Æskuvinur Durant skotinn til bana en hann spilaði og hjálpaði GSW að vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2019 07:30 Kevin Durant ver skot frá leikmanni Indiana Pacers í nótt. AP/Ben Margot Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Fyrr um daginn bárust fréttir frá Atlanta borg að æskuvinur Kevin Durant að nafni Cliff Dixon hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fagna afmæli sínu. Wanda, móðir Kevin Durant minntist Cliff Dixon á Twitter síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan.The Durant family extends our deepest condolences & prayers to Cliff’s mother, siblings, family & friends. Our family was an extension of his & we shared wonderful memories. His transition is an incredible loss for all of us who loved him, he will be missed dearly #CliffDixon RIP pic.twitter.com/QuIRt0hIIu — Wanda Durant (@MamaDurant) March 21, 2019 Details on Cliff Dixon, Kevin Durant’s Best Friend & Erica Mena’s Ex, Shot Dead During His Birthday Party at Strip Mall; What The Cops Know, How Did it Go Down, Crime Scene Photos and Potential Motive (Pics-Vids) https://t.co/TAUf0yS2pw via @SPSportsEntpic.twitter.com/YSxQkYFKml — Robert Littal (@BSO) March 21, 2019Durant var ekki eini leikmaður Warriors sem þekkti Cliff Dixon persónulega því það gerði einnig bakvörðurinn Quinn Cook. Allir þrír ólust þeir upp í kringum Washington D.C. og Maryland.#DubNation@boogiecousins (19 PTS, 11 REB) & @KDTrey5 (15 PTS, 6 AST, 3 BLK) push the @warriors past Indiana at Oracle Arena! pic.twitter.com/pwQMSho2LF — NBA (@NBA) March 22, 2019Kevin Durant byrjaði leikinn af krafti og gaf með því tóninn. Hann endaði með 15 stig, 6 stoðsendingar og 3 varin skot og Golden State Warriors vann 112-89 sigur á Indiana Pavers. Golden State vann örugglega þökk sé góðum varnarleik fremur en öflugum sóknarleik því flestir leikmenn liðsins hittu ekkert vel. Durant setti þó niður 6 af 9 skotum sínum. Stephen Curry skoraði 12 af 15 stigum sínum þegar hann setti niður fjóra þrista í þriðja leikhluta en hann vann Golden State 35-19 og gerði með því nánast út um leikinn.Kevin Durant rises for the STRONG DENIAL! #DubNation 12#Pacers 10 : https://t.co/cb8TXyNer6pic.twitter.com/N4yv27DAns — NBA (@NBA) March 22, 2019Klay Thompson klikkaði á sjö fyrstu skotunum sínum en endaði með 18 stig. DeMarcus Cousins kom til baka eftir tveggja leikja fjarveru og skilaði 19 stigum og 11 fráköstum. Andrew Bogut spilaði líka sinn fyrsta heimaleik eftir að hann samdi aftur við Golden State en hitti illa og endaði með 4 stig og 7 fráköst. Andrew Bogut var í meistaraliði Golden State sumarið 2015 og lék einnig í 73 sigra liðinu tímabilið á eftir.Nikola Jokic (15 PTS, 11 AST, 6 REB) and the @nuggets improve their record to 48-22 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/IL4eSwVL2r — NBA (@NBA) March 22, 2019Nikola Jokic var með 15 stig og 11 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 113-108 sigur á Washington Wizards og fagnaði þar með fimmta sigri sínum í röð. Paul Millsap, Gary Harris, Jamal Murray og Torrey Craig skoruðu líka allir 15 stig fyrir Denver. Bradley Beal var með 25 stig í þessum þriðja tapi Washington í röð.#TrueToAtlanta@TheTraeYoung's 23 PTS, 11 AST helps the @ATLHawks outlast Utah at home! #NBARookspic.twitter.com/pKrVMo5HSr — NBA (@NBA) March 22, 2019Nýliðinn Trae Young var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks endaði fimm leikja sigurgöngu Utah Jazz með 117-114 sigri. Donovan Mitchell skoraði 34 stig fyrir Utah.@spidadmitchell puts up 34 PTS in Atlanta, his second-straight 30-point effort on the road! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/O18v87rztG — NBA (@NBA) March 22, 2019@buddyhield drops 29 PTS (7 3PM) in the @SacramentoKings home win vs. Dallas! #SacramentoProudpic.twitter.com/q7Y3JVOKdv — NBA (@NBA) March 22, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Indiana Pacers 112-89 Phoenix Suns - Detroit Pistons 98-118 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 116-100 Atlanta Hawks - Utah Jazz 117-114 Charlotte Hornets - Minnesota Timberwolves 113-106 Washington Wizards - Denver Nuggets 108-113 .@KembaWalker goes off for 31 PTS, 6 AST & 5 REB to power the @hornets victory! #Hornets30pic.twitter.com/88KBkvuJOC — NBA (@NBA) March 22, 2019 NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Kevin Durant fékk mjög slæmar fréttir í gær en ákvað engu að síður að spila með liði Golden State Warriors sem vann sannfærandi sigur á Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Fyrr um daginn bárust fréttir frá Atlanta borg að æskuvinur Kevin Durant að nafni Cliff Dixon hafi verið skotinn til bana þegar hann var að fagna afmæli sínu. Wanda, móðir Kevin Durant minntist Cliff Dixon á Twitter síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan.The Durant family extends our deepest condolences & prayers to Cliff’s mother, siblings, family & friends. Our family was an extension of his & we shared wonderful memories. His transition is an incredible loss for all of us who loved him, he will be missed dearly #CliffDixon RIP pic.twitter.com/QuIRt0hIIu — Wanda Durant (@MamaDurant) March 21, 2019 Details on Cliff Dixon, Kevin Durant’s Best Friend & Erica Mena’s Ex, Shot Dead During His Birthday Party at Strip Mall; What The Cops Know, How Did it Go Down, Crime Scene Photos and Potential Motive (Pics-Vids) https://t.co/TAUf0yS2pw via @SPSportsEntpic.twitter.com/YSxQkYFKml — Robert Littal (@BSO) March 21, 2019Durant var ekki eini leikmaður Warriors sem þekkti Cliff Dixon persónulega því það gerði einnig bakvörðurinn Quinn Cook. Allir þrír ólust þeir upp í kringum Washington D.C. og Maryland.#DubNation@boogiecousins (19 PTS, 11 REB) & @KDTrey5 (15 PTS, 6 AST, 3 BLK) push the @warriors past Indiana at Oracle Arena! pic.twitter.com/pwQMSho2LF — NBA (@NBA) March 22, 2019Kevin Durant byrjaði leikinn af krafti og gaf með því tóninn. Hann endaði með 15 stig, 6 stoðsendingar og 3 varin skot og Golden State Warriors vann 112-89 sigur á Indiana Pavers. Golden State vann örugglega þökk sé góðum varnarleik fremur en öflugum sóknarleik því flestir leikmenn liðsins hittu ekkert vel. Durant setti þó niður 6 af 9 skotum sínum. Stephen Curry skoraði 12 af 15 stigum sínum þegar hann setti niður fjóra þrista í þriðja leikhluta en hann vann Golden State 35-19 og gerði með því nánast út um leikinn.Kevin Durant rises for the STRONG DENIAL! #DubNation 12#Pacers 10 : https://t.co/cb8TXyNer6pic.twitter.com/N4yv27DAns — NBA (@NBA) March 22, 2019Klay Thompson klikkaði á sjö fyrstu skotunum sínum en endaði með 18 stig. DeMarcus Cousins kom til baka eftir tveggja leikja fjarveru og skilaði 19 stigum og 11 fráköstum. Andrew Bogut spilaði líka sinn fyrsta heimaleik eftir að hann samdi aftur við Golden State en hitti illa og endaði með 4 stig og 7 fráköst. Andrew Bogut var í meistaraliði Golden State sumarið 2015 og lék einnig í 73 sigra liðinu tímabilið á eftir.Nikola Jokic (15 PTS, 11 AST, 6 REB) and the @nuggets improve their record to 48-22 on the season! #MileHighBasketballpic.twitter.com/IL4eSwVL2r — NBA (@NBA) March 22, 2019Nikola Jokic var með 15 stig og 11 stoðsendingar þegar Denver Nuggets vann 113-108 sigur á Washington Wizards og fagnaði þar með fimmta sigri sínum í röð. Paul Millsap, Gary Harris, Jamal Murray og Torrey Craig skoruðu líka allir 15 stig fyrir Denver. Bradley Beal var með 25 stig í þessum þriðja tapi Washington í röð.#TrueToAtlanta@TheTraeYoung's 23 PTS, 11 AST helps the @ATLHawks outlast Utah at home! #NBARookspic.twitter.com/pKrVMo5HSr — NBA (@NBA) March 22, 2019Nýliðinn Trae Young var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Atlanta Hawks endaði fimm leikja sigurgöngu Utah Jazz með 117-114 sigri. Donovan Mitchell skoraði 34 stig fyrir Utah.@spidadmitchell puts up 34 PTS in Atlanta, his second-straight 30-point effort on the road! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/O18v87rztG — NBA (@NBA) March 22, 2019@buddyhield drops 29 PTS (7 3PM) in the @SacramentoKings home win vs. Dallas! #SacramentoProudpic.twitter.com/q7Y3JVOKdv — NBA (@NBA) March 22, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Indiana Pacers 112-89 Phoenix Suns - Detroit Pistons 98-118 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 116-100 Atlanta Hawks - Utah Jazz 117-114 Charlotte Hornets - Minnesota Timberwolves 113-106 Washington Wizards - Denver Nuggets 108-113 .@KembaWalker goes off for 31 PTS, 6 AST & 5 REB to power the @hornets victory! #Hornets30pic.twitter.com/88KBkvuJOC — NBA (@NBA) March 22, 2019
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga