Körfubolti Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. Körfubolti 10.1.2020 12:00 Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. Körfubolti 10.1.2020 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 80-60 | Þægilegt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík Körfubolti 9.1.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. Körfubolti 9.1.2020 22:00 Ágúst: Algjört hrun Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ. Körfubolti 9.1.2020 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Þórsarar keyrðu yfir Valsmenn í 4. leikhluta og unnu á endanum 17 stiga sigur. Körfubolti 9.1.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-93 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. Körfubolti 9.1.2020 21:45 Borche: Þurfum að treysta ferlinu ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli en gengi ÍR hefur verið slakt upp á síðkastið. Körfubolti 9.1.2020 21:26 Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Grindvíkingar eru að senda bandaríska leikmann sinn heim. Körfubolti 9.1.2020 21:16 Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. Körfubolti 9.1.2020 20:49 Guðmundur rekinn út úr húsi á þriðju mínútu | Myndband Keflvíkingurinn Guðmundur Jónsson var rekinn út úr húsi strax á þriðju mínútu í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Körfubolti 9.1.2020 20:02 Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. Körfubolti 9.1.2020 18:00 Gríska undrið öflugur í enn einum sigri Milwaukee og Harden gerði 22 stig í fyrsta leikhlutanum | Myndbönd Milwaukee vann í nótt sinn 33. leik í NBA-deildinni í vetur af 39 mögulegum er þeir unnu níu stiga sigur á Golden State Warriors, 107-98. Körfubolti 9.1.2020 07:30 Jón Halldór: Ég er bara orðlaus Jón Halldór Eðvaldsson var alveg gáttaður eftir að kvennalið Keflavíkur skíttapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum eftir jólafríið. Körfubolti 8.1.2020 21:47 Íslandsmeistararnir sluppu með skrekkinn í Grindavík | Úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 8.1.2020 21:06 Leik lokið: KR - Keflavík 69-47 | KR fór illa með Keflavík KR er eitt í 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Körfubolti 8.1.2020 20:45 NBA stjarna sér eftir því að hafa hegðað sér eins og þrettán ára strákur Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Love er orðinn mjög pirraður á ástandinu hjá Cleveland Cavaliers en fyrr í vetur komu fréttir af því að félagið var að skoða það að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni. Körfubolti 8.1.2020 18:00 Wade fær þriggja daga hátíð þegar Miami Heat hengir upp treyjuna hans NBA körfuboltafélagið Miami Heat ætlar ekki að fara hefðbundna leið þegar treyja Dwyane Wade verður hengd upp í rjáfur á American Airlines Arena. Körfubolti 8.1.2020 13:00 Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 8.1.2020 09:45 „Gömlu karlarnir“ allt í öllu á æsispennandi lokamínútunum Reynsluboltarnir Chris Paul, Derrick Rose og Carmelo Anthony gerðu allir gæfumuninn fyrir sín lið á lokasekúndunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu sinn sjötta leik í röð. Körfubolti 8.1.2020 07:30 „Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Farið var um víðan völl í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7.1.2020 23:00 Elvar Már frábær í fjórða leikhlutanum og stigahæstur hjá Borås Elvar Már Friðriksson var öflugur hjá Borås í kvöld. Körfubolti 7.1.2020 19:56 Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“ Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Körfubolti 7.1.2020 14:45 Áttundi þrjátíu framlagsstiga leikur Milka í vetur Dominykas Milka átti enn einn stórleikinn með Keflavík í gær þegar liðið vann sannfærandi ellefu stiga sigur í toppslag á móti Tindastól. Körfubolti 7.1.2020 14:00 Súperman ætlar að snúa aftur í troðslukeppni Stjörnuhelgar NBA Það muna örugglega margir eftir troðslukeppni NBA-deildarinnar árið 2008 en nú ætlar sigurvegarinn að snúa aftur tólf árum síðar. Körfubolti 7.1.2020 13:30 Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. Körfubolti 7.1.2020 13:00 Hlynur segir að sumir gömlu liðsfélagarnir séu að detta í ellilífeyrinn þessa dagana Hlynur Bæringsson var einn af þremur leikmönnum Domino´s deildar karla í körfubolta sem náðu því á dögunum að spila á fjórða áratugnum í úrvalsdeild karla. Körfubolti 7.1.2020 12:00 Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 7.1.2020 11:00 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 7.1.2020 10:00 Áfram draumur hjá Luca Doncic en martröð fyrir Steve Kerr Það spila fáir betur í NBA-deildinni þessa daganna en Slóveninn Luka Doncic sem átti enn einn stórleikinn með Dallas Mavericks liðinu í nótt. Steve Kerr var aftur á móti sendur í sturtu í enn einu tapi Golden State. Körfubolti 7.1.2020 07:30 « ‹ 268 269 270 271 272 273 274 275 276 … 334 ›
Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. Körfubolti 10.1.2020 12:00
Framlengt í Detroit og 34 stig frá Westbrook í endurkomunni | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en flestir leikjanna voru spennandi. Körfubolti 10.1.2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 80-60 | Þægilegt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík Körfubolti 9.1.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. Körfubolti 9.1.2020 22:00
Ágúst: Algjört hrun Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ. Körfubolti 9.1.2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Þórsarar keyrðu yfir Valsmenn í 4. leikhluta og unnu á endanum 17 stiga sigur. Körfubolti 9.1.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-93 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. Körfubolti 9.1.2020 21:45
Borche: Þurfum að treysta ferlinu ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli en gengi ÍR hefur verið slakt upp á síðkastið. Körfubolti 9.1.2020 21:26
Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Grindvíkingar eru að senda bandaríska leikmann sinn heim. Körfubolti 9.1.2020 21:16
Martin stigahæstur í naumu tapi Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott í Evrópuboltanum. Körfubolti 9.1.2020 20:49
Guðmundur rekinn út úr húsi á þriðju mínútu | Myndband Keflvíkingurinn Guðmundur Jónsson var rekinn út úr húsi strax á þriðju mínútu í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Körfubolti 9.1.2020 20:02
Sportpakkinn: Naumur sigur toppliðsins á botnliðinu og KR valtaði yfir Keflavík Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í gær en Arnar Björnsson gerði leikjunum skil í innslagi sínum í Sportpakkanum. Körfubolti 9.1.2020 18:00
Gríska undrið öflugur í enn einum sigri Milwaukee og Harden gerði 22 stig í fyrsta leikhlutanum | Myndbönd Milwaukee vann í nótt sinn 33. leik í NBA-deildinni í vetur af 39 mögulegum er þeir unnu níu stiga sigur á Golden State Warriors, 107-98. Körfubolti 9.1.2020 07:30
Jón Halldór: Ég er bara orðlaus Jón Halldór Eðvaldsson var alveg gáttaður eftir að kvennalið Keflavíkur skíttapaði fyrir KR í fyrsta leik sínum eftir jólafríið. Körfubolti 8.1.2020 21:47
Íslandsmeistararnir sluppu með skrekkinn í Grindavík | Úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 8.1.2020 21:06
Leik lokið: KR - Keflavík 69-47 | KR fór illa með Keflavík KR er eitt í 2. sæti deildarinnar eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. Körfubolti 8.1.2020 20:45
NBA stjarna sér eftir því að hafa hegðað sér eins og þrettán ára strákur Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Love er orðinn mjög pirraður á ástandinu hjá Cleveland Cavaliers en fyrr í vetur komu fréttir af því að félagið var að skoða það að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni. Körfubolti 8.1.2020 18:00
Wade fær þriggja daga hátíð þegar Miami Heat hengir upp treyjuna hans NBA körfuboltafélagið Miami Heat ætlar ekki að fara hefðbundna leið þegar treyja Dwyane Wade verður hengd upp í rjáfur á American Airlines Arena. Körfubolti 8.1.2020 13:00
Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 8.1.2020 09:45
„Gömlu karlarnir“ allt í öllu á æsispennandi lokamínútunum Reynsluboltarnir Chris Paul, Derrick Rose og Carmelo Anthony gerðu allir gæfumuninn fyrir sín lið á lokasekúndunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu sinn sjötta leik í röð. Körfubolti 8.1.2020 07:30
„Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Farið var um víðan völl í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7.1.2020 23:00
Elvar Már frábær í fjórða leikhlutanum og stigahæstur hjá Borås Elvar Már Friðriksson var öflugur hjá Borås í kvöld. Körfubolti 7.1.2020 19:56
Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“ Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Körfubolti 7.1.2020 14:45
Áttundi þrjátíu framlagsstiga leikur Milka í vetur Dominykas Milka átti enn einn stórleikinn með Keflavík í gær þegar liðið vann sannfærandi ellefu stiga sigur í toppslag á móti Tindastól. Körfubolti 7.1.2020 14:00
Súperman ætlar að snúa aftur í troðslukeppni Stjörnuhelgar NBA Það muna örugglega margir eftir troðslukeppni NBA-deildarinnar árið 2008 en nú ætlar sigurvegarinn að snúa aftur tólf árum síðar. Körfubolti 7.1.2020 13:30
Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. Körfubolti 7.1.2020 13:00
Hlynur segir að sumir gömlu liðsfélagarnir séu að detta í ellilífeyrinn þessa dagana Hlynur Bæringsson var einn af þremur leikmönnum Domino´s deildar karla í körfubolta sem náðu því á dögunum að spila á fjórða áratugnum í úrvalsdeild karla. Körfubolti 7.1.2020 12:00
Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 7.1.2020 11:00
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 7.1.2020 10:00
Áfram draumur hjá Luca Doncic en martröð fyrir Steve Kerr Það spila fáir betur í NBA-deildinni þessa daganna en Slóveninn Luka Doncic sem átti enn einn stórleikinn með Dallas Mavericks liðinu í nótt. Steve Kerr var aftur á móti sendur í sturtu í enn einu tapi Golden State. Körfubolti 7.1.2020 07:30