Körfubolti Framlengir til 2026 og verður launahæsti þjálfari deildarinnar Steve Kerr og Golden State Warriors hafa komist að samkomulagi um tveggja ára framlengingu á samningi þess fyrrnefnda til ársins 2026. Því fylgir launahækkun sem mun gera Steve Kerr að launahæsta þjálfara NBA deildarinnar. Körfubolti 24.2.2024 14:14 Fjórir leikmenn reknir af velli í fjórða leikhluta Fjórir leikmenn fengu að fjúka af velli eftir átök sem brutust út í leik Miami Heat og New Orleans Pelicans í nótt. Körfubolti 24.2.2024 10:16 Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Körfubolti 23.2.2024 15:03 Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Körfubolti 23.2.2024 12:30 „Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. Körfubolti 23.2.2024 11:40 Kristófer Acox fór ekki með til Tyrklands Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM sem fer fram í Tyrklandi á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2024 10:31 Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30 Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31 „Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06 Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45 „Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 21:25 Durant skýtur til baka á Barkley: „Töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði“ Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur sent Charles Barkley tóninn eftir að hann gagnrýndi hann fyrir skort á leiðtogahæfileikum. Körfubolti 22.2.2024 16:30 Segir Martin gera alla aðra leikmenn betri Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, talar vel um Martin Hermannsson fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Craig segir Martin alltaf að verða betri og betri. Körfubolti 22.2.2024 16:01 Tómas Valur ekki í hóp í kvöld en spilar fyrsta landsleikinn í Tyrklandi Búið er að ákveða hvaða tólf leikmenn glíma við Ungverja á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld. Körfubolti 22.2.2024 15:31 Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 22.2.2024 14:01 „Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. Körfubolti 22.2.2024 12:30 „Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22.2.2024 11:01 „Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. Körfubolti 22.2.2024 09:31 Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31 Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21.2.2024 22:00 Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31 Hinn körfuboltastrákurinn dó líka eftir hnífaárásina Hnífstunguárásin á ungu úkraínsku körfuboltastrákana úr ART Giants Düsseldorf liðinu kostaði þá á endanum lífið. Körfubolti 21.2.2024 10:31 Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Körfubolti 21.2.2024 10:00 Bíður eftir símtalinu frá IKEA Martin Hermannsson sér fram á að spila sinn fyrsta landsleik í tvö ár á fimmtudagskvöldið. Martin hefur átt í nógu að snúast innan sem utan vallar og er kominn með nóg af IKEA-ferðum í bili. Körfubolti 21.2.2024 08:01 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 21:46 „Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49 Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31 „Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Framlengir til 2026 og verður launahæsti þjálfari deildarinnar Steve Kerr og Golden State Warriors hafa komist að samkomulagi um tveggja ára framlengingu á samningi þess fyrrnefnda til ársins 2026. Því fylgir launahækkun sem mun gera Steve Kerr að launahæsta þjálfara NBA deildarinnar. Körfubolti 24.2.2024 14:14
Fjórir leikmenn reknir af velli í fjórða leikhluta Fjórir leikmenn fengu að fjúka af velli eftir átök sem brutust út í leik Miami Heat og New Orleans Pelicans í nótt. Körfubolti 24.2.2024 10:16
Erfitt ferðalag Pavel þungbært: „Þarf mitt svæði og minn frið“ Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var nokkuð brattur en þó þreyttur þegar íþróttadeild sló á þráðinn til hans í dag. Gríðarlangur ferðadagur er um hálfnaður hjá Strákunum okkar sem halda til Tyrklands. Körfubolti 23.2.2024 15:03
Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Körfubolti 23.2.2024 12:30
„Hann spyr mig strax á æfingu hvernig nóttin var fyrir mig“ Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp við bæinn. Körfubolti 23.2.2024 11:40
Kristófer Acox fór ekki með til Tyrklands Kristófer Acox verður ekki með íslenska landsliðinu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM sem fer fram í Tyrklandi á sunnudaginn. Körfubolti 23.2.2024 10:31
Utan vallar: Ástæðan fyrir því að Elvar var maður leiksins í gær Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM mjög vel í gærkvöldi með endurkomusigri á Ungverjum. Það voru margir að skila til liðsins í gær og því ekki auðvelt að velja mann leiksins. Það var þó andlegur styrkur eins manns sem mér fannst standa upp úr. Körfubolti 23.2.2024 09:30
Myndasyrpa frá magnaðari endurkomu í fullri Laugardalshöll Ísland hefur leik í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári með gríðarlega mikilvægum fimm stiga sigri á Ungverjalandi fyrir framan troðfulla Laugardalshöll. Körfubolti 22.2.2024 23:31
„Innilegar þakkir til áhorfenda í stúkunni“ Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn í kvöld, enda enginn þörf á því. Körfubolti 22.2.2024 23:06
Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Körfubolti 22.2.2024 22:45
„Þurfum við að vera villimenn og keyra þetta upp í smá íslenskt rugl“ „Mér líður mjög held ég, eins og allri þjóðinni,“ sagði Kristófer Acox eftir frækinn fimm stiga sigur Íslands á Ungverjalandi í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni EM 2025 í körfubolta. Það var vitað fyrir leik að þetta væri algjör lykilleikur í því hvernig undankeppnin myndi þróast. Körfubolti 22.2.2024 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Ungverjaland 70-65 | Undankeppnin hefst á lífsnauðsynlegum sigri Ísland byrjar undankeppnina fyrir EM 2025, EuroBasket, með glæsilegum fimm stiga sigri á Ungverjum, sem fyrir fram eru taldir helstu keppinautar Íslands um þriðja sætið í B-riðli, sem veitir þátttökurétt á mótinu. Lokatölur í troðfullri Laugardalshöll 70-65. Körfubolti 22.2.2024 21:25
Durant skýtur til baka á Barkley: „Töluðu um eitthvað neikvætt kjaftæði“ Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur sent Charles Barkley tóninn eftir að hann gagnrýndi hann fyrir skort á leiðtogahæfileikum. Körfubolti 22.2.2024 16:30
Segir Martin gera alla aðra leikmenn betri Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, talar vel um Martin Hermannsson fyrir leik Íslands og Ungverjalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Craig segir Martin alltaf að verða betri og betri. Körfubolti 22.2.2024 16:01
Tómas Valur ekki í hóp í kvöld en spilar fyrsta landsleikinn í Tyrklandi Búið er að ákveða hvaða tólf leikmenn glíma við Ungverja á fjölum Laugardalshallarinnar í kvöld. Körfubolti 22.2.2024 15:31
Ekkert Jordan-móment hjá Elvari: „Það var einhver misskilningur“ Elvar Már Friðriksson er ánægður með lífið í Grikklandi þar sem hann hefur spilað með PAOK Þessalóníku í vetur. Elvar verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Ísland mætir Ungverjalandi í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Körfubolti 22.2.2024 14:01
„Ef ekki núna, hvenær þá?“ Jón Axel Guðmundsson er einn leikmanna íslenska liðsins sem þurfti að stíga fram og taka á sig meiri ábyrgð í fjarveru Martins Hermannssonar undanfarin ár og hann hefur á þessum tíma orðið að algjörum lykilmanni í íslenska liðinu. Körfubolti 22.2.2024 12:30
„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22.2.2024 11:01
„Þetta er búið að vera dásamlegt upp á síðkastið“ Tryggvi Snær Hlinason og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila mikilvægan leik í Laugardalshöllinni í kvöld þegar þeir fá Ungverja í heimsókn í undankeppni EM. Þetta er fyrsti leikur liðsins í keppninni og mótherjarnir eru helstu keppinautar íslensku strákanna um laust sæti á Eurobasket 2025. Körfubolti 22.2.2024 09:31
Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 95-67 | Keflavíkurhraðlestin á fullri ferð Keflavík náði í kvöld sex stiga forskoti í A-hluta Subway-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Grindavík á heimavelli. Deildarmeistaratitillinn blasir við liði Keflavíkur eftir sigurinn. Körfubolti 21.2.2024 22:00
Svissneskur landsliðsmaður í B-deildarliði Ármanns Það eru ekki bara leikmenn úr Subway deild karla í körfubolta sem eru uppteknir með landsliðum sínum í þessum landsliðsglugga. Körfubolti 21.2.2024 16:31
Hinn körfuboltastrákurinn dó líka eftir hnífaárásina Hnífstunguárásin á ungu úkraínsku körfuboltastrákana úr ART Giants Düsseldorf liðinu kostaði þá á endanum lífið. Körfubolti 21.2.2024 10:31
Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Körfubolti 21.2.2024 10:00
Bíður eftir símtalinu frá IKEA Martin Hermannsson sér fram á að spila sinn fyrsta landsleik í tvö ár á fimmtudagskvöldið. Martin hefur átt í nógu að snúast innan sem utan vallar og er kominn með nóg af IKEA-ferðum í bili. Körfubolti 21.2.2024 08:01
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 21:46
„Þurfum að þora og þora að vera til“ Haukar glímdu við þriðja Suðurnesjaliðið í kvöld þegar liðið tók á móti Njarðvík í miklum spennuleik. Öfugt við síðustu tvo leiki þá kláruðu Haukar þennan jafna leik að lokum, lokatölur á Ásvöllum 88-78. Körfubolti 20.2.2024 20:49
Mikil slagsmál brutust út þegar liðin voru að þakka fyrir leikinn Leikmenn í bandaríska háskólakörfuboltanum slógust eftir leik Texas A&M-Commerce og Incarnate Word á mánudaginn. Körfubolti 20.2.2024 13:31
„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30