Menning

Fá lofsamlega dóma í New York Times

Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingarstaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer.

Menning

Klámvædd poppmenning

Elísabet Birta Sveinsdóttir sýnir verkið Köld nánd í kvöld. Verkið segir hún endurspegla áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og þær afleiðingar sem tónlistarheimurinn hefur.

Menning

Passaði ekki í hópinn

Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja.

Menning

Flæðandi teikningar á stórum skala

Fjöllistaverkefnið Sumarryk/Summer Dust verður formlega opnað í Verksmiðjunni á Hjalteyri 6. ágúst. Stígandi verður í verkefninu til 27. þegar endapunktur verður settur.

Menning

Spuninn er eins og hver önnur íþrótt

Dóra Jóhannsdóttir leikkona mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar hún sest í leikstjórastólinn ásamt því sem hún mun halda áfram að þjálfa upprennandi spunaleikara í hópnum Improv Ísland. 

Menning

Verð bara að ganga í verk Guðs almáttugs

Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona bregður sér í hlutverk trúðsins Aðalheiðar og leiðir áhorfendur gegnum sköpunarsögu heimsins í gamanleiknum Genesis sem frumsýndur verður í Frystiklefanum á Rifi 31. júlí.

Menning

Fljúgandi Desdemóna

Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi.

Menning

Markmiðið að fleiri lesi góðar bækur

Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, tekur senn við starfi útgáfustjóra bókaforlagsins Bjarts og lítur til þess verkefnis með bjartsýni í huga. Hann vill efla útgáfu á íslenskum þýðingum.

Menning

Kynntust gegnum tölvuleik

Skúlptúrar úr tré og steini, málverk, silfurmunir og skart úr gleri og eldfjallaösku eru á sumarsýningunni Þinn heimur sem nú er haldin í Perlunni í sjötta og síðasta sinn.

Menning

Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur

Guðrún Tryggvadóttir fór á slóðir formæðra sinna vestur í Dölum og málaði þær eins og þær stóðu henni fyrir hugskotssjónum. Afraksturinn, ellefu málverk og innsetningu, sýnir hún í Ólafsdal við Gilsfjörð.

Menning

Smá klikkun í lífinu er bara til að krydda það

Skáldsagan Löður daganna eftir franska rithöfundinn Boris Vian kom út í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar fyrir skömmu. Bókin kom fyrst út í París skömmu eftir seinna stríð og hefur í tímans rás haft mikil áhrif á bókmenntir og listir víða um heim, enda einstaklega frumleg og forvitnileg í alla staði.

Menning

Kynnir eldfjallaeyjuna í bókum og blöðum

Hin pólska Janina Ryszarda Szymkiewicz hafði siglt um heimshöfin í áratugi þegar hana bar til Íslands. Hún er sest að hér, skrifar um Ísland í pólsk ferðatímarit og gefur út erlendar bækur um landið.

Menning

Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni

Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni.

Menning