Körfubolti

Sverrir Þór: Erum bara miðlungslið

Keflavík tapaði með 17 stigum gegn Haukum í kvöld í Dómínosdeild karla í körfubolta. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ekki ánægður með sitt lið í kvöld.

Körfubolti

Þessi eru líklegust til þess að taka við  

Ívar Ásgrímsson tilkynnti það eftir lokaleik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2019 á miðvikudagskvöldið að hann væri hættur störfum sem þjálfari liðsins. Körfuknattleikssambands Íslands bíður því það verkefni að finna arftaka hans á næstunni. Fréttablaðið tínir hér til nokkra mögulega eftirmenn hans.

Körfubolti

Tímamót hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir leikur sinn 70. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir því bosníska í undankeppni EM í kvöld.

Körfubolti

Kemba skaut Boston í kaf

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Kemba Walker fór meðal annars mikinn í liði Charlotte Hornets sem skellti Boston Celtics.

Körfubolti