Menning

Ætlum að vera í sveiflu sumarsins

Hamrahlíðarkórarnir ætla að gleðja fólk með söng, dansi og sumarmarkaði í hátíðarsal skólans á morgun. Ókeypis er inn en kaffiveitingar eru til sölu. Tónleikagestir fá að taka undir í nokkrum lögum.

Menning

Nýjar og gamlar framtíðarhugmyndir

Sýningin Borgarveran verður opnuð í Norræna húsinu á morgun. Þar birtast hugmyndir um borgina í módelum og teikningum sem eru sett í samhengi við valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna.

Menning

Ungt fólk vill bara hamar og meitil

Þau Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safn- og sýningarstjóri, og Finnur Arnar Arnarsson, hönnuður yfirlitssýningarinnar List fyrir fólkið, segja verk Ásmundar Sveinssonar ótvírætt eiga erindi við list dagsins í dag.

Menning

Það var aldrei talað um list eða isma

Nýverið var opnuð sýning í New York á verkum feðganna Dieters og Björns Roth í virtu alþjóðlegu galleríi. Björn setti upp sýninguna ásamt sonum sínum, þriðju kynslóð dótagerðarmanna Dieter-ættarinnar.

Menning

Torvelt tímabil í sviðslistum

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fjallar um leikárið sem er að ljúka en það hefur óneitanlega verið nokkuð rysjótt á köflum. Hún gleðst yfir því sem vel var gert og bendir á sitthvað sem betur mætti fara.

Menning

Rödd ljóðsins er rödd mennskunnar

Maístjarnan, ný ljóðabókaverðlaun á vegum Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafn Íslands, voru afhent í gær á degi ljóðsins. Verðlaunahafinn, Sigurður Pálsson, flutti ávarp af því tilefni sem birtist hér í heild með leyfi skáldsins.

Menning

Byggt á skammtafræði og afstæðiskenningu

Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne hefur farið sigurför um heiminn og ratar nú á fjalir Tjarnarbíós á vegum nýs leikhóps. Leikstjórinn Árni Kristjánsson segir verkið ófyrirsjáanlegt og heillandi.

Menning

Það er bara skemmtilegra á Íslandi en úti

Umbúðir, notuð föt og fleira sem fallið hefur til í daglegu lífi listamannsins Aðalsteins Þórssonar um árin verður honum að yrkisefni eins og sýningin Einkasafnið í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, vitnar um.

Menning

Dásamlegt að geta bara búið til bíó

Kvikmyndastjarnan Mads Mikkelsen lauk nýverið við tökur á Íslandi á kvikmyndinni Arctic. Hann elskar hvernig Íslendingar vinna og þrátt fyrir velgengnina í Hollywood segir hann að það séu rokk og ról verkefni á borð við Arctic sem uppfylli drauma leikarans.

Menning