Lífið Eurovision-sigurvegari heiðursgestur á Selfossi á úrslitakvöldinu Danska söngkonan Emmelie De Forest, sem bar sigur úr býtum í Eurovision árið 2013 með laginu Only Teardrops, mun taka lagið í sérstöku Eurovision-partýi á tónleikastaðnum Sviðinu á Selfossi næstkomandi laugardag. Úrslit Eurovision í Liverpool fara fram umrætt kvöld. Lífið 7.5.2023 18:24 „Átti að hafa borðað elskhuga í morgunmat því hún var komin með leið á honum“ „Grýla hefur oft verið nefnd fyrsti femínisti Íslands. Hún var rosalega kraftmikil og lifandi og átti fullt af elskhugum. Þá byrjuðu þessar sögusagnir um hana,“ segir listakonan og ljósmyndarinn Berglind Rögnvalds, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Berglind hefur meðal annars unnið listrænt verkefni um Grýlu, þar sem hún velti fyrir sér hvernig Grýla hefði verið ef hún hefði fengið að blómstra. Menning 7.5.2023 09:00 Ína Berglind vann Söngkeppni Samfés Ína Berglind Guðmundsdóttir úr félagsmiðstöðinni Nýjung á Egilsstöðum stóð uppi sem sigurvegari í Söngkeppni Samfés í gær. Söng hún frumsamda lagið Tilgangslausar setningar. Lífið 7.5.2023 08:30 Fréttakviss vikunnar: Ræðukeppni, kattarbúningur og afsögn verkalýðsforingja Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 7.5.2023 08:00 Bílarnir sem Kaninn skildi eftir Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Lífið 7.5.2023 07:01 Geggjuð útgáfa af Murr Murr með Mugison og Eyþóri Inga Skemmtiþátturinn Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Lífið 6.5.2023 20:01 Hélt hún væri með lágþrýsting en fékk heilablóðfall Sigga Kling, spákona og skemmtikraftur með meiru, er ekki dauð! Hún mætti í Bakaríið á Bylgjunni í dag til að kveða niður flökkusögur um ótímabært fráfall sitt en hið sanna í málinu er að hún fékk á dögunum heilablóðfall í kjölfar blóðtappa. Lífið 6.5.2023 19:29 „Náði að forðast ástina þar til ég lenti í rímnaflækju“ Tónlistarkonan Silja Rós sendi frá sér lagið Share U fyrir nokkrum vikum síðan en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 6.5.2023 17:01 Starfsmenn CCP fögnuðu tuttugu árum af EVE EVE Online fagnar 20 ára afmæli í dag en af því tilefni var boðað til veislu í höfuðstöðvum CCP í Grósku í Vatnsmýri í seinni partinn gær þar sem fyrrverandi og núverandi starfsmenn komu saman til að fagna þessum tímamótunum. Lífið 6.5.2023 15:06 Fór beint upp á flugvöll og aftur til Bandaríkjanna Harry Bretaprins dreif sig aftur heim til Bandaríkjanna eftir að faðir hans, Karl III, var krýndur Bretlandskonungur í dag. Sonur hans fagnar fjögurra ára afmæli í dag. Lífið 6.5.2023 14:38 Logi gekk út úr miðju viðtali Handboltastjarnan Logi Geirsson rauk út í miðju viðtali á FM957 á dögunum. „Ég er ekki að fara svara þessu, ég veit alveg hvað þið eruð að fara að gera,“ sagði fjarþjálfarinn þegar hann gekk á dyr í kjölfar spurningaflóðs. Lífið 6.5.2023 13:55 Fékk Idol söngvara í lið með sér Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Lífið samstarf 6.5.2023 13:38 Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. Lífið 6.5.2023 13:00 Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. Lífið 6.5.2023 12:25 Segir sjálfsöryggið smita út frá sér Fatahönnuðurinn Rubina Singh segir sjálfsöryggi og gleði vera það allra mikilvægasta þegar það kemur að tískunni. Rubina er alin upp á Akureyri en flutti í höfuðborgina fyrir nokkrum árum og segist hafa týnt sínum persónulega stíl um tíma, sem hún hefur þó blessunarlega endurheimt. Rubina er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 6.5.2023 11:32 Harry mætti einsamall Eins og við var að búast mætti Harry Bretaprins einsamall í krýningarathöfn föður síns í Westminster Abbey í dag. Miklar vangaveltur voru uppi um hvort hann og Meghan Markle myndu mæta í athöfnina þar til það kom fram í yfirlýsingu frá Buckingham höll að Harry myndi mæta einn. Lífið 6.5.2023 11:12 Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. Lífið 6.5.2023 10:01 HönnunarMars í dag: Örari hjartsláttur í Reykjavíkurborg HönnunarMars stendur nú sem hæst og óhætt að segja miðborgina iða af lífi. Lífið á Vísi tók púlsinn á dagskránni í dag, laugardag, en af nægu er að taka. Lífið 6.5.2023 08:00 Langar stundum að verða slaufað „Ef einhver hefur skoðun á því að eitthvað sem ég segi í viðtali séu kannski fordómar eða eitthvað bla, bla, þá er það örugglega bara rétt. Eða ég get sagt að það sé vissulega sjónarmið,“ segir leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson í viðtali í Einkalífinu. Lífið 6.5.2023 08:00 „Ég mun aldrei skilja hvernig ég var varð svona heppin að kynnast henni“ Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur skellti sér á skeljarnar nú fyrir stuttu en áður hafði ástkona hennar Katherine Lopez gert slíkt hið sama. Lífið 6.5.2023 07:00 Naktir nemendur sýna Grease Eitt af einstaklingsverkefnum Listaháskólans er uppsetning á söngleiknum Grease. Þrjár sýningar verða sýndar á einum degi, næstkomandi laugardag. Söngleikurinn verður þó í aðeins öðru formi en áður þar sem allir leikarar verða naktir, alla sýninguna. Miðar á sýningar seldust upp á mettíma. Hópurinn sem kemur að verkinu er orðinn náinn og vel búinn undir frumsýningu. Farsímar verða bannaðir í salnum. Menning 5.5.2023 20:01 Bein útsending: Íslensk hönnun á tískusýningu í Listasafni Reykjavíkur Tískusýning Farmers Market og Kormáks & Skjaldar í Listasafni Reykjavíkur í kvöld er einn af hápunktum Hönnunarmars. Sýningin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Lífið 5.5.2023 19:00 Prufur í Idol eru hafnar Prufur vegna Idol eru hafnar og fara þær næstu fram í Reykjavík um helgina, sunnudaginn 7. maí. Enn er tími til að skrá sig og verða prufur haldnar um land allt í maí. Lífið 5.5.2023 16:12 Ellý Ármanns komin á flugfreyjulestina Ellý Ármannsdóttir, listakona og hóptímakennari hjá Reebok Fitness, mun starfa sem flugfreyja hjá Icelandair í sumar. Þetta herma heimildir fréttastofu. Lífið 5.5.2023 14:30 Reykjavíkurdóttir gekk út í Túnis Anna Tara Andrésdóttir, Reykjavíkurdóttir með meiru, er gengin út. Hún gifti sig um helgina í Túnis, sem er heimaland hennar heittelskaða Oussama Achour. Lífið 5.5.2023 13:31 Eftir áfallið fór Edda í sálgæslunám Edda Björgvinsdóttir leikkonan dáða er núna á tímamótum því hún vill flytja og vera nær börnunum sínum og er hún því að hugsa um að selja fallegu íbúðina sína í 101. Lífið 5.5.2023 10:30 Hugi á markaðinn eftir sextán ára samband Fjölmiðlamaðurinn Hugi Halldórsson, sem lengi var þekktastur sem Ofur-Hugi í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum, er orðinn einhleypur. Hugi greindi frá þessu í hlaðvarpi þeirra Sigmars Vilhjálmssonar vinar síns, sem ber einmitt heitið 70 mínútur. Lífið 5.5.2023 10:20 Blótið vék fyrir ástkæra ylhýra Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Lífið samstarf 5.5.2023 09:58 Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. Lífið 5.5.2023 09:01 Horizon Forbidden West: Burning Shores - Hin fínasta viðbót við góðan leik Horizon Forbidden West er einhver fallegasti leikur samtímans og Burning Shores, nýr aukapakki leiksins, skemmir þar ekki fyrir. Aloy þarf núna að elta einn af hinum ódauðlegu Zeniths til rústa Los Angeles og bjarga þar heiminum, í bili, enn eina ferðina. Leikjavísir 5.5.2023 08:32 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Eurovision-sigurvegari heiðursgestur á Selfossi á úrslitakvöldinu Danska söngkonan Emmelie De Forest, sem bar sigur úr býtum í Eurovision árið 2013 með laginu Only Teardrops, mun taka lagið í sérstöku Eurovision-partýi á tónleikastaðnum Sviðinu á Selfossi næstkomandi laugardag. Úrslit Eurovision í Liverpool fara fram umrætt kvöld. Lífið 7.5.2023 18:24
„Átti að hafa borðað elskhuga í morgunmat því hún var komin með leið á honum“ „Grýla hefur oft verið nefnd fyrsti femínisti Íslands. Hún var rosalega kraftmikil og lifandi og átti fullt af elskhugum. Þá byrjuðu þessar sögusagnir um hana,“ segir listakonan og ljósmyndarinn Berglind Rögnvalds, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Berglind hefur meðal annars unnið listrænt verkefni um Grýlu, þar sem hún velti fyrir sér hvernig Grýla hefði verið ef hún hefði fengið að blómstra. Menning 7.5.2023 09:00
Ína Berglind vann Söngkeppni Samfés Ína Berglind Guðmundsdóttir úr félagsmiðstöðinni Nýjung á Egilsstöðum stóð uppi sem sigurvegari í Söngkeppni Samfés í gær. Söng hún frumsamda lagið Tilgangslausar setningar. Lífið 7.5.2023 08:30
Fréttakviss vikunnar: Ræðukeppni, kattarbúningur og afsögn verkalýðsforingja Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 7.5.2023 08:00
Bílarnir sem Kaninn skildi eftir Að ramba á stað sem eitt sinn iðaði af lífi en er nú í eyði er sérstök upplifun. Ikatek flugvöllur á Grænlandi er þannig staður. Hann var byggður af Bandaríkjaher í seinna stríði og notaður sem varaflugvöllur þar sem flugvélar á þessum slóðum gátu fengið olíu. Bílar, olíutunnur og leifar af flugskýlum og skálum standa á svæðinu innan um tignarleg fjöllin í kring og hafa ekki verið hreyfð eða notuð frá því að stríðinu lauk. Lífið 7.5.2023 07:01
Geggjuð útgáfa af Murr Murr með Mugison og Eyþóri Inga Skemmtiþátturinn Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Lífið 6.5.2023 20:01
Hélt hún væri með lágþrýsting en fékk heilablóðfall Sigga Kling, spákona og skemmtikraftur með meiru, er ekki dauð! Hún mætti í Bakaríið á Bylgjunni í dag til að kveða niður flökkusögur um ótímabært fráfall sitt en hið sanna í málinu er að hún fékk á dögunum heilablóðfall í kjölfar blóðtappa. Lífið 6.5.2023 19:29
„Náði að forðast ástina þar til ég lenti í rímnaflækju“ Tónlistarkonan Silja Rós sendi frá sér lagið Share U fyrir nokkrum vikum síðan en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Tónlist 6.5.2023 17:01
Starfsmenn CCP fögnuðu tuttugu árum af EVE EVE Online fagnar 20 ára afmæli í dag en af því tilefni var boðað til veislu í höfuðstöðvum CCP í Grósku í Vatnsmýri í seinni partinn gær þar sem fyrrverandi og núverandi starfsmenn komu saman til að fagna þessum tímamótunum. Lífið 6.5.2023 15:06
Fór beint upp á flugvöll og aftur til Bandaríkjanna Harry Bretaprins dreif sig aftur heim til Bandaríkjanna eftir að faðir hans, Karl III, var krýndur Bretlandskonungur í dag. Sonur hans fagnar fjögurra ára afmæli í dag. Lífið 6.5.2023 14:38
Logi gekk út úr miðju viðtali Handboltastjarnan Logi Geirsson rauk út í miðju viðtali á FM957 á dögunum. „Ég er ekki að fara svara þessu, ég veit alveg hvað þið eruð að fara að gera,“ sagði fjarþjálfarinn þegar hann gekk á dyr í kjölfar spurningaflóðs. Lífið 6.5.2023 13:55
Fékk Idol söngvara í lið með sér Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Lífið samstarf 6.5.2023 13:38
Prettyboitjokko grátbað um annað lag Tónlistarmaðurinn Prettyboitjokko hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Fyrst með samnefndu lagi, Prettyboitjokko, sem hann frumflutti í mars síðastliðnum, en í gær kom svo út fyrsta smáskífan. Listamaðurinn, sem heitir réttu nafni Patrekur Atlason, tók sér sviðsnafnið í upphafi ferils síns. Lífið 6.5.2023 13:00
Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. Lífið 6.5.2023 12:25
Segir sjálfsöryggið smita út frá sér Fatahönnuðurinn Rubina Singh segir sjálfsöryggi og gleði vera það allra mikilvægasta þegar það kemur að tískunni. Rubina er alin upp á Akureyri en flutti í höfuðborgina fyrir nokkrum árum og segist hafa týnt sínum persónulega stíl um tíma, sem hún hefur þó blessunarlega endurheimt. Rubina er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 6.5.2023 11:32
Harry mætti einsamall Eins og við var að búast mætti Harry Bretaprins einsamall í krýningarathöfn föður síns í Westminster Abbey í dag. Miklar vangaveltur voru uppi um hvort hann og Meghan Markle myndu mæta í athöfnina þar til það kom fram í yfirlýsingu frá Buckingham höll að Harry myndi mæta einn. Lífið 6.5.2023 11:12
Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. Lífið 6.5.2023 10:01
HönnunarMars í dag: Örari hjartsláttur í Reykjavíkurborg HönnunarMars stendur nú sem hæst og óhætt að segja miðborgina iða af lífi. Lífið á Vísi tók púlsinn á dagskránni í dag, laugardag, en af nægu er að taka. Lífið 6.5.2023 08:00
Langar stundum að verða slaufað „Ef einhver hefur skoðun á því að eitthvað sem ég segi í viðtali séu kannski fordómar eða eitthvað bla, bla, þá er það örugglega bara rétt. Eða ég get sagt að það sé vissulega sjónarmið,“ segir leikskáldið Tyrfingur Tyrfingsson í viðtali í Einkalífinu. Lífið 6.5.2023 08:00
„Ég mun aldrei skilja hvernig ég var varð svona heppin að kynnast henni“ Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur skellti sér á skeljarnar nú fyrir stuttu en áður hafði ástkona hennar Katherine Lopez gert slíkt hið sama. Lífið 6.5.2023 07:00
Naktir nemendur sýna Grease Eitt af einstaklingsverkefnum Listaháskólans er uppsetning á söngleiknum Grease. Þrjár sýningar verða sýndar á einum degi, næstkomandi laugardag. Söngleikurinn verður þó í aðeins öðru formi en áður þar sem allir leikarar verða naktir, alla sýninguna. Miðar á sýningar seldust upp á mettíma. Hópurinn sem kemur að verkinu er orðinn náinn og vel búinn undir frumsýningu. Farsímar verða bannaðir í salnum. Menning 5.5.2023 20:01
Bein útsending: Íslensk hönnun á tískusýningu í Listasafni Reykjavíkur Tískusýning Farmers Market og Kormáks & Skjaldar í Listasafni Reykjavíkur í kvöld er einn af hápunktum Hönnunarmars. Sýningin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Lífið 5.5.2023 19:00
Prufur í Idol eru hafnar Prufur vegna Idol eru hafnar og fara þær næstu fram í Reykjavík um helgina, sunnudaginn 7. maí. Enn er tími til að skrá sig og verða prufur haldnar um land allt í maí. Lífið 5.5.2023 16:12
Ellý Ármanns komin á flugfreyjulestina Ellý Ármannsdóttir, listakona og hóptímakennari hjá Reebok Fitness, mun starfa sem flugfreyja hjá Icelandair í sumar. Þetta herma heimildir fréttastofu. Lífið 5.5.2023 14:30
Reykjavíkurdóttir gekk út í Túnis Anna Tara Andrésdóttir, Reykjavíkurdóttir með meiru, er gengin út. Hún gifti sig um helgina í Túnis, sem er heimaland hennar heittelskaða Oussama Achour. Lífið 5.5.2023 13:31
Eftir áfallið fór Edda í sálgæslunám Edda Björgvinsdóttir leikkonan dáða er núna á tímamótum því hún vill flytja og vera nær börnunum sínum og er hún því að hugsa um að selja fallegu íbúðina sína í 101. Lífið 5.5.2023 10:30
Hugi á markaðinn eftir sextán ára samband Fjölmiðlamaðurinn Hugi Halldórsson, sem lengi var þekktastur sem Ofur-Hugi í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum, er orðinn einhleypur. Hugi greindi frá þessu í hlaðvarpi þeirra Sigmars Vilhjálmssonar vinar síns, sem ber einmitt heitið 70 mínútur. Lífið 5.5.2023 10:20
Blótið vék fyrir ástkæra ylhýra Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Lífið samstarf 5.5.2023 09:58
Ekki talið öruggt fyrir hana að vera á almannafæri Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision í gervi Silvíu Nætur árið 2006, lýsir algjöru fjölmiðlafári kringum atriðið á sínum tíma. Skapofsi Silvíu Nætur kom henni ítrekað í klandur, bæði gagnvart skipuleggjendum Eurovision og grísku þjóðinni. Skömmu eftir keppnina var henni beinlínis ráðið frá því að vera á almannafæri, slík var heiftin úti í Grikklandi. Lífið 5.5.2023 09:01
Horizon Forbidden West: Burning Shores - Hin fínasta viðbót við góðan leik Horizon Forbidden West er einhver fallegasti leikur samtímans og Burning Shores, nýr aukapakki leiksins, skemmir þar ekki fyrir. Aloy þarf núna að elta einn af hinum ódauðlegu Zeniths til rústa Los Angeles og bjarga þar heiminum, í bili, enn eina ferðina. Leikjavísir 5.5.2023 08:32