Hugi á markaðinn eftir sextán ára samband Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. maí 2023 10:20 Hugi Halldórsson er í dag markaðsstjóri Ísorku, rafhleðslufyrirtækis. Fjölmiðlamaðurinn Hugi Halldórsson, sem lengi var þekktastur sem Ofur-Hugi í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum, er orðinn einhleypur. Hugi greindi frá þessu í hlaðvarpi þeirra Sigmars Vilhjálmssonar vinar síns, sem ber einmitt heitið 70 mínútur. Hugi og Sigmar fóru um víðan völl í síðasta þætti og ræddu meðal annars kossa, hvernig eigi að kyssa vel og hvað eigi að forðast. Fróðleiksmola eins og að ekki eigi að nota mikið munnvatn sem kallaði á skemmtilega umræðu þeirra félaga. Sigmar nefndi í þeirri umræðu að Hugi væri búinn að kyssa sömu konuna lengi, eða í sextán ár. „Nú er ég hættur því,“ sagði Hugi. Þau Ástrós Signýjardóttir verkefnastjóri hafi ákveðið að láta staðar numið en þau eiga saman fjögur börn. Hugi hefur tekist á við mörg áhugaverð verkefni í fjölmiðlabransanum í gegnum árin, eins og við tökur á Suður-ameríska draumnum árið 2018 sem sjá má að neðan. Sigmar sagði þetta vera stórfrétt, var hissa, Hugi sagði óþarfi að ræða þetta frekar en þátturinn bar þó heitið „Jarðbundin kynlífstæki, hinn fullkomni koss og stórfrétt af Huga“. Nefndi Sigmar að það væri ekki síst tilefni fyrir Huga til að kynna sér allt um kossinn á þeim tímamótum sem hann stendur. Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugi Halldórsson nýr markaðsstjóri Ísorku Hugi Halldórsson, best þekktur sem Ofur-Hugi, hefur hafið störf sem markaðsstjóri hjá Ísorku, rafhleðslufyrirtæki, en hann kemur þangað frá markaðsdeild Play. 25. ágúst 2022 09:53 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Hugi og Sigmar fóru um víðan völl í síðasta þætti og ræddu meðal annars kossa, hvernig eigi að kyssa vel og hvað eigi að forðast. Fróðleiksmola eins og að ekki eigi að nota mikið munnvatn sem kallaði á skemmtilega umræðu þeirra félaga. Sigmar nefndi í þeirri umræðu að Hugi væri búinn að kyssa sömu konuna lengi, eða í sextán ár. „Nú er ég hættur því,“ sagði Hugi. Þau Ástrós Signýjardóttir verkefnastjóri hafi ákveðið að láta staðar numið en þau eiga saman fjögur börn. Hugi hefur tekist á við mörg áhugaverð verkefni í fjölmiðlabransanum í gegnum árin, eins og við tökur á Suður-ameríska draumnum árið 2018 sem sjá má að neðan. Sigmar sagði þetta vera stórfrétt, var hissa, Hugi sagði óþarfi að ræða þetta frekar en þátturinn bar þó heitið „Jarðbundin kynlífstæki, hinn fullkomni koss og stórfrétt af Huga“. Nefndi Sigmar að það væri ekki síst tilefni fyrir Huga til að kynna sér allt um kossinn á þeim tímamótum sem hann stendur.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugi Halldórsson nýr markaðsstjóri Ísorku Hugi Halldórsson, best þekktur sem Ofur-Hugi, hefur hafið störf sem markaðsstjóri hjá Ísorku, rafhleðslufyrirtæki, en hann kemur þangað frá markaðsdeild Play. 25. ágúst 2022 09:53 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Hugi Halldórsson nýr markaðsstjóri Ísorku Hugi Halldórsson, best þekktur sem Ofur-Hugi, hefur hafið störf sem markaðsstjóri hjá Ísorku, rafhleðslufyrirtæki, en hann kemur þangað frá markaðsdeild Play. 25. ágúst 2022 09:53