Menning

Kunnáttan kom frá Danmörku

Á fræðslufundi Minja og sögu í Þjóðminjasafninu klukkan 17 á morgun ætlar Guðjón Friðriksson sagnfræðingur að ræða um Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands.

Menning

Víkingur og Brahms

Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands lofar fræðandi og skemmtilegri stund með Víkingi Heiðari Ólafssyni í kvöld í Norðurljósasal Hörpu klukkan 20.

Menning

Er mannlífið slysagildra?

Slysagildran, nýtt leikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur, verður flutt á Rás 1 á morgun klukkan 13. Það fjallar um heitt mál í samtímanum á sérstakan hátt.

Menning

Büchel til Feneyja

Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015.

Menning

Þetta er mjög krefjandi ganga

Þótt María Pálsdóttir ætti sér leyndan draum um að verða leikkona þorði hún ekki að leika í menntaskóla. En draumurinn rættist og nú leikur hún eitt aðalhlutverk íslenskra leikbókmennta, kerlinguna í Gullna hliðinu, með Leikfélagi Akureyrar.

Menning

Þá er ljóðið svo hollt

Við slaghörpuna í hálfa öld nefnist tónleikaröð sem Jónas Ingimundarson er að hefja í Salnum á sunnudaginn – með einvalalið söngvara og ljóðalesara með sér.

Menning

Gyrðir í Tékklandi

Tvær bækur Gyrðis Elíassonar hafa nýlega verið gefnar út í Tékklandi, Milli trjánna og Sandárbókin.

Menning

Of fyndið til að móðgast

Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn.

Menning

Enn er rifist um RIFF

Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík.

Menning

Lausar leikhússtjórastöður

Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum.

Menning

Rifist um RIFF

Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað.

Menning

Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu

Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess.

Menning