Eldraunin með ellefu tilnefningar Friðrika Benónýsdóttir skrifar 5. júní 2014 17:30 Flestar tilnefningar til Grímuverðlauna hlaut sýning Þjóðleikhússins Eldraunin eftir Arthur Miller, ellefu talsins. Mynd/Þjóðleikhúsið Tilnefningar til Grímuverðlauna voru kynntar í dag. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki og auk þess fimm af tíu tilnefningum fyrir leik í aukahlutverki. Ópera Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, Ragnheiður, hlaut tíu tilnefningar og uppfærsla L.A. á Gullna hliðinu og sýning Borgarleikhússins Furðulegt háttalag hunds um nótt hlutu sjö tilnefningar hvor.Sýning ársins 2014:Eldraunin eftir Arthur Miller í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFurðulegt háttalag hunds um nótt eftir Simon Stephens í sviðsetningu BorgarleikhússinsGullna Hliðið eftir Davíð Stefánsson í sviðsetningu Leikfélags AkureyrarRagnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson í sviðsetningu Íslensku óperunnarStóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur í sviðsetningu Lab LokaLeikrit ársins 2014:Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson í sviðsetningu BorgarleikhússinsHarmsaga eftir Mikael Torfason í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsRagnheiður eftir Friðrik Erlingsson Í sviðsetningu Íslensku óperunnarStóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur í sviðsetningu Lab LokaSvanir skilja ekki eftir Auði Övu Ólafsdóttur í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikstjóri árins 2014:Egill Heiðar Anton Pálsson Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags AkureyrarRúnar Guðbrandsson Stóru börnin Í sviðsetningu Lab LokaStefán Baldursson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarStefan Metz Eldraunin Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Vignir Rafn Valþórsson Bláskjár Í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikari ársins 2014 í aðalhlutverki:Hilmir Snær Guðnason Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIngvar E. Sigurðsson Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu BorgarleikhússinsÓlafur Darri Ólafsson Hamlet Í sviðsetningu BorgarleikhússinsStefán Hallur Stefánsson Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsÞorvaldur Davíð Kristjánsson Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikkona ársins 2014 í aðalhlutverki :Edda Björg Eyjólfsdóttir Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsKristín Þóra Haraldsdóttir Óskasteinar Í sviðsetningu BorgarleikhússinsMaría Pálsdóttir Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags AkureyrarMargrét Vilhjálmsdóttir Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSelma Björnsdóttir Spamalot Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2014 í aukahlutverki:Arnar Jónsson Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsArnmundur Ernst B. Björnsson Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu BorgarleikhússinsBergur Þór Ingólfsson Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu BorgarleikhússinsSigurður Skúlason Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Hallur Stefánsson Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins í 2014 aukahlutverki:Elma Stefanía Ágústsdóttir Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHildur Berglind Arndal Hús Bernhörðu Alba Í sviðsetningu BorgarleikhússinsNanna Kristín Magnúsdóttir Óskasteinar Í sviðsetningu BorgarleikhússinsNína Dögg Filippusdóttir Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu BorgarleikhússinsVigdís Hrefna Pálsdóttir Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2014: Egill Ingibergsson Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar Gretar Reynisson Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu Borgarleikhússins Gretar Reynisson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Sean Mackaoui Eldraunin Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Stígur Steinþórsson Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsBúningar ársins 2014: Helga I. Stefánsdóttir Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins Helga Mjöll Oddsdóttir Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar María Th. Ólafsdóttir Hamlet Í sviðsetningu Borgarleikhússins Þórunn María Jónsdóttir Hús Bernhörðu Alba Í sviðsetningu Borgarleikhússins Þórunn S. Þorgrímsdóttir Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarLýsing ársins 2014: Björn Bergsteinn Guðmundsson Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu Borgarleikhússins Björn Bergsteinn Guðmundsson Hamlet Í sviðsetningu Borgarleikhússins Egill Ingibergsson Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar Páll Ragnarsson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarTónlist ársins 2014: Ásgeir Trausti og Frank Hall Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu Borgarleikhússins Gunnar Þórðarson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Hljómsveitin Eva Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar Megas og Bragi Valdimar Skúlason Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu Borgarleikhússins Skálmöld Baldur Í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2014: Frank Hall og Thorbjørn Knudsen Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu Borgarleikhússins Halldór Snær Bjarnason Eldraunin Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Ólafur Örn Thoroddsen Hús Bernhörðu Alba Í sviðsetningu Borgarleikhússins Stefán Már Magnússon Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins Vala Gestsdóttir og Kristinn Gauti Einarsson Litli prinsinn Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSöngvari ársins 2014: Elmar Gilbertsson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Hallveig Rúnarsdóttir Carmen Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Selma Björnsdóttir Spamalot Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Viðar Gunnarsson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Þóra Einarsdóttir Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarDansari ársins 2014: Brian Gerke Berserkir Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Brian Gerke Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Elín Signý W. Ragnarsdóttir Járnmör/Ironsuet í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival Hjördís Lilja Örnólfsdóttir Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Snædís Lilja Ingadóttir Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársins 2014: Brogan Davison Dansaðu fyrir mig Í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar Helena Jónsdóttir Tímar Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Saga Sigurðardóttir Scape of Grace Í sviðsetningu Reykjavik Dance Festival Valgerður Rúnarsdóttir Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Valgerður Rúnarsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Urður Hákonardóttir ÓRAUNVERULEIKIR Í sviðsetningu Urðar Hákonardóttur, Valgerðar Rúnarsdóttur, Þyríar Huldar Árnadóttur og ÞjóðleikhússinsBarnasýning ársins 2014: Aladdín eftir Bernd Ogrodnik í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins Fetta Bretta eftir Tinnu Grétarsdóttur í sviðsetningu Bíbí og Blaka og Þjóðleikhússins Hættuför í Huliðsdal eftir Sölku Guðmundsdóttur í sviðsetningu Soðins sviðs og Þjóðleikhússins Hamlet litli eftir Berg Þór Ingólfsson Í sviðsetningu Borgarleikhússins Unglingurinn eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson í sviðsetningu GaflaraleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2014: Hér eftir Kristínu Ómarsdóttur Leikstjórn og útvarpsleikgerð Bjarni Jónsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins Slysagildran eftir Steinunni Sigurðardóttur Leikstjórn Hlín Agnarsdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins, í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Söngur hrafnanna eftir Árna Kristjánsson Leikstjórn Viðar Eggertsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins, í samvinnu við Leikfélag Akureyrar og Minjasafnið á Akureyri.Sproti ársins 2014 Aldrei óstelandi fyrir Lúkas í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson fyrir Unglinginn í sviðsetningu Gaflaraleikhússins Bergur Þór Ingólfsson leikskáld fyrir Hamlet litla í sviðsetningu Borgarleikhússins Brogan Davison og Pétur Ármannsson fyrir Dansaðu fyrir mig í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir Járnmör/ Ironsuet í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival Friðgeir Einarsson fyrir Tiny Guy í sviðsetningu Kriðpleirs og Lókal Inga Huld Hákonardóttir fyrir Do Humans Dream of Android Sleep? í sviðsetningu Ingu Huldar Hákonardóttur Lilja Sigurðardóttir leikskáld fyrir Stóru börnin í sviðsetningu Lab Loka Tinna Grétarsdóttir og Bíbí og blaka fyrir Fetta Bretta Í sviðsetningu Bíbí og blaka og Þjóðleikhússins Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld fyrir Bláskjá í sviðsetningu Borgarleikhússins Gríman Leikhús Menning Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Tilnefningar til Grímuverðlauna voru kynntar í dag. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki og auk þess fimm af tíu tilnefningum fyrir leik í aukahlutverki. Ópera Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, Ragnheiður, hlaut tíu tilnefningar og uppfærsla L.A. á Gullna hliðinu og sýning Borgarleikhússins Furðulegt háttalag hunds um nótt hlutu sjö tilnefningar hvor.Sýning ársins 2014:Eldraunin eftir Arthur Miller í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFurðulegt háttalag hunds um nótt eftir Simon Stephens í sviðsetningu BorgarleikhússinsGullna Hliðið eftir Davíð Stefánsson í sviðsetningu Leikfélags AkureyrarRagnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson í sviðsetningu Íslensku óperunnarStóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur í sviðsetningu Lab LokaLeikrit ársins 2014:Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson í sviðsetningu BorgarleikhússinsHarmsaga eftir Mikael Torfason í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsRagnheiður eftir Friðrik Erlingsson Í sviðsetningu Íslensku óperunnarStóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur í sviðsetningu Lab LokaSvanir skilja ekki eftir Auði Övu Ólafsdóttur í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikstjóri árins 2014:Egill Heiðar Anton Pálsson Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags AkureyrarRúnar Guðbrandsson Stóru börnin Í sviðsetningu Lab LokaStefán Baldursson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarStefan Metz Eldraunin Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Vignir Rafn Valþórsson Bláskjár Í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikari ársins 2014 í aðalhlutverki:Hilmir Snær Guðnason Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIngvar E. Sigurðsson Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu BorgarleikhússinsÓlafur Darri Ólafsson Hamlet Í sviðsetningu BorgarleikhússinsStefán Hallur Stefánsson Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsÞorvaldur Davíð Kristjánsson Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikkona ársins 2014 í aðalhlutverki :Edda Björg Eyjólfsdóttir Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsKristín Þóra Haraldsdóttir Óskasteinar Í sviðsetningu BorgarleikhússinsMaría Pálsdóttir Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags AkureyrarMargrét Vilhjálmsdóttir Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSelma Björnsdóttir Spamalot Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2014 í aukahlutverki:Arnar Jónsson Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsArnmundur Ernst B. Björnsson Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu BorgarleikhússinsBergur Þór Ingólfsson Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu BorgarleikhússinsSigurður Skúlason Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Hallur Stefánsson Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins í 2014 aukahlutverki:Elma Stefanía Ágústsdóttir Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHildur Berglind Arndal Hús Bernhörðu Alba Í sviðsetningu BorgarleikhússinsNanna Kristín Magnúsdóttir Óskasteinar Í sviðsetningu BorgarleikhússinsNína Dögg Filippusdóttir Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu BorgarleikhússinsVigdís Hrefna Pálsdóttir Eldraunin Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2014: Egill Ingibergsson Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar Gretar Reynisson Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu Borgarleikhússins Gretar Reynisson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Sean Mackaoui Eldraunin Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Stígur Steinþórsson Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og ÞjóðleikhússinsBúningar ársins 2014: Helga I. Stefánsdóttir Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins Helga Mjöll Oddsdóttir Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar María Th. Ólafsdóttir Hamlet Í sviðsetningu Borgarleikhússins Þórunn María Jónsdóttir Hús Bernhörðu Alba Í sviðsetningu Borgarleikhússins Þórunn S. Þorgrímsdóttir Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarLýsing ársins 2014: Björn Bergsteinn Guðmundsson Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu Borgarleikhússins Björn Bergsteinn Guðmundsson Hamlet Í sviðsetningu Borgarleikhússins Egill Ingibergsson Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar Páll Ragnarsson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarTónlist ársins 2014: Ásgeir Trausti og Frank Hall Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu Borgarleikhússins Gunnar Þórðarson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Hljómsveitin Eva Gullna hliðið Í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar Megas og Bragi Valdimar Skúlason Jeppi á Fjalli Í sviðsetningu Borgarleikhússins Skálmöld Baldur Í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2014: Frank Hall og Thorbjørn Knudsen Furðulegt háttalag hunds um nótt Í sviðsetningu Borgarleikhússins Halldór Snær Bjarnason Eldraunin Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Ólafur Örn Thoroddsen Hús Bernhörðu Alba Í sviðsetningu Borgarleikhússins Stefán Már Magnússon Lúkas Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins Vala Gestsdóttir og Kristinn Gauti Einarsson Litli prinsinn Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSöngvari ársins 2014: Elmar Gilbertsson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Hallveig Rúnarsdóttir Carmen Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Selma Björnsdóttir Spamalot Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Viðar Gunnarsson Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnar Þóra Einarsdóttir Ragnheiður Í sviðsetningu Íslensku óperunnarDansari ársins 2014: Brian Gerke Berserkir Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Brian Gerke Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Elín Signý W. Ragnarsdóttir Járnmör/Ironsuet í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival Hjördís Lilja Örnólfsdóttir Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Snædís Lilja Ingadóttir Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsDanshöfundur ársins 2014: Brogan Davison Dansaðu fyrir mig Í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar Helena Jónsdóttir Tímar Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Saga Sigurðardóttir Scape of Grace Í sviðsetningu Reykjavik Dance Festival Valgerður Rúnarsdóttir Farangur Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Valgerður Rúnarsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Urður Hákonardóttir ÓRAUNVERULEIKIR Í sviðsetningu Urðar Hákonardóttur, Valgerðar Rúnarsdóttur, Þyríar Huldar Árnadóttur og ÞjóðleikhússinsBarnasýning ársins 2014: Aladdín eftir Bernd Ogrodnik í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins Fetta Bretta eftir Tinnu Grétarsdóttur í sviðsetningu Bíbí og Blaka og Þjóðleikhússins Hættuför í Huliðsdal eftir Sölku Guðmundsdóttur í sviðsetningu Soðins sviðs og Þjóðleikhússins Hamlet litli eftir Berg Þór Ingólfsson Í sviðsetningu Borgarleikhússins Unglingurinn eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson í sviðsetningu GaflaraleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2014: Hér eftir Kristínu Ómarsdóttur Leikstjórn og útvarpsleikgerð Bjarni Jónsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins Slysagildran eftir Steinunni Sigurðardóttur Leikstjórn Hlín Agnarsdóttir Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins, í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Söngur hrafnanna eftir Árna Kristjánsson Leikstjórn Viðar Eggertsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins, í samvinnu við Leikfélag Akureyrar og Minjasafnið á Akureyri.Sproti ársins 2014 Aldrei óstelandi fyrir Lúkas í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson fyrir Unglinginn í sviðsetningu Gaflaraleikhússins Bergur Þór Ingólfsson leikskáld fyrir Hamlet litla í sviðsetningu Borgarleikhússins Brogan Davison og Pétur Ármannsson fyrir Dansaðu fyrir mig í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir Járnmör/ Ironsuet í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival Friðgeir Einarsson fyrir Tiny Guy í sviðsetningu Kriðpleirs og Lókal Inga Huld Hákonardóttir fyrir Do Humans Dream of Android Sleep? í sviðsetningu Ingu Huldar Hákonardóttur Lilja Sigurðardóttir leikskáld fyrir Stóru börnin í sviðsetningu Lab Loka Tinna Grétarsdóttir og Bíbí og blaka fyrir Fetta Bretta Í sviðsetningu Bíbí og blaka og Þjóðleikhússins Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld fyrir Bláskjá í sviðsetningu Borgarleikhússins
Gríman Leikhús Menning Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira