Það er gott að eiga góða granna Máni Pétursson Allir sem mig þekkja vita að ég vann í lottoinu þegar mér voru úthlutaðir foreldrar. Það sem færri vita hinsvegar er að ég fékk bónus vinninginn líka þegar almættið úthlutaði mér nágrönnum. Minningar 6.2.2020 16:12
Minningarorð um Jónas Kristjánsson ritstjóra Félagi minn í leik og starfi í tæp 60 ár, Jónas Kristjánsson ritstjóri, er allur. Við supum marga fjöruna saman á löngum tíma. Kynntumst við sumarstörf í virkjunum við Sogið 1959, en hófum samstarf við blaðaútgáfu á fyrri hluta árs 1968. Þá gekk ég til liðs við dagblaðið Vísi, sem framkvæmdastjóri, að áeggjan Jónasar, sem þá hafði ritstýrt blaðinu um nokkurn tíma. Minningar 12.7.2018 10:03
Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson Skoðun