Menning Of mikið af hinu góða Getur maður gert of mikið af hinu góða? Ég fór að velta þessu fyrir mér og niðurstaða mín er sú að það fer eftir því hvað maður kallar hið góða. Ég veit um marga sem tala um "hið ljúfa líf" og eiga þá við áfengisdrykkju, stórar steikur, vindlareykingar og annað í þeim dúr. Menning 9.8.2004 00:01 Matthías gestur bókmenntahátíðar Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Menning 9.8.2004 00:01 Miðasala á Van Morrison Miðasala á tónleika Van Morrison í Laugardalshöll 2. október fer fram á heimasíðunum concert.is og esso.is og hefst á hádegi á sunnudag. Menning 9.8.2004 00:01 Óð í gegnum úrslitin Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, bar sigur úr býtum í Rímnastríðinu 2004. Hann skildi tvo andstæðinga eftir í valnum og óð í gegnum úrslitin en þar mætti hann sigurvegaranum frá því í fyrra, KJ. Menning 9.8.2004 00:01 Rösk ganga til heilsubótar Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. Menning 9.8.2004 00:01 Fæ ferskt loft í lungun "Ég hjóla mjög mikið. Ég hjóla alltaf í vinnuna þó að ég eigi bíl. Ég bara kýs að hjóla og mér finnst það mjög þægilegt. Þetta er góð hreyfing og ég fæ ferskt loft í lungun. Ég finn mikinn mun á mér síðan ég byrjaði að hjóla og er kominn með mjög gott þol," segir Steinarr Logi Nesheim, söngvari hljómsveitarinnar Kung Fu. Menning 9.8.2004 00:01 Vinnuvikan í góðu lagi Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken Menning 6.8.2004 00:01 Glæsilegur kvartmílubíll Tryllitæki þessarar viku er Subaru Impreza STi árgerð 2003. Bíllinn er eins konar fjölskylduhobbí hjá Guðlaugi Má Halldórssyni og foreldrum hans. Menning 6.8.2004 00:01 Hraunmoli dró Dana til Íslands Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu. Menning 6.8.2004 00:01 Ná ekki umsömdu lágmarkskaupi Ungt fólk í veitinga- og gistiþjónustu er æði oft hlunnfarið í launum, eftir því sem vefur Starfsgreinasambandsins greinir frá. Menning 6.8.2004 00:01 Hærri álagning á minnihlutahópa Ný könnun leiðir í ljós að Honda í Bandaríkjunum mismunaði svörtu fólki og fólki af suðrænum uppruna á árunum 1999 - 2003 við bílakaup. Menning 6.8.2004 00:01 Atvinnuleysisdagar á árinu Skráðir atvinnuleysisdagar á landinu öllu í júnímánuði voru 107.279 Menning 6.8.2004 00:01 Aukning í bílasölu Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01 Hraustir starfsmenn fá verðlaun Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Menning 6.8.2004 00:01 Nýir radarar í Noregi Lögreglan í Noregi fær nýja radara á næstunni sem eiga eftir að reynast afar hjálplegir í eftirliti á vegum landsins. Menning 6.8.2004 00:01 Heillaðu alla með bakkelsi Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun. Menning 6.8.2004 00:01 Mest seldur í Bandaríkjunum Mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum í júlímánuði er Ford F-Series pallbíll en sala hans jókst um tæplega níu prósent ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01 Tíu frábærir bílaleikir Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum. Menning 6.8.2004 00:01 Metsala hjá Audi Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Menning 6.8.2004 00:01 Atvinnuástand á Vesturlandi Atvinnuástand á Vesturlandi er betra nú en oft áður á sama tíma og á fyrri árum. Ástandið er þó mismunandi eftir svæðum innan landshluta. Menning 6.8.2004 00:01 Förðunarmeistari á Ólympíleikum Næsta föstudag hefjast Ólympíuleikarnir í Aþenu í Grikklandi. Ísland á þónokkra fulltrúa á leikunum, bæði í íþróttagreinum og úr fjölmiðlabransanum. Þetta eru þó ekki einu fulltrúarnir því einn förðunarmeistari héðan slæst í hópinn. Menning 6.8.2004 00:01 Fleiri atvinnutækifæri Bíómyndin eftir Bjólfskviðu mun væntanlega skapa mörg störf hér á landi, meðan á tökum stendur. Menning 6.8.2004 00:01 Er ég óþolandi yfirmaður? Mjög auðvelt er að verða óþolandi yfirmaður og hér eru nokkra ábendingar til þess. Menning 6.8.2004 00:01 Bílasagan mín Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. Menning 6.8.2004 00:01 Draumabíll Skjaldar Eyfjörð "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Menning 6.8.2004 00:01 Erna og Símon húsbílaeigendur Erna M. Kristjánsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda og eiginmaður hennar Símon Ágúst Sigurðsson eru búin að eiga húsbíla í fjórtán ár og hafa ferðast mikið um á þeim bæði innanlands og erlendis. Menning 6.8.2004 00:01 Dreifir Mentosi um borg og bæ Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð. Menning 6.8.2004 00:01 Sælkeraverslun í Iðuhúsinu Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka. Menning 5.8.2004 00:01 Litarefni auka hættu á ofvirkni Talið er að tilbúin litarefni og bensóat-rotvarnarefni í mat auki líkurnar á ofvirkni hjá ungum börnum. Menning 5.8.2004 00:01 Öðruvísi í New York Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Menning 5.8.2004 00:01 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Of mikið af hinu góða Getur maður gert of mikið af hinu góða? Ég fór að velta þessu fyrir mér og niðurstaða mín er sú að það fer eftir því hvað maður kallar hið góða. Ég veit um marga sem tala um "hið ljúfa líf" og eiga þá við áfengisdrykkju, stórar steikur, vindlareykingar og annað í þeim dúr. Menning 9.8.2004 00:01
Matthías gestur bókmenntahátíðar Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Menning 9.8.2004 00:01
Miðasala á Van Morrison Miðasala á tónleika Van Morrison í Laugardalshöll 2. október fer fram á heimasíðunum concert.is og esso.is og hefst á hádegi á sunnudag. Menning 9.8.2004 00:01
Óð í gegnum úrslitin Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, bar sigur úr býtum í Rímnastríðinu 2004. Hann skildi tvo andstæðinga eftir í valnum og óð í gegnum úrslitin en þar mætti hann sigurvegaranum frá því í fyrra, KJ. Menning 9.8.2004 00:01
Rösk ganga til heilsubótar Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. Menning 9.8.2004 00:01
Fæ ferskt loft í lungun "Ég hjóla mjög mikið. Ég hjóla alltaf í vinnuna þó að ég eigi bíl. Ég bara kýs að hjóla og mér finnst það mjög þægilegt. Þetta er góð hreyfing og ég fæ ferskt loft í lungun. Ég finn mikinn mun á mér síðan ég byrjaði að hjóla og er kominn með mjög gott þol," segir Steinarr Logi Nesheim, söngvari hljómsveitarinnar Kung Fu. Menning 9.8.2004 00:01
Vinnuvikan í góðu lagi Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken Menning 6.8.2004 00:01
Glæsilegur kvartmílubíll Tryllitæki þessarar viku er Subaru Impreza STi árgerð 2003. Bíllinn er eins konar fjölskylduhobbí hjá Guðlaugi Má Halldórssyni og foreldrum hans. Menning 6.8.2004 00:01
Hraunmoli dró Dana til Íslands Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu. Menning 6.8.2004 00:01
Ná ekki umsömdu lágmarkskaupi Ungt fólk í veitinga- og gistiþjónustu er æði oft hlunnfarið í launum, eftir því sem vefur Starfsgreinasambandsins greinir frá. Menning 6.8.2004 00:01
Hærri álagning á minnihlutahópa Ný könnun leiðir í ljós að Honda í Bandaríkjunum mismunaði svörtu fólki og fólki af suðrænum uppruna á árunum 1999 - 2003 við bílakaup. Menning 6.8.2004 00:01
Atvinnuleysisdagar á árinu Skráðir atvinnuleysisdagar á landinu öllu í júnímánuði voru 107.279 Menning 6.8.2004 00:01
Aukning í bílasölu Í júlímánuði voru alls seldir 1.227 fólksbílar. Það er aukning um rúmlega ellefu prósent ef litið er til sama mánaðar í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01
Hraustir starfsmenn fá verðlaun Breska póstþjónustan hefur tekið upp á frekar óvenjulegri aðferð til að hindra það að starfsfólk taki sér veikindafrí úr vinnu. Nú býður póstþjónustunan upp á verðlaun fyrir hraustu starfsmennina. Menning 6.8.2004 00:01
Nýir radarar í Noregi Lögreglan í Noregi fær nýja radara á næstunni sem eiga eftir að reynast afar hjálplegir í eftirliti á vegum landsins. Menning 6.8.2004 00:01
Heillaðu alla með bakkelsi Það verður sífellt vinsælla að vinnustaðir og hópar innan vinnustaða taki sig saman og haldi morgunkaffi. Morguninn sem verður fyrir valinu er yfirleitt föstudagsmorgun. Menning 6.8.2004 00:01
Mest seldur í Bandaríkjunum Mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum í júlímánuði er Ford F-Series pallbíll en sala hans jókst um tæplega níu prósent ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Menning 6.8.2004 00:01
Tíu frábærir bílaleikir Langar bílferðir geta verið ansi þreytandi á tímum. Um þessar mundir fara ansi margir í ferðalög og þá er um að gera að hafa nóg af leikjum við höndina til að skemmta öllum í bílnum, smáum sem stórum. Menning 6.8.2004 00:01
Metsala hjá Audi Á fyrri hluta þessa árs skilaði Audi umboðið besta árangri í sögu fyrirtækisins hingað til hvað sölutölur varðar. Menning 6.8.2004 00:01
Atvinnuástand á Vesturlandi Atvinnuástand á Vesturlandi er betra nú en oft áður á sama tíma og á fyrri árum. Ástandið er þó mismunandi eftir svæðum innan landshluta. Menning 6.8.2004 00:01
Förðunarmeistari á Ólympíleikum Næsta föstudag hefjast Ólympíuleikarnir í Aþenu í Grikklandi. Ísland á þónokkra fulltrúa á leikunum, bæði í íþróttagreinum og úr fjölmiðlabransanum. Þetta eru þó ekki einu fulltrúarnir því einn förðunarmeistari héðan slæst í hópinn. Menning 6.8.2004 00:01
Fleiri atvinnutækifæri Bíómyndin eftir Bjólfskviðu mun væntanlega skapa mörg störf hér á landi, meðan á tökum stendur. Menning 6.8.2004 00:01
Er ég óþolandi yfirmaður? Mjög auðvelt er að verða óþolandi yfirmaður og hér eru nokkra ábendingar til þess. Menning 6.8.2004 00:01
Bílasagan mín Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. Menning 6.8.2004 00:01
Draumabíll Skjaldar Eyfjörð "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Menning 6.8.2004 00:01
Erna og Símon húsbílaeigendur Erna M. Kristjánsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda og eiginmaður hennar Símon Ágúst Sigurðsson eru búin að eiga húsbíla í fjórtán ár og hafa ferðast mikið um á þeim bæði innanlands og erlendis. Menning 6.8.2004 00:01
Dreifir Mentosi um borg og bæ Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð. Menning 6.8.2004 00:01
Sælkeraverslun í Iðuhúsinu Í nýja Iðuhúsinu í Lækjargötu hafa þær Kristín Ásgeirssdóttir og Guðbjörg Halldórsdóttir uppfyllt drauma sína og opnað sælkerabúðina Yndisauka. Menning 5.8.2004 00:01
Litarefni auka hættu á ofvirkni Talið er að tilbúin litarefni og bensóat-rotvarnarefni í mat auki líkurnar á ofvirkni hjá ungum börnum. Menning 5.8.2004 00:01
Öðruvísi í New York Birgir Örn Steinarsson þekkir ekki fólk í sundur í mannmergðinni í New York. Menning 5.8.2004 00:01