Íslenski boltinn „Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. Íslenski boltinn 10.2.2023 09:01 Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:47 Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:01 Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 9.2.2023 15:28 Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:30 KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:22 „Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“ Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar. Íslenski boltinn 9.2.2023 09:01 Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. Íslenski boltinn 9.2.2023 08:00 Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. Íslenski boltinn 8.2.2023 10:58 Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. Íslenski boltinn 8.2.2023 09:00 Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. Íslenski boltinn 7.2.2023 16:30 Fyrrum leikmaður ársins og markakóngur í Finnlandi til ÍBV Eyjamenn hafa samið við slóvenskan reynslubolta sem var að gera mjög góða hluti í finnsku deildinni. Íslenski boltinn 7.2.2023 11:40 Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. Íslenski boltinn 7.2.2023 08:30 Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.2.2023 21:30 Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2023 17:30 Ekki á því að dómaratuð hafi aukist en segir samfélagsmiðla mestu breytinguna Erlendur Eiríksson er að hefja sitt 21. tímabil sem dómari í efstu deild í fótbolta. Guðjón Guðmundsson hitti málarameistarann á dögunum og forvitnaðist meðal annars um undirbúning dómara og hvort tuð leikmanna og stuðningsmanna hefði færst í aukana. Íslenski boltinn 6.2.2023 13:30 Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. Íslenski boltinn 3.2.2023 09:01 Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 2.2.2023 14:01 Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Íslenski boltinn 2.2.2023 12:30 „Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 2.2.2023 09:01 FH lyfti Þungavigtarbikarnum eftir stórsigur á Íslandsmeisturunum FH vann Breiðablik 4-0 í fyrsta úrslitaleik Þungavigtarbikarsins. Íslenski boltinn 1.2.2023 21:16 Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. Íslenski boltinn 1.2.2023 16:44 Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Íslenski boltinn 1.2.2023 15:51 Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 1.2.2023 13:31 Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31.1.2023 15:30 Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. Íslenski boltinn 30.1.2023 18:31 Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar. Íslenski boltinn 29.1.2023 10:00 Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ Íslenski boltinn 27.1.2023 17:45 Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. Íslenski boltinn 27.1.2023 13:30 Leggur skóna á hilluna fyrir 24 ára afmælið sitt Ingimundur Aron Guðnason mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 25.1.2023 10:30 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
„Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. Íslenski boltinn 10.2.2023 09:01
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:47
Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:01
Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 9.2.2023 15:28
Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:30
KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:22
„Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“ Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar. Íslenski boltinn 9.2.2023 09:01
Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. Íslenski boltinn 9.2.2023 08:00
Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. Íslenski boltinn 8.2.2023 10:58
Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. Íslenski boltinn 8.2.2023 09:00
Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. Íslenski boltinn 7.2.2023 16:30
Fyrrum leikmaður ársins og markakóngur í Finnlandi til ÍBV Eyjamenn hafa samið við slóvenskan reynslubolta sem var að gera mjög góða hluti í finnsku deildinni. Íslenski boltinn 7.2.2023 11:40
Einn af efnilegustu fótboltamönnum í heimi árið 2019 samdi við Njarðvík Njarðvíkingar tefla fram nýjum erlendum leikmanni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar og þar á ferðinni leikmaður sem átti að ná langt í boltanum. Íslenski boltinn 7.2.2023 08:30
Selfoss og ÍBV fá leikmenn frá Bandaríkjunum Bæði Selfoss og ÍBV hafa sótt leikmenn úr bandaríska háskólaboltanum fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.2.2023 21:30
Stólarnir styrkja vörnina með markverði og varnarmanni Kvennalið Tindastóls hefur styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild kvenna í sumar með því að semja við tvo erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2023 17:30
Ekki á því að dómaratuð hafi aukist en segir samfélagsmiðla mestu breytinguna Erlendur Eiríksson er að hefja sitt 21. tímabil sem dómari í efstu deild í fótbolta. Guðjón Guðmundsson hitti málarameistarann á dögunum og forvitnaðist meðal annars um undirbúning dómara og hvort tuð leikmanna og stuðningsmanna hefði færst í aukana. Íslenski boltinn 6.2.2023 13:30
Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. Íslenski boltinn 3.2.2023 09:01
Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli. Íslenski boltinn 2.2.2023 14:01
Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Íslenski boltinn 2.2.2023 12:30
„Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 2.2.2023 09:01
FH lyfti Þungavigtarbikarnum eftir stórsigur á Íslandsmeisturunum FH vann Breiðablik 4-0 í fyrsta úrslitaleik Þungavigtarbikarsins. Íslenski boltinn 1.2.2023 21:16
Til Vals eftir verkfallið Lúkas Logi Heimisson, 19 ára knattspyrnumaður úr Grafarvogi, er genginn í raðir Vals frá Fjölni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. Valsmenn tilkynntu um tvo nýja leikmenn í dag sem báðir eru ungir og hafa verið á mála hjá ítölsku félagi. Íslenski boltinn 1.2.2023 16:44
Eiginkona Gunnhildar Yrsu samdi líka við Stjörnuna Erin McLeod hefur samið við Stjörnuna og muna spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar alveg eins og eiginkona hennar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. Íslenski boltinn 1.2.2023 15:51
Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 1.2.2023 13:31
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. Íslenski boltinn 31.1.2023 15:30
Kristjana aftur til Eyja Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021. Íslenski boltinn 30.1.2023 18:31
Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar. Íslenski boltinn 29.1.2023 10:00
Bannaður frá þátttöku tímabilið 2023 eftir að hafa veðjað á eigið lið Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur dæmt í máli Sigurðar Gísla Bond Snorrasonar. Hann veðjaði á mörg hundruð leiki, þar á meðal sína eigin. „Hefur nefndin úrskurðað fyrrum samningsleikmann Aftureldingar í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu keppnistímabilið 2023.“ Íslenski boltinn 27.1.2023 17:45
Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. Íslenski boltinn 27.1.2023 13:30
Leggur skóna á hilluna fyrir 24 ára afmælið sitt Ingimundur Aron Guðnason mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 25.1.2023 10:30