar Ármann fór illa með Kórdrengi Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með stórsigri Ármanns gegn Kórdrengjum, 16-3, í vægast sagt einhliða viðureign. Rafíþróttir 6.11.2021 13:31 Vallea á uppleið og hafði betur gegn Fylki Spennandi viðureign Fylkis og Vallea lauk í gærkvöldi með sigri Vallea 16-12 í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 6.11.2021 12:01 Dusty hættir ekki og vann XY Sigurganga Dusty hélt áfram í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gær þegar liðið lagði XY 16-9. Rafíþróttir 3.11.2021 17:02 Þórsarar lögðu Sögu Spennandi viðureign Þórs og Sögu í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs 16-13. Rafíþróttir 3.11.2021 15:30 Edward Gaming tryggði sér sæti í úrslitum gegn ríkjandi heimsmeisturum Edward Gamning og Gen.G áttust við í seinni undanúrslitaviðureign Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll um þessar mundir. Eftir að hafa lent 2-1 undir snéru þeir taflinu við og unnu að lokum 3-2 eftir oddaleik. Rafíþróttir 31.10.2021 23:01 Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið mætti gamla stórveldinu T1 í Laugardalshöll í dag. DWG KIA lenti 2-1 undir, en þetta voru fyrstu tvö töp liðsins á mótinu. Rafíþróttir 30.10.2021 23:00 Fjórðu umferð lokið í CS:GO: Sviptingar á toppnum og stórir sigrar Fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Þór pakkaði XY saman 16-2. Leikir umferðarinnar voru ójafnari en áður og sitja lið Dusty og Þórs nú tvö á toppnum. Rafíþróttir 30.10.2021 15:00 Þór skildi XY eftir í sárum Gríðarsterkt lið Þórs vann stærsta sigur í Vodafonedeildinni í CS:GO hingað til þegar liðið pakkaði XY saman 16-2. Rafíþróttir 30.10.2021 13:32 Saga vann sinn fyrsta leik á tímabilinu Fyrsti sigur Sögu Esports kom í fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 30.10.2021 12:00 Er Vallea vélin komin í gang? Síðari leikur gærkvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO fór í framlengingu. Vallea hafði betur að lokum, 19-15, gegn sprækum Kórdrengjum. Rafíþróttir 27.10.2021 17:00 Dusty sigraði nýliða Fylkis örugglega Fjórða umferð Vodafonedeildarinn í CS:GO hófst í gær með leik Dusty og Fylkis. Dusty hafði betur 16-9 og er því taplaust á toppi deildarinnar. Rafíþróttir 27.10.2021 15:30 Gen.G seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Kóreska liðið Gen.G varð í dag fjórða og seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Cloud9 frá Bandaríkjunum. Rafíþróttir 25.10.2021 23:01 Heimsmeistararnir fóru örugglega í gegnum átta liða úrslitin Ríkjandi heimsmeistarar DWG KIA tryggðu sig örugglega inn í undanúrslit Heimsmeistaramótsins í League of Legends með 3-0 sigri gegn evrópska liðinu MAD Lions í dag. Rafíþróttir 24.10.2021 22:45 Edward Gaming í undanúrslit eftir oddaleik Edward Gaming og Royal Never Give Up áttust við í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag. Viðureignin fór alla leið í oddaleik þar sem Edward Gaming hafði betur. Rafíþróttir 23.10.2021 22:46 3. umferð lokið í CS:GO, Dusty, Þór og XY enn á toppnum Þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty burstaði Kórdrengi 16-3. Leikir umferðarinnar voru spennandi en staðan nokkuð óbreytt. Rafíþróttir 23.10.2021 19:01 Dusty burstuðu Kórdrengi Nýliðarnir í Kórdrengjum lutu í lægra haldi fyrir Dusty 16-3 í leik liðanna í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 23.10.2021 17:01 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 31 ›
Dusty lagði Ármann léttilega Síðari leikur gærkvöldsins í áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO var á milli Dusty og Ármanns. Dusty vann 16-6. Rafíþróttir 1.12.2021 17:00
Fylkismenn lögðu Kórdrengi í annað sinn Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á sigri Fylkis á Kórdrengjum 16-10. Rafíþróttir 1.12.2021 15:31
Sjöundu umferð lokið í CS:GO: Dusty enn ósigraðir Sjöundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty hafði betur gegn Vallea. Ármann og Þór héldu sínu striki. Rafíþróttir 27.11.2021 15:00
Dusty búið að vinna öll hin liðin Í síðasta leik fyrstu túrneringar í Vodafonedeildinni í CS:GO mættust liðin sem léku til úrslita í Stórmeistaramótinu í sumar. Þá, eins og nú hafði Dusty betur gegn Vallea og fór leikurinn 16-10. Rafíþróttir 27.11.2021 13:31
Ármann með sannfærandi sigur gegn XY Sjöunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann vann XY 16-10. Rafíþróttir 27.11.2021 12:00
Kórdrengir stigalausir eftir fyrsta hringinn í CS:GO Lið Þórs og Kórdrengja mættust í gærkvöldi í sjöundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þór hafði mikla yfirburði og hafði betur, 16-10. Rafíþróttir 24.11.2021 17:01
Saga lagði arfaslaka Fylkismenn Sjöunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á viðureign Sögu og Fylkis. Saga vann ótvíræðan sigur, 16-5. Rafíþróttir 24.11.2021 15:31
Sjöttu umferð lokið í CS:GO: Dusty situr eitt á toppnum Sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar. Ármann og XY eru komin á skrið. Rafíþróttir 21.11.2021 17:01
Dusty vann Þór í hörðum toppslag Vodafonedeildarinnar Sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Dusty í vil 16-13. Rafíþróttir 21.11.2021 15:31
Saga hafði betur í botnslagnum Annar sigur Sögu Esports kom í sjöttu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið hafði betur gegn Kórdrengjum. Rafíþróttir 21.11.2021 14:00
Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. Rafíþróttir 19.11.2021 20:30
XY nær sér aftur á skrið Annar leikur sjöttu umferðar í Vodafonedeildinni í CS:GO var ekki síður spennandi og hafði XY að lokum betur gegn Vallea 16-9. Rafíþróttir 17.11.2021 17:01
Ármann siglir upp í fjórða sæti Sjötta umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær með leik Ármanns og Fylkis. Ármann hafði betur 16-14 og er því komið í fjórða sæti deildarinnar. Rafíþróttir 17.11.2021 15:30
Fimmtu umferð lokið í CS:GO: Vallea og Ármann að komast á skrið Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Ármann rústaði Kórdrengjum. Dusty og Þór unnu sína leiki og Vallea er farið að láta finna fyrir sér. Rafíþróttir 6.11.2021 15:01
Bræður börðust þegar Ármann fór illa með Kórdrengi Fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með stórsigri Ármanns gegn Kórdrengjum, 16-3, í vægast sagt einhliða viðureign. Rafíþróttir 6.11.2021 13:31
Vallea á uppleið og hafði betur gegn Fylki Spennandi viðureign Fylkis og Vallea lauk í gærkvöldi með sigri Vallea 16-12 í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 6.11.2021 12:01
Dusty hættir ekki og vann XY Sigurganga Dusty hélt áfram í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gær þegar liðið lagði XY 16-9. Rafíþróttir 3.11.2021 17:02
Þórsarar lögðu Sögu Spennandi viðureign Þórs og Sögu í fimmtu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs 16-13. Rafíþróttir 3.11.2021 15:30
Edward Gaming tryggði sér sæti í úrslitum gegn ríkjandi heimsmeisturum Edward Gamning og Gen.G áttust við í seinni undanúrslitaviðureign Heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll um þessar mundir. Eftir að hafa lent 2-1 undir snéru þeir taflinu við og unnu að lokum 3-2 eftir oddaleik. Rafíþróttir 31.10.2021 23:01
Heimsmeistararnir þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Ríkjandi heimsmeistarar í DWG KIA þurftu oddaleik til að tryggja sér sæti í úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið mætti gamla stórveldinu T1 í Laugardalshöll í dag. DWG KIA lenti 2-1 undir, en þetta voru fyrstu tvö töp liðsins á mótinu. Rafíþróttir 30.10.2021 23:00
Fjórðu umferð lokið í CS:GO: Sviptingar á toppnum og stórir sigrar Fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Þór pakkaði XY saman 16-2. Leikir umferðarinnar voru ójafnari en áður og sitja lið Dusty og Þórs nú tvö á toppnum. Rafíþróttir 30.10.2021 15:00
Þór skildi XY eftir í sárum Gríðarsterkt lið Þórs vann stærsta sigur í Vodafonedeildinni í CS:GO hingað til þegar liðið pakkaði XY saman 16-2. Rafíþróttir 30.10.2021 13:32
Saga vann sinn fyrsta leik á tímabilinu Fyrsti sigur Sögu Esports kom í fjórðu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 30.10.2021 12:00
Er Vallea vélin komin í gang? Síðari leikur gærkvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO fór í framlengingu. Vallea hafði betur að lokum, 19-15, gegn sprækum Kórdrengjum. Rafíþróttir 27.10.2021 17:00
Dusty sigraði nýliða Fylkis örugglega Fjórða umferð Vodafonedeildarinn í CS:GO hófst í gær með leik Dusty og Fylkis. Dusty hafði betur 16-9 og er því taplaust á toppi deildarinnar. Rafíþróttir 27.10.2021 15:30
Gen.G seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Kóreska liðið Gen.G varð í dag fjórða og seinasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Cloud9 frá Bandaríkjunum. Rafíþróttir 25.10.2021 23:01
Heimsmeistararnir fóru örugglega í gegnum átta liða úrslitin Ríkjandi heimsmeistarar DWG KIA tryggðu sig örugglega inn í undanúrslit Heimsmeistaramótsins í League of Legends með 3-0 sigri gegn evrópska liðinu MAD Lions í dag. Rafíþróttir 24.10.2021 22:45
Edward Gaming í undanúrslit eftir oddaleik Edward Gaming og Royal Never Give Up áttust við í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í League of Legends í dag. Viðureignin fór alla leið í oddaleik þar sem Edward Gaming hafði betur. Rafíþróttir 23.10.2021 22:46
3. umferð lokið í CS:GO, Dusty, Þór og XY enn á toppnum Þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Dusty burstaði Kórdrengi 16-3. Leikir umferðarinnar voru spennandi en staðan nokkuð óbreytt. Rafíþróttir 23.10.2021 19:01
Dusty burstuðu Kórdrengi Nýliðarnir í Kórdrengjum lutu í lægra haldi fyrir Dusty 16-3 í leik liðanna í þriðju umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. Rafíþróttir 23.10.2021 17:01
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti