Lífið

Bruce Willis með fram­heila­bilun

Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 

Lífið

Berg­ljót Arnalds heim­sótt af Owen Hunt

Stórleikarinn Kevin McKidd var staddur hér á landi nýlega. Hann heimsótti fyrrverandi bekkjarsystur sína, söngkonuna Bergljótu Arnalds, en saman lærðu þau leiklist í Edinborg í Skotlandi. 

Lífið

PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins?

Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum.

Leikjavísir

Eldheitur ástarþríhyrningur á Stöð 2+

Veljum við maka eftir útlitinu? Útlitið er oft það fyrsta sem kveikir í okkur þegar við flettum gegnum stefnumótaöppin en hvað ef það er tekið í burtu? Hvað ef fólk þarf að velja sér maka eingöngu út frá hvernig þau tengja við hvert annað? Love Triangle eru splunkunýir raunveruleikaþættir sem komnir eru inn á Stöð 2+.

Lífið samstarf

Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45

Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar.

Heilsa

„Það er enginn að fara að stoppa mig“

Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk.

Tónlist

„Öll ástin kom, þó að hjartað hans hafi ekki slegið“

„Mér fannst ég strax sjá einhverja kunnuglega svipi og maður var að lesa í allskonar, hvernig puttarnir og tásurnar hans voru, og litli nebbinn,“ segir Hildur Grímsdóttir en hún var komin 25 vikur á leið með sitt þriðja barn þegar í ljós kom að það var enginn hjartsláttur. Litli drengurinn fékk nafnið Hergeir Þór.

Lífið

Segir dýpsta sannleikann koma fram í flæði

„Ég var alltaf að fela mig fyrir aftan einhvern annan í tónlistinni,“ segir Ísleifur Eldur Illugason tónlistarmaður, sem notast við listamannsnafnið Izleifur. Hann var að senda frá sér sitt fyrsta sóló lag, Á Heilanum, en hefur í gegnum tíðina unnið með ýmsum tónlistarmönnum.

Tónlist

Til­nefningar til Ís­lensku hljóð­bóka­verð­launanna

Þrjátíu hljóðbækur eru tilnefndar í sex flokkum til Íslensku hljóðbóka­verðlaun­anna, Stor­ytel Aw­ards 2023. Verðlauna­hátíðin er ár­leg­ur viðburður þar sem hljóðbókaunn­end­ur og fram­leiðend­ur fagna sam­an út­gáfu vönduðustu hljóðbóka und­an­geng­ins árs.

Lífið