Lífið Fyrst svartra kvenna til að bera Tiffany demantinn Beyoncé er fyrst svartra kvenna til að fá að bera hinn víðfræga 128,54 karata Tiffany demant. Tónlistarkonan ber demantinn um hálsinn í nýrri auglýsingaherferð Tiffany & Co skartgripaverslunarinnar, þar sem hún situr fyrir ásamt eiginmanni sínum Jay-Z. Lífið 23.8.2021 16:16 Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30 Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Lífið 23.8.2021 13:31 Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23.8.2021 12:50 Stjörnulífið: Óvæntar fréttir og síðustu dagar sumarsins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 23.8.2021 12:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. Lífið 23.8.2021 11:20 Faraldurinn hafi haft fleira jákvætt í för með sér en fólk átti sig á Tómstunda- og félagsmálafræðingurinn Ingveldur Gröndal segist telja að fleiri jákvæða fleti megi finna á kórónuveirufaraldrinum en fólk virðist almennt halda. Ingveldur skrifaði BA-ritgerð um jákvæð áhrif faraldursins. Lífið 23.8.2021 10:35 Don Everly er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Lífið 23.8.2021 08:54 „Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. Lífið 23.8.2021 08:30 Sandkassinn: Benni og félagar spila Sea of Thieves Fyrsti þáttur Sandkassans frá GameTíví hefur göngu sína í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 21 í dag. Lífið 22.8.2021 21:10 Fékk ofsakvíðakast á fimm stjörnu hóteli og ákvað að breyta til Eva Lúna Baldursdóttir segir að fólk eigi að vera óhrætt við að enduruppgötva sjálft sig. Hún hefur á síðustu misserum orðið mun andlegri en áður, hefur fundið mýktina í sjálfri sér og eltir nú meðal annars drauma sína um að verða tónlistarkona, 38 ára gömul. Lífið 22.8.2021 18:29 Fæddi stúlku á leiðinni frá Afganistan til Bandaríkjanna Afgönsk kona, sem fékk flugfar með bandaríska hernum frá Afganistan, fæddi barn í flugvélinni. Konan fór í hríðir á leiðinni til Ramstein herstöðvarinnar í Þýskalandi, þar sem gera átti stutt stopp, og lítil stúlka kom í heiminn þegar flugvélin lenti. Lífið 22.8.2021 16:34 Ævintýraveröld Kötlujökuls: Íshellirinn hrundi og þá var bara boginn eftir Þegar íshellar hrynja stendur stundum aðeins bogi eftir. Þeir geta þó hrunið algjörlega fyrirvaralaust. Lífið 22.8.2021 07:01 Hljóp maraþon í fyrsta skipti fyrir foreldra sem missa fóstur Vilhjálmur Þór Svansson hljóp maraþon í fyrsta skipti í dag til styrktar samtökunum Gleym mér ei. Hann hefur þegar safnað um 610 þúsund krónum fyrir félagið en vonast til að safna enn meiru þó hlaupinu sé lokið. Lífið 21.8.2021 20:33 Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. Lífið 21.8.2021 14:14 Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Lífið 21.8.2021 10:00 „Það getur enginn séð það utan á okkur að við séum mínímalísk“ Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er tuttugu og fimm ára tveggja barna móðir sem hefur vakið athygli fyrir mínímalískan lífsstíl. Þegar Sóley greindist með heilaæxli fyrir einu og hálfu ári síðan varð hún meðvitaðri um það hvernig hún ráðstafar tíma sínum. Hún segir tímasparnað vera helstu ástæðuna fyrir þeim lífsstíl sem hún hefur tileinkað sér og vinnur hún nú að því að hjálpa öðru fólki að einfalda líf sitt. Lífið 21.8.2021 07:00 Kylie Jenner á von á barni Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ólétt. Þau Travis Scott eiga von á sínu öðru barni samkvæmt heimildum People. Lífið 20.8.2021 21:18 Rómantísk sigling tók óvæntan snúning: „Ég hoppaði út í vatnið og reyndi að kúka í sjóinn“ Listaparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson höfðu verið vinir frá því í grunnskóla þegar þau loksins byrjuðu saman árið 2015. Þá höfðu þau verið að stinga saman nefjum í tvö ár en það var eiginkona afa Blævar sem tilkynnti það í fjölskylduboði að þau væru kærustupar og var þá ekki aftur snúið. Lífið 20.8.2021 20:01 Misskildi grímuskyldu á fundi með viðbragðsaðilum Það er ekkert gaman að taka sig of alvarlega, að mati Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns sóttvarnahúsa Rauða krossins. Það var því ekki leiðinlegt hjá honum í morgun á fundi sínum með Almannavörnum, sóttvarnalækni, ráðuneytum, landspítalanum og fleirum en Gylfi mætti á hann glæddur grímubúningi. Lífið 20.8.2021 18:04 „Mér fannst þetta allt eins og einhver vísindaskáldsaga“ Þegar Þórólfur minntist fyrst á faraldurinn sem allir þekkja núna sem Covid-19, fannst Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þetta óraunverulegt í fyrstu. Flest af því sem hann spáði átti þó eftir að rætast. Lífið 20.8.2021 16:30 Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. Lífið 20.8.2021 15:00 Róbert og Ksenia tóku vel á móti brúðkaupsgestunum í Frakklandi Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova ganga í hjónaband á morgun. Brúðkaupið er haldið á glæsilegu heimili þeirra í Frakklandi, Chateau St. Cernin. Lífið 20.8.2021 13:56 Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Lífið 20.8.2021 13:11 Fyrsti ráðherra Íslands á TikTok Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur nú birt sitt fyrsta TikTok myndband. Lífið 20.8.2021 12:12 Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. Lífið 20.8.2021 10:31 Sigríður Thorlacius á von á barni Tónlistarkonan Sigríður Thorlacius á von á barni. Í færslu sem hún skrifaði á Facebook segist hún vera að „að kafna úr þakklæti.“ Lífið 20.8.2021 09:30 Starfsmaður sakar Britney um að hafa slegið til sín Bandaríska söngkonan Britney Spears er nú til rannsóknar hjá lögreglu í Kaliforníu eftir að starfsmaður á heimili söngkonunnar sakaði hana um að hafa slegið til sín. Lífið 20.8.2021 08:22 Simmi Vill tekst í beinni á við Bjarna Ben, sem fær falleinkunn hjá honum sem ráðherra Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður og samfélagsmiðlamógúll er að fara af stað með nýjan spjallþátt, sem verður í beinni á Instagram. Þátturinn hefur göngu sína á þriðjudaginn og yfirskriftin er „Þrasað á þriðjudögum.“ Lífið 19.8.2021 23:36 Hefur farið í áttatíu og níu skimanir og sú hundraðasta á döfinni Líklega hafa fáir Íslendingar farið í fleiri skimanir vegna Covid-19 en leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson. Hann fór í 89. skimunina í dag og reiknast honum til að hann fari í skimun númer eitt hundrað þann 3. september. Hann hefur sloppið við Covid-19 hingað til en óttast reyndar að hann hafi storkað örlögunum með því að ræða þennan mikla fjölda skimana sem hann hefur farið í. Lífið 19.8.2021 18:00 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Fyrst svartra kvenna til að bera Tiffany demantinn Beyoncé er fyrst svartra kvenna til að fá að bera hinn víðfræga 128,54 karata Tiffany demant. Tónlistarkonan ber demantinn um hálsinn í nýrri auglýsingaherferð Tiffany & Co skartgripaverslunarinnar, þar sem hún situr fyrir ásamt eiginmanni sínum Jay-Z. Lífið 23.8.2021 16:16
Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30
Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Lífið 23.8.2021 13:31
Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23.8.2021 12:50
Stjörnulífið: Óvæntar fréttir og síðustu dagar sumarsins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 23.8.2021 12:31
Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. Lífið 23.8.2021 11:20
Faraldurinn hafi haft fleira jákvætt í för með sér en fólk átti sig á Tómstunda- og félagsmálafræðingurinn Ingveldur Gröndal segist telja að fleiri jákvæða fleti megi finna á kórónuveirufaraldrinum en fólk virðist almennt halda. Ingveldur skrifaði BA-ritgerð um jákvæð áhrif faraldursins. Lífið 23.8.2021 10:35
Don Everly er fallinn frá Bandaríski tónlistarmaðurinn Don Everly, annar Everly-bræðranna, er látinn, 84 ára að aldri. Talsmaður fjölskyldu Everly staðfesti í samtali við bandaríska fjölmiðla um helgina að hann hafi andast í Nashville á laugardaginn, en gaf ekki upp um dánarorsök. Lífið 23.8.2021 08:54
„Hafsjór upplýsinga um hvað ber að varast og hafa í huga við íbúðarkaup“ „Fyrsta þáttaröðin fékk einstaklega góðar viðtökur og við ákváðum því að fjölga þáttunum úr sex í átta að þessu sinni,“ segir Hugrún Halldórsdóttir þáttastjórnandi Draumaheimilisins. Lífið 23.8.2021 08:30
Sandkassinn: Benni og félagar spila Sea of Thieves Fyrsti þáttur Sandkassans frá GameTíví hefur göngu sína í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport klukkan 21 í dag. Lífið 22.8.2021 21:10
Fékk ofsakvíðakast á fimm stjörnu hóteli og ákvað að breyta til Eva Lúna Baldursdóttir segir að fólk eigi að vera óhrætt við að enduruppgötva sjálft sig. Hún hefur á síðustu misserum orðið mun andlegri en áður, hefur fundið mýktina í sjálfri sér og eltir nú meðal annars drauma sína um að verða tónlistarkona, 38 ára gömul. Lífið 22.8.2021 18:29
Fæddi stúlku á leiðinni frá Afganistan til Bandaríkjanna Afgönsk kona, sem fékk flugfar með bandaríska hernum frá Afganistan, fæddi barn í flugvélinni. Konan fór í hríðir á leiðinni til Ramstein herstöðvarinnar í Þýskalandi, þar sem gera átti stutt stopp, og lítil stúlka kom í heiminn þegar flugvélin lenti. Lífið 22.8.2021 16:34
Ævintýraveröld Kötlujökuls: Íshellirinn hrundi og þá var bara boginn eftir Þegar íshellar hrynja stendur stundum aðeins bogi eftir. Þeir geta þó hrunið algjörlega fyrirvaralaust. Lífið 22.8.2021 07:01
Hljóp maraþon í fyrsta skipti fyrir foreldra sem missa fóstur Vilhjálmur Þór Svansson hljóp maraþon í fyrsta skipti í dag til styrktar samtökunum Gleym mér ei. Hann hefur þegar safnað um 610 þúsund krónum fyrir félagið en vonast til að safna enn meiru þó hlaupinu sé lokið. Lífið 21.8.2021 20:33
Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. Lífið 21.8.2021 14:14
Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“ Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi. Lífið 21.8.2021 10:00
„Það getur enginn séð það utan á okkur að við séum mínímalísk“ Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er tuttugu og fimm ára tveggja barna móðir sem hefur vakið athygli fyrir mínímalískan lífsstíl. Þegar Sóley greindist með heilaæxli fyrir einu og hálfu ári síðan varð hún meðvitaðri um það hvernig hún ráðstafar tíma sínum. Hún segir tímasparnað vera helstu ástæðuna fyrir þeim lífsstíl sem hún hefur tileinkað sér og vinnur hún nú að því að hjálpa öðru fólki að einfalda líf sitt. Lífið 21.8.2021 07:00
Kylie Jenner á von á barni Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ólétt. Þau Travis Scott eiga von á sínu öðru barni samkvæmt heimildum People. Lífið 20.8.2021 21:18
Rómantísk sigling tók óvæntan snúning: „Ég hoppaði út í vatnið og reyndi að kúka í sjóinn“ Listaparið Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson höfðu verið vinir frá því í grunnskóla þegar þau loksins byrjuðu saman árið 2015. Þá höfðu þau verið að stinga saman nefjum í tvö ár en það var eiginkona afa Blævar sem tilkynnti það í fjölskylduboði að þau væru kærustupar og var þá ekki aftur snúið. Lífið 20.8.2021 20:01
Misskildi grímuskyldu á fundi með viðbragðsaðilum Það er ekkert gaman að taka sig of alvarlega, að mati Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns sóttvarnahúsa Rauða krossins. Það var því ekki leiðinlegt hjá honum í morgun á fundi sínum með Almannavörnum, sóttvarnalækni, ráðuneytum, landspítalanum og fleirum en Gylfi mætti á hann glæddur grímubúningi. Lífið 20.8.2021 18:04
„Mér fannst þetta allt eins og einhver vísindaskáldsaga“ Þegar Þórólfur minntist fyrst á faraldurinn sem allir þekkja núna sem Covid-19, fannst Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þetta óraunverulegt í fyrstu. Flest af því sem hann spáði átti þó eftir að rætast. Lífið 20.8.2021 16:30
Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. Lífið 20.8.2021 15:00
Róbert og Ksenia tóku vel á móti brúðkaupsgestunum í Frakklandi Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova ganga í hjónaband á morgun. Brúðkaupið er haldið á glæsilegu heimili þeirra í Frakklandi, Chateau St. Cernin. Lífið 20.8.2021 13:56
Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Lífið 20.8.2021 13:11
Fyrsti ráðherra Íslands á TikTok Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur nú birt sitt fyrsta TikTok myndband. Lífið 20.8.2021 12:12
Útieldhús, bar og draumagarður í Hafnarfirði Útieldhús hafa þvílíkt verið að slá í gegn að undanförnu. Í ævintýralegum garði í Hafnarfirði hefur garðhönnuðurinn Eva Ósk Guðmundsdóttir, hannað og smíðað bæði bar og eldhús sem er eins og eyja og algjört augnakonfekt. Lífið 20.8.2021 10:31
Sigríður Thorlacius á von á barni Tónlistarkonan Sigríður Thorlacius á von á barni. Í færslu sem hún skrifaði á Facebook segist hún vera að „að kafna úr þakklæti.“ Lífið 20.8.2021 09:30
Starfsmaður sakar Britney um að hafa slegið til sín Bandaríska söngkonan Britney Spears er nú til rannsóknar hjá lögreglu í Kaliforníu eftir að starfsmaður á heimili söngkonunnar sakaði hana um að hafa slegið til sín. Lífið 20.8.2021 08:22
Simmi Vill tekst í beinni á við Bjarna Ben, sem fær falleinkunn hjá honum sem ráðherra Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður og samfélagsmiðlamógúll er að fara af stað með nýjan spjallþátt, sem verður í beinni á Instagram. Þátturinn hefur göngu sína á þriðjudaginn og yfirskriftin er „Þrasað á þriðjudögum.“ Lífið 19.8.2021 23:36
Hefur farið í áttatíu og níu skimanir og sú hundraðasta á döfinni Líklega hafa fáir Íslendingar farið í fleiri skimanir vegna Covid-19 en leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson. Hann fór í 89. skimunina í dag og reiknast honum til að hann fari í skimun númer eitt hundrað þann 3. september. Hann hefur sloppið við Covid-19 hingað til en óttast reyndar að hann hafi storkað örlögunum með því að ræða þennan mikla fjölda skimana sem hann hefur farið í. Lífið 19.8.2021 18:00