Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 16:29 Skilti fyrir verkstæðið Diesel Diagnostics var meðal þess sem sett var upp á Dalvík við gerð True Detective. Vísir/Tryggvi Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. Það hefur varla farið framhjá neinum að þættirnir True Detective hafa verið í upptöku hér á landi í marga mánuði. Fjöldi Íslendinga kemur að framleiðslunni sem er ein sú stærsta í Íslandssögunni. Dalvík hefur verið breytt í bandarískan bæ og Vogar á Vatnsleysuströnd orðið að Alaska. Leikstjóri þáttanna er hin mexíkóska Issa Lopez. Hún deildi um helgina skemmtilegri sögu af því hvernig leikmunastjóri þáttanna varð óvænt að leikara. „Dagur 98: Dagur þar sem leikari greindist með Covid. Við getum ekki misst dag. Við höfum notað hvern einasta leikara á Íslandi með nógu góðan bandarískan hreim. Og því fékk leikmunastjórinn hlutverkið. Hann var stórkostlegur,“ skrifar López á Twitter-síðu sína. Day 98:A day actor tested positive for covid.We can't lose a day.We've used every actor in Iceland with a passable American accent.And so, the prop master got the part. He killed it. Memes followed promptly: pic.twitter.com/Drb1NvaoDm— Issa López (@IssitaLopez) March 19, 2023 Samkvæmt heimildum fréttastofu er leikmunastjórinn Íslendingur og heiti Björn Helgi Baldvinsson. Hann hefur áður komið að stórum verkefnum, svo sem Prometheus eftir Ridley Scott og Arthur Newman sem skartar leikurum á borð við Colin Firth og Emily Blunt. Í samtali við fréttastofu segist Björn Helgi ekki geta tjáð sig um málið og hlutverk sitt fyrr en þættirnir koma út. Tökur á True Detective á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá neinum að þættirnir True Detective hafa verið í upptöku hér á landi í marga mánuði. Fjöldi Íslendinga kemur að framleiðslunni sem er ein sú stærsta í Íslandssögunni. Dalvík hefur verið breytt í bandarískan bæ og Vogar á Vatnsleysuströnd orðið að Alaska. Leikstjóri þáttanna er hin mexíkóska Issa Lopez. Hún deildi um helgina skemmtilegri sögu af því hvernig leikmunastjóri þáttanna varð óvænt að leikara. „Dagur 98: Dagur þar sem leikari greindist með Covid. Við getum ekki misst dag. Við höfum notað hvern einasta leikara á Íslandi með nógu góðan bandarískan hreim. Og því fékk leikmunastjórinn hlutverkið. Hann var stórkostlegur,“ skrifar López á Twitter-síðu sína. Day 98:A day actor tested positive for covid.We can't lose a day.We've used every actor in Iceland with a passable American accent.And so, the prop master got the part. He killed it. Memes followed promptly: pic.twitter.com/Drb1NvaoDm— Issa López (@IssitaLopez) March 19, 2023 Samkvæmt heimildum fréttastofu er leikmunastjórinn Íslendingur og heiti Björn Helgi Baldvinsson. Hann hefur áður komið að stórum verkefnum, svo sem Prometheus eftir Ridley Scott og Arthur Newman sem skartar leikurum á borð við Colin Firth og Emily Blunt. Í samtali við fréttastofu segist Björn Helgi ekki geta tjáð sig um málið og hlutverk sitt fyrr en þættirnir koma út.
Tökur á True Detective á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira