Menning

Leikur sex tónverk um strætisvagna

Nýstárlegir tónleikar fara fram um borð í strætisvagni í dag. Þar leikur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari sex verk sem öll tengjast strætó og hljóðheimi hans.

Menning

Mæðgur í myndlist

Þær Þórunn Hjartardóttir og Steinunn Harðardóttir eru með samsýningu um helgina í hinu snotra 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði.

Menning

Syngja flest lögin án undirleiks

Á tónleikum Kammerkórs Mosfellsbæjar í Háteigskirkju á sunnudag hljóma lög tónskálda ýmissa tíma en sérstök áhersla er á verk Gunnars Reynis Sveinssonar.

Menning

Læra að teikna drauma sína

Myndasögusmiðja er sett upp í dag í aðalsafni Borgarbókasafns þar sem krökkum gefst tækifæri til að teikna drauma sína og er liður í barnamenningarhátíð.

Menning

Fiðlan er sögumaður

Barnamenningarhátíð hefst í dag. Meðal atriða eru tónleikar í Kaldalónssal Hörpu klukkan 17. Þar flytur atvinnutónlistarfólk verk eftir tíu til fimmtán ára Reykvíkinga. Eitt tónskáldanna er Alda Áslaug Unnardóttir, ellefu ára. Verk hennar heitir Vestrið og austrið.

Menning