Lífið Fréttakviss vikunnar: Ertu á vaktinni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 25.3.2023 09:01 Kveður kirkjuna og heldur á ný mið: „Ég hef engar áhyggjur af Guði“ Tæpir fjórir áratugir eru liðnir síðan Dr. Sigurður Árni Þórðarson var vígður prestsvígslu í Dómkirkjunni. Nú er komið að tímamótum því í Hallgrímskirkju á morgun heldur Sigurður sína síðustu messu. Hann ætlar þó ekki að sitja auðum höndum. Hann er búinn að sækja um í meistaranámi, ætlar að læra ljósmyndun og taka upp þráðinn í matargerðinni. Lífið 25.3.2023 08:01 „Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 25.3.2023 07:01 Reese Witherspoon tilkynnir skilnað Leikkonan Reese Witherspoon og Jim Toth, eiginmaður hennar til tólf ára, hafa ákveðið að skilja. Lífið 24.3.2023 21:39 Daníel kíkir á Resident Evil 4 Þátturinn Spilaðu með Daníel Rósinkrans er á Twitchrás GameTíví í kvöld. Þá ætlar Daníel að spila nýju endurgerð hryllingsleiksins Resident Evil 4. Lífið 24.3.2023 20:31 Þriðja barn Zuckerberg og Chan komið í heiminn Mark Zuckerberg, forstjóri Meta og einn af stofnendum Facebook, og Priscilla Chan, eiginkona hans, eru búin að eignast sitt þriðja barn saman. Fyrir eiga þau börnin Max og August sem fæddust árin 2015 og 2017. Lífið 24.3.2023 15:08 Hárgreiðslumaður Kim Kardashian og Jennifer Lopez uppljóstrar leyndarmálunum Chris Appleton, hárgreiðslumaður margra af skærustu stjörnum Hollywood, hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið. Þar miðlar hann kunnáttu sinni áfram og uppljóstrar mörgum af sínum best geymdu hárleyndarmálum svo hver sem er geti umbreytt sér í Hollywood-stjörnu eða að minnsta kosti galdrað fram Hollywood-hár. Lífið 24.3.2023 14:50 Íbúar Kópavogsbæjar hafa rofið 40 þúsund manna múrinn Íbúar Kópavogsbæjar eru nú orðnir 40 þúsund talsins. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri afhenti á dögunum dreng sem kom í heiminn um miðjan mánuðinn, ásamt foreldrum hans gjafir til að fagna tímamótunum í sögu bæjarins. Lífið 24.3.2023 13:53 Hailey biðlar til Selenu vegna morðhótana Þegar allt virtist vera að róast í dramanu á milli Selenu Gomez og Hailey Bieber birti Selena alvarlega færslu á Instagram. Þar greinir hún frá því að Hailey hafi sett sig í samband við hana vegna morðhótana sem henni hafa borist vegna málsins. Lífið 24.3.2023 13:02 Sunneva gekk beint í verkið inni á baðherbergi Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 á dögunum. Lífið 24.3.2023 12:30 Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Lífið 24.3.2023 11:50 Slapp með skrekkinn þegar teygjan slitnaði Ferðamaður frá Hong Kong komst í hann krappan í teygjustökki í Taílandi í janúar. Teygjan slitnaði svo hann skall í vatn á nokkuð miklum hraða. Lífið 24.3.2023 10:52 Löngu hætt að leita að ástinni Bandaríska leikkonan Diane Keaton hefur engan áhuga á stefnumótum og sér ekki fram á að hún fari aftur í samband á ævi sinni. Keaton hefur aldrei verið gift og liðin eru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Lífið 24.3.2023 10:43 Sóli tekst á við páskakvíða með hækkandi sól Eins og vanalega var farið yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag í gærkvöldi eins og alla fimmtudaga. Lífið 24.3.2023 10:30 Stefnumótakvöld hjá Gameverunni Það er stefnumótakvöld hjá Gameverunni Marín í kvöld. Hún tekur á móti Odinzki og ætla þau að spila leikinn ten dates. Leikjavísir 23.3.2023 20:30 Á tólf börn en sér eftir því að hafa ekki barnað Christinu Milian Grínistinn Nick Cannon segist sjá eftir því að hafa ekki eignast barn með fyrrverandi kærustu sinni, Christinu Milian. Cannon hefur vakið mikla athygli fyrir barnalán sitt á síðustu árum en hann hefur eignast tólf börn með sex konum. Lífið 23.3.2023 17:01 Forsetahjónin hittu Foster Íslensku forsetahjónin og sonur þeirra heimsóttu kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið var að taka upp þættina True Detective. Forsetafrú Íslands deilir myndum af heimsókninni á Facebook-síðu sinni og segir að um áhugaverða heimsókn hafi verið að ræða. Lífið 23.3.2023 15:52 Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu „Þetta með Pilsnerinn, ég er búin að heyra þetta í svona þrjátíu ár og ég veit ekki hvaðan þessi saga kemur en hún er mjög lífsseig,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir eigandi Bæjarins bestu í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 23.3.2023 14:50 Emily Ratajkowski óþekkjanleg með „pixie“ klippingu Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er nánast óþekkjanleg á nýjum myndum sem hún deildi á Instagram. Myndirnar eru úr myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine og á þeim skartar Ratajkowski mjög stuttu hári eða svokallaðri „pixie“ klippingu. Lífið 23.3.2023 14:01 Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 23.3.2023 13:00 Opnar sig um skilnaðinn: „Hef alltaf haldið með honum og mun gera það að eilífu“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen opnar sig um skilnaðinn við NFL stjörnuna Tom Brady í nýju forsíðuviðtali tímaritsins Vanity Fair. Þar segir hún sögusagnir um að hún hafi skilið við Brady vegna ákvörðunar hans um að leggja ruðningsskóna ekki á hilluna, eins og hann hafði sagst ætla að gera, vera mikla einföldun. Lífið 23.3.2023 12:15 Helstu einkennin þvagleki en geta líka verið hægða- og loftleki Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í gærkvöldi. Í þætti gærkvöldsins skoðar Marín Manda ýmsa þætti sem tengjast kvenheilsu, hormónum og hreyfingu og ræðir við áhugaverða einstaklinga um hinar ýmsu leiðir til að bæta heilsu kvenna. Lífið 23.3.2023 10:30 Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. Menning 23.3.2023 10:00 Fékk ljós að láni hjá Salvador Dali Myndlistarkonan Sigga Björg Sigurðardóttir er óhrædd við að nálgast óþægileg viðfangsefni í list sinni. Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir sýningunni Andardráttur á glugga á Ásmundarsafni þar sem verk Siggu Bjargar eiga í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Sigga Björg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst, þar sem hún deilir sínum skapandi hugarheimi ásamt skemmtilegum sögum. Menning 23.3.2023 07:01 Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld. Fjölbreyttur hópur listafólks hlaut verðlaun fyrir störf sín á sviði tónlistar árið 2022. Tónlist 22.3.2023 22:17 Allir geta spilað Warzone með Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að opna einkavefþjón í kvöld og spila með áhorfendum. Hver sem er getur því stokkið í leik með stelpunum. Leikjavísir 22.3.2023 20:30 Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. Lífið 22.3.2023 19:14 Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. Lífið 22.3.2023 16:29 Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. Lífið 22.3.2023 15:30 Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Lífið 22.3.2023 14:36 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Fréttakviss vikunnar: Ertu á vaktinni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 25.3.2023 09:01
Kveður kirkjuna og heldur á ný mið: „Ég hef engar áhyggjur af Guði“ Tæpir fjórir áratugir eru liðnir síðan Dr. Sigurður Árni Þórðarson var vígður prestsvígslu í Dómkirkjunni. Nú er komið að tímamótum því í Hallgrímskirkju á morgun heldur Sigurður sína síðustu messu. Hann ætlar þó ekki að sitja auðum höndum. Hann er búinn að sækja um í meistaranámi, ætlar að læra ljósmyndun og taka upp þráðinn í matargerðinni. Lífið 25.3.2023 08:01
„Ætlaði sko ekki að falla inn í hópinn“ Tónlistarmaðurinn, stærðfræði séní-inn og lífskúnstnerinn Kjalar söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar í Idolinu í vetur þar sem hann hafnaði öðru sæti. Kjalar hefur einnig vakið mikla athygli fyrir einstakan stíl sinn en hann elskar litríkar flíkur og er að eigin sögn duglegur að ögra sér í fatavali. Kjalar er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 25.3.2023 07:01
Reese Witherspoon tilkynnir skilnað Leikkonan Reese Witherspoon og Jim Toth, eiginmaður hennar til tólf ára, hafa ákveðið að skilja. Lífið 24.3.2023 21:39
Daníel kíkir á Resident Evil 4 Þátturinn Spilaðu með Daníel Rósinkrans er á Twitchrás GameTíví í kvöld. Þá ætlar Daníel að spila nýju endurgerð hryllingsleiksins Resident Evil 4. Lífið 24.3.2023 20:31
Þriðja barn Zuckerberg og Chan komið í heiminn Mark Zuckerberg, forstjóri Meta og einn af stofnendum Facebook, og Priscilla Chan, eiginkona hans, eru búin að eignast sitt þriðja barn saman. Fyrir eiga þau börnin Max og August sem fæddust árin 2015 og 2017. Lífið 24.3.2023 15:08
Hárgreiðslumaður Kim Kardashian og Jennifer Lopez uppljóstrar leyndarmálunum Chris Appleton, hárgreiðslumaður margra af skærustu stjörnum Hollywood, hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarið. Þar miðlar hann kunnáttu sinni áfram og uppljóstrar mörgum af sínum best geymdu hárleyndarmálum svo hver sem er geti umbreytt sér í Hollywood-stjörnu eða að minnsta kosti galdrað fram Hollywood-hár. Lífið 24.3.2023 14:50
Íbúar Kópavogsbæjar hafa rofið 40 þúsund manna múrinn Íbúar Kópavogsbæjar eru nú orðnir 40 þúsund talsins. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri afhenti á dögunum dreng sem kom í heiminn um miðjan mánuðinn, ásamt foreldrum hans gjafir til að fagna tímamótunum í sögu bæjarins. Lífið 24.3.2023 13:53
Hailey biðlar til Selenu vegna morðhótana Þegar allt virtist vera að róast í dramanu á milli Selenu Gomez og Hailey Bieber birti Selena alvarlega færslu á Instagram. Þar greinir hún frá því að Hailey hafi sett sig í samband við hana vegna morðhótana sem henni hafa borist vegna málsins. Lífið 24.3.2023 13:02
Sunneva gekk beint í verkið inni á baðherbergi Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 á dögunum. Lífið 24.3.2023 12:30
Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Lífið 24.3.2023 11:50
Slapp með skrekkinn þegar teygjan slitnaði Ferðamaður frá Hong Kong komst í hann krappan í teygjustökki í Taílandi í janúar. Teygjan slitnaði svo hann skall í vatn á nokkuð miklum hraða. Lífið 24.3.2023 10:52
Löngu hætt að leita að ástinni Bandaríska leikkonan Diane Keaton hefur engan áhuga á stefnumótum og sér ekki fram á að hún fari aftur í samband á ævi sinni. Keaton hefur aldrei verið gift og liðin eru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Lífið 24.3.2023 10:43
Sóli tekst á við páskakvíða með hækkandi sól Eins og vanalega var farið yfir fréttir vikunnar í Íslandi í dag í gærkvöldi eins og alla fimmtudaga. Lífið 24.3.2023 10:30
Stefnumótakvöld hjá Gameverunni Það er stefnumótakvöld hjá Gameverunni Marín í kvöld. Hún tekur á móti Odinzki og ætla þau að spila leikinn ten dates. Leikjavísir 23.3.2023 20:30
Á tólf börn en sér eftir því að hafa ekki barnað Christinu Milian Grínistinn Nick Cannon segist sjá eftir því að hafa ekki eignast barn með fyrrverandi kærustu sinni, Christinu Milian. Cannon hefur vakið mikla athygli fyrir barnalán sitt á síðustu árum en hann hefur eignast tólf börn með sex konum. Lífið 23.3.2023 17:01
Forsetahjónin hittu Foster Íslensku forsetahjónin og sonur þeirra heimsóttu kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið var að taka upp þættina True Detective. Forsetafrú Íslands deilir myndum af heimsókninni á Facebook-síðu sinni og segir að um áhugaverða heimsókn hafi verið að ræða. Lífið 23.3.2023 15:52
Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu „Þetta með Pilsnerinn, ég er búin að heyra þetta í svona þrjátíu ár og ég veit ekki hvaðan þessi saga kemur en hún er mjög lífsseig,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir eigandi Bæjarins bestu í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 23.3.2023 14:50
Emily Ratajkowski óþekkjanleg með „pixie“ klippingu Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski er nánast óþekkjanleg á nýjum myndum sem hún deildi á Instagram. Myndirnar eru úr myndatöku fyrir tímaritið The Pop Magazine og á þeim skartar Ratajkowski mjög stuttu hári eða svokallaðri „pixie“ klippingu. Lífið 23.3.2023 14:01
Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Lífið 23.3.2023 13:00
Opnar sig um skilnaðinn: „Hef alltaf haldið með honum og mun gera það að eilífu“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen opnar sig um skilnaðinn við NFL stjörnuna Tom Brady í nýju forsíðuviðtali tímaritsins Vanity Fair. Þar segir hún sögusagnir um að hún hafi skilið við Brady vegna ákvörðunar hans um að leggja ruðningsskóna ekki á hilluna, eins og hann hafði sagst ætla að gera, vera mikla einföldun. Lífið 23.3.2023 12:15
Helstu einkennin þvagleki en geta líka verið hægða- og loftleki Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í gærkvöldi. Í þætti gærkvöldsins skoðar Marín Manda ýmsa þætti sem tengjast kvenheilsu, hormónum og hreyfingu og ræðir við áhugaverða einstaklinga um hinar ýmsu leiðir til að bæta heilsu kvenna. Lífið 23.3.2023 10:30
Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. Menning 23.3.2023 10:00
Fékk ljós að láni hjá Salvador Dali Myndlistarkonan Sigga Björg Sigurðardóttir er óhrædd við að nálgast óþægileg viðfangsefni í list sinni. Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir sýningunni Andardráttur á glugga á Ásmundarsafni þar sem verk Siggu Bjargar eiga í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar. Sigga Björg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst, þar sem hún deilir sínum skapandi hugarheimi ásamt skemmtilegum sögum. Menning 23.3.2023 07:01
Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld. Fjölbreyttur hópur listafólks hlaut verðlaun fyrir störf sín á sviði tónlistar árið 2022. Tónlist 22.3.2023 22:17
Allir geta spilað Warzone með Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að opna einkavefþjón í kvöld og spila með áhorfendum. Hver sem er getur því stokkið í leik með stelpunum. Leikjavísir 22.3.2023 20:30
Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. Lífið 22.3.2023 19:14
Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. Lífið 22.3.2023 16:29
Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. Lífið 22.3.2023 15:30
Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Lífið 22.3.2023 14:36